Skoðun Byggjum upp saman Katrín Jakobsdóttir skrifar Skoðun 13.8.2016 06:00 Uppgangur ferðaþjónustu kemur öllum til góða Helga Árnadóttir og Andrés Magnússon skrifar Sá gífurlegi vöxtur, sem ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur notið á undanförnum árum, sýnir okkur kannski betur en nokkru sinni fyrr hversu mjög hagsmunir atvinnugreina eru samtvinnaðir. Skoðun 13.8.2016 06:00 ESB-klúður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur. Fastir pennar 13.8.2016 06:00 Aftur til framtíðar – strax í dag! Þorvarður Goði Valdimarsson skrifar Ljóst er að lífræn örverurafhlöðutækni getur verið stórkostleg leið til að framleiða orku í þróunarríkjum, sérstaklega þar sem fólk býr dreift á stórum landsvæðum sem eru erfið yfirferðar. Skoðun 13.8.2016 06:00 Hringrök um kvótauppboð Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Samfylkingin hefur allt frá stofnun haft uppboð aflaheimilda á sinni stefnuskrá. Skoðun 13.8.2016 06:00 Halldór 12.08.16 Halldór 12.8.2016 09:22 Hér er dýrt að skulda Óli Kristján Ármannsson skrifar Allt tal um nauðsyn þess að afnema verðtryggingu á fasteignalánum er froðusnakk sett fram til þess að blekkja og afvegaleiða umræðuna. Fastir pennar 12.8.2016 07:00 Allsnægtaþjóðfélagið skammtar hungurlús! Björgvin Guðmundsson skrifar Það er ljóst að það verður að stokka algerlega upp í kjaramálum aldraðra og öryrkja. Skoðun 12.8.2016 06:00 Hættum að rukka veikt fólk Eva H. Baldursdóttir skrifar Staðan er sú að alvarleg veikindi á meðalheimili á Íslandi, valda því ekki aðeins tilfinningalegum erfiðleikum heldur oft á tíðum alvarlegum fjárhagsáhyggjum. Skoðun 12.8.2016 06:00 Var ég ekki búinn að vara við þessu? Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir því sem deiluefni stjórnmálanna verða stórbrotnari og langvinnari, þeim mun meira reyna stjórnmálamenn að sýna fram á að afstaðan til þeirra hafi úrslitaáhrif á allt annað. Fastir pennar 12.8.2016 06:00 Upphefð hinna uppteknu Hildur Björnsdóttir skrifar Aðspurðir á dánarbeðinu um helstu eftirsjár svara flestir hinu sama. Þeir óska þess að hafa eytt meiri tíma með fjölskyldunni. Bakþankar 12.8.2016 06:00 Halldór 11.08.16 Halldór 11.8.2016 09:15 Að kjósa eftir úreltum lögum Þorvaldur Gylfason skrifar Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Fastir pennar 11.8.2016 07:00 Áhrifin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Framkvæmdastjóri mjólkurvinnslunnar Örnu sér fram á fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á þessu ári og hagnað í fyrsta sinn frá því fyrirtækið var stofnað árið 2013. Fastir pennar 11.8.2016 07:00 Bakkus um borð Frosti Logason skrifar Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 11.8.2016 07:00 Framsókn og verðtryggingin Gunnar Bragi Sveinsson og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Framsóknarflokkurinn hefur verið skýr í afstöðu sinni til verðtryggingar, að hana beri að afnema af neytendalánum. Öll sáum við hversu mikil áhrif verðtryggingarinnar voru í hruninu. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar varði hag sparifjáreigenda en gætti ekki að þeim sem fjárfest höfðu í eignum, en fasteign er sú sparnaðarleið sem flestir kjósa fyrir verðtryggt lánsfé. Flestir þekkja framhaldið. Skoðun 11.8.2016 06:00 Sprenging í innflutningi á landbúnaðarvörum Björgvin Jón Bjarnason og Ingimundur Bergmann skrifar Í umræðu um landbúnaðarmál er stundum látið eins og litlar breytingar hafi orðið á rekstrarumhverfi landbúnaðarins. Þetta er fjarri sanni þegar litið er til svína- og alifuglaræktar. Skoðun 11.8.2016 06:00 Fjölgum hjúkrunarfræðingum! Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Alþjóðlegar og innlendar rannsóknir hafa margsýnt fram á að góð mönnun vel menntaðra hjúkrunarfræðinga eykur öryggi skjólstæðinga og þeim farnast betur. Heilbrigðisþjónustan verður hagkvæmari og ennfremur verða skjólstæðingar og aðstandendur ánægðari með þjónustuna. Undirmönnun eða skortur á vel menntuðum hjúkrunarfræðingum rýrir gæði heilbrigðisþjónustunnar. Skoðun 11.8.2016 06:00 Kjöt og skordýr Olga Margrét Cilia skrifar Það hefur oft vakið hjá mér furðu hversu lítið er talað um hlýnun jarðar og umhverfismál hér á Íslandi. Við erum ekki fullkomin frekar en aðrar þjóðir í þessum málum. Mér fannst þögnin öskrandi í desember síðastliðnum, þegar ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt. Til þess að ná þessum markmiðum skrifuðu þjóðir heims undir Parísarsamkomulagið, sem skuldbindur þær til þess að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan tveggja gráða marksins og jafnvel undir 1,5 gráðum. Skoðun 11.8.2016 06:00 Mismunandi fyrirkomulag á uppboðum með aflaheimildir Ásgeir Daníelsson skrifar Mikil umræða hefur verið um uppboð á aflaheimildum eftir að fréttist að Færeyingar hafa boðið upp aflaheimildir í nokkrum deilistofnum. Færeyingar líta á þessi uppboð sem tilraunastarfsemi og ætla að nota reynsluna af þeim til að þróa fram hentugt fyrirkomulag á uppboði aflaheimilda. Skoðun 11.8.2016 06:00 Breytum rétt Valgerður Bjarnadóttir skrifar Varðhundar kerfisins og valdsins vilja helst engu breyta. Sumir þeirra átta sig á því að krafan um breytingar er svo sterk að eitthvað verður undan að láta. Þegar þeir átta sig upphefst talið um hina víðtæku sátt. Aðrir eiga að nálgast þeirra sjónarmið og fallast á sem minnstar breytingar – það er víðtæk sátt. Skoðun 11.8.2016 06:00 Nú skal mismuna eftir aldri Pétur Sigurðsson og skrifa Ég er ýmsu vanur frá pólitíkusum. Búandi í Flórída þá heyri ég ruglið í Hillary Clinton og Donald Trump á ljósvakamiðlum mörgum sinnum á dag. En að íslenskur ráðherra skyldi slá þeim við í ruglinu átti ég ekki von á. Fréttin á heimasíðu Ríkisútvarpsins þann 7. júlí, þar sem haft er eftir Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra, að ríkisstjórnin sé að skoða þann möguleika að banna lán til fólks, ef það getur ekki greitt lánið upp áður en það er komið á ellilífeyrisaldur. Hér í Bandaríkjunum myndi þetta flokkast sem mismunun vegna aldurs. Skoðun 11.8.2016 06:00 Hvað er svona erfitt? Oddný G Harðardóttir skrifar Í fjölmennustu mótmælum sögunnar á Íslandi kallaði þjóðin á kosningar strax. Þetta gerðist í mars á þessu ári. Ríkisstjórnin var sett á skilorð eftir Panama-skjölin og fordæmalausa pólitíska kreppu. Það var átakanlegt að horfa upp á vandræðaganginn í kjölfarið en svo fór að ný ríkisstjórn bjó sér til frest fram á haust til að klára nokkur brýn mál. Skoðun 11.8.2016 06:00 Hugverkaréttindi eru verðmæti og viðskiptatæki Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Nýlega kynnti ég hugverkastefnu fyrir Ísland en hún fjallar um vernd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar; þau eru vörumerki, einkaleyfi, hönnunarskráningar og önnur skyld réttindi. Skoðun 11.8.2016 06:00 Skömm morgundagsins Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári síðan fékk ég nokkra vini til að klífa með mér Kirkjufellið á Snæfellsnesi. Skoðun 10.8.2016 13:45 Sannleikurinn um sykurskatt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Um liðna helgi bárust fréttir af því að embætti landlæknis teldi nauðsynlegt að hækka virðisaukaskatt á sykraðar matvörur úr 11% í 24%. Skoðun 10.8.2016 10:00 Endurtekin mistök þorsteinn víglundsson skrifar Skoðun 10.8.2016 09:30 Halldór 10.08.16 Halldór 10.8.2016 09:16 Ollu eftirstríðsárabörnin því að stýrivextir féllu? lars christensen skrifar Skoðun 10.8.2016 09:15 Píratar fiskur og siðferði! Finnur Þ. Gunnþórsson og Ólafur Jónsson skrifar Þegar ættbálkurinn er lítill eins og hjá veiðisöfnurum í fyrndinni er auðvelt að skilja að heilsa eins hefur áhrif á alla. Skoðun 10.8.2016 08:00 « ‹ ›
Uppgangur ferðaþjónustu kemur öllum til góða Helga Árnadóttir og Andrés Magnússon skrifar Sá gífurlegi vöxtur, sem ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur notið á undanförnum árum, sýnir okkur kannski betur en nokkru sinni fyrr hversu mjög hagsmunir atvinnugreina eru samtvinnaðir. Skoðun 13.8.2016 06:00
ESB-klúður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur. Fastir pennar 13.8.2016 06:00
Aftur til framtíðar – strax í dag! Þorvarður Goði Valdimarsson skrifar Ljóst er að lífræn örverurafhlöðutækni getur verið stórkostleg leið til að framleiða orku í þróunarríkjum, sérstaklega þar sem fólk býr dreift á stórum landsvæðum sem eru erfið yfirferðar. Skoðun 13.8.2016 06:00
Hringrök um kvótauppboð Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Samfylkingin hefur allt frá stofnun haft uppboð aflaheimilda á sinni stefnuskrá. Skoðun 13.8.2016 06:00
Hér er dýrt að skulda Óli Kristján Ármannsson skrifar Allt tal um nauðsyn þess að afnema verðtryggingu á fasteignalánum er froðusnakk sett fram til þess að blekkja og afvegaleiða umræðuna. Fastir pennar 12.8.2016 07:00
Allsnægtaþjóðfélagið skammtar hungurlús! Björgvin Guðmundsson skrifar Það er ljóst að það verður að stokka algerlega upp í kjaramálum aldraðra og öryrkja. Skoðun 12.8.2016 06:00
Hættum að rukka veikt fólk Eva H. Baldursdóttir skrifar Staðan er sú að alvarleg veikindi á meðalheimili á Íslandi, valda því ekki aðeins tilfinningalegum erfiðleikum heldur oft á tíðum alvarlegum fjárhagsáhyggjum. Skoðun 12.8.2016 06:00
Var ég ekki búinn að vara við þessu? Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir því sem deiluefni stjórnmálanna verða stórbrotnari og langvinnari, þeim mun meira reyna stjórnmálamenn að sýna fram á að afstaðan til þeirra hafi úrslitaáhrif á allt annað. Fastir pennar 12.8.2016 06:00
Upphefð hinna uppteknu Hildur Björnsdóttir skrifar Aðspurðir á dánarbeðinu um helstu eftirsjár svara flestir hinu sama. Þeir óska þess að hafa eytt meiri tíma með fjölskyldunni. Bakþankar 12.8.2016 06:00
Að kjósa eftir úreltum lögum Þorvaldur Gylfason skrifar Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Fastir pennar 11.8.2016 07:00
Áhrifin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Framkvæmdastjóri mjólkurvinnslunnar Örnu sér fram á fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á þessu ári og hagnað í fyrsta sinn frá því fyrirtækið var stofnað árið 2013. Fastir pennar 11.8.2016 07:00
Bakkus um borð Frosti Logason skrifar Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 11.8.2016 07:00
Framsókn og verðtryggingin Gunnar Bragi Sveinsson og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Framsóknarflokkurinn hefur verið skýr í afstöðu sinni til verðtryggingar, að hana beri að afnema af neytendalánum. Öll sáum við hversu mikil áhrif verðtryggingarinnar voru í hruninu. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar varði hag sparifjáreigenda en gætti ekki að þeim sem fjárfest höfðu í eignum, en fasteign er sú sparnaðarleið sem flestir kjósa fyrir verðtryggt lánsfé. Flestir þekkja framhaldið. Skoðun 11.8.2016 06:00
Sprenging í innflutningi á landbúnaðarvörum Björgvin Jón Bjarnason og Ingimundur Bergmann skrifar Í umræðu um landbúnaðarmál er stundum látið eins og litlar breytingar hafi orðið á rekstrarumhverfi landbúnaðarins. Þetta er fjarri sanni þegar litið er til svína- og alifuglaræktar. Skoðun 11.8.2016 06:00
