Við eigum erindi Magnús M. Norðdahl skrifar 27. maí 2016 10:00 Að undanförnu hefur verulega dregið úr fylgi Samfylkingarinnar og forysta flokksins dregið þá ályktun að breytinga sé þörf. Árni Páll Árnason hefur ákveðið að víkja og fjórir frambærilegir einstaklingar lýst sig reiðubúna til þess að taka við keflinu. Jafnframt hefur stjórn flokksins ákveðið að víkja til hliðar. Ef rétt er á haldið af okkur, almennum félögum, geta falist í þessu sóknartækifæri. Þau munu hins vegar ekki gefast nema að endurnýjun fylgi ferskir vindar og ný nálgun við flokksfélaga og samfélagið í heild. Magnúsi Orra Schram fylgir sá ferskleiki. Jafnaðarstefnan byggir á frelsi einstaklingsins, jöfnum rétti allra til þess að njóta þess frelsis og sameiginlegri ábyrgð á öllum sem fá ekki notið þess frelsis sem þau eru borin til. Hún á óbreytt erindi við íslenskt samfélag en forystu flokksins og talsmönnum hennar hefur því miður ekki tekist sem skyldi að koma því erindi til skila. Þörf er á nýjum vinnubrögðum og nýrri nálgun. Mér og flestum öðrum jafnaðarmönnum er slétt sama hvað jafnaðarmannaflokkurinn okkar heitir en okkur er ekki sama hvernig hann vinnur. Við viljum ekki að orkunni sé eytt í innbyrðis átök. Við viljum að hann sé trúr grunngildum sínum og þeirri stefnu sem forystunni er falið að fylgja. Við viljum að þingmenn jafnaðarmanna séu þingmenn alls samfélagsins og lausir við kjördæma- og hagsmunapot. Við viljum að flokkurinn sé skipulagður sem sameiginlegur vettvangur félaga og samtaka sem vinna að framgangi jafnaðarstefnunnar. Við viljum ekki að hann sé byggður upp sem þröngur valdapíramídi fárra kjördæmabundinna aðildarfélaga. Þannig var sameinaður flokkur Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Kvennalistans ekki hugsaður og slíka þróun á endurnýjuð forysta flokksins ekki að styðja. Til þeirra verka og öflugrar sóknar við erfið skilyrði treysti ég Magnúsi Orra Schram og skora á alla félaga mína að gera slíkt hið sama. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Fyrsti 1001 dagurinn: Ungbörn geta ekki beðið! Anna María Jónsdóttir Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Að undanförnu hefur verulega dregið úr fylgi Samfylkingarinnar og forysta flokksins dregið þá ályktun að breytinga sé þörf. Árni Páll Árnason hefur ákveðið að víkja og fjórir frambærilegir einstaklingar lýst sig reiðubúna til þess að taka við keflinu. Jafnframt hefur stjórn flokksins ákveðið að víkja til hliðar. Ef rétt er á haldið af okkur, almennum félögum, geta falist í þessu sóknartækifæri. Þau munu hins vegar ekki gefast nema að endurnýjun fylgi ferskir vindar og ný nálgun við flokksfélaga og samfélagið í heild. Magnúsi Orra Schram fylgir sá ferskleiki. Jafnaðarstefnan byggir á frelsi einstaklingsins, jöfnum rétti allra til þess að njóta þess frelsis og sameiginlegri ábyrgð á öllum sem fá ekki notið þess frelsis sem þau eru borin til. Hún á óbreytt erindi við íslenskt samfélag en forystu flokksins og talsmönnum hennar hefur því miður ekki tekist sem skyldi að koma því erindi til skila. Þörf er á nýjum vinnubrögðum og nýrri nálgun. Mér og flestum öðrum jafnaðarmönnum er slétt sama hvað jafnaðarmannaflokkurinn okkar heitir en okkur er ekki sama hvernig hann vinnur. Við viljum ekki að orkunni sé eytt í innbyrðis átök. Við viljum að hann sé trúr grunngildum sínum og þeirri stefnu sem forystunni er falið að fylgja. Við viljum að þingmenn jafnaðarmanna séu þingmenn alls samfélagsins og lausir við kjördæma- og hagsmunapot. Við viljum að flokkurinn sé skipulagður sem sameiginlegur vettvangur félaga og samtaka sem vinna að framgangi jafnaðarstefnunnar. Við viljum ekki að hann sé byggður upp sem þröngur valdapíramídi fárra kjördæmabundinna aðildarfélaga. Þannig var sameinaður flokkur Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Kvennalistans ekki hugsaður og slíka þróun á endurnýjuð forysta flokksins ekki að styðja. Til þeirra verka og öflugrar sóknar við erfið skilyrði treysti ég Magnúsi Orra Schram og skora á alla félaga mína að gera slíkt hið sama.
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun