Lífið Ég bókstaflega flaut brjóstahaldaralaus, segir Pamela Lífið 16.6.2008 13:45 Elizabeth Hurley reið og sár - myndir Hurley er reið og sár þessa dagana enda er ekki farið fögrum orðum um hana í erlendu pressunni. Nýverið var hætt við fyrirtöku á máli stúlku sem vann fyrir Hurley og ríka eiginmann hennar. Stúlkan, sem heitir Violet, hélt því fram að hjónin hafi aðeins greitt sér tæpar 200 krónur á tímann og leitaði því réttar síns. Lífið 16.6.2008 13:09 Telma komin á gamlar slóðir Ég er komin á gamlar slóðir á fréttastofu Stöðvar 2, segir Telma L. Tómasson fréttamaður aðspurð hvernig tilfinningin er að hefja á ný störf á fréttastofu Stöðvar 2. Lífið 16.6.2008 12:50 Guetta vill ferska ávexti og vatn Lífið 16.6.2008 11:34 Jessica Simpson: Aldrei verið hamingjusamari Lífið 16.6.2008 11:04 Ég þarf ekkert annað, segir Lindsay - myndir Lífið 16.6.2008 10:23 Kærasta Hefners verslar léttklædd í matinn - myndir Playboy kóngurinn Hugh Hefner hefur engan tíma til að versla í matinn og sendir því hina 28 ára Holly Madison, uppáhalds kærustuna sína í búðir að versla enda margir í heimili. Lífið 16.6.2008 09:32 Jennifer læsti Violet litlu inni í bíl Jennifer Garner varð fyrir því óláni á dögunum að læsa Violet, tveggja ára dóttur sína inni í Lexus jeppanum sínum. Jennifer á Violet með leikaranum Ben Affleck og þær mæðgur voru í verslunarferð í Kalíforníu þegar atvikið átti sér stað. Garer fór út úr bílnum sem læstist og þá áttaði hún sig á því að Violet litla var með lykilinn. Lífið 15.6.2008 17:11 Gríman 2008 - myndir Lífið 15.6.2008 10:57 Rooney raulaði með Westlife Knattspyrnukappinn Wayne Rooney er sagður eiga séns í poppbransanum ef fótboltinn gengur ekki upp. Í brúðkaupi Rooney og Colleen á Ítalíu á fimmtudaginn var hápunktur veislunnar þegar drengurinn stökk upp á svið og renndi í gegnum eitt lag með strákabandinu Westlife. Lífið 14.6.2008 21:41 Amy söng fyrir Roman í Moskvu Breska söngspíran Amy Winehouse, sem hefur verið í fréttum undanfarið fyrir flest annað en tónlistarflutning hélt tónleika í Moskvu á fimmtudaginn. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þá sök að það var rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sem stóð fyrir tónleikunum. Lífið 14.6.2008 17:40 Prinsessa ávítt fyrir að striplast Eugenie prinsessa, dóttir Andrésar Bretaprins, hefur verið ávítt af skólanum sínum fyrir að striplast á skólalóðinni. Eugenie er dóttir Anrésar og Söru Ferguson, eða Fergie, og lítur út fyrir að hún hafi erft ærlslalætin frá móður sinni sem eitt sinn var tíður gestur á slúðurslíðum. Lífið 14.6.2008 15:28 Fyrrverandi kærasta Clooney í atvinnuleit - myndband Lífið 14.6.2008 10:48 Neita að fjalla um sleipiefni og smokka í sjónvarpinu Það var auglýsingasölukona sem barðist fyrir því að við værum með smokka og sleipiefni í þættinum en ég tók það ekki í mál, svarar Ásdís Olsen sem hefur umsjá með kvennaþættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöð Ingva Hrafns ÍNN þegar Vísir spyr hvort hún og meðstjórnandi hennar Kolfinna Baldvinsdóttir ætli að stíga skrefið enn lengra í umfjöllun um kynlíf í fjölmiðlum. Lífið 14.6.2008 09:12 Tilraunir eða myndlist utandyra Listasafn Reykjavíkur stendur að vanda fyrir skemmtilegum uppákomum nú um helgina. Tilraunastofa fyrir börn og fullorðna verður starfrækt í Hafnarhúsinu á morgun á milli kl. 14 og 16, en boðið var upp á slíka tilraunastofu um síðustu helgi með fádæma góðri aðsókn þar sem um sextíu börn komu saman og fengu útrás fyrir vísindamanninn í sér. Menning 14.6.2008 06:00 Ómælanleg náttúrufegurð Myndlistarkonan Rúrí er höfundur sýningarinnar Sökkvun sem nú stendur yfir í StartArt-listamannahúsi á Laugavegi. Rúrí er þjóðinni vel kunn fyrir verk sín sem oft má finna á óvæntum stöðum í umhverfinu, en á Sökkvun er viðfangsefni hennar náttúran og nýting okkar á henni. Menning 14.6.2008 06:00 Ljósmyndir skáldsins „Síðbúin sýn - ljósmyndir úr fórum Nóbelsverðlaunahafans og heimsborgarans Halldórs Laxness" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu á þjóðhátíðardaginn næstkomandi þriðjudag kl. 13. Menning 14.6.2008 06:00 Ást fær frábæra dóma Söngleikurinn Ást, eða Love - The musical, sem Vesturport setur upp í Lyric Hammersmith-leikhúsinu í London hefur hlotið frábæra dóma í hinum ýmsu fjölmiðlum ytra. Gagnrýnandi Daily Mail gekk svo langt að segja að sýningin væri sú besta sem sett hefði verið á svið frá því að nýr listrænn stjórnandi tók til starfa hjá Lyric Hammersmith-leikhúsinu. Menning 14.6.2008 06:00 Ilmandi gjörningur Andreu Ilmvatnssýning Andreu Maack í Gallerí Ágúst hefur vart farið fram hjá myndlistaráhugafólki í höfuðborginni, enda velilmandi myndlist með eindæmum. Sýningin, sem er fyrsta einkasýning Andreu, ber hið smellna nafna Smart og hefur vakið mikla athygli hérlendis sem erlendis, en sýningin var hluti af dagskrá hinnar nýafstöðnu Listahátíðar í Reykjavík. Menning 14.6.2008 06:00 Brynhildur er leikskáld og leikkona ársins Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona kom sá og sigraði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Lífið 13.6.2008 23:10 R Kelly sýknaður í barnaklámsmáli Kviðdómur í Chicago sýknaði í dag söngvarann R Kelly af ákærum um að hafa framleitt barnaklám. Lífið 13.6.2008 21:30 Russert látinn Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Tim Russert er látinn. Russert hefur verið einn virtasti sjónvarpsmaður Bandaríkjanna um árabil en hann er þekktastur fyrir að stýra þáttunum Meet the Press. Lífið 13.6.2008 19:47 Brjóstin tengdust skilnaðinum ekkert George Clooney heldur því víst fram að hann hafi hætt með kærustunni, hinni íturvöxnu Söruh Larson, því hún hafi verið svo málglöð. Þetta getur hún ekki tekið undir, og segir að skilnaðurinn hafi verið vegna þess hve mikla þörf hún hefur fyrir frelsi. Lífið 13.6.2008 17:28 Naomi Campbell dauðadrukkin - myndir Lífið 13.6.2008 16:29 Ashlee Simpson á von á tvíburum Það er greinlega eitthvað í vatninu í Hollywood. Ashlee Simpson er víst nýjasta stjarnan sem á von á tvíburum. Eiginmaður hennar, Pete Wentz, missti þetta út úr sér í viðtali á dögunum, þegar hann talaði um ófætt afkvæmi þeirra í fleirtölu. „Við höldum einskonar dagbók sem þau fá þegar þau fæðast,“ sagði leikarinn, og varð umsvifalaust afar vandræðalegur þegar hann áttaði sig á mistökunum. Lífið 13.6.2008 16:02 Benni Hemm Hemm fagnar útgáfu Fyrsta stórplata sumarsins lítur við í verslunum í dag, föstudaginn þrettánda, þegar Benni Hemm Hemm landar Murta St. Calunga upp á Frónið. Lífið 13.6.2008 14:46 Uppruni föstudagsins-þrettánda-hjátrúar Paraskevidekatriaphobia nefnist sá ótti sem tengist tölunni 13. Sú hjátrú sem tengd er föstudeginum 13. er ein sú útbreiddasta í heiminum. Sævar Helgi Bragason rekur sögu og hugsanlegar skýringar þessarar hjátrúar í pistli á Vísindavef Háskóla Íslands. Lífið 13.6.2008 14:15 Enginn iPhone fyrir Íslendinga - skýringin fundin Tækninerðir landsins hafa líklega margir grátið sig í svefn þegar fréttist að ofurgræjan iPhone 3G muni ekki fást á Íslandi í bráð. Miklar vangaveltur spunnust um málið, og voru ímyndaðar ástæður iPone leysisins allt frá litlu markaðssvæði til hámarksverðs á græjunni sem rímaði illa við íslensk tollalög. Skýringin gæti mögulega verið einfaldari. Landafræðiþekking eða -skortur, þeirra Apple manna. Lífið 13.6.2008 12:50 Með djarft dansatriði á Grímunni „Við Jói ætlum að halda utan um þetta og erum með nokkur atriði sjálfir líka. Við erum búnir að skrifa handrit og reyna að læra það utan að. Við höfum verið á stífum dansæfingum og svona. Þetta er búið að taka vel á." Lífið 13.6.2008 12:30 Katherine Heigl síþreytt og sjúskuð - myndir Lífið 13.6.2008 11:30 « ‹ ›
