Skoðun

Jafnrétti í Reykjavík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Það er erfitt að breyta menningu og það er erfitt að breyta samfélagi og það er þess vegna sem jafnréttisáætlanir eru svo mikilvægar. Áætlun um hvað við ætlum að gera til að leiðrétta mismunun og hvernig við ætlum að breyta, fræða og fræðast til að fyrirbyggja mismunun í framtíðinni.

Skoðun

Síðustu forvöð

Matthias Brinkmann skrifar

Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í París (COP21) hefst nú í nóvember. Mikið er í húfi. Þessi samkoma mun leggja línurnar fyrir stefnumótun um loftslagsbreytingar frá árinu 2020.

Skoðun

Íslendingabækur

Frosti Logason skrifar

Það er ekkert grín að búa á einangraðri eyju lengst norður í Atlantshafi. Íslensk þjóð er því marki brennd að hafa í þúsund ár þurft að berjast fyrir lífi sínu í harðgerðri náttúru á mörkum hins byggilega heims.

Bakþankar

Aðgengi að áfengi og vínmenning

Róbert H. Haraldsson skrifar

Þeir sem vilja sjá áfengi af öllum styrkleikaflokkum í matvöruverslunum, og sem víðast, tala stundum eins og það sé brýnt samfélagslegt verkefni að tryggja að allir hafi sem allra greiðastan aðgang að áfengi á flestum tímum sólarhrings.

Skoðun

Það sem ekki má segja

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Raphael Schütz, sendiherra Ísraels á Íslandi, segir í viðtali við Fréttablaðið 28. október: "Það sem ég get ekki sætt mig við er að farið sé yfir rauðu strikin, þegar notast er við lygar eins og þjóðarmorð, aðskilnaðarstefnu, þjóðernishreinsanir og nýlendu­ríki.

Skoðun

Afturhvarf til fortíðar

Jóhannes M. Gunnarsson skrifar

Lýður Árnason, læknir og vaktstjóri Lýðræðisvaktarinnar, birti greinarstúf í Fréttablaðinu hinn 28. október um skipan heilbrigðis­þjónustunnar í landinu. Hann bendir þar réttilega á að „heilbrigðismál á Íslandi hafi allt of lengi verið í klakaböndum“. Heildstæð stefna hefur illa eða ekki náð fram að ganga af ýmsum ástæðum

Skoðun

Mannréttindi brotin á eldri borgurum!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Það er stöðugt verið að brjóta mannréttindi á eldri borgurum. Það er brot á stjórnarskránni að skammta öldruðum svo nauman lífeyri, að ekki sé unnt að framfleyta sér á honum. (Á við þá sem einungis hafa tekjur frá TR.) Og það er líka mannréttindabrot að halda lífeyri aldraðra óbreyttum, þegar launafólk er að fá verulegar kauphækkanir.

Skoðun

Ofursaga

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar ég var í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir bráðum hálfri öld var námsefnið í stjörnufræði að mestu bundið við sólkerfið okkar: sólina og reikistjörnurnar sem snúast í kringum hana, þar á meðal jörðina og tunglið. Við reiknuðum og teiknuðum sporbauga. Og sagan var mannkynssaga.

Fastir pennar

Hafa skal það sem sannara reynist

Eyþór L. Arnalds skrifar

Björg Eva Erlendsdóttir stjórnarmaður og fv. stjórnarformaður RÚV skrifar grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir: „Skýrsla Eyþórs var rýnd af öðrum fjölmiðlum, með almannatengslaráðgjafa, áður en stjórn RÚV sá hana.“ Þetta er alrangt.

Skoðun

Heilbrigðispólitík og framtíðin

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er alveg með ólíkindum hvað við erum gjörn á að rífast hér á Íslandi um öll möguleg málefni og láta í ljós skoðanir okkar á máta sem ekki sæmir neinum í raun og veru.

Skoðun

Aðild almennings að sameiginlegum málum

Haukur Arnþórsson skrifar

Aukin krafa almennings um aðild að samfélagslegri stefnumörkun er mögulega langtímaþróun sem hófst fyrir um 30 árum með tilkomu einkatölva og netsins. Eins og önnur hægfara þróun bar lengi lítið á henni, en á ákveðnum tímapunkti fer hún yfir þröskuld, verður sýnileg og ekki verður framhjá henni gengið.

Skoðun

Vinstri og hægri á Tinder

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Á aðfangadag í fyrra skellti ég mér í göngutúr um miðbæ Reykjavíkur. Úr varð stopp á Bæjarins bestu þar sem ég hitti gamlan og góðan vin í röðinni.

Bakþankar

Míkadó í Herjólfi

Frosti Ólafsson skrifar

Ég átti vin í barnæsku sem var snillingur í Míkadó. Fyrir þá sem ekki muna þá gengur leikurinn út á að draga ofvaxna tannstöngla úr tannstönglahrúgu án þess að skapa minnstu hreyfingu í hrúgunni.

Skoðun

Ríkið og rómantískar gamanmyndir

Brynhildur S. Björnsdóttir og Starri Reynisson skrifar

Enginn hefur farið varhluta af því að nýlega kom út skýrsla um starfsemi og rekstur RÚV, sem unnin var af starfshópi sem skipaður var af menntamálaráðherra.

Skoðun

Svipu beitt á þolendur brota

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Dæmi eru um að konur hafi verið „of seinar“ til að kæra kynferðisbrot gegn þeim vegna þess að neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítalanum hefur sett sér starfsreglur um að geyma ekki lífsýni og sönnunargögn nema í rétt rúma tvo mánuði. Upplýst var um þetta í Fréttablaðinu í gær og um leið að lögreglu hafi ekki verið kunnugt um þessa tilhögun.

Fastir pennar

Hvað verður um RÚV?

Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Óheilindi í ríkisstjórnarflokkunum og samkeppnisfjölmiðlum í garð Ríkisútvarpsins kristallast þessa daga í umræðum um svonefnda Eyþórsskýrslu menntamálaráðherra. Í miðju umrótinu gengur út formaður stjórnar RÚV.

Skoðun

Að fá sér hálf-nýjan bíl

Svanur Sigurbjörnsson skrifar

Ég hef ákveðið að fá mér nýjan bíl því að 2007 módelið er farið að bila svo oft að það svarar ekki kostnaði að eiga hann og tímatapið sem ég verð fyrir vegna viðgerðanna er ómælt. Þar sem ég hef ekki efni á að fá mér alveg nýjan bíl ætla ég að fá mér hálfnýjan bíl þannig að framhlutinn verði nýr og lúkki vel út en afturhlutinn verði sá gamli áfram.

Skoðun

Í skerjagarðinum

Pétur Gunnarsson skrifar

Útvarp allra landsmanna minnir um þessar mundir einna helst á skúturnar frönsku þegar þær hröktust í illviðrum of nærri landi í Suðursveitinni forðum tíð og fólk fylgdist í ofvæni með því af bæjarhellunni hvort fleyið myndi taka niðri

Skoðun

#skammakrókur

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Mér fannst síðasta viku óvenju þrungin stressi og áhyggjum. En þetta var bara venjuleg vika. Þið vitið. Langir vinnudagar, heimanám með börnunum, matarinnkaup og klósettþrif. Það var starað á netbankann, bölvað iðnaðarmannaskorti í fjölskyldunni

Bakþankar

Nýr gjaldmiðill eða piss í skóinn?

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin hefur nú lokið samningum við erlenda kröfuhafa um stöðugleikaframlög, sem fela í sér að kröfuhafarnir fá hundruð milljarða í afslátt af stöðugleikaskatti gegn því að fara ekki í mál við ríkið.

Skoðun

Opið bréf til borgarstjórnar

Þórunn Guðmundsdóttir og Gunnar Guðbjörnsson og Sigurður Flosason skrifa

Um miðjan október fóru fram réttarhöld í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar. Málssóknin var neyðarúrræði Tónlistarskólans til að fá úr því skorið hvort ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hætta að styðja við nemendur á framhaldsstigi í tónlist stæðist lagalega.

Skoðun

Brandarakallar morgundagsins

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur enn eitt frumvarpið um að afnema einkarétt ríkisins á áfengisverslun. Þar er lagt til að sala sterks áfengis, léttvíns og bjórs verði gerði heimil í verslunum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum er snúa til dæmis að frágangi vörunnar, aldri afgreiðslufólks og viðskiptavina og öðru.

Fastir pennar

Viðbrögð við illri meðferð dýra

Sigurborg Daðadóttir skrifar

Ill meðferð dýra verður ekki liðin af hálfu Matvælastofnunar, sem fer með eftirlit með dýravelferð. Fólk er eðlilega slegið í kjölfar frétta og mynda sem sýna illa meðferð gyltna hér á landi. Eins og gjarnan gerist er eftirlitinu kennt um. Flestir átta sig hins vegar á að ef ekki væri fyrir eftirlit Matvælastofnunar væri málið óþekkt og engar breytingar til batnaðar gerðar.

Skoðun

Ég bara spyr

Jóhanna María Einarsdóttir skrifar

Þann 27. október birtist í Fréttablaðinu pistill eftir Jón Steinar Gunnlaugsson ("Þegar rökin skortir) þar sem hann skrifar gegn grein Sifjar Simarsdóttur ("Drap konur án þess að fatta það“) í sama blaði þann 24. október.

Skoðun