Skoðun Norræn samvinna um málefni flóttamanna Norrænir vinstriflokkar skrifar Straumur flóttafólks hefur leitt til þess að Norðurlöndin keppast nú við að loka landamærum sínum. Sterkustu stoðir norræns samstarfs, frjáls för og vegabréfafrelsi, riða nú til falls. Skoðun 22.1.2016 07:00 Íslensk þjóðmenning í hávegum höfð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í dag fögnum við merkum áfanga sem markar þáttaskil í þjóðminjavörslu á Íslandi. Í Þjóðminjasafninu er varðveitt stórt safn minja um meira en þúsund ára sögu íslensku þjóðarinnar. Í samræmi við áherslur stjórnvalda á málaflokkinn hefur verið tekin ákvörðun um að tryggja bestu aðstæður fyrir þessa grunnstarfsemi þjóðminjavörslunnar. Skoðun 22.1.2016 07:00 Einstakt lýðheilsuátak Kristján Þór Júlíusson skrifar Í dag er einstöku meðferðarátaki við lifrarbólgu C hleypt af stokkunum. Átakið felur í sér að að unnt verður að veita öllum þeim 800-1.000 einstaklingum sem eru sjúkratryggðir á Íslandi og hafa greinst með lifrabólgu C bestu fáanlegu meðferð með nýjum lyfjum. Skoðun 22.1.2016 07:00 Við endum öll í Framsókn! Hildur Sverrisdóttir skrifar Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 22.1.2016 07:00 Á enginn að bera ábyrgð á sölu ríkiseigna? Árni Páll Árnason skrifar Nýlegar fréttir af gríðarlegum hagnaði þeirra stálheppnu, sérvöldu kaupahéðna sem fengu einir að bjóða í hlut Landsbankans í Borgun í lok árs 2014 staðfesta áfellisdóm yfir þeirri aðferð sem bankinn valdi til sölu á þessum eignum. Skoðun 22.1.2016 07:00 Margir ungir listamenn sem hafa aldrei fengið tækifæri Einar Mikael Sverrisson skrifar Það verður að segjast eins og er að ég varð orðlaus þegar ég kom heim í gær og fór yfir fréttir dagsins. Skoðun 21.1.2016 13:30 Könnun UNICEF á Íslandi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Ný könnun Unicef á Íslandi hefur verið birt þar sem talið er að yfir 6000 börn á Íslandi búi við fátækt af einhverjum toga. Skoðun 21.1.2016 13:28 Halldór 21.01.16 Halldór 21.1.2016 08:50 Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Helgi Ingólfsson skrifar Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, Skoðun 21.1.2016 07:00 Landssamtökin Þroskahjálp 40 ára Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar Landssamtökin Þroskahjálp verða 40 ára á þessu ári. Aðalmarkmið Þroskahjálpar er: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna, og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. Skoðun 21.1.2016 07:00 Um heiður og sóma Þorvaldur Gylfason skrifar Nú tíðkast að slá máli á ýmsar samfélagsstærðir sem engar haldbærar tölur voru til um áður. Það er framför. Ekki er langt síðan umræður um spillingu voru allar í skötulíki þar eð engar nothæfar tölur voru til um fyrirbærið heldur aðeins ágizkanir. Fastir pennar 21.1.2016 07:00 Ísland og Bandaríkin – hvað er svona sérstakt ? Ólafur Baldursson skrifar Talsvert hefur verið rætt og ritað um samband Íslands og Bandaríkjanna á undanförnum árum, enda af nógu að taka og margar hliðar á málinu. Mest hefur verið fjallað um sambandið út frá sjónarhóli utanríkis- og varnarmála, umhverfismála og viðskipta. Skoðun 21.1.2016 07:00 Af Kúludalsá og Matvælastofnun Pétur Blöndal skrifar Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Kúludalsá í Hvalfirði, gerir athugasemd við þá staðhæfingu í grein minni 15. janúar sl. að veikindi hrossa á Kúludalsá hafi verið „rannsökuð af opinberum stofnunum“ og að rannsóknir hafi „staðið í mörg ár“. Skoðun 21.1.2016 07:00 Sjúkraflug Forstjórar og framkvæmdastjórar heilbrigðisstofnana skrifar Saga sjúkraflugs á Íslandi er löng og viðburðarík. Í mars árið 2002 var þó brotið blað því þá hófst formleg vakt flugrekstraraðila, sjúkraflutningsmanna og lækna, sem síðan þá hefur að langmestu leyti sinnt sjúkraflugi með fastvængja vélum. Skoðun 21.1.2016 07:00 En sjálfsvörn? Jón Gnarr skrifar Sundkennsla