Leikjavísir

GameTíví keppir í Beat Saber

Samúel Karl Ólason skrifar
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fengu loksins úr því skorið hvort væri betri í Beat Saber í PlayStation VR.
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fengu loksins úr því skorið hvort væri betri í Beat Saber í PlayStation VR.

Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fengu loksins úr því skorið hvort væri betri í Beat Saber í PlayStation VR. Leikurinn er til tölulega nýkominn út og í stuttu máli segir Óli að um dansleik með geislasverðum sé að ræða.

Annar þeirra bar nokkuð greinilega sigur úr býtum, þó hinn hafi viljað meina að hreyfingar hans hafi verið fegurri, eins og sjá má í innslaginu hér að neðan.

Klippa: Óli og Tryggvi keppa í Beat Saber - GameTívíAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.