Lífið 1500 miðar eftir á tónleikana í Laugardalshöll 1500 hundruð miðar eru enn í boði á tónleika sem haldnir verða í Laugardalshöll klukkan átta í kvöld. Ókeypis er á tónleikana en fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan höllina á hádegi í dag þegar byrjað var að úthluta miðum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöllinni en á meðal flytjenda í kvöld eru Bubbi Morthens, Ný dönsk, Ham og fleiri. Lífið 15.11.2008 15:06 Húsfyllir á styrktartónleikum fyrir BUGL - MYNDIR Húsfyllir var í Grafarvogskirkju í fyrrakvöld þegar Lionsklúbburinn Fjörgyn stóð fyrir tónleikum til styrktar BUGL, Barna og unglingageðdeild Landspítalans, í sjötta sinn. Lífið 15.11.2008 10:59 Vífill íhugar að hringja í Obama „Þetta er sko sama númer. Þetta er bara Hvíta húsið," segir Vífill Atlason, þegar Vísir spyr hann að því hvort að hann sé búinn að redda sér símanúmerinu hjá Obama, verðandi Bandaríkjaforseta. Vífill segir þó að vel komi til greina að reyna að gúggla gemsann hjá Obama og slá á þráðinn. Lífið 14.11.2008 22:21 Ásdís kosin fallegasta kona Búlgaríu Fjölmiðlar í Búlgaríu hafa kosið Ásdísi rán fallegustu konu landsins. Þessu greinir hún frá á bloggi sínu í dag. Ásdís hefur slegið rækilega í gegn í Búlgaríu frá því hún flutti þangað í haust, eins og sést berlega á hinum titlinum sem hún hlaut. Það er „vinsælasta og mest umtalaða kona Búlgaríu" eins og hún orðar það á blogginu sínu. Lífið 14.11.2008 15:54 Pissaðu á Gordon Brown Landsmönnum gefst nú kost á því að bæði ganga yfir og pissa á Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands. Vefverslunin Pix-1 hefur hafið sölu á áróðursmottum með myndum af þessum nýja erkióvini Íslands. Lífið 14.11.2008 13:45 Opnun á heimasíðu fagnað á Tunglinu Ný heimasíða Flex Music fer í loftið í kvöld og verður því fagnað á Tunglinu með plötusnúðunum Ghozt og Brunhein. Lífið 14.11.2008 13:17 Jólakúlur, brjóstsykur og hekl á örnámskeiðum Heimilisiðnaðarfélagsins Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir nokkrum „örnámskeiðum" á morgun, sem öl tengjast jólunum á einn eða annan hátt. Meðal þess sem hægt verður að læra er að þæfa jólajúlur, búa til brjóstsykur og hekla jólaseríur. Lífið 14.11.2008 12:09 Ísland til sölu á Netinu Tveir framtakssamir hugsjónamenn, þeir Friðgeir Torfi Ásgeirsson og Hafliði Sigfússon, hafa ákveðið að selja Ísland á Netinu og nota ágóðann af sölunni til að losa landið úr skuldafeninu. Lífið 14.11.2008 11:44 Íslenskur Bond í kreppuútgáfu Stikla fyrir nýja íslenska kreppuútgáfu Bond fer nú eins og eldur í sinu um netið. Myndin nefnist „The Fourth Cod War" og í takt við tíðarandann er hinn rammenski Bond ekkert góðmenni. Rússar eru í því hlutverki. Lífið 14.11.2008 10:50 Karlmaðurinn á von á öðru barni Thomas Beatie, sem fæddist sem kona en lifir sem karlmaður eftir að hafa undirgengist kynskiptaaðgerð, á von á öðru barni. Thomas eignaðist stúlkubarn á spítala í Oregon í júlí á þessu ári sem hlaut nafnið Susan Juliette. Eftir að Beatie ákvað að verða karlmaður lét hann fjarlægja brjóst sín, en hélt þó æxlunarfærunum af því hann vildi einn daginn eignast börn. Lífið 14.11.2008 10:25 Þjóðverjar veita hjálparhönd Þýska fyrirtækið A Number of Small Things, sem selur plötur á heimasíðunni anost.net, ætlar að koma Íslendingum til bjargar með því að selja í tonnatali plötur frá íslenska útgáfufyrirtækinu Kimi Records. Tónlist 14.11.2008 09:00 Sprengjuhöllin fagnaði í Óperunni Sprengjuhöllin hélt útgáfutónleika í Íslensku óperunni á þriðjudagskvöld til að fagna útkomu sinnar annarrar plötu, Bestu kveðjur. Hljómsveitin spilaði lög af nýju plötunni í bland við eldra efni við mjög góðar undirtektir. Kynnir kvöldsins var Árni Vilhjálmsson, söngvari í FM Belfast, og sá hljómsveitin Motion Boys um upphitun. Tónlist 14.11.2008 07:00 Leynivopnin í eldhúsinu Guðrún Möller gefur lítið fyrir afrek sín í eldhúsinu en segist klóra sig fram úr uppskriftum fái hún undirbúningstíma. Góð áhöld segir hún nauðsynleg við eldamennskuna. Heilsuvísir 14.11.2008 06:00 Jóhann fær góða dóma Tónskáldið Jóhann Jóhannsson fær 6,7 í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com fyrir sína nýjustu plötu, Fordlândia. Tónlist 14.11.2008 06:00 Kanye kennir sér um dauða móðurinnar Rapparinn Kanye West kennir sér um dauða móður sinnar fyrir ári síðan. Móðirin, Donda West, lést vegna eftirkasta fegrunaraðgerðar. Lífið 13.11.2008 16:56 26 tíma dansmaraþon á Sauðárkróki- Geirmundur mætir með nikkuna 10.bekkingar í Árskóla á Sauðárkróki hófu í morgun 26 tíma dansmaraþon í kjallara félagsmiðstöðvar sinnar. Ætlunin er að dansa til hádegis á morgun og verða samkvæmisdansarnir í hávegum hafðir. Reynir Snær Magnússon nemandi í 10.bekk segist hafa safnað 70 þúsund krónum, en verið er að afla fjár vegna fyrirhugaðs ferðalags til Danmerkur. Lífið 13.11.2008 14:50 Blur gæti komið saman aftur Damon Albarn, forsvarsmaður britpop sveitarinnar Blur segir það raunhæfan möguleika að hún komi saman aftur eftir að hann og gítarleikarinn Graham Coxon löppuðu upp á vinskapinn. Lífið 13.11.2008 14:37 Gefa klósettpappír til þess að skeina ráðamönnum „Þar sem ráðamenn þjóðarinnar hafa gert svo laglega upp á bak vill X-ið 977 hvetja hlustendur sína til þess að mæta í mótmælin á laugardaginn með skeinipappír og skilja hann eftir fyrir utan alþingisdyrnar. Ráðamenn þurfa að skeina sig og þeir virðast algjörlega ófærir um það eins og allt annað sem þeir taka sér fyrir hendur. Lífið 13.11.2008 13:19 Vantar styrki fyrir tónleikunum í Höllinni Reykjavíkurborg hefur ákveðið að styrkja ekki fyrirhugaða tónleika í Laugardalshöll á Laugardaginn kemur. Lára Ómarsdóttir, einn af aðstandendum tónleikanna, sem eru undir yfirskriftinni „áfram með lífið“ og er ætlað að þjappa þjóðinni saman á erfiðum tímum, segist vonsvikin með ákvörðun borgarinnar. Óskar Bergsson, formaður Borgarráðs, bendir á að leiga vegna hallarinnar hafi verið felld niður og að tónleikahaldarar hljóti að geta leitað á önnur mið með frekari styrki. Lífið 13.11.2008 11:23 Með tuttugu töskur í helgarferð Margir komast af með handfarangur þegar farið er í helgarferðir. Ekki Mariah Carey. Söngdívan og eiginmaður hennar, Nick Cannon, flugu til London á dögunum til að dæma í bresku útgáfu The X Factor. Ferðin stóð í þrjá daga, hafði parið með sér ríflega tuttugu töskur af fötum. Lífið 13.11.2008 11:11 Eiginkona stjörnukokks nagar hitapoka Jools, eiginkona stjörnukokksins Jamie Oliver, gengur með þriðja barn þeirra hjóna. Matarvenjur hennar ku vera með óvenjulegra móti á meðgöngunni. Lífið 13.11.2008 10:43 Lindsay og Samantha trúlofa sig Lesbíuparið Lindsay Lohan og Samantha Ronson ætla að trúlofa sig í París í vikunni. Parið hefur dvalið í London undanfarna daga í vinnuferð, en heldur á morgun með einkaþotu til Parísar. Fjölmiðlar vestanhafs hafa það eftir vini parsins að þær hafi eytt mörgum vikum í að ræða hringa, og ætli að láta smíða þá fyrir sig hjá færustu gullsmiðum í borginni. Lífið 13.11.2008 10:15 Trommari Hendrix allur Mitch Mitchell, sem þekktur er fyrir trommuleik sinn í hljómsveit Jimi Hendrix, er látinn. Mitchell var 62 ára að aldri þegar hann hvarf yfir móðuna og gerðist það á hótelherbergi í Portland í Oregon-ríki í gær. Lífið 13.11.2008 07:25 Óttar skrifar um gosið í Eyjum „Þarna eru margir Eyjamenn sem segja frá upplifun sinni á dramatískan hátt og opna sig með tilfinningar sínar," segir Óttar Sveinsson rithöfundur. Fimmtánda Útkallsbók Óttars er komin í verslanir og að þessu sinni fjallar höfundurinn um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973. Menning 13.11.2008 06:00 Vinsæl bók verður mynd Skáldsagan Viltu vinna milljarð? eftir Vikas Swarup hefur notið talsverðra vinsælda á meðal íslenskra lesenda. Þeir sem halda upp á bókina geta nú glaðst yfir þeim fréttum að hún hefur verið kvikmynduð og að við stjórnvölinn sat enginn annar en hinn ágæti leikstjóri Danny Boyle, sem á að baki myndir á borð við Trainspotting og 28 Days Later. Bíó og sjónvarp 13.11.2008 06:00 Marco V á árshátíð Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is sem verður haldin á Nasa á laugardaginn. Einnig koma fram þetta kvöld vinsælir íslenskir plötusnúðar. Tónlist 13.11.2008 06:00 Mynd um fatlaða uppistandara Leikstjórinn Ágústa Skúladóttir undirbýr nú heimildarmynd um uppistandshópinn Hjólastólasveitina, sem hefur vakið mikla athygli síðan hann var stofnaður fyrir einu ári. Bíó og sjónvarp 13.11.2008 05:30 Árituðu ólöglegar plötur Hljómsveitin Mezzoforte er nýkomin heim frá Minsk í Hvíta-Rússlandi þar sem hún spilaði í fyrsta sinn á ferli sínum. Tónleikahöllin í borginni tekur tvö þúsund manns í sæti og var fullt út úr dyrum. Tónlist 13.11.2008 03:15 Van Damme sem Van Damme Kvikmyndin JCVD var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi við nokkra undrun og furðu bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Myndin er að hluta til sannsöguleg, enda byggð á ævi og störfum hasarmyndahetjunnar Jean-Claude Van Damme og þeirri tilvistarkreppu sem hann hefur mátt upplifa nú þegar hann hefur ekki leikið í vinsælli mynd í tíu ár. Bíó og sjónvarp 13.11.2008 03:15 Myndi aldrei selja brúðkaupsmyndirnar Söngkonan Beyonce segist aldrei hafa hugleitt að selja glanstímaritum myndir úr brúðkaupi sínu og rapparans Jay-Z. Hún viðurkenndi þó í fjölmiðlum á dögunum að henni hefði brugðið við fjárhæðirnar sem þeim voru boðnar fyrir brúðkaupsmyndirnar. Lífið 12.11.2008 17:19 « ‹ ›
1500 miðar eftir á tónleikana í Laugardalshöll 1500 hundruð miðar eru enn í boði á tónleika sem haldnir verða í Laugardalshöll klukkan átta í kvöld. Ókeypis er á tónleikana en fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan höllina á hádegi í dag þegar byrjað var að úthluta miðum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöllinni en á meðal flytjenda í kvöld eru Bubbi Morthens, Ný dönsk, Ham og fleiri. Lífið 15.11.2008 15:06
Húsfyllir á styrktartónleikum fyrir BUGL - MYNDIR Húsfyllir var í Grafarvogskirkju í fyrrakvöld þegar Lionsklúbburinn Fjörgyn stóð fyrir tónleikum til styrktar BUGL, Barna og unglingageðdeild Landspítalans, í sjötta sinn. Lífið 15.11.2008 10:59
Vífill íhugar að hringja í Obama „Þetta er sko sama númer. Þetta er bara Hvíta húsið," segir Vífill Atlason, þegar Vísir spyr hann að því hvort að hann sé búinn að redda sér símanúmerinu hjá Obama, verðandi Bandaríkjaforseta. Vífill segir þó að vel komi til greina að reyna að gúggla gemsann hjá Obama og slá á þráðinn. Lífið 14.11.2008 22:21
Ásdís kosin fallegasta kona Búlgaríu Fjölmiðlar í Búlgaríu hafa kosið Ásdísi rán fallegustu konu landsins. Þessu greinir hún frá á bloggi sínu í dag. Ásdís hefur slegið rækilega í gegn í Búlgaríu frá því hún flutti þangað í haust, eins og sést berlega á hinum titlinum sem hún hlaut. Það er „vinsælasta og mest umtalaða kona Búlgaríu" eins og hún orðar það á blogginu sínu. Lífið 14.11.2008 15:54
Pissaðu á Gordon Brown Landsmönnum gefst nú kost á því að bæði ganga yfir og pissa á Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands. Vefverslunin Pix-1 hefur hafið sölu á áróðursmottum með myndum af þessum nýja erkióvini Íslands. Lífið 14.11.2008 13:45
Opnun á heimasíðu fagnað á Tunglinu Ný heimasíða Flex Music fer í loftið í kvöld og verður því fagnað á Tunglinu með plötusnúðunum Ghozt og Brunhein. Lífið 14.11.2008 13:17
Jólakúlur, brjóstsykur og hekl á örnámskeiðum Heimilisiðnaðarfélagsins Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir nokkrum „örnámskeiðum" á morgun, sem öl tengjast jólunum á einn eða annan hátt. Meðal þess sem hægt verður að læra er að þæfa jólajúlur, búa til brjóstsykur og hekla jólaseríur. Lífið 14.11.2008 12:09
Ísland til sölu á Netinu Tveir framtakssamir hugsjónamenn, þeir Friðgeir Torfi Ásgeirsson og Hafliði Sigfússon, hafa ákveðið að selja Ísland á Netinu og nota ágóðann af sölunni til að losa landið úr skuldafeninu. Lífið 14.11.2008 11:44
Íslenskur Bond í kreppuútgáfu Stikla fyrir nýja íslenska kreppuútgáfu Bond fer nú eins og eldur í sinu um netið. Myndin nefnist „The Fourth Cod War" og í takt við tíðarandann er hinn rammenski Bond ekkert góðmenni. Rússar eru í því hlutverki. Lífið 14.11.2008 10:50
Karlmaðurinn á von á öðru barni Thomas Beatie, sem fæddist sem kona en lifir sem karlmaður eftir að hafa undirgengist kynskiptaaðgerð, á von á öðru barni. Thomas eignaðist stúlkubarn á spítala í Oregon í júlí á þessu ári sem hlaut nafnið Susan Juliette. Eftir að Beatie ákvað að verða karlmaður lét hann fjarlægja brjóst sín, en hélt þó æxlunarfærunum af því hann vildi einn daginn eignast börn. Lífið 14.11.2008 10:25
Þjóðverjar veita hjálparhönd Þýska fyrirtækið A Number of Small Things, sem selur plötur á heimasíðunni anost.net, ætlar að koma Íslendingum til bjargar með því að selja í tonnatali plötur frá íslenska útgáfufyrirtækinu Kimi Records. Tónlist 14.11.2008 09:00
Sprengjuhöllin fagnaði í Óperunni Sprengjuhöllin hélt útgáfutónleika í Íslensku óperunni á þriðjudagskvöld til að fagna útkomu sinnar annarrar plötu, Bestu kveðjur. Hljómsveitin spilaði lög af nýju plötunni í bland við eldra efni við mjög góðar undirtektir. Kynnir kvöldsins var Árni Vilhjálmsson, söngvari í FM Belfast, og sá hljómsveitin Motion Boys um upphitun. Tónlist 14.11.2008 07:00
Leynivopnin í eldhúsinu Guðrún Möller gefur lítið fyrir afrek sín í eldhúsinu en segist klóra sig fram úr uppskriftum fái hún undirbúningstíma. Góð áhöld segir hún nauðsynleg við eldamennskuna. Heilsuvísir 14.11.2008 06:00
Jóhann fær góða dóma Tónskáldið Jóhann Jóhannsson fær 6,7 í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com fyrir sína nýjustu plötu, Fordlândia. Tónlist 14.11.2008 06:00
Kanye kennir sér um dauða móðurinnar Rapparinn Kanye West kennir sér um dauða móður sinnar fyrir ári síðan. Móðirin, Donda West, lést vegna eftirkasta fegrunaraðgerðar. Lífið 13.11.2008 16:56
26 tíma dansmaraþon á Sauðárkróki- Geirmundur mætir með nikkuna 10.bekkingar í Árskóla á Sauðárkróki hófu í morgun 26 tíma dansmaraþon í kjallara félagsmiðstöðvar sinnar. Ætlunin er að dansa til hádegis á morgun og verða samkvæmisdansarnir í hávegum hafðir. Reynir Snær Magnússon nemandi í 10.bekk segist hafa safnað 70 þúsund krónum, en verið er að afla fjár vegna fyrirhugaðs ferðalags til Danmerkur. Lífið 13.11.2008 14:50
Blur gæti komið saman aftur Damon Albarn, forsvarsmaður britpop sveitarinnar Blur segir það raunhæfan möguleika að hún komi saman aftur eftir að hann og gítarleikarinn Graham Coxon löppuðu upp á vinskapinn. Lífið 13.11.2008 14:37
Gefa klósettpappír til þess að skeina ráðamönnum „Þar sem ráðamenn þjóðarinnar hafa gert svo laglega upp á bak vill X-ið 977 hvetja hlustendur sína til þess að mæta í mótmælin á laugardaginn með skeinipappír og skilja hann eftir fyrir utan alþingisdyrnar. Ráðamenn þurfa að skeina sig og þeir virðast algjörlega ófærir um það eins og allt annað sem þeir taka sér fyrir hendur. Lífið 13.11.2008 13:19
Vantar styrki fyrir tónleikunum í Höllinni Reykjavíkurborg hefur ákveðið að styrkja ekki fyrirhugaða tónleika í Laugardalshöll á Laugardaginn kemur. Lára Ómarsdóttir, einn af aðstandendum tónleikanna, sem eru undir yfirskriftinni „áfram með lífið“ og er ætlað að þjappa þjóðinni saman á erfiðum tímum, segist vonsvikin með ákvörðun borgarinnar. Óskar Bergsson, formaður Borgarráðs, bendir á að leiga vegna hallarinnar hafi verið felld niður og að tónleikahaldarar hljóti að geta leitað á önnur mið með frekari styrki. Lífið 13.11.2008 11:23
Með tuttugu töskur í helgarferð Margir komast af með handfarangur þegar farið er í helgarferðir. Ekki Mariah Carey. Söngdívan og eiginmaður hennar, Nick Cannon, flugu til London á dögunum til að dæma í bresku útgáfu The X Factor. Ferðin stóð í þrjá daga, hafði parið með sér ríflega tuttugu töskur af fötum. Lífið 13.11.2008 11:11
Eiginkona stjörnukokks nagar hitapoka Jools, eiginkona stjörnukokksins Jamie Oliver, gengur með þriðja barn þeirra hjóna. Matarvenjur hennar ku vera með óvenjulegra móti á meðgöngunni. Lífið 13.11.2008 10:43
Lindsay og Samantha trúlofa sig Lesbíuparið Lindsay Lohan og Samantha Ronson ætla að trúlofa sig í París í vikunni. Parið hefur dvalið í London undanfarna daga í vinnuferð, en heldur á morgun með einkaþotu til Parísar. Fjölmiðlar vestanhafs hafa það eftir vini parsins að þær hafi eytt mörgum vikum í að ræða hringa, og ætli að láta smíða þá fyrir sig hjá færustu gullsmiðum í borginni. Lífið 13.11.2008 10:15
Trommari Hendrix allur Mitch Mitchell, sem þekktur er fyrir trommuleik sinn í hljómsveit Jimi Hendrix, er látinn. Mitchell var 62 ára að aldri þegar hann hvarf yfir móðuna og gerðist það á hótelherbergi í Portland í Oregon-ríki í gær. Lífið 13.11.2008 07:25
Óttar skrifar um gosið í Eyjum „Þarna eru margir Eyjamenn sem segja frá upplifun sinni á dramatískan hátt og opna sig með tilfinningar sínar," segir Óttar Sveinsson rithöfundur. Fimmtánda Útkallsbók Óttars er komin í verslanir og að þessu sinni fjallar höfundurinn um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973. Menning 13.11.2008 06:00
Vinsæl bók verður mynd Skáldsagan Viltu vinna milljarð? eftir Vikas Swarup hefur notið talsverðra vinsælda á meðal íslenskra lesenda. Þeir sem halda upp á bókina geta nú glaðst yfir þeim fréttum að hún hefur verið kvikmynduð og að við stjórnvölinn sat enginn annar en hinn ágæti leikstjóri Danny Boyle, sem á að baki myndir á borð við Trainspotting og 28 Days Later. Bíó og sjónvarp 13.11.2008 06:00
Marco V á árshátíð Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is sem verður haldin á Nasa á laugardaginn. Einnig koma fram þetta kvöld vinsælir íslenskir plötusnúðar. Tónlist 13.11.2008 06:00
Mynd um fatlaða uppistandara Leikstjórinn Ágústa Skúladóttir undirbýr nú heimildarmynd um uppistandshópinn Hjólastólasveitina, sem hefur vakið mikla athygli síðan hann var stofnaður fyrir einu ári. Bíó og sjónvarp 13.11.2008 05:30
Árituðu ólöglegar plötur Hljómsveitin Mezzoforte er nýkomin heim frá Minsk í Hvíta-Rússlandi þar sem hún spilaði í fyrsta sinn á ferli sínum. Tónleikahöllin í borginni tekur tvö þúsund manns í sæti og var fullt út úr dyrum. Tónlist 13.11.2008 03:15
Van Damme sem Van Damme Kvikmyndin JCVD var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi við nokkra undrun og furðu bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Myndin er að hluta til sannsöguleg, enda byggð á ævi og störfum hasarmyndahetjunnar Jean-Claude Van Damme og þeirri tilvistarkreppu sem hann hefur mátt upplifa nú þegar hann hefur ekki leikið í vinsælli mynd í tíu ár. Bíó og sjónvarp 13.11.2008 03:15
Myndi aldrei selja brúðkaupsmyndirnar Söngkonan Beyonce segist aldrei hafa hugleitt að selja glanstímaritum myndir úr brúðkaupi sínu og rapparans Jay-Z. Hún viðurkenndi þó í fjölmiðlum á dögunum að henni hefði brugðið við fjárhæðirnar sem þeim voru boðnar fyrir brúðkaupsmyndirnar. Lífið 12.11.2008 17:19