hefur lengi verið mikilvægur hluti af námi ungmenna á Íslandi. Það er töluverð áhersla lögð á mikilvægi þess að börn læri að synda. Ég þekki ekki upphaf sundkennslu á Íslandi og veit ekki hvað hún er mikil í samanburði við nágrannaþjóðir okkar. Fastir pennar 21.1.2016 07:00 Draumaforsetinn Karl V. Matthíasson skrifar Nýr forseti Íslands verður kosinn á þessu ári. Ekki er nú ljóst hversu mörg verða í framboði. Þau verða að öllum líkindum ófá og enn fleiri eru þau sem máta sig í huganum við embættið og langar jafnvel að gefa kost á sér, en leggja ekki í það af ýmsum ástæðum. Skoðun 21.1.2016 07:00 Lífeyri aldraðra haldið niðri i 11 mánuði! Björgvin Guðmundsson skrifar Í janúar 2015 hækkaði lífeyrir aldraðra og öryrkja um 3%. Launavísitalan hækkaði um 6,6% árið 2014 svo þessi hækkun lífeyris náði ekki að jafna þá hækkun. Meira hækkaði lífeyrir ekki allt árið 2015. Samt urðu meiri almennar launahækkanir á árinu 2015 en átt höfðu sér stað um langt skeið. Skoðun 21.1.2016 07:00 Fátækum börnum fjölgar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Velferðarsamfélag er ekki til nema velferð barna samfélagsins sé tryggð. Fastir pennar 21.1.2016 06:00 Bessastaðir Boltaland Hugleikur Dagsson skrifar Muniði þegar allir sögðu „ýkt“? Og þegar Trainspotting hét Trufluð tilvera? Bakþankar 21.1.2016 06:00 Svart og sykurlaust Auður Jóhannesdóttir skrifar Nú er í umræðunni að herða beri regluverk í kringum stofnun fyrirtækja með takmarkaða ábyrgð (einkahlutafélaga) til að sporna við kennitöluflakki og skattaundanskotum. Skoðun 20.1.2016 09:00 Skattafróðleikur í ársbyrjun Alexander G. Eðvardsson skrifar Í ársbyrjun tók gildi viðamikil breyting á lögum um virðisaukaskatt þegar stór hluti ferðaþjónustunnar varð virðisaukaskattsskyldur. Skoðun 20.1.2016 09:00 Var Janet Yellen að senda Bandaríkin inn í efnahagslægð? Lars Christensen skrifar Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Janet Yellen, hefur síðasta hálfa árið staðið fast á þeirri skoðun sinni að Seðlabankinn ætti fljótlega að byrja að hækka vexti. Skoðun 20.1.2016 09:00 Halldór 20.01.16 Halldór 20.1.2016 08:47 Góðar fréttir frá Ísrael Ívar Halldórsson skrifar Fjölmargir fjölmiðlar víða um heim hafa reynt að finna ísraelsku þjóðinni flest til foráttu. Skoðun 20.1.2016 08:42 Um dóm í Stím-máli Gísli Guðni Hall skrifar Meginatvik Stím-málsins, sem dæmt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði, eru tiltölulega einföld. Glitnir banki hf. lánaði í nóvembermánuði 2007 fyrirtækinu Stím ehf. um 19,5 milljarða króna, til kaupa á hlutabréfum í Glitni banka hf. og FL Group hf. Seljandi hlutabréfanna var bankinn sjálfur. Skoðun 20.1.2016 07:00 Börn á Íslandi og börn á heimsvísu Bergsteinn Jónsson og Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Fyrir rúmum aldarfjórðungi samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sáttmála sem markaði mikilvæg tímamót fyrir öll börn. Þá varð Barnasáttmálinn til. Skoðun 20.1.2016 07:00 Játningar nefndarmanns Silja Aðalsteinsdóttir skrifar Ég játa: Ég sat einu sinni í úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda. Þar sat ég við annan óbreyttan nefndarmann undir forustu vammlausrar fræðikonu. Ekkert okkar var starfandi rithöfundur en öll höfðum við skrifað eitt og annað. Skoðun 20.1.2016 07:00 Hringavitleysa Skafti Þ. Halldórsson skrifar Hvílík blessun er það að vera grunnskólakennari nú um stundir. Ánægjan við að innleiða nýja aðalnámskrá er ómæld enda miklar sviptingar og breytingar á allri nálgun náms og kennslu. Skoðun 20.1.2016 07:00 Týnt veski í auga hvirfilbyls María Elísabet Bragadóttir skrifar Lýsi eftir forljótu peningaveski. Án þess tóri ég við illan leik. Subbulega gráhvítt með appelsínugulum doppum og svörtum rennilás. Inniheldur sund- og greiðslukort. Nemendafélagsskírteini og vitaskuld slatta af inneignarnótum. Bakþankar 20.1.2016 07:00 Halldór 19.01.16 Halldór 19.1.2016 08:47 « ‹ ›