Elizabeth Hurley reið og sár - myndir Hurley er reið og sár þessa dagana enda er ekki farið fögrum orðum um hana í erlendu pressunni. Nýverið var hætt við fyrirtöku á máli stúlku sem vann fyrir Hurley og ríka eiginmann hennar. Stúlkan, sem heitir Violet, hélt því fram að hjónin hafi aðeins greitt sér tæpar 200 krónur á tímann og leitaði því réttar síns. Lífið 16.6.2008 13:09
Telma komin á gamlar slóðir Ég er komin á gamlar slóðir á fréttastofu Stöðvar 2, segir Telma L. Tómasson fréttamaður aðspurð hvernig tilfinningin er að hefja á ný störf á fréttastofu Stöðvar 2. Lífið 16.6.2008 12:50
Kærasta Hefners verslar léttklædd í matinn - myndir Playboy kóngurinn Hugh Hefner hefur engan tíma til að versla í matinn og sendir því hina 28 ára Holly Madison, uppáhalds kærustuna sína í búðir að versla enda margir í heimili. Lífið 16.6.2008 09:32
Jennifer læsti Violet litlu inni í bíl Jennifer Garner varð fyrir því óláni á dögunum að læsa Violet, tveggja ára dóttur sína inni í Lexus jeppanum sínum. Jennifer á Violet með leikaranum Ben Affleck og þær mæðgur voru í verslunarferð í Kalíforníu þegar atvikið átti sér stað. Garer fór út úr bílnum sem læstist og þá áttaði hún sig á því að Violet litla var með lykilinn. Lífið 15.6.2008 17:11
Rooney raulaði með Westlife Knattspyrnukappinn Wayne Rooney er sagður eiga séns í poppbransanum ef fótboltinn gengur ekki upp. Í brúðkaupi Rooney og Colleen á Ítalíu á fimmtudaginn var hápunktur veislunnar þegar drengurinn stökk upp á svið og renndi í gegnum eitt lag með strákabandinu Westlife. Lífið 14.6.2008 21:41
Amy söng fyrir Roman í Moskvu Breska söngspíran Amy Winehouse, sem hefur verið í fréttum undanfarið fyrir flest annað en tónlistarflutning hélt tónleika í Moskvu á fimmtudaginn. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þá sök að það var rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sem stóð fyrir tónleikunum. Lífið 14.6.2008 17:40
Prinsessa ávítt fyrir að striplast Eugenie prinsessa, dóttir Andrésar Bretaprins, hefur verið ávítt af skólanum sínum fyrir að striplast á skólalóðinni. Eugenie er dóttir Anrésar og Söru Ferguson, eða Fergie, og lítur út fyrir að hún hafi erft ærlslalætin frá móður sinni sem eitt sinn var tíður gestur á slúðurslíðum. Lífið 14.6.2008 15:28
Neita að fjalla um sleipiefni og smokka í sjónvarpinu Það var auglýsingasölukona sem barðist fyrir því að við værum með smokka og sleipiefni í þættinum en ég tók það ekki í mál, svarar Ásdís Olsen sem hefur umsjá með kvennaþættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöð Ingva Hrafns ÍNN þegar Vísir spyr hvort hún og meðstjórnandi hennar Kolfinna Baldvinsdóttir ætli að stíga skrefið enn lengra í umfjöllun um kynlíf í fjölmiðlum. Lífið 14.6.2008 09:12
Tilraunir eða myndlist utandyra Listasafn Reykjavíkur stendur að vanda fyrir skemmtilegum uppákomum nú um helgina. Tilraunastofa fyrir börn og fullorðna verður starfrækt í Hafnarhúsinu á morgun á milli kl. 14 og 16, en boðið var upp á slíka tilraunastofu um síðustu helgi með fádæma góðri aðsókn þar sem um sextíu börn komu saman og fengu útrás fyrir vísindamanninn í sér. Menning 14.6.2008 06:00
Ómælanleg náttúrufegurð Myndlistarkonan Rúrí er höfundur sýningarinnar Sökkvun sem nú stendur yfir í StartArt-listamannahúsi á Laugavegi. Rúrí er þjóðinni vel kunn fyrir verk sín sem oft má finna á óvæntum stöðum í umhverfinu, en á Sökkvun er viðfangsefni hennar náttúran og nýting okkar á henni. Menning 14.6.2008 06:00
Ljósmyndir skáldsins „Síðbúin sýn - ljósmyndir úr fórum Nóbelsverðlaunahafans og heimsborgarans Halldórs Laxness" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu á þjóðhátíðardaginn næstkomandi þriðjudag kl. 13. Menning 14.6.2008 06:00
Ást fær frábæra dóma Söngleikurinn Ást, eða Love - The musical, sem Vesturport setur upp í Lyric Hammersmith-leikhúsinu í London hefur hlotið frábæra dóma í hinum ýmsu fjölmiðlum ytra. Gagnrýnandi Daily Mail gekk svo langt að segja að sýningin væri sú besta sem sett hefði verið á svið frá því að nýr listrænn stjórnandi tók til starfa hjá Lyric Hammersmith-leikhúsinu. Menning 14.6.2008 06:00
Ilmandi gjörningur Andreu Ilmvatnssýning Andreu Maack í Gallerí Ágúst hefur vart farið fram hjá myndlistaráhugafólki í höfuðborginni, enda velilmandi myndlist með eindæmum. Sýningin, sem er fyrsta einkasýning Andreu, ber hið smellna nafna Smart og hefur vakið mikla athygli hérlendis sem erlendis, en sýningin var hluti af dagskrá hinnar nýafstöðnu Listahátíðar í Reykjavík. Menning 14.6.2008 06:00
Brynhildur er leikskáld og leikkona ársins Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona kom sá og sigraði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Lífið 13.6.2008 23:10
R Kelly sýknaður í barnaklámsmáli Kviðdómur í Chicago sýknaði í dag söngvarann R Kelly af ákærum um að hafa framleitt barnaklám. Lífið 13.6.2008 21:30
Russert látinn Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Tim Russert er látinn. Russert hefur verið einn virtasti sjónvarpsmaður Bandaríkjanna um árabil en hann er þekktastur fyrir að stýra þáttunum Meet the Press. Lífið 13.6.2008 19:47
Brjóstin tengdust skilnaðinum ekkert George Clooney heldur því víst fram að hann hafi hætt með kærustunni, hinni íturvöxnu Söruh Larson, því hún hafi verið svo málglöð. Þetta getur hún ekki tekið undir, og segir að skilnaðurinn hafi verið vegna þess hve mikla þörf hún hefur fyrir frelsi. Lífið 13.6.2008 17:28
Ashlee Simpson á von á tvíburum Það er greinlega eitthvað í vatninu í Hollywood. Ashlee Simpson er víst nýjasta stjarnan sem á von á tvíburum. Eiginmaður hennar, Pete Wentz, missti þetta út úr sér í viðtali á dögunum, þegar hann talaði um ófætt afkvæmi þeirra í fleirtölu. „Við höldum einskonar dagbók sem þau fá þegar þau fæðast,“ sagði leikarinn, og varð umsvifalaust afar vandræðalegur þegar hann áttaði sig á mistökunum. Lífið 13.6.2008 16:02
Benni Hemm Hemm fagnar útgáfu Fyrsta stórplata sumarsins lítur við í verslunum í dag, föstudaginn þrettánda, þegar Benni Hemm Hemm landar Murta St. Calunga upp á Frónið. Lífið 13.6.2008 14:46
Uppruni föstudagsins-þrettánda-hjátrúar Paraskevidekatriaphobia nefnist sá ótti sem tengist tölunni 13. Sú hjátrú sem tengd er föstudeginum 13. er ein sú útbreiddasta í heiminum. Sævar Helgi Bragason rekur sögu og hugsanlegar skýringar þessarar hjátrúar í pistli á Vísindavef Háskóla Íslands. Lífið 13.6.2008 14:15
Enginn iPhone fyrir Íslendinga - skýringin fundin Tækninerðir landsins hafa líklega margir grátið sig í svefn þegar fréttist að ofurgræjan iPhone 3G muni ekki fást á Íslandi í bráð. Miklar vangaveltur spunnust um málið, og voru ímyndaðar ástæður iPone leysisins allt frá litlu markaðssvæði til hámarksverðs á græjunni sem rímaði illa við íslensk tollalög. Skýringin gæti mögulega verið einfaldari. Landafræðiþekking eða -skortur, þeirra Apple manna. Lífið 13.6.2008 12:50
Með djarft dansatriði á Grímunni „Við Jói ætlum að halda utan um þetta og erum með nokkur atriði sjálfir líka. Við erum búnir að skrifa handrit og reyna að læra það utan að. Við höfum verið á stífum dansæfingum og svona. Þetta er búið að taka vel á." Lífið 13.6.2008 12:30