Skoðun

Vágestur á Íslandi

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Mansal og nútímaþrælahald munu vera einn helsti vaxtarbroddur skipulagðrar glæpastarfsemi í heiminum. Þekktasta birtingarmyndin er þegar konur eru sviptar frelsi og neyddar til að stunda vændi.

Skoðun

Af bónusum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Bankar skapa ekki raunveruleg verðmæti í samfélaginu en samt eru störf bankamanna með þeim hæst verðlögðu í samfélaginu. Hvers vegna?

Fastir pennar

Gjaldeyrissparandi heimilisrekstur

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það eru víst margir pirraðir út af nýjum búvörusamningi. Það er svosem ekkert skrýtið. Samningurinn kostar tugi milljarða á ári hverju, bindur hendur nokkurra ríkisstjórna fram í tímann, hamlar valfrelsi neytenda og

Fastir pennar

Rótarýdagurinn, laugardaginn 27. febrúar 2016

Sigríður K. Ingvarsdóttir og Kristján Pétur Guðnason skrifar

Rótarýdagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt, laugardaginn 27. febrúar n.k. til að vekja athygli á því fyrir hvað Rótarýhreyfingin stendur og er þetta í annað sinn sem Rótarýdagurinn er haldinn hér á landi.

Skoðun

Opnum leiðsögumannafélagið!

Jakob S. Jónsson skrifar

Ein mesta kjarabót sem íslenskir leiðsögumenn gætu orðið sér úti um er sterkt og öflugt stéttarfélag! Félag leiðsögumanna hefur um árabil verið tvískipt og hefur annar helmingurinn kallast fagfélag, en hinn stéttarfélag.

Skoðun

Popúlismi

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Íþróttakennaraskólinn verður fluttur frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Háskólaráð ákvað þetta í síðustu viku. Rökin voru þau að aðsókn hefur farið dvínandi og verið óviðunandi í nokkurn tíma. Þar réð staðsetningin mestu.

Fastir pennar

Þjófar, lík og falir menn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Tvær tölur koma aftur og aftur við sögu stjórnarskrármálsins frá þjóðfundarárinu 2010. Það eru tölurnar 2/3 og 1/3. Staðan í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sem fór með málið í þinginu 2009-2013 var sex manna meiri hluti gegn þrem fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í minni hluta

Fastir pennar

Um hvað snýst kjaradeila verkalýðsfélaga starfsmanna í ISAL?

Gylfi Ingvarsson skrifar

Í fyrsta lagi snýst deilan um að samið verði á sömu nótum og samið hefur verið um á íslenskum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi verkalýðsfélaga og atvinnurekenda var samið um 32% hækkun frá 1. maí 2013 til 31. des 2018, með þeirri viðbót sem verið er að greiða atkvæði um þessa dagana.

Skoðun

Mörg spil í stokknum

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Ein helsta skýring á fylgi Pírata í margendurteknum skoðanakönnunum er á að giska þessi: Fjöldi fólks vill refsa þeim fjórum flokkum sem lengst hafa vélað um hagsmuni þess og lífsskilyrði en ekki tekist nógu vel upp.

Skoðun

Lausn á vanda

Oddný G. Harðardóttir skrifar

"Það sem opinberar tölur segja okkur í augnablikinu er að það sé mjög lítið svigrúm fyrir stóraukna opinbera fjárfestingu. Að minnsta kosti þyrfti þá með einhverjum hætti að búa það svigrúm til,“ sagði fjármálaráðherra í sérstökum umræðum á Alþingi um þörf fyrir innviðauppbyggingu hér á landi.

Skoðun

Burt með kirkjurnar?

Skúli S. Ólafsson skrifar

Í Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag deildi Sif Sigmarsdóttir þeirri skoðun með lesendum að auka mætti lífsgæði fólks og nýta fjármagn betur með því að skipta prestum og kirkjum út fyrir ýmsa aðra starfsemi:

Skoðun

Íslensk dagskrá

Jón Gnarr skrifar

Sjónvarp hefur verið ástríða í lífi mínu frá því að ég man eftir mér. Ég hef oft sagt að ég hafi líklega lært meira af þarflegum hlutum fyrir framan sjónvarpið heldur en í skólanum. Með því að lesa texta æfði ég mig í íslensku og lestri.

Fastir pennar

Apaköttur apaspil

Frosti Logason skrifar

Ég lenti í rökræðum um daginn við mann sem vildi halda því fram að þróunarkenning Darwins væri einhver farsælasta vísindakenning allra tíma. Kenning sem í raun heldur því fram að við mennirnir séum apar. Eftir stutt andvarp

Bakþankar

Af hverju nýja stjórnarskrá?

Hildur Þórðardóttir skrifar

Ef þú ætlar að búa til nýja flík er miklu betra að kaupa nýtt efni og sníða flíkina frá grunni heldur en að taka gamla flík og reyna að fá út úr henni eitthvað í líkingu við það sem þú vilt fá.

Skoðun

Árið 1952 var að hringja …

Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur hef ég nokkrum sinnum klórað mér í hausnum og flett upp dagatalinu. Miðað við lesnar fréttir hefði ég nefnilega getað svarið að ég væri stödd á allt annarri öld.

Skoðun

Skilnaðarbörnin

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Ég tilheyri því sem verður vafalaust innan tíðar þekkt sem vísitölufjölskyldan miðað við skilnaðarvagninn sem sífellt fleiri virðast stökkva á. Krakkarnir eru hjá mér aðra hverja viku og hjá mömmu sinni hina. Við erum svo heppin með samskipti okkar á milli að krakkarnir virðast enn sem komið er ekki sjá neinn ókost við fyrirkomulagið. Þau eru jafn sátt og foreldrarnir.

Bakþankar

Nokkur orð um regluverk TR

Helgi Arnlaugsson skrifar

Mér skilst að einhver nefnd sé að endurskoða regluverk TR og þess vegna langar mig að leggja orð í belg um málið. Ég vann lengi á hávaðasömum vinnustað og af þeim sökum minnkaði heyrnin smám saman

Skoðun

Réttlát málsmeðferð?

Gestur Jónsson og Hörður Felix Harðarson og Kristín Edwald skrifa

Mál sem Embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn fyrrverandi starfsmönnum fjármálafyrirtækja hafa verið fyrirferðarmikil í réttarkerfinu og umfjöllun fjölmiðla síðari ár. Málin hafa iðulega verið mikil að vöxtum

Skoðun

Til skammar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Skrifað var undir nýja búvörusamninga fyrir helgi. Viðstaddir undirritunina voru fulltrúar landbúnaðar- og fjármálaráðuneyta annars vegar og bænda hins vegar. Enginn fulltrúi neytenda.

Fastir pennar

Hvað þolir Ís­land marga ferða­menn?

Björn B. Björnsson skrifar

Ferðamannastraumur til Íslands eykst ár frá ári og engin teikn eru á lofti um annað um ófyrirsjáanlega framtíð. Með þessu áframhaldi munum við fyrr eða síðar fara yfir þau mörk sem landið og íbúar þess þola

Skoðun

Ég styð Vigfús Bjarna Albertsson til forseta

Tolli skrifar

Þegar komið var til mín fyrir nokkru og ég spurður hvort ég væri til í að skora á Vigfús að bjóða sig fram til forseta Íslands svaraði ég játandi án þess að þurfa að hugsa mig lengi um.

Skoðun