Skoðun Guðni í höfn? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda. Skoðun 28.5.2016 10:15 Við eigum erindi Magnús M. Norðdahl skrifar Að undanförnu hefur verulega dregið úr fylgi Samfylkingarinnar og forysta flokksins dregið þá ályktun að breytinga sé þörf. Skoðun 27.5.2016 10:00 Seinfeld-áhrifin Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Munið þið eftir Seinfeld? Auðvitað muna allir eftir Seinfeld þó að það séu átján ár síðan hann var í sjónvarpinu. Meira að segja krakkar sem voru ekki fæddir þegar síðasti þáttur Seinfeld var sýndur þekkja hann samt. Fastir pennar 27.5.2016 09:44 Loftvarnarbyrgið undir leikvellinum María Bjarnadóttir skrifar Á meðan við biðum eftir að komast í skoðunarferð um loftvarnarbyrgið undir leikvellinum við skóla sonar míns um daginn, sýndi Barry okkur tösku eins og hann og hin börnin voru send með að heiman árið 1941. Bakþankar 27.5.2016 09:38 Halldór 27.05.16 Halldór 27.5.2016 09:13 Lofar góðu Óli Kristján Ármannsson skrifar Bílar vega óvíða í þróuðum löndum þyngra í kostnaði heimila en hér á landi. Á það við bæði um innkaupsverð þeirra og rekstrarkostnað. Fastir pennar 27.5.2016 07:00 Saga hinnar hugrökku Jebu Lóa Ingvarsdóttir skrifar Þegar maður horfir í augu Jebu áttar maður sig ekki á hvað hún er búin að ganga í gegnum, en úr augum hennar skín gleði, lífskraftur og vilji. Sennilega væri hún ekki komin á þennan stað ef ekki væri fyrir þennan ótrúlega eldkraft sem í henni býr. Skoðun 27.5.2016 00:01 Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni. Skoðun 26.5.2016 23:19 Fréttir og fræðimennska Ragnar H. Hall skrifar Fréttamenn RÚV gera það ekki endasleppt við að heilla áhorfendur með nýstárlegum fréttum og fréttaskýringum, sérstaklega ef þeir telja sig geta náð að koma höggi á þá sem sakfelldir hafa verið í efnahagsbrotamálum. Skoðun 26.5.2016 16:12 Má bjóða þér eiturefni með jarðaberjabragði? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Þó svo að það sé betra fyrir sígarettureykingamann að skipta yfir í rafrettur jafngildir það ekki að það sé í lagi fyrir börnin okkar að byrja að fikta við þær. Skoðun 26.5.2016 13:00 Víst getur matarverð lækkað um 35% Jóhannes Gunnarsson og Guðjón Sigurbjartsson skrifar Við ættum líka að fella niður matartollana en styrkja landbúnaðinn áfram á fjárlögum um svipaða upphæð á bú og tíðkast annars staðar á Norðurlöndunum. Skoðun 26.5.2016 10:49 Halldór 26.05.16 Halldór 26.5.2016 09:26 Þjófaþjóðfélagið Guðjón Jensson skrifar Einhvern tíma á síðustu öld var einn af virtustu prestum í Reykjavík að jarðsyngja þjóf. Á viðeigandi stað í útfararræðunni vék presturinn að ævistarfi þess látna á nokkurn sérstæðan hátt: Skoðun 26.5.2016 07:00 Þegar ég fann Viðreisn Sigurjón Arnórsson skrifar Eins og margir ungir Íslendingar fór ég til útlanda eftir háskóla til þess að finna vinnu. Fyrir nokkrum mánuðum kom ég aftur til Íslands og fann að pólitíska umhverfið hafði gjörbreyst. Gömlu flokkarnir voru að rýrna og nýir ferskir stjórnmálaflokkar með unga efnilega leiðtoga voru að koma gríðarlega sterkir inn. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um pólitík og verið virkur í þeim málum. Ég sá tækifæri til þess að taka þátt í einhverju nýju og betra en það sem áður var. Skoðun 26.5.2016 07:00 Flýjarar og lemjarar Hugleikur Dagsson skrifar Ég var laminn um daginn. Í fyrsta skipti á ævinni. Já, ég veit. Ég hef ekki lifað. Jú, reyndar þegar ég var þrettán ára sparkaði tíu ára strákur í augað á mér þannig að augnlokið rifnaði en ég ætla ekki að segja ykkur frá því því það er aðeins of vandræðalegt. Bakþankar 26.5.2016 07:00 Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar Hans Kristjánsson skrifar Fannborg ehf., sem sér um rekstur hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum, hefur síðustu 15 ár lagt bæði fé og vinnustundir í að hreinsa og fegra það umhverfi sem það starfar í. Skoðun 26.5.2016 07:00 Lýðræði undir álagi