Norræn samvinna um málefni flóttamanna Norrænir vinstriflokkar skrifar Straumur flóttafólks hefur leitt til þess að Norðurlöndin keppast nú við að loka landamærum sínum. Sterkustu stoðir norræns samstarfs, frjáls för og vegabréfafrelsi, riða nú til falls. Skoðun 22.1.2016 07:00
Íslensk þjóðmenning í hávegum höfð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í dag fögnum við merkum áfanga sem markar þáttaskil í þjóðminjavörslu á Íslandi. Í Þjóðminjasafninu er varðveitt stórt safn minja um meira en þúsund ára sögu íslensku þjóðarinnar. Í samræmi við áherslur stjórnvalda á málaflokkinn hefur verið tekin ákvörðun um að tryggja bestu aðstæður fyrir þessa grunnstarfsemi þjóðminjavörslunnar. Skoðun 22.1.2016 07:00
Einstakt lýðheilsuátak Kristján Þór Júlíusson skrifar Í dag er einstöku meðferðarátaki við lifrarbólgu C hleypt af stokkunum. Átakið felur í sér að að unnt verður að veita öllum þeim 800-1.000 einstaklingum sem eru sjúkratryggðir á Íslandi og hafa greinst með lifrabólgu C bestu fáanlegu meðferð með nýjum lyfjum. Skoðun 22.1.2016 07:00
Við endum öll í Framsókn! Hildur Sverrisdóttir skrifar Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 22.1.2016 07:00
Á enginn að bera ábyrgð á sölu ríkiseigna? Árni Páll Árnason skrifar Nýlegar fréttir af gríðarlegum hagnaði þeirra stálheppnu, sérvöldu kaupahéðna sem fengu einir að bjóða í hlut Landsbankans í Borgun í lok árs 2014 staðfesta áfellisdóm yfir þeirri aðferð sem bankinn valdi til sölu á þessum eignum. Skoðun 22.1.2016 07:00
Margir ungir listamenn sem hafa aldrei fengið tækifæri Einar Mikael Sverrisson skrifar Það verður að segjast eins og er að ég varð orðlaus þegar ég kom heim í gær og fór yfir fréttir dagsins. Skoðun 21.1.2016 13:30
Könnun UNICEF á Íslandi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Ný könnun Unicef á Íslandi hefur verið birt þar sem talið er að yfir 6000 börn á Íslandi búi við fátækt af einhverjum toga. Skoðun 21.1.2016 13:28
Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Helgi Ingólfsson skrifar Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, Skoðun 21.1.2016 07:00
Landssamtökin Þroskahjálp 40 ára Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar Landssamtökin Þroskahjálp verða 40 ára á þessu ári. Aðalmarkmið Þroskahjálpar er: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna, og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna. Skoðun 21.1.2016 07:00
Um heiður og sóma Þorvaldur Gylfason skrifar Nú tíðkast að slá máli á ýmsar samfélagsstærðir sem engar haldbærar tölur voru til um áður. Það er framför. Ekki er langt síðan umræður um spillingu voru allar í skötulíki þar eð engar nothæfar tölur voru til um fyrirbærið heldur aðeins ágizkanir. Fastir pennar 21.1.2016 07:00
Ísland og Bandaríkin – hvað er svona sérstakt ? Ólafur Baldursson skrifar Talsvert hefur verið rætt og ritað um samband Íslands og Bandaríkjanna á undanförnum árum, enda af nógu að taka og margar hliðar á málinu. Mest hefur verið fjallað um sambandið út frá sjónarhóli utanríkis- og varnarmála, umhverfismála og viðskipta. Skoðun 21.1.2016 07:00
Af Kúludalsá og Matvælastofnun Pétur Blöndal skrifar Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Kúludalsá í Hvalfirði, gerir athugasemd við þá staðhæfingu í grein minni 15. janúar sl. að veikindi hrossa á Kúludalsá hafi verið „rannsökuð af opinberum stofnunum“ og að rannsóknir hafi „staðið í mörg ár“. Skoðun 21.1.2016 07:00
Sjúkraflug Forstjórar og framkvæmdastjórar heilbrigðisstofnana skrifar Saga sjúkraflugs á Íslandi er löng og viðburðarík. Í mars árið 2002 var þó brotið blað því þá hófst formleg vakt flugrekstraraðila, sjúkraflutningsmanna og lækna, sem síðan þá hefur að langmestu leyti sinnt sjúkraflugi með fastvængja vélum. Skoðun 21.1.2016 07:00
En sjálfsvörn? Jón Gnarr skrifar Sundkennsla hefur lengi verið mikilvægur hluti af námi ungmenna á Íslandi. Það er töluverð áhersla lögð á mikilvægi þess að börn læri að synda. Ég þekki ekki upphaf sundkennslu á Íslandi og veit ekki hvað hún er mikil í samanburði við nágrannaþjóðir okkar. Fastir pennar 21.1.2016 07:00
Draumaforsetinn Karl V. Matthíasson skrifar Nýr forseti Íslands verður kosinn á þessu ári. Ekki er nú ljóst hversu mörg verða í framboði. Þau verða að öllum líkindum ófá og enn fleiri eru þau sem máta sig í huganum við embættið og langar jafnvel að gefa kost á sér, en leggja ekki í það af ýmsum ástæðum. Skoðun 21.1.2016 07:00
Lífeyri aldraðra haldið niðri i 11 mánuði! Björgvin Guðmundsson skrifar Í janúar 2015 hækkaði lífeyrir aldraðra og öryrkja um 3%. Launavísitalan hækkaði um 6,6% árið 2014 svo þessi hækkun lífeyris náði ekki að jafna þá hækkun. Meira hækkaði lífeyrir ekki allt árið 2015. Samt urðu meiri almennar launahækkanir á árinu 2015 en átt höfðu sér stað um langt skeið. Skoðun 21.1.2016 07:00
Fátækum börnum fjölgar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Velferðarsamfélag er ekki til nema velferð barna samfélagsins sé tryggð. Fastir pennar 21.1.2016 06:00
Bessastaðir Boltaland Hugleikur Dagsson skrifar Muniði þegar allir sögðu „ýkt“? Og þegar Trainspotting hét Trufluð tilvera? Bakþankar 21.1.2016 06:00
Svart og sykurlaust Auður Jóhannesdóttir skrifar Nú er í umræðunni að herða beri regluverk í kringum stofnun fyrirtækja með takmarkaða ábyrgð (einkahlutafélaga) til að sporna við kennitöluflakki og skattaundanskotum. Skoðun 20.1.2016 09:00
Skattafróðleikur í ársbyrjun Alexander G. Eðvardsson skrifar Í ársbyrjun tók gildi viðamikil breyting á lögum um virðisaukaskatt þegar stór hluti ferðaþjónustunnar varð virðisaukaskattsskyldur. Skoðun 20.1.2016 09:00
Var Janet Yellen að senda Bandaríkin inn í efnahagslægð? Lars Christensen skrifar Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Janet Yellen, hefur síðasta hálfa árið staðið fast á þeirri skoðun sinni að Seðlabankinn ætti fljótlega að byrja að hækka vexti. Skoðun 20.1.2016 09:00
Góðar fréttir frá Ísrael Ívar Halldórsson skrifar Fjölmargir fjölmiðlar víða um heim hafa reynt að finna ísraelsku þjóðinni flest til foráttu. Skoðun 20.1.2016 08:42
Um dóm í Stím-máli Gísli Guðni Hall skrifar Meginatvik Stím-málsins, sem dæmt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði, eru tiltölulega einföld. Glitnir banki hf. lánaði í nóvembermánuði 2007 fyrirtækinu Stím ehf. um 19,5 milljarða króna, til kaupa á hlutabréfum í Glitni banka hf. og FL Group hf. Seljandi hlutabréfanna var bankinn sjálfur. Skoðun 20.1.2016 07:00
Börn á Íslandi og börn á heimsvísu Bergsteinn Jónsson og Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Fyrir rúmum aldarfjórðungi samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sáttmála sem markaði mikilvæg tímamót fyrir öll börn. Þá varð Barnasáttmálinn til. Skoðun 20.1.2016 07:00
Játningar nefndarmanns Silja Aðalsteinsdóttir skrifar Ég játa: Ég sat einu sinni í úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda. Þar sat ég við annan óbreyttan nefndarmann undir forustu vammlausrar fræðikonu. Ekkert okkar var starfandi rithöfundur en öll höfðum við skrifað eitt og annað. Skoðun 20.1.2016 07:00
Hringavitleysa Skafti Þ. Halldórsson skrifar Hvílík blessun er það að vera grunnskólakennari nú um stundir. Ánægjan við að innleiða nýja aðalnámskrá er ómæld enda miklar sviptingar og breytingar á allri nálgun náms og kennslu. Skoðun 20.1.2016 07:00
Týnt veski í auga hvirfilbyls María Elísabet Bragadóttir skrifar Lýsi eftir forljótu peningaveski. Án þess tóri ég við illan leik. Subbulega gráhvítt með appelsínugulum doppum og svörtum rennilás. Inniheldur sund- og greiðslukort. Nemendafélagsskírteini og vitaskuld slatta af inneignarnótum. Bakþankar 20.1.2016 07:00
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun