Lífið

Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018

Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl

Tíska og hönnun

Þegar langamma vildi drepa pabba

Garpur Elísabetarson byggir stuttmynd sína Frú Regínu á sönnum atburðum í fjölskyldu sinni, þegar langamma hans, Elísabet Engilráð, lagði á ráðin um að drepa föður hans.

Lífið

Hetjur og skúrkar ársins 2018

Skúrkar og hetjur eru ómissandi í allar góðar sögur. Enginn skortur var á marglaga, breyskum og heilsteyptum persónum í þeim hádramatíska kafla Íslandssögunnar sem er að ljúka. Fréttablaðið fékk fjölbreyttan hóp fólks til þess að skilja hafrana frá sauðunum og draga í tvo dilka. Tilnefna hetjur og skúrka ársins 2018.

Lífið

Full hreinskilinn á köflum

Kristófer Jensson rifjar upp gamla takta sem söngvari Lights on the Highway á Hard Rock um helgina. Sumarfríið með fjölskyldunni var hápunktur ársins en áramótaheit strengir hann ekki.

Lífið

Nú er tími breytinga

Fimm leikkonur á aldrinum 24 til 83 ára fara með burðarhlutverk í Ríkharði III sem verður frumsýnt í kvöld í Borgarleikhúsinu.

Lífið

Allar spurningarnar of erfiðar fyrir Will Ferrell

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Lífið

Föstudagsplaylisti Hatara

Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Hér má hlýða á þeirra endalokalagaval.

Tónlist

Sjáðu fyrstu stikluna úr Burðardýrum

Önnur þáttaröð af Burðardýrum fer í loftið á Stöð 2 í janúar en í þáttunum er fjalla um fólk úr íslenskum veruleika sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls.

Lífið