Skoðun Lífeyrir aldraðra á að hækka um 30% Skoðun 10.2.2016 09:00 Takk, Magnús og Fréttablaðið Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Í leiðara Fréttablaðsins, Skoðun, þann 1. febrúar sl., skrifar Magnús Guðmundsson lipurlega um áfengisfrumvarpið sem nú liggur fyrir Alþingi. Rati frumvarpið í atkvæðagreiðslu segir hann svo um þingmenn Skoðun 10.2.2016 07:00 Kvosin sem við elskum heitt Björn Ólafs skrifar Kvosin í Reykjavík er enn einu sinni orðin hitamál í borginni. Áform um nýbyggingar eru nálægt því að verða að veruleika á tveim af þremur stöðum sem okkur þykir vænt um á þessum pínulitla ferkantaða fleti milli hafnar og tjarnar. Skoðun 10.2.2016 07:00 Illuga þögn stjórnar Rithöfundasambandsins; ítrekun spurninga Helgi Ingólfsson skrifar Þann 21. janúar sl. fékk ég birt hér í Fréttablaðinu opið fyrirspurnarbréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands. Þar sem stjórnin hefur ekki virt mig svars, vil ég árétta fyrri spurningar og skerpa á með því að bæta við fáeinum áleitnari, Skoðun 10.2.2016 07:00 Skúffan í ráðuneytinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þrátt fyrir að öll opinber þjónusta hafi fengið að finna verulega fyrir vel brýndum niðurskurðarhnífnum undanfarin ár lifir furðuliðurinn "Ráðstöfunarfé ráðherra“ enn af á fjárlögum. Þannig er gert ráð fyrir að á þessu ári muni rúmar 40 milljónir af skattfé renna til ráðherranna sem síðan úthluta þessu fé eins og þeim sýnist. Fastir pennar 10.2.2016 07:00 Skeytingarleysi vinnumarkaðarins gagnvart fötluðu fólki Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Það fór ekki framhjá undirrituðum þegar einum starfsmanni Landsbankans í Reykjanesbæ var sagt upp störfum. Starfsmaður þessi hafði unnið í bankanum í 30 ár og hann sinnti vinnu sinni vel og sýndi ríka þjónustulund. Skoðun 10.2.2016 07:00 Að vinna með atvinnulífinu en ekki gegn því Andrés Magnússon skrifar Samkeppniseftirlit hafa mikilvægu hlutverki að gegna í öllum þeim ríkjum sem líta á virka samkeppni sem helsta drifkraft atvinnulífsins. Þetta á við um öll ríki í okkar heimshluta, báðum megin Atlantsála, enda er samkeppnislöggjöf mjög þróuð í þeim ríkjum öllum, Skoðun 10.2.2016 07:00 Leitin að fullkomna pottinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Varla er hægt að finna pláss á landinu þar sem sundlaug er ekki að finna. Hana má nýta til að eiga góðar leikstundir með krökkunum, slaka á í beinu framhaldi af útihlaupi eða líkamsræktartíma og svo er heimsókn í gufuna einhver besti þynnkubani sem fyrir finnst. Klukkutíma blundur í framhaldinu toppar svo allt. Já, svo má víst líka synda í laugunum. Bakþankar 10.2.2016 07:00 Það má ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó Atli Freyr Arason skrifar Skrif þessi eru hugsuð sem svör við pistli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur sem birt voru í Fréttablaðinu þann 3. febrúar sl. Undirritaður felst á þær fullyrðingar Áslaugar að nafnalöggjöf á Íslandi er furðuleg sem og bann við blönduðum bardagalistum, en eru þetta virkilega forsendur fyrir röksemdafærslunni „áfengi í matvöruverslanir“? Skoðun 10.2.2016 07:00 Kerfisbundinn launamunur fræðagreina og kynja við opinbera háskóla Háskólakennarar skrifar Við opinbera háskóla á Íslandi er notast við svokallað vinnumatskerfi. Vinnumatskerfið byggir á talningum á einingum m.a. fjölda greina, tilvitnana, útskrifaðra nema, bóka o.s.frv. Kerfið hefur bein áhrif á launabónusa, launaflokk, framgöngu í starfi, eftirlaun, Skoðun 10.2.2016 07:00 Ekki láta aðra smita þig Ari Þórðarson skrifar Allir sem reka fyrirtæki vita að fjarvistir starfsmanna vegna veikinda skapa vandræði, tefja verk og hafa því afar neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækjanna. Sama gildir um börn sem veikjast í skólanum, Skoðun 10.2.2016 07:00 Halldór 09.02.16 Halldór 9.2.2016 09:28 Kæra Katrín Jakobsdóttir Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Sæl vertu, Katrín, og takk fyrir svarið í Fréttablaðinu 2. febrúar. Það olli mér hins vegar nokkrum vonbrigðum að þú skyldir ekki svara spurningu minni sem var skýr, hvort VG styddi eða væri á móti viðskiptabanninu gagnvart Rússlandi. Skoðun 9.2.2016 07:00 Áskorun! Hólmgeir Baldursson skrifar Gististaðir kalla nú eftir því að girt sé fyrir ólögmæta starfsemi þar sem boðin er gisting án tilskilinna leyfa. Mér varð hugsað til fjölmargra gististaða sem hundsa að afla sér tilskilinna leyfa til að bjóða gestum sínum afþreyingu. Skoðun 9.2.2016 07:00 Kári og forgangsmálin Elín Hirst skrifar Hvaða mál eru það sem standa Íslendingum næst? Mér sýnist frábært framtak Kára Stefánssonar með undirskriftasöfnun sinni sýna og sanna að það eru heilbrigðis- og velferðarmálin sem fólkið í landinu vill að stjórnvöld leggi nú megináherslu á. Skoðun 9.2.2016 07:00 Til hvers að eiga banka? Bolli Héðinsson skrifar Hvort á ríkið eða lífeyrissjóðirnir að eiga banka? Kannski að bæði ríkið og lífeyrissjóðirnir ættu að eiga þá í sameiningu? Stjórnvöld hafa heimild til að selja hluti ríkisins í bönkunum og stefna að því ótrauð. Einhverjir vilja að ríkið eigi banka svo Skoðun 9.2.2016 07:00 Stöðumælir lífsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 9.2.2016 07:00 Ég sé ekki eftir neinu! Magnús Guðmundsson skrifar Sprengidagur er auðsjáanlega einn mikilvægasti dagur ársins fyrir íslensku þjóðina enda skulu ofgnótt og óhóf höfð að leiðarljósi og það án eftirsjár. Íslenskara verður það nú tæpast. Fastir pennar 9.2.2016 07:00 Halldór 08.0216 Halldór 8.2.2016 09:11 Veruleikafirring neytandans Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Eru nútíma lífshættir umhverfissprengjur? Neysluvenjur á 21. öld krefjast umfangsmikillar hráefna- og vöruframleiðslu til að fullnægja kröfum neytenda um allan heim. Framleiðslan hefur hliðarverkanir sem raska jafnvægi í náttúrunni. Skoðun 8.2.2016 09:00 Gefum unga fólkinu líka smá séns Björt Ólafsdóttir skrifar Ég velti því fyrir mér hvort bókasafnskortin og sundferðirnar þurfi að vera á afslætti hjá því fólki? Við megum að sjálfsögðu ekki letja gamalt fólk, það er gott upp á heilsu og gæði lífs að halda fólki virku með réttum hvötum. Skoðun 8.2.2016 09:00 Athugasemd við grein Þorvaldar Gylfasonar „Um heiður og sóma“ Helgi E. Eyjólfsson skrifar Þar sem Þorvaldur vitnar ekki í neina rannsókn er erfitt að sjá hvaðan sú staðhæfing hans er fengin að Ísland sé allt öðruvísi en hin norrænu ríkin þegar kemur að félagslegu trausti. Skoðun 8.2.2016 09:00 Landsréttur taki til starfa sem fyrst Reimar Pétursson skrifar Forfeðrum okkar var ljóst að með fækkun dómstiganna var réttaröryggi landsmanna skert með ákveðnum hætti. Þjóðin var hins vegar fátæk og takmörkuð fjárráðin leyfðu ekki réttarkerfi á þremur stigum. Skoðun 8.2.2016 09:00 Skítt með innihaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í yfirdrifnum og þjóðrembingslegum