Fjölgum hjúkrunarfræðingum! Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Alþjóðlegar og innlendar rannsóknir hafa margsýnt fram á að góð mönnun vel menntaðra hjúkrunarfræðinga eykur öryggi skjólstæðinga og þeim farnast betur. Heilbrigðisþjónustan verður hagkvæmari og ennfremur verða skjólstæðingar og aðstandendur ánægðari með þjónustuna. Undirmönnun eða skortur á vel menntuðum hjúkrunarfræðingum rýrir gæði heilbrigðisþjónustunnar. Skoðun 11.8.2016 06:00
Kjöt og skordýr Olga Margrét Cilia skrifar Það hefur oft vakið hjá mér furðu hversu lítið er talað um hlýnun jarðar og umhverfismál hér á Íslandi. Við erum ekki fullkomin frekar en aðrar þjóðir í þessum málum. Mér fannst þögnin öskrandi í desember síðastliðnum, þegar ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt. Til þess að ná þessum markmiðum skrifuðu þjóðir heims undir Parísarsamkomulagið, sem skuldbindur þær til þess að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan tveggja gráða marksins og jafnvel undir 1,5 gráðum. Skoðun 11.8.2016 06:00
Mismunandi fyrirkomulag á uppboðum með aflaheimildir Ásgeir Daníelsson skrifar Mikil umræða hefur verið um uppboð á aflaheimildum eftir að fréttist að Færeyingar hafa boðið upp aflaheimildir í nokkrum deilistofnum. Færeyingar líta á þessi uppboð sem tilraunastarfsemi og ætla að nota reynsluna af þeim til að þróa fram hentugt fyrirkomulag á uppboði aflaheimilda. Skoðun 11.8.2016 06:00
Breytum rétt Valgerður Bjarnadóttir skrifar Varðhundar kerfisins og valdsins vilja helst engu breyta. Sumir þeirra átta sig á því að krafan um breytingar er svo sterk að eitthvað verður undan að láta. Þegar þeir átta sig upphefst talið um hina víðtæku sátt. Aðrir eiga að nálgast þeirra sjónarmið og fallast á sem minnstar breytingar – það er víðtæk sátt. Skoðun 11.8.2016 06:00
Nú skal mismuna eftir aldri Pétur Sigurðsson og skrifa Ég er ýmsu vanur frá pólitíkusum. Búandi í Flórída þá heyri ég ruglið í Hillary Clinton og Donald Trump á ljósvakamiðlum mörgum sinnum á dag. En að íslenskur ráðherra skyldi slá þeim við í ruglinu átti ég ekki von á. Fréttin á heimasíðu Ríkisútvarpsins þann 7. júlí, þar sem haft er eftir Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra, að ríkisstjórnin sé að skoða þann möguleika að banna lán til fólks, ef það getur ekki greitt lánið upp áður en það er komið á ellilífeyrisaldur. Hér í Bandaríkjunum myndi þetta flokkast sem mismunun vegna aldurs. Skoðun 11.8.2016 06:00
Hvað er svona erfitt? Oddný G Harðardóttir skrifar Í fjölmennustu mótmælum sögunnar á Íslandi kallaði þjóðin á kosningar strax. Þetta gerðist í mars á þessu ári. Ríkisstjórnin var sett á skilorð eftir Panama-skjölin og fordæmalausa pólitíska kreppu. Það var átakanlegt að horfa upp á vandræðaganginn í kjölfarið en svo fór að ný ríkisstjórn bjó sér til frest fram á haust til að klára nokkur brýn mál. Skoðun 11.8.2016 06:00
Hugverkaréttindi eru verðmæti og viðskiptatæki Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Nýlega kynnti ég hugverkastefnu fyrir Ísland en hún fjallar um vernd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar; þau eru vörumerki, einkaleyfi, hönnunarskráningar og önnur skyld réttindi. Skoðun 11.8.2016 06:00
Skömm morgundagsins Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári síðan fékk ég nokkra vini til að klífa með mér Kirkjufellið á Snæfellsnesi. Skoðun 10.8.2016 13:45
Sannleikurinn um sykurskatt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Um liðna helgi bárust fréttir af því að embætti landlæknis teldi nauðsynlegt að hækka virðisaukaskatt á sykraðar matvörur úr 11% í 24%. Skoðun 10.8.2016 10:00
Píratar fiskur og siðferði! Finnur Þ. Gunnþórsson og Ólafur Jónsson skrifar Þegar ættbálkurinn er lítill eins og hjá veiðisöfnurum í fyrndinni er auðvelt að skilja að heilsa eins hefur áhrif á alla. Skoðun 10.8.2016 08:00
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun