Lífið

Hljómsveit æskunnar endurvakin

Frændurnir Kristján og Halldór Eldjárn hófu að semja tónlist 12 og 14 ára gamlir. Þegar kemur að tísku er hljómsveitarfélagi þeirra í Sykri, Stefán Finnbogason, helsta tískufyrirmyndin.

Tónlist

Framandi heimur 2019

Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin.

Menning

Innlit í tíu milljarða villu í Los Angeles

Bel Air hverfið í Los Angeles er eitt það allra dýrasta og vinsælasta hverfi heims. Fasteignasölufyrirtækið Williams & Williams Estates setti á dögunum inn myndband af einni dýrustu eign hverfisins.

Lífið

Ellý spáir í 2019: Eins og elskandi faðir

Upp er runnið nýtt ár með óræð örlög, ástir og ævintýr. Spákonan Ellý Ármanns leit til gamans í tarotspil sín til að sjá hvað nýja árið ber í skauti sér fyrir þjóðina og nokkra nafntogaða Íslendinga.

Lífið

Nýjasta viðbótin í listaflóru landsins

Postprent er nýr vettvangur fyrir unga listamenn sem vinna í hvers kyns prentmiðlum. Síðan var opnuð formlega fyrir jól í beinni útsendingu á 101 útvarpi og áhuginn hefur verið mikill síðan.

Menning

Völvuspá 2019

Landsmenn kveðja árið 2018 í miðjum stormi Klausturs-upptaknanna svokölluðu, þótt árið hafi að mörgu leyti verið rólegra í þjóðmálunum en undanfarin misseri.

Lífið