framboðsauglýsingum er hefð fyrir því að fara ekki í málefnin nema að vaða duglega í manninn í leiðinni. Bakþankar 8.2.2016 09:00 Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu – svör flokkanna lofa góðu Hrund Þrándardóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn vill beita sér í því að sjúkratryggingar komi að niðurgreiðslu sálfræðimeðferðar. Framsóknarflokkurinn telur að þjónusta sálfræðinga eigi að vera niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands. Skoðun 8.2.2016 09:00 Eftirlit með lögreglu Eyþór Víðisson skrifar Samkvæmt lýðræðislegu kerfi eftirlits og jafnvægis ætti engin(n) að hafa eftirlit með sjálfum sér. Skoðun 8.2.2016 09:00 Af hverju þetta hik? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við vitum að margir óvirkir alkóhólistar geta keypt áfengi handa öðrum og haft það í kringum sig, en þá gera þeir það á sínum forsendum og hafa sínar aðferðir við að forðast eigin neyslu á því. Skoðun 8.2.2016 09:00 Ásýnd og traust Þorbjörn Þórðarson skrifar Þótt stjórnendur fjármálafyrirtækja taki ákvarðanir í góðri trú með rétta hagsmuni að leiðarljósi er það ekki nóg þegar störf þeirra eru metin. Fastir pennar 8.2.2016 07:00 Opið bréf til rektora háskólanna um kynjafræði- og jafnréttiskennslu Guðrún Jóhannsdóttir skrifar Í áætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2011-2014 var sett fram markmið um að inntak kennaramenntunar yrði endurskoðað og háskólar hvattir til að innleiða skyldunámskeið í kynjafræði fyrir alla nemendur. Skoðun 8.2.2016 00:00 Júróbankinn Ívar Halldórsson skrifar Nú þegar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er innan seilingar minnist maður óneitanlega okkar fyrsta framlags til þessa stóra viðburðar. Skoðun 7.2.2016 22:18 « ‹ ›
Takk, Magnús og Fréttablaðið Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Í leiðara Fréttablaðsins, Skoðun, þann 1. febrúar sl., skrifar Magnús Guðmundsson lipurlega um áfengisfrumvarpið sem nú liggur fyrir Alþingi. Rati frumvarpið í atkvæðagreiðslu segir hann svo um þingmenn Skoðun 10.2.2016 07:00
Kvosin sem við elskum heitt Björn Ólafs skrifar Kvosin í Reykjavík er enn einu sinni orðin hitamál í borginni. Áform um nýbyggingar eru nálægt því að verða að veruleika á tveim af þremur stöðum sem okkur þykir vænt um á þessum pínulitla ferkantaða fleti milli hafnar og tjarnar. Skoðun 10.2.2016 07:00
Illuga þögn stjórnar Rithöfundasambandsins; ítrekun spurninga Helgi Ingólfsson skrifar Þann 21. janúar sl. fékk ég birt hér í Fréttablaðinu opið fyrirspurnarbréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands. Þar sem stjórnin hefur ekki virt mig svars, vil ég árétta fyrri spurningar og skerpa á með því að bæta við fáeinum áleitnari, Skoðun 10.2.2016 07:00
Skúffan í ráðuneytinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þrátt fyrir að öll opinber þjónusta hafi fengið að finna verulega fyrir vel brýndum niðurskurðarhnífnum undanfarin ár lifir furðuliðurinn "Ráðstöfunarfé ráðherra“ enn af á fjárlögum. Þannig er gert ráð fyrir að á þessu ári muni rúmar 40 milljónir af skattfé renna til ráðherranna sem síðan úthluta þessu fé eins og þeim sýnist. Fastir pennar 10.2.2016 07:00
Skeytingarleysi vinnumarkaðarins gagnvart fötluðu fólki Bergur Þorri Benjamínsson skrifar Það fór ekki framhjá undirrituðum þegar einum starfsmanni Landsbankans í Reykjanesbæ var sagt upp störfum. Starfsmaður þessi hafði unnið í bankanum í 30 ár og hann sinnti vinnu sinni vel og sýndi ríka þjónustulund. Skoðun 10.2.2016 07:00
Að vinna með atvinnulífinu en ekki gegn því Andrés Magnússon skrifar Samkeppniseftirlit hafa mikilvægu hlutverki að gegna í öllum þeim ríkjum sem líta á virka samkeppni sem helsta drifkraft atvinnulífsins. Þetta á við um öll ríki í okkar heimshluta, báðum megin Atlantsála, enda er samkeppnislöggjöf mjög þróuð í þeim ríkjum öllum, Skoðun 10.2.2016 07:00
Leitin að fullkomna pottinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Varla er hægt að finna pláss á landinu þar sem sundlaug er ekki að finna. Hana má nýta til að eiga góðar leikstundir með krökkunum, slaka á í beinu framhaldi af útihlaupi eða líkamsræktartíma og svo er heimsókn í gufuna einhver besti þynnkubani sem fyrir finnst. Klukkutíma blundur í framhaldinu toppar svo allt. Já, svo má víst líka synda í laugunum. Bakþankar 10.2.2016 07:00
Það má ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó Atli Freyr Arason skrifar Skrif þessi eru hugsuð sem svör við pistli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur sem birt voru í Fréttablaðinu þann 3. febrúar sl. Undirritaður felst á þær fullyrðingar Áslaugar að nafnalöggjöf á Íslandi er furðuleg sem og bann við blönduðum bardagalistum, en eru þetta virkilega forsendur fyrir röksemdafærslunni „áfengi í matvöruverslanir“? Skoðun 10.2.2016 07:00
Kerfisbundinn launamunur fræðagreina og kynja við opinbera háskóla Háskólakennarar skrifar Við opinbera háskóla á Íslandi er notast við svokallað vinnumatskerfi. Vinnumatskerfið byggir á talningum á einingum m.a. fjölda greina, tilvitnana, útskrifaðra nema, bóka o.s.frv. Kerfið hefur bein áhrif á launabónusa, launaflokk, framgöngu í starfi, eftirlaun, Skoðun 10.2.2016 07:00
Ekki láta aðra smita þig Ari Þórðarson skrifar Allir sem reka fyrirtæki vita að fjarvistir starfsmanna vegna veikinda skapa vandræði, tefja verk og hafa því afar neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækjanna. Sama gildir um börn sem veikjast í skólanum, Skoðun 10.2.2016 07:00
Kæra Katrín Jakobsdóttir Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Sæl vertu, Katrín, og takk fyrir svarið í Fréttablaðinu 2. febrúar. Það olli mér hins vegar nokkrum vonbrigðum að þú skyldir ekki svara spurningu minni sem var skýr, hvort VG styddi eða væri á móti viðskiptabanninu gagnvart Rússlandi. Skoðun 9.2.2016 07:00
Áskorun! Hólmgeir Baldursson skrifar Gististaðir kalla nú eftir því að girt sé fyrir ólögmæta starfsemi þar sem boðin er gisting án tilskilinna leyfa. Mér varð hugsað til fjölmargra gististaða sem hundsa að afla sér tilskilinna leyfa til að bjóða gestum sínum afþreyingu. Skoðun 9.2.2016 07:00
Kári og forgangsmálin Elín Hirst skrifar Hvaða mál eru það sem standa Íslendingum næst? Mér sýnist frábært framtak Kára Stefánssonar með undirskriftasöfnun sinni sýna og sanna að það eru heilbrigðis- og velferðarmálin sem fólkið í landinu vill að stjórnvöld leggi nú megináherslu á. Skoðun 9.2.2016 07:00
Til hvers að eiga banka? Bolli Héðinsson skrifar Hvort á ríkið eða lífeyrissjóðirnir að eiga banka? Kannski að bæði ríkið og lífeyrissjóðirnir ættu að eiga þá í sameiningu? Stjórnvöld hafa heimild til að selja hluti ríkisins í bönkunum og stefna að því ótrauð. Einhverjir vilja að ríkið eigi banka svo Skoðun 9.2.2016 07:00
Stöðumælir lífsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 9.2.2016 07:00
Ég sé ekki eftir neinu! Magnús Guðmundsson skrifar Sprengidagur er auðsjáanlega einn mikilvægasti dagur ársins fyrir íslensku þjóðina enda skulu ofgnótt og óhóf höfð að leiðarljósi og það án eftirsjár. Íslenskara verður það nú tæpast. Fastir pennar 9.2.2016 07:00
Veruleikafirring neytandans Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Eru nútíma lífshættir umhverfissprengjur? Neysluvenjur á 21. öld krefjast umfangsmikillar hráefna- og vöruframleiðslu til að fullnægja kröfum neytenda um allan heim. Framleiðslan hefur hliðarverkanir sem raska jafnvægi í náttúrunni. Skoðun 8.2.2016 09:00
Gefum unga fólkinu líka smá séns Björt Ólafsdóttir skrifar Ég velti því fyrir mér hvort bókasafnskortin og sundferðirnar þurfi að vera á afslætti hjá því fólki? Við megum að sjálfsögðu ekki letja gamalt fólk, það er gott upp á heilsu og gæði lífs að halda fólki virku með réttum hvötum. Skoðun 8.2.2016 09:00
Athugasemd við grein Þorvaldar Gylfasonar „Um heiður og sóma“ Helgi E. Eyjólfsson skrifar Þar sem Þorvaldur vitnar ekki í neina rannsókn er erfitt að sjá hvaðan sú staðhæfing hans er fengin að Ísland sé allt öðruvísi en hin norrænu ríkin þegar kemur að félagslegu trausti. Skoðun 8.2.2016 09:00
Landsréttur taki til starfa sem fyrst Reimar Pétursson skrifar Forfeðrum okkar var ljóst að með fækkun dómstiganna var réttaröryggi landsmanna skert með ákveðnum hætti. Þjóðin var hins vegar fátæk og takmörkuð fjárráðin leyfðu ekki réttarkerfi á þremur stigum. Skoðun 8.2.2016 09:00
Skítt með innihaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í yfirdrifnum og þjóðrembingslegum framboðsauglýsingum er hefð fyrir því að fara ekki í málefnin nema að vaða duglega í manninn í leiðinni. Bakþankar 8.2.2016 09:00
Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu – svör flokkanna lofa góðu Hrund Þrándardóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn vill beita sér í því að sjúkratryggingar komi að niðurgreiðslu sálfræðimeðferðar. Framsóknarflokkurinn telur að þjónusta sálfræðinga eigi að vera niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands. Skoðun 8.2.2016 09:00
Eftirlit með lögreglu Eyþór Víðisson skrifar Samkvæmt lýðræðislegu kerfi eftirlits og jafnvægis ætti engin(n) að hafa eftirlit með sjálfum sér. Skoðun 8.2.2016 09:00
Af hverju þetta hik? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við vitum að margir óvirkir alkóhólistar geta keypt áfengi handa öðrum og haft það í kringum sig, en þá gera þeir það á sínum forsendum og hafa sínar aðferðir við að forðast eigin neyslu á því. Skoðun 8.2.2016 09:00
Ásýnd og traust Þorbjörn Þórðarson skrifar Þótt stjórnendur fjármálafyrirtækja taki ákvarðanir í góðri trú með rétta hagsmuni að leiðarljósi er það ekki nóg þegar störf þeirra eru metin. Fastir pennar 8.2.2016 07:00
Opið bréf til rektora háskólanna um kynjafræði- og jafnréttiskennslu Guðrún Jóhannsdóttir skrifar Í áætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2011-2014 var sett fram markmið um að inntak kennaramenntunar yrði endurskoðað og háskólar hvattir til að innleiða skyldunámskeið í kynjafræði fyrir alla nemendur. Skoðun 8.2.2016 00:00
Júróbankinn Ívar Halldórsson skrifar Nú þegar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er innan seilingar minnist maður óneitanlega okkar fyrsta framlags til þessa stóra viðburðar. Skoðun 7.2.2016 22:18
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun