Lífið Galdrakarlar spila breytt lög „Með þessa galdrakarla, Davíð, Adda, Guðna og Pétur, þarf maður að vera ansi lélegur að klúðra þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison um sína nýjustu plötu. Þar er að finna níu gömul lög eftir hann í nýjum útgáfum, þar á meðal Murr Murr, I Want You og Go Blind. Lögin spiluðu þeir félagar í breytum útgáfum á tónleikaferð sinni um heiminn til að fylgja eftir plötunni Mugiboogie. Lífið 21.11.2009 06:00 Útkall við Látrabjarg „Ég á afskaplega tryggan og góðan lesendahóp," segir Óttar Sveinsson sem hefur gefið út sína sextándu Útkalls-bók. Lífið 21.11.2009 06:00 Biblían logaði í messu Pétur Þorsteinsson er einn stofnenda Hins íslenska töframannagildis auk þess sem hann er prestur Óháða safnaðarins. Pétur hefur haldið svokallaðar galdramessur tvisvar á ári hverju þar sem hann tvinnar kristilegum boðskap saman við töfra. Lífið 21.11.2009 05:45 Sjálfsefi og ást á sólóplötu Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu. Hann er þekkastur sem meðlimur Sprengjuhallarinnar en stígur núna einn fram á sjónarsviðið. Lífið 21.11.2009 05:00 Jólahjólið fær verðuga keppni Sniglabandið sendir á mánudag frá sér sína fyrstu jólaplötu sem nefnist Jól, meiri jól. Lífið 21.11.2009 04:00 Megas og pítsa er góð blanda „Þetta byrjaði þannig að við spiluðum alltaf tónlist eftir Megas á Bryggjunni á þessum dögum," segir Sigurður Karl Jóhannsson, eigandi pítsustaðarins Bryggjunnar á Akureyri, en þar stendur nú yfir Megasvika. Staðurinn hefur verið opinn í fimmtán mánuði og hefur notið vinsælda, enda eini pítsustaðurinn með eldbakaðar pítsur á Akureyri. Nú stendur yfir sjötta Megasvikan. Lífið 21.11.2009 03:45 Íslandsmeistaramót í sviðakjammaáti Það var ríkti keppnisandi á Íslenska barnum á fimmtudagskvöldið þar sem Íslandsmeistaramót í sviðakjammaáti fór fram. Hreiðar Jósteinsson bar sigur úr býtum og borðaði rúmlega sex sviðakjamma. Lífið 21.11.2009 03:45 Skoppa fagnar barna-Eddu „Ég er rosalega glöð með að sjá að þessi flokkur sé kominn. Ég held að allir megi hoppa hæð sína af gleði,“ segir leikkonan Linda Ásgeirsdóttir, Skoppa úr Skoppu og Skrítlu. Lífið 21.11.2009 03:00 Kjánalegar pælingar Gerard Butler er nú á ferð og flugi við að kynna nýjustu kvikmynd sína, Law Abiding Citizen. Í sjónvarpsviðtali í Englandi var hann spurður út í ástarlíf sitt og hvort hann hafi í raun átt í sambandi við leikkonurnar Jennifer Aniston og Lindsay Lohan. Butler þvertók fyrir það og sagði þessar vangaveltur vera orðnar kjánalegar. Lífið 21.11.2009 02:30 Opnunarteiti í Sautján Það var margt um manninn á opnun nýrrar Gallerí Sautján verslunar í Smáralind á fimmtudag. Gestir og gangandi virtust kunna vel að meta þessa viðbót við NTC keðjuna, en í versluninni fæst bæði fatnaður fyrir dömur og herra. - ag Lífið 21.11.2009 02:00 Úr banka í keramik Bjarni Sigurðsson fluttist til Íslands árið 2007 eftir að hann lauk keramiknámi í Danmörku. Hann starfar nú sem gjaldkeri í Íslandsbanka, en sinnir listinni öllum stundum utan vinnu og heldur jólamarkað á vinnustofu sinni 28. og 29. nóvember. Lífið 21.11.2009 02:00 Mikil dansgleði í Iðnó „Það verður mikill jólaandi yfir þessu,“ segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri DanceCenter Reykjavík, sem heldur jólasýningu í Iðnó í dag klukkan 15. Nemendur skólans eru á aldrinum fimm ára upp í 38 ára og lofar Nanna kraftmikilli og fjölbreyttri sýningu. Lífið 21.11.2009 01:30 Viðskiptavinirnir hjálpuðu Sigríður Halldóra Matthíasdóttir líkamsræktarþjálfari, eða Sigga Dóra, er hvergi smeyk við kreppuna heldur opnar í dag 400 fermetra líkamsræktar- og lúxus heilsumiðstöð. Lífið 21.11.2009 01:00 Oprah lýkur göngu sinni Spjallþáttur Opruh Winfrey lýkur göngu sinni árið 2011 eftir rúma tvo áratugi í loftinu. Ástæðan er sögð stofnun nýrrar sjónvarpsstöðvar Opruh, OWN, sem verður sett á laggirnar sama ár. Oprah, sem er orðin ein áhrifamesta kona Bandaríkjanna, hefur stjórnað þættinum frá árinu 1986. Þrátt fyrir að áhorfið á þátt hennar hafi dregist saman um helming á einum áratug er hún ennþá vinsælasti spjallþáttastjórandi Bandaríkjanna. Auk þess að stjórna spjallþætti sínum hefur Oprah gefið út tímarit og stjórnað útvarpsþætti. Lífið 21.11.2009 01:00 Einmana Katie Katie Holmes og Tom Cruise fögnuðu þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu á miðvikudaginn og í tilefni dagsins voru forsíður slúðurblaðanna undirlagðar sögusögnum um hversu óhamingjusöm Holmes er. Lífið 21.11.2009 01:00 Jenna hjá Opruh Klámmyndastjarnan Jenna Jameson var gestur í spjallþætti Opruh Winfrey fyrir stuttu og sagði þar frá ferli sínum innan klámiðnaðarins. Lífið 21.11.2009 00:00 Semur fyrsta Facebook-lagið „Ég er eins og aðrir. Ég kíki reglulega á Facebook og tékka á „statusnum“,“ segir Guðmundur Annas Árnason, eða Mummi, sem hefur gefið út nýtt lag um Facebook, Hver er statusinn hjá þér? Lífið 20.11.2009 07:00 Íslenskar múffur á markaðinn Í kreppunni breytist margt. Fólk tekur sér nýja hluti fyrir hendur, kýlir jafnvel á að láta gamla drauma rætast. Eins og til dæmis Steinar Júlíusson. „Ég er menntaður grafískur hönnuður og var að vinna á auglýsingastofu,“ segir hann. Lífið 20.11.2009 06:30 Í hörku formi og æfir daglega „Ég byrjaði að æfa á fullu fyrir svona ári síðan og sökkti mér þá í þetta,“ segir Friðrika Hjördís sjónvarpskokkur og þáttastjórnandi Wipe out. Óhætt er að segja að Friðrika sé í fanta formi, enda æfir hún daglega í Laugum World Class og gengur reglulega á fjöll. Lífið 20.11.2009 06:00 Les hugsanir og lætur hluti svífa „Þetta byrjaði þannig að ég var með eitthvað af töfradóti til sölu í verslun minni, Börnum náttúrunnar, og fór eitthvað að fikta við þetta sjálfur,“ segir töframaðurinn John Tómasson sem hefur vakið mikla athygli fyrir töfrabrögð sín. Hann hefur meðal annars tekið að sér að troða upp á mannamótum bæði hér á landi og erlendis. Lífið 20.11.2009 06:00 Knúsum rauðhærða fólkið á tónleikum Rauðhærðir eiga undir högg að sækja því fleiri þúsund manns hafa skráð sig meðlimi í svokölluðum „Spörkum í rauðhærða-dagurinn“ á Facebook, þar á meðal nokkur fjöldi Íslendinga. Þegar lögreglan fór að rannsaka hópinn kom í ljós að 14 ára drengur frá Kanada bar ábyrgð á honum. Drengurinn bar fyrir sig húmor en lögreglan tók hart á málinu og lokaði síðunni. Nokkur hræðsla hefur skapast vegna dagsins hér á landi og meðal annars sendi skólastjóri Salaskóla í Kópavogi út tilkynningu til foreldra og varaði við ömurlegum eineltistilburðum. Lífið 20.11.2009 05:30 Feldberg fór á kostum í Kjallaranum Hljómsveitin Feldberg er skipuð þeim Einari „Eberg“ Tönsberg og Rósu Birgittu Ísfeld. Hljómsveitin gaf nýlega út plötuna Don‘t Be a Stranger, sem er troðfull af smekklegu eðalpoppi. Þau kynntu plötuna í Þjóðleikhúskjallaranum á miðvikudagskvöldið ásamt hljómsveit og var múgur og margmenni mætt til að gæða sér á brakandi fersku poppinu. Lífið 20.11.2009 05:00 Vesturbæjar eftir-krútt Hljómsveitin Pascal Pinon var stofnuð af fjórum fjórtán ára stelpum í desember í fyrra. Þær eru ekkert að tvínóna við hlutina og gefa á sunnudaginn út fyrstu plötuna sína. Hún inniheldur ellefu frumsamin lög. Lífið 20.11.2009 05:00 Hlakkar til að fara á hestbak hjá pabba „Maður hefur auðvitað saknað vina sinna og fjölskyldu hræðilega mikið og ég get ekki beðið eftir að komast á hestbak hjá pabba í sveitinni,“ segir hönnuðurinn Harpa Einarsdóttir. Lífið 20.11.2009 05:00 Ragnar sýnir á Sundance Verk eftir listamanninn Ragnar Kjartansson hefur verið valið til sýningar á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar á næsta ári. Lífið 20.11.2009 04:15 Eltir börnin Fyrirsætan Heidi Klum eignaðist sitt fjórða barn fyrir tæpum mánuði síðan en er strax komin aftur til vinnu. Þrátt fryrir að líta sérstaklega vel út heldur hún því fram að hún sé ekki enn komin með sinn gamla vöxt. Lífið 20.11.2009 04:00 Nicole lögð inn á spítala Nicole Richie liggur nú á spítala eftir að hún greindist með lungnabólgu. Raunveruleikasjónvarpsstjarnan var flutt á Cedars-Sinai spítalann í Los Angeles eftir að hún kvartaði undan vanlíðan og var hún þá greind, en samkvæmt talsmanni Richie líður henni ágætlega. Lífið 20.11.2009 04:00 Moore ekki tilnefndur Óskarsakademían hefur tilkynnt hvaða fimmtán myndir eiga möguleika á að hreppa Óskarsverðlaunin á næsta ári. Athygli vekur að nýjasta mynd Michaels Moore, Capitalism: A Love Story, hlaut ekki náð fyrir augum akademíunnar. Hún er tekjuhæsta heimildarmynd ársins en þótti einfaldlega ekki nægilega góð en Moore vann Óskarinn árið 2002 fyrir Bowling for Columbine. Á meðal þeirra mynda sem komust í gegnum nálaraugað voru The Cove, Valentino: The Last Emperor og Every Little Step. Óskarsverðlaunin verða afhent í Hollywood 7. mars. Þar munu fimm heimildarmyndir keppa