Menning Sterk tengsl – stór og litrík sýning Ástríðufullir vatnslitamálarar efna til stórsýningar sem opnuð verður með viðhöfn í Norræna húsinu í dag. Allir eru velkomnir. Menning 11.11.2017 09:15 Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. Menning 11.11.2017 08:00 Pétur og úlfurinn lifna við í nútímaútgáfu Ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev er fyrir löngu orðið klassík. Framhald sögunnar hefur nú litið dagsins ljós og verður frumflutt í Silfurbergi, Hörpu, á sunnudag. Menning 10.11.2017 15:15 Ástin og hjónabandið sem átti aldrei að verða Diana Cavallioti er aðalleikkona kvikmyndarinnar Ana, Mon Amour sem er ein af mörgum mjög áhugaverðum myndum sem sýndar eru á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís fram á sunnudag. Menning 10.11.2017 11:00 Vill að fólk hugsi um boðskap verkanna þegar það fer heim Litríkar myndir Úlfs Karlssonar myndlistarmanns eru að raðast á veggi Listasafns Reykjanesbæjar við Duusgötu. Sýningin Úlfur við girðinguna verður opnuð þar nú á laugardaginn. Menning 9.11.2017 10:15 Bæði léttleiki og dramatík Camerarctica og Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona, koma fram í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund í kvöld. Menning 7.11.2017 09:45 Þrjár íslenskar skáldsögur tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Menning 6.11.2017 14:31 Októberbyltingarinnar minnst með útgáfu bókar Þorvaldur hefur lokið við að þýða bók eftir ameríska blaðamanninn John Reed um októberbyltinguna 1917 í Rússlandi. Menning 6.11.2017 07:00 Ógnin úr austrinu Stefán Pálsson skrifar um pláguna Menning 5.11.2017 11:00 Náttúran öll mun mildari Menning 4.11.2017 13:00 Sýningargestirnir eru alltaf að koma mér á óvart Þórdís Aðalsteinsdóttir myndlistarkona hefur ekki sýnt á Íslandi í rúman áratug en í gær opnaði hún sýningu í Tveimur hröfnum. Menning 4.11.2017 12:00 Krimminn er í senn krossgáta og skoðun á mannlegu eðli Friðrika Benónýsdóttir flutti til Parísar snemma á árinu og sendi nýverið frá sér bæði glæpasöguna Vályndi og Eldheit ástarbréf. Menning 4.11.2017 10:00 Birgir Rafn með sprellfjöruga myndlistarsýningu Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur fyrir málverkasýningunni Dear Visitor eða Ágæti aðkomumaður út nóvember. Menning 3.11.2017 13:00 Jón Steinar fagnar útgáfu bókar sinnar Létt yfir mannskapnum þrátt fyrir grjótharða gagnrýni höfundar á dómskerfið. Menning 3.11.2017 12:29 Náttúran og tungumálið er okkar drifkraftur Anna-Maria Helsing stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Iceland Airwaves tónleikum í kvöld, þar sem flutt verða tónverk þriggja kvenna sem allar eru í fremstu röð íslenskra nútímatónskalda. Menning 2.11.2017 11:00 Alltaf þegar ég loka augunum þá sé ég Korsíku Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýningin La Mer eða Hafið, þekktasta sýning franska myndlistarmannsins Ange Leccia sem er borinn og barnfæddur á Korsíku sem hann segir að sé og verði alltaf heim í hans huga. Menning 2.11.2017 10:00 Baðstofan sem rannsóknarstofa Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja. Menning 31.10.2017 14:00 Handhafar tortímingarinnar Stefán Pálsson skrifar um kjarnorku. Menning 29.10.2017 10:00 Ánægð að það skuli vera þessi gróska í hönnun í Hafnarfirði Um helgina verða opnaðar tvær hönnunarsýningar en þær eiga rætur að rekja til ólíkra heimshluta. Menning 28.10.2017 11:30 Skírði karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla Menning 28.10.2017 10:15 Þess vegna enda allir listamenn í helvíti Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar. Menning 28.10.2017 10:00 Dálítið töff á köflum Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun. Menning 28.10.2017 10:00 Samstarfsfólk að fornu og nýju sýnir við Skúlagötuna Gallerí Suðurgata 7 var opnað fyrir 40 árum og myndlistarfólkið Margrét Jónsdóttir og Bjarni H. Þórarinsson halda minningu þess í heiðri með því að opna sýningu í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32 í dag. Menning 27.10.2017 10:15 Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. Menning 26.10.2017 16:30 Halldór Armand gefur út myndband fyrir næstu bók: „Það muna allir eftir 11. september“ Skáldsagan Aftur & aftur eftir Halldór Armand hefst 11. september 2001 þegar unglingur eignast sinn fyrsta gemsa og sér Tvíburaturnana falla í sjónvarpinu. Menning 26.10.2017 13:30 Natan er fórnarlamb og gerandi en ekki til frásagnar Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld klukkan 20 leikritið Natan í samvinnu við Aldrei óstelandi. Menning 26.10.2017 09:45 Ég er að rýna í samfélagshjartað Tengsl íbúa við heimahaga og þau samfélagslegu áhrif sem halda þeim þar er kjarni heimildarmyndarinnar 690 Vopnafjörður sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld. Karna Sigurðardóttir er höfundur hennar. Menning 26.10.2017 09:30 Oftast samtal við almættið Sálmar Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar við lög Sigurðar Flosasonar verða sungnir af kórnum Scola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju á föstudagskvöld. Menning 25.10.2017 10:45 Bein útsending: Fundur Félags íslenskra leikara með fulltrúum stjórnmálaflokkanna Félag íslenskra leikara stendur fyrir opnum fundi í Tjarnarbíói í kvöld með fulltrúum allra þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu. Menning 24.10.2017 19:30 Siðbótin í ljósi sögunnar Séra Gunnar Kristjánsson ræðir þær kristnu hugsjónir sem Marteinn Lúther boðaði í Wittenberg í Þýskalandi fyrir 500 árum, í Snorrastofu í Reykholti í kvöld. Menning 24.10.2017 09:45 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Sterk tengsl – stór og litrík sýning Ástríðufullir vatnslitamálarar efna til stórsýningar sem opnuð verður með viðhöfn í Norræna húsinu í dag. Allir eru velkomnir. Menning 11.11.2017 09:15
Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. Menning 11.11.2017 08:00
Pétur og úlfurinn lifna við í nútímaútgáfu Ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev er fyrir löngu orðið klassík. Framhald sögunnar hefur nú litið dagsins ljós og verður frumflutt í Silfurbergi, Hörpu, á sunnudag. Menning 10.11.2017 15:15
Ástin og hjónabandið sem átti aldrei að verða Diana Cavallioti er aðalleikkona kvikmyndarinnar Ana, Mon Amour sem er ein af mörgum mjög áhugaverðum myndum sem sýndar eru á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís fram á sunnudag. Menning 10.11.2017 11:00
Vill að fólk hugsi um boðskap verkanna þegar það fer heim Litríkar myndir Úlfs Karlssonar myndlistarmanns eru að raðast á veggi Listasafns Reykjanesbæjar við Duusgötu. Sýningin Úlfur við girðinguna verður opnuð þar nú á laugardaginn. Menning 9.11.2017 10:15
Bæði léttleiki og dramatík Camerarctica og Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona, koma fram í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund í kvöld. Menning 7.11.2017 09:45
Þrjár íslenskar skáldsögur tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Menning 6.11.2017 14:31
Októberbyltingarinnar minnst með útgáfu bókar Þorvaldur hefur lokið við að þýða bók eftir ameríska blaðamanninn John Reed um októberbyltinguna 1917 í Rússlandi. Menning 6.11.2017 07:00
Sýningargestirnir eru alltaf að koma mér á óvart Þórdís Aðalsteinsdóttir myndlistarkona hefur ekki sýnt á Íslandi í rúman áratug en í gær opnaði hún sýningu í Tveimur hröfnum. Menning 4.11.2017 12:00
Krimminn er í senn krossgáta og skoðun á mannlegu eðli Friðrika Benónýsdóttir flutti til Parísar snemma á árinu og sendi nýverið frá sér bæði glæpasöguna Vályndi og Eldheit ástarbréf. Menning 4.11.2017 10:00
Birgir Rafn með sprellfjöruga myndlistarsýningu Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur fyrir málverkasýningunni Dear Visitor eða Ágæti aðkomumaður út nóvember. Menning 3.11.2017 13:00
Jón Steinar fagnar útgáfu bókar sinnar Létt yfir mannskapnum þrátt fyrir grjótharða gagnrýni höfundar á dómskerfið. Menning 3.11.2017 12:29
Náttúran og tungumálið er okkar drifkraftur Anna-Maria Helsing stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Iceland Airwaves tónleikum í kvöld, þar sem flutt verða tónverk þriggja kvenna sem allar eru í fremstu röð íslenskra nútímatónskalda. Menning 2.11.2017 11:00
Alltaf þegar ég loka augunum þá sé ég Korsíku Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýningin La Mer eða Hafið, þekktasta sýning franska myndlistarmannsins Ange Leccia sem er borinn og barnfæddur á Korsíku sem hann segir að sé og verði alltaf heim í hans huga. Menning 2.11.2017 10:00
Baðstofan sem rannsóknarstofa Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja. Menning 31.10.2017 14:00
Ánægð að það skuli vera þessi gróska í hönnun í Hafnarfirði Um helgina verða opnaðar tvær hönnunarsýningar en þær eiga rætur að rekja til ólíkra heimshluta. Menning 28.10.2017 11:30
Skírði karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla Menning 28.10.2017 10:15
Þess vegna enda allir listamenn í helvíti Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar. Menning 28.10.2017 10:00
Dálítið töff á köflum Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun. Menning 28.10.2017 10:00
Samstarfsfólk að fornu og nýju sýnir við Skúlagötuna Gallerí Suðurgata 7 var opnað fyrir 40 árum og myndlistarfólkið Margrét Jónsdóttir og Bjarni H. Þórarinsson halda minningu þess í heiðri með því að opna sýningu í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32 í dag. Menning 27.10.2017 10:15
Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð. Menning 26.10.2017 16:30
Halldór Armand gefur út myndband fyrir næstu bók: „Það muna allir eftir 11. september“ Skáldsagan Aftur & aftur eftir Halldór Armand hefst 11. september 2001 þegar unglingur eignast sinn fyrsta gemsa og sér Tvíburaturnana falla í sjónvarpinu. Menning 26.10.2017 13:30
Natan er fórnarlamb og gerandi en ekki til frásagnar Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld klukkan 20 leikritið Natan í samvinnu við Aldrei óstelandi. Menning 26.10.2017 09:45
Ég er að rýna í samfélagshjartað Tengsl íbúa við heimahaga og þau samfélagslegu áhrif sem halda þeim þar er kjarni heimildarmyndarinnar 690 Vopnafjörður sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld. Karna Sigurðardóttir er höfundur hennar. Menning 26.10.2017 09:30
Oftast samtal við almættið Sálmar Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar við lög Sigurðar Flosasonar verða sungnir af kórnum Scola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju á föstudagskvöld. Menning 25.10.2017 10:45
Bein útsending: Fundur Félags íslenskra leikara með fulltrúum stjórnmálaflokkanna Félag íslenskra leikara stendur fyrir opnum fundi í Tjarnarbíói í kvöld með fulltrúum allra þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu. Menning 24.10.2017 19:30
Siðbótin í ljósi sögunnar Séra Gunnar Kristjánsson ræðir þær kristnu hugsjónir sem Marteinn Lúther boðaði í Wittenberg í Þýskalandi fyrir 500 árum, í Snorrastofu í Reykholti í kvöld. Menning 24.10.2017 09:45