Lífið Vélmennið og gúrúinn Í þessari viku eru tvær myndir frumsýndar, nýjasta myndin frá teiknimyndaverinu Pixar um vélmennið WALL-E, og gamanmyndin The Love Guru með Mike Myers. Bíó og sjónvarp 31.7.2008 06:00 Vel heppnað hliðarspor Á morgun hefur að geyma nýjar útgáfur Megasar og hljómsveitarinnar Senuþjófanna á sextán gömlum lögum, tólf þeirra eru íslensk, en fjögur erlend við íslenska texta. Lagavalið er fjölbreytt, en lögin eiga það sameiginlegt að Megas ólst upp með þeim og hefur á þeim dálæti. Þarna eru m.a. lög við texta eftir Hannes Hafstein og Halldór Laxness og sígild dægurlög, flest frá sjötta áratugnum. Eins og við er að búast eiga þessi lög það líka flest sameiginlegt að textarnir eru góðir. Tónlist 31.7.2008 05:15 Útilokar ekki fleiri X-Files myndir Leikarinn David Duchovny sem leikið hefur alríkismanninn Fox Mulder í X-Files þáttaröðunum og tveimur kvikmyndum útilokar ekki að fleiri bíómyndir verði gerðar. Lífið 30.7.2008 22:15 Kevin fær um eina og hálfa milljón á mánuði Lífið 30.7.2008 19:32 Jessica Biel og Justin Timberlake ánægð saman Lífið 30.7.2008 18:41 Penelope Cruz kelar við spænskan kærasta - myndir Lífið 30.7.2008 15:20 Rhys Ifans og dóttir Rod Stewart saman daglega Lífið 30.7.2008 14:18 Dr Gunni ber að ofan hjá grásleppukofunum „Já ég er með mína eigin baðströnd á Ægisíðunni fyrir utan grásleppukofana. Lufsan er stundum með mér en hún nennti ekki í gær," svarar Gunnar. Lífið 30.7.2008 13:24 Voffi hætt komin vegna kæruleysis veiðimanna „Hann er allur að hjarna við," segir Ómar Örn Jónsson eigandi hundsins Tinna, sem í gær var skorinn upp eftir að hafa innbyrt öngul og girni í veiðiferð á föstudaginn. Öngullinn festist í maga hundsins, og girnið lafði niður í þarma. Gera þurfti opna aðgerð á kviðarholi Tinna til að fjarlægja veiðifærin. Lífið 30.7.2008 12:59 Sprengjuhöllin spilar í sundi Lífið 30.7.2008 12:13 Lýtaaðgerðir óþarfar segir Catherine Zeta Jones Lífið 30.7.2008 10:26 Kate Hudson frjáls eins og fuglinn Lífið 30.7.2008 09:42 Ungar hæfileikakonur í Hömrum Tónleikar undir yfirskriftinni Seiðandi sumarhljómar fara fram í tónleikasalnum Hömrum á Ísafirði annað kvöld kl. 20. Þar koma fram þær Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari og leika verk eftir Mozart, Ravel og Sarasate. Tónlist 30.7.2008 06:00 Einar Áskell fer á svið Hinn þýskættaði Bernd Ogrodnik býr í Eyjafirði þar sem hann vinnur sýningar sínar og gerir brúður fyrir ýmsa aðila. Í lok ágúst verður nýjasta verk hans, Klókur ertu Einar Áskell, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið byggir á tveimur bókum eftir Svíann Gunillu Bergström og er hugmyndin að sýningunni komin frá henni sjálfri. Menning 30.7.2008 06:00 Útihátíð í Kópavogi Ekki ætla allir að fara á hefðbundnar útihátíðir í ár. Eiður Ágúst Egilsson stendur fyrir Westcoastfest 2008 um verslunarmannahelgina. Hátíðin stendur frá föstudegi til mánudags. Á Westcoastfest mætir fólk með tjöld og áfengi á Hælistúnið í Kópavogi og skemmtir sér við gítarspil og samsöng, á einhvers konar „semi-útihátíð". Menning 30.7.2008 06:00 Safn um Gísla á Uppsölum Ómar Ragnarsson, Árni Johnsen og fleiri vinna að því að halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. Safn um einbúann verður opnað næsta sumar. Einbúinn Gísli á Uppsölum varð landsfrægur eftir að hann birtist í Stiklu-þætti Ómars Ragnarssonar snemma á 9. áratugnum. Menning 30.7.2008 06:00 Jurtateikningar Eggerts á bók Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. Menning 30.7.2008 06:00 Vill Depp í hlutverkið Rokkarinn Tommy Lee hefur lýst því yfir að hann vilji að Johnny Depp leiki sig í kvikmynd byggðri á sögu hljómsveitarinnar Mötley Crue. Ástæðan fyrir að Tommy Lee er svo æstur í að fá Depp í hlutverkið er sú að honum finnst þeir búa yfir sömu persónueinkennum. „Við erum að vinna í myndinni og erum að reyna að finna hentugan leikstjóra, framleiðendur og leikara,“ sagði Lee. Bíó og sjónvarp 30.7.2008 03:45 Kelsey Grammer aftur á spítala Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Frasier og Cheers, var fluttur í gær á nýjan leik á spítala. Hann hefur verið góðum á batavegi frá því að hann fékk hjartaáfall í byrjun júní. Lífið 29.7.2008 22:15 Spiluðu á 24 tónleikum á 24 stöðum á 24 tímum Íslandsvinirnir í færeysku hljómsveitinni Boys in a Band buðu upp á heldur óvenjulega útgáfutónleika á sínum heimaslóðum fyrir stuttu síðan. Hljómsveitin var að fagna útkomu fyrstu breiðskífu sinnar, Black Diamond Train, og ákvað að spila á 24 tónleikum á 24 mismunandi stöðum, vítt og breitt um Færeyjar, á aðeins 24 tímum. Lífið 29.7.2008 19:45 Eyjar annað heimili Magna Lífið 29.7.2008 19:28 Dagur klappaði hreindýrskálfi Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, var staddur á Eskifirði þegar Vísir hafði samband við hann í morgun. Lífið 29.7.2008 16:55 Óánægður borgarstjóri fór aftur í myndatöku „Hann fékk sínar myndir fyrir rest," segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri. Glæsilegar nýjar myndir af Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra birtust nýlega á vef Reykjavíkurborgar, í stað þeirra sem teknar voru af honum fyrr á árinu. Lífið 29.7.2008 16:42 Ótrúlega lík Juliu Roberts frænku Lífið 29.7.2008 16:29 Garðar Thór olli vonbrigðum á fyrstu tónleikum sínum í Bandaríkjunum Íslenski tenórinn Garðar Thór Cortes kom fram á sínum fyrstu tónleikum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Tónleikarnir voru hluti af Newport tónlistarhátíðinni á Rhode Island. Stærsta dagblað fylkisins, The Providence Journal, birtir á heimasíðu sinni dóm um tónleika Garðars og fer gagnrýnandi blaðsins ekki fögrum orðum um frammistöðu Íslendingsins. Lífið 29.7.2008 15:40 Íslendingar vekja lukku í S-Kóreu - myndir Lífið 29.7.2008 15:02 Krumpuð aðþrengd eiginkona Lífið 29.7.2008 14:04 Forsetinn kippti sér ekki upp við nektarmyndirnar Lífið 29.7.2008 12:16 Segir Chris Rock víst vera pabbann Kona sem heldur því fram að Chris Rock sé barnsfaðir sinn er hvergi nærri af baki dottin þó DNA próf hafi afsannað tengsl hans við barnið. Hún ætlar nú að skrifa bók um samband sitt við grínistann. Lífið 29.7.2008 11:26 Dóttir Rod Stewart huggar Rhys Ifans Lífið 29.7.2008 10:42 « ‹ ›
Vélmennið og gúrúinn Í þessari viku eru tvær myndir frumsýndar, nýjasta myndin frá teiknimyndaverinu Pixar um vélmennið WALL-E, og gamanmyndin The Love Guru með Mike Myers. Bíó og sjónvarp 31.7.2008 06:00
Vel heppnað hliðarspor Á morgun hefur að geyma nýjar útgáfur Megasar og hljómsveitarinnar Senuþjófanna á sextán gömlum lögum, tólf þeirra eru íslensk, en fjögur erlend við íslenska texta. Lagavalið er fjölbreytt, en lögin eiga það sameiginlegt að Megas ólst upp með þeim og hefur á þeim dálæti. Þarna eru m.a. lög við texta eftir Hannes Hafstein og Halldór Laxness og sígild dægurlög, flest frá sjötta áratugnum. Eins og við er að búast eiga þessi lög það líka flest sameiginlegt að textarnir eru góðir. Tónlist 31.7.2008 05:15
Útilokar ekki fleiri X-Files myndir Leikarinn David Duchovny sem leikið hefur alríkismanninn Fox Mulder í X-Files þáttaröðunum og tveimur kvikmyndum útilokar ekki að fleiri bíómyndir verði gerðar. Lífið 30.7.2008 22:15
Dr Gunni ber að ofan hjá grásleppukofunum „Já ég er með mína eigin baðströnd á Ægisíðunni fyrir utan grásleppukofana. Lufsan er stundum með mér en hún nennti ekki í gær," svarar Gunnar. Lífið 30.7.2008 13:24
Voffi hætt komin vegna kæruleysis veiðimanna „Hann er allur að hjarna við," segir Ómar Örn Jónsson eigandi hundsins Tinna, sem í gær var skorinn upp eftir að hafa innbyrt öngul og girni í veiðiferð á föstudaginn. Öngullinn festist í maga hundsins, og girnið lafði niður í þarma. Gera þurfti opna aðgerð á kviðarholi Tinna til að fjarlægja veiðifærin. Lífið 30.7.2008 12:59
Ungar hæfileikakonur í Hömrum Tónleikar undir yfirskriftinni Seiðandi sumarhljómar fara fram í tónleikasalnum Hömrum á Ísafirði annað kvöld kl. 20. Þar koma fram þær Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari og leika verk eftir Mozart, Ravel og Sarasate. Tónlist 30.7.2008 06:00
Einar Áskell fer á svið Hinn þýskættaði Bernd Ogrodnik býr í Eyjafirði þar sem hann vinnur sýningar sínar og gerir brúður fyrir ýmsa aðila. Í lok ágúst verður nýjasta verk hans, Klókur ertu Einar Áskell, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið byggir á tveimur bókum eftir Svíann Gunillu Bergström og er hugmyndin að sýningunni komin frá henni sjálfri. Menning 30.7.2008 06:00
Útihátíð í Kópavogi Ekki ætla allir að fara á hefðbundnar útihátíðir í ár. Eiður Ágúst Egilsson stendur fyrir Westcoastfest 2008 um verslunarmannahelgina. Hátíðin stendur frá föstudegi til mánudags. Á Westcoastfest mætir fólk með tjöld og áfengi á Hælistúnið í Kópavogi og skemmtir sér við gítarspil og samsöng, á einhvers konar „semi-útihátíð". Menning 30.7.2008 06:00
Safn um Gísla á Uppsölum Ómar Ragnarsson, Árni Johnsen og fleiri vinna að því að halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. Safn um einbúann verður opnað næsta sumar. Einbúinn Gísli á Uppsölum varð landsfrægur eftir að hann birtist í Stiklu-þætti Ómars Ragnarssonar snemma á 9. áratugnum. Menning 30.7.2008 06:00
Jurtateikningar Eggerts á bók Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. Menning 30.7.2008 06:00
Vill Depp í hlutverkið Rokkarinn Tommy Lee hefur lýst því yfir að hann vilji að Johnny Depp leiki sig í kvikmynd byggðri á sögu hljómsveitarinnar Mötley Crue. Ástæðan fyrir að Tommy Lee er svo æstur í að fá Depp í hlutverkið er sú að honum finnst þeir búa yfir sömu persónueinkennum. „Við erum að vinna í myndinni og erum að reyna að finna hentugan leikstjóra, framleiðendur og leikara,“ sagði Lee. Bíó og sjónvarp 30.7.2008 03:45
Kelsey Grammer aftur á spítala Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Frasier og Cheers, var fluttur í gær á nýjan leik á spítala. Hann hefur verið góðum á batavegi frá því að hann fékk hjartaáfall í byrjun júní. Lífið 29.7.2008 22:15
Spiluðu á 24 tónleikum á 24 stöðum á 24 tímum Íslandsvinirnir í færeysku hljómsveitinni Boys in a Band buðu upp á heldur óvenjulega útgáfutónleika á sínum heimaslóðum fyrir stuttu síðan. Hljómsveitin var að fagna útkomu fyrstu breiðskífu sinnar, Black Diamond Train, og ákvað að spila á 24 tónleikum á 24 mismunandi stöðum, vítt og breitt um Færeyjar, á aðeins 24 tímum. Lífið 29.7.2008 19:45
Dagur klappaði hreindýrskálfi Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, var staddur á Eskifirði þegar Vísir hafði samband við hann í morgun. Lífið 29.7.2008 16:55
Óánægður borgarstjóri fór aftur í myndatöku „Hann fékk sínar myndir fyrir rest," segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri. Glæsilegar nýjar myndir af Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra birtust nýlega á vef Reykjavíkurborgar, í stað þeirra sem teknar voru af honum fyrr á árinu. Lífið 29.7.2008 16:42
Garðar Thór olli vonbrigðum á fyrstu tónleikum sínum í Bandaríkjunum Íslenski tenórinn Garðar Thór Cortes kom fram á sínum fyrstu tónleikum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Tónleikarnir voru hluti af Newport tónlistarhátíðinni á Rhode Island. Stærsta dagblað fylkisins, The Providence Journal, birtir á heimasíðu sinni dóm um tónleika Garðars og fer gagnrýnandi blaðsins ekki fögrum orðum um frammistöðu Íslendingsins. Lífið 29.7.2008 15:40
Segir Chris Rock víst vera pabbann Kona sem heldur því fram að Chris Rock sé barnsfaðir sinn er hvergi nærri af baki dottin þó DNA próf hafi afsannað tengsl hans við barnið. Hún ætlar nú að skrifa bók um samband sitt við grínistann. Lífið 29.7.2008 11:26