Lífið

Vorspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan.

Lífið

Klikkun en þægileg innivinna

Vorgleði Kringlukrárinnar fer fram um helgina þar sem Gullkistan mun leika fyrir dansi. Slá lokatóninn þegar klukkan slær þrjú að nóttu. Gunni Þórðar segir að þetta sé ekkert annað en klikkun.

Lífið

Uppselt á námskeið Þorgríms í Toskana

Þorgrímur Andri er sjálflærður myndlistarmaður sem selur verk sín um allan heim í gegnum einn stærsta Instagram-reikning landsins. Hann mun kenna á námskeiði á Ítalíu í haust í Toskanahéraði og seldist upp á það á tveimur vikum.

Lífið

Verður að fara rétt með hinn brottfellda bókstaf

Bókstafnum z var rutt út úr íslenska stafrófinu nánast með einu pennastriki á Alþingi fyrir 45 árum. Þó eru enn nokkrir Íslendingar sem ávallt nota zetuna þegar þeir rita mál sitt. Einn af þeim er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.

Lífið

Miðar á GNR rokseljast

„Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar.

Lífið

„Ég á ekki að skammast mín“

Bandaríska söngkonan Miley Cyrus vakti nokkra athygli í vikunni fyrir að afturkalla afsökunarbeiðni sem hún gaf út árið árið 2008 vegna umdeildrar ljósmyndar.

Lífið