Lífið

Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019

Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV.

Lífið

Heimslist og nýlunda Gunnlaugs

Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, um málarann Gunnlaug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum.

Menning

Lofar bók fyrir næstu jól

Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum.

Lífið

Forðast gryfju hallærislegheitanna

Þrándur Þórarinsson hefur slegið í gegn með mögnuðum málverkum þar sem hann siglir gegn straumnum í bjargfastri trú sinni á olíu á striga. Fréttablaðið ræddi við hann um nektarlist, alls konar gamma og Goya.

Lífið

Þorramatur 101

Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu.

Lífið

Barnshafandi eftir fimmtugt

Umfjöllun um barneignir og barneignavanda var áberandi í Fréttablaði gærdagsins. Þar var fjölmiðlum m.a. sendur tónninn fyrir að hampa konum fyrir að eignast börn seint án þess að taka fram að notast hafi verið við tæknifrjóvganir.

Lífið