Þorvaldur Gylfason skrifar Grikkland gengur aftur, vagga lýðræðisins. Aristóteles, gríski heimspekingurinn (384-322 f.Kr.), lýsti kostum lýðræðis sem hann taldi þó ekki endilega vera skástu stjórnskipun sem völ væri á, ólíkt Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands löngu síðar. Fastir pennar 26.5.2016 07:00 Nýtt blóð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns. Fastir pennar 26.5.2016 07:00 Eftirlaunaaldur, atvinnuleysi, sóun og arðrán Einar Ólafsson skrifar Nú liggja fyrir hugmyndir um hækkun eftirlaunaaldurs til sjötíu ára. Hugmyndir í þá veru eru uppi víða á Vesturlöndum. Rökin eru að ævi fólks lengist og þar með sá tími sem fólk nýtur eftirlauna. Og ungu fólki fækkar hlutfallslega þannig að stöðugt færri vinnandi hendur standa undir kostnaði við eftirlaun. Skoðun 26.5.2016 07:00 Má ég ekki bara segja mína skoðun!? Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Já, það getur vel verið að þér líði ekkert vel með þetta en má ég ekki segja mína skoðun!?“ Skoðun 26.5.2016 07:00 Vont frumvarp Arna Guðmundsdóttir skrifar Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um greiðsluþátttöku sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu er afleitt. Nauðsynlegt er að taka það til rækilegrar endurskoðunar. Og í því ferli er vonandi að samráð verði haft við lækna en slíkt var ekki gert á meðan þessi frumvarpsdrög urðu að veruleika. Sérfræðingar frá velferðarráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti og Sjúkratryggingum Íslands sáu einir um smíðina. Skoðun 26.5.2016 07:00 Stórslysalegur samningur Ólafur Arnalds skrifar Nýr búvörusamningur liggur fyrir Alþingi. Til stendur að greiða marga tugi milljarða á komandi árum til að styrkja landbúnaðarframleiðslu. Drjúgur hluti fjárins fer til sauðfjárframleiðslu Skoðun 26.5.2016 05:00 Forsetakosningar Hannes Bjarnason skrifar Þann 23. mars síðastliðinn ritaði Össur Skarphéðinsson grein í Fréttablaðið þar sem hann fjallar m.a. um þær breytingar sem hafa orðið á forsetaembættinu í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Þá fjallar Össur um mögulegar breytingar á embættinu verði tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að veruleika. Skoðun 26.5.2016 05:00 Svikin loforð menntamálaráðherra Guðríður Arnardóttir skrifar Alvarleg rekstrarstaða framhaldsskólanna er augljós. Það er líka orðið ljóst að loforð um umbætur eru orðin tóm af hálfu menntamálaráðherra. Skoðun 25.5.2016 11:32 Hnattræn peningamarkaðsskilyrði harðna enn lars christensen skrifar Ef við eigum að skilja þróun heimsbúskaparins er mjög mikilvægt að skilja þróun peningamála, en það gengur ekki að við látum blindast af lágum stýrivöxtum. Skoðun 25.5.2016 09:30 Halldór 25.05.16 Halldór 25.5.2016 09:20 Um femínisma Biblíunnar og „bastarða“ Rúnar M. Þorsteinsson skrifar Venjulega þykir mér það ekki þess virði að bregðast við sleggjudómum fundamentalista eins og bandaríska suðurríkjaprestsins Stevens Anderson sem hér um daginn talaði um Íslendinga sem „bastarðaþjóð“ (í neikvæðri merkingu) vegna hárrar tíðni íslenskra barna sem fæðast utan hjónabands Skoðun 25.5.2016 07:00 Eiturbras Úrsúla Jünemann skrifar Nú er þessi yndislegi tími kominn þar sem íbúar landsins huga að görðunum sínum. Þetta er besti tími ársins fyrir mig og gaman að gramsa í moldinni, drullug upp fyrir haus. Skoðun 25.5.2016 07:00 Okur utan ESB Óli Kristján Ármannsson skrifar Afar forvitnilegt getur verið að fylgjast með umræðu í Bretlandi um áhrif mögulegrar útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Á ýmsan hátt endurspeglar umræðan nefnilega vangaveltur hér heima um kost og löst á inngöngu í sambandið. Fastir pennar 25.5.2016 07:00 Verslunin lækkar vöruverð í samræmi við niðurfellingu tolla – Auðvitað Margrét Sanders skrifar Um síðustu áramót var tekið stórt skref til eflingar verslunar á Íslandi þegar tollar á fötum og skóm voru afnumdir og ber að þakka stjórnvöldum fyrir framsýnina. Skoðun 25.5.2016 07:00 « ‹ ›
Guðni í höfn? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda. Skoðun 28.5.2016 10:15
Við eigum erindi Magnús M. Norðdahl skrifar Að undanförnu hefur verulega dregið úr fylgi Samfylkingarinnar og forysta flokksins dregið þá ályktun að breytinga sé þörf. Skoðun 27.5.2016 10:00
Seinfeld-áhrifin Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Munið þið eftir Seinfeld? Auðvitað muna allir eftir Seinfeld þó að það séu átján ár síðan hann var í sjónvarpinu. Meira að segja krakkar sem voru ekki fæddir þegar síðasti þáttur Seinfeld var sýndur þekkja hann samt. Fastir pennar 27.5.2016 09:44
Loftvarnarbyrgið undir leikvellinum María Bjarnadóttir skrifar Á meðan við biðum eftir að komast í skoðunarferð um loftvarnarbyrgið undir leikvellinum við skóla sonar míns um daginn, sýndi Barry okkur tösku eins og hann og hin börnin voru send með að heiman árið 1941. Bakþankar 27.5.2016 09:38
Lofar góðu Óli Kristján Ármannsson skrifar Bílar vega óvíða í þróuðum löndum þyngra í kostnaði heimila en hér á landi. Á það við bæði um innkaupsverð þeirra og rekstrarkostnað. Fastir pennar 27.5.2016 07:00
Saga hinnar hugrökku Jebu Lóa Ingvarsdóttir skrifar Þegar maður horfir í augu Jebu áttar maður sig ekki á hvað hún er búin að ganga í gegnum, en úr augum hennar skín gleði, lífskraftur og vilji. Sennilega væri hún ekki komin á þennan stað ef ekki væri fyrir þennan ótrúlega eldkraft sem í henni býr. Skoðun 27.5.2016 00:01
Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni. Skoðun 26.5.2016 23:19
Fréttir og fræðimennska Ragnar H. Hall skrifar Fréttamenn RÚV gera það ekki endasleppt við að heilla áhorfendur með nýstárlegum fréttum og fréttaskýringum, sérstaklega ef þeir telja sig geta náð að koma höggi á þá sem sakfelldir hafa verið í efnahagsbrotamálum. Skoðun 26.5.2016 16:12
Má bjóða þér eiturefni með jarðaberjabragði? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Þó svo að það sé betra fyrir sígarettureykingamann að skipta yfir í rafrettur jafngildir það ekki að það sé í lagi fyrir börnin okkar að byrja að fikta við þær. Skoðun 26.5.2016 13:00
Víst getur matarverð lækkað um 35% Jóhannes Gunnarsson og Guðjón Sigurbjartsson skrifar Við ættum líka að fella niður matartollana en styrkja landbúnaðinn áfram á fjárlögum um svipaða upphæð á bú og tíðkast annars staðar á Norðurlöndunum. Skoðun 26.5.2016 10:49
Þjófaþjóðfélagið Guðjón Jensson skrifar Einhvern tíma á síðustu öld var einn af virtustu prestum í Reykjavík að jarðsyngja þjóf. Á viðeigandi stað í útfararræðunni vék presturinn að ævistarfi þess látna á nokkurn sérstæðan hátt: Skoðun 26.5.2016 07:00
Þegar ég fann Viðreisn Sigurjón Arnórsson skrifar Eins og margir ungir Íslendingar fór ég til útlanda eftir háskóla til þess að finna vinnu. Fyrir nokkrum mánuðum kom ég aftur til Íslands og fann að pólitíska umhverfið hafði gjörbreyst. Gömlu flokkarnir voru að rýrna og nýir ferskir stjórnmálaflokkar með unga efnilega leiðtoga voru að koma gríðarlega sterkir inn. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um pólitík og verið virkur í þeim málum. Ég sá tækifæri til þess að taka þátt í einhverju nýju og betra en það sem áður var. Skoðun 26.5.2016 07:00
Flýjarar og lemjarar Hugleikur Dagsson skrifar Ég var laminn um daginn. Í fyrsta skipti á ævinni. Já, ég veit. Ég hef ekki lifað. Jú, reyndar þegar ég var þrettán ára sparkaði tíu ára strákur í augað á mér þannig að augnlokið rifnaði en ég ætla ekki að segja ykkur frá því því það er aðeins of vandræðalegt. Bakþankar 26.5.2016 07:00
Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar Hans Kristjánsson skrifar Fannborg ehf., sem sér um rekstur hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum, hefur síðustu 15 ár lagt bæði fé og vinnustundir í að hreinsa og fegra það umhverfi sem það starfar í. Skoðun 26.5.2016 07:00
Lýðræði undir álagi Þorvaldur Gylfason skrifar Grikkland gengur aftur, vagga lýðræðisins. Aristóteles, gríski heimspekingurinn (384-322 f.Kr.), lýsti kostum lýðræðis sem hann taldi þó ekki endilega vera skástu stjórnskipun sem völ væri á, ólíkt Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands löngu síðar. Fastir pennar 26.5.2016 07:00
Nýtt blóð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns. Fastir pennar 26.5.2016 07:00
Eftirlaunaaldur, atvinnuleysi, sóun og arðrán Einar Ólafsson skrifar Nú liggja fyrir hugmyndir um hækkun eftirlaunaaldurs til sjötíu ára. Hugmyndir í þá veru eru uppi víða á Vesturlöndum. Rökin eru að ævi fólks lengist og þar með sá tími sem fólk nýtur eftirlauna. Og ungu fólki fækkar hlutfallslega þannig að stöðugt færri vinnandi hendur standa undir kostnaði við eftirlaun. Skoðun 26.5.2016 07:00
Má ég ekki bara segja mína skoðun!? Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Já, það getur vel verið að þér líði ekkert vel með þetta en má ég ekki segja mína skoðun!?“ Skoðun 26.5.2016 07:00
Vont frumvarp Arna Guðmundsdóttir skrifar Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um greiðsluþátttöku sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu er afleitt. Nauðsynlegt er að taka það til rækilegrar endurskoðunar. Og í því ferli er vonandi að samráð verði haft við lækna en slíkt var ekki gert á meðan þessi frumvarpsdrög urðu að veruleika. Sérfræðingar frá velferðarráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti og Sjúkratryggingum Íslands sáu einir um smíðina. Skoðun 26.5.2016 07:00
Stórslysalegur samningur Ólafur Arnalds skrifar Nýr búvörusamningur liggur fyrir Alþingi. Til stendur að greiða marga tugi milljarða á komandi árum til að styrkja landbúnaðarframleiðslu. Drjúgur hluti fjárins fer til sauðfjárframleiðslu Skoðun 26.5.2016 05:00
Forsetakosningar Hannes Bjarnason skrifar Þann 23. mars síðastliðinn ritaði Össur Skarphéðinsson grein í Fréttablaðið þar sem hann fjallar m.a. um þær breytingar sem hafa orðið á forsetaembættinu í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Þá fjallar Össur um mögulegar breytingar á embættinu verði tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að veruleika. Skoðun 26.5.2016 05:00
Svikin loforð menntamálaráðherra Guðríður Arnardóttir skrifar Alvarleg rekstrarstaða framhaldsskólanna er augljós. Það er líka orðið ljóst að loforð um umbætur eru orðin tóm af hálfu menntamálaráðherra. Skoðun 25.5.2016 11:32
Hnattræn peningamarkaðsskilyrði harðna enn lars christensen skrifar Ef við eigum að skilja þróun heimsbúskaparins er mjög mikilvægt að skilja þróun peningamála, en það gengur ekki að við látum blindast af lágum stýrivöxtum. Skoðun 25.5.2016 09:30
Um femínisma Biblíunnar og „bastarða“ Rúnar M. Þorsteinsson skrifar Venjulega þykir mér það ekki þess virði að bregðast við sleggjudómum fundamentalista eins og bandaríska suðurríkjaprestsins Stevens Anderson sem hér um daginn talaði um Íslendinga sem „bastarðaþjóð“ (í neikvæðri merkingu) vegna hárrar tíðni íslenskra barna sem fæðast utan hjónabands Skoðun 25.5.2016 07:00
Eiturbras Úrsúla Jünemann skrifar Nú er þessi yndislegi tími kominn þar sem íbúar landsins huga að görðunum sínum. Þetta er besti tími ársins fyrir mig og gaman að gramsa í moldinni, drullug upp fyrir haus. Skoðun 25.5.2016 07:00
Okur utan ESB Óli Kristján Ármannsson skrifar Afar forvitnilegt getur verið að fylgjast með umræðu í Bretlandi um áhrif mögulegrar útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Á ýmsan hátt endurspeglar umræðan nefnilega vangaveltur hér heima um kost og löst á inngöngu í sambandið. Fastir pennar 25.5.2016 07:00
Verslunin lækkar vöruverð í samræmi við niðurfellingu tolla – Auðvitað Margrét Sanders skrifar Um síðustu áramót var tekið stórt skref til eflingar verslunar á Íslandi þegar tollar á fötum og skóm voru afnumdir og ber að þakka stjórnvöldum fyrir framsýnina. Skoðun 25.5.2016 07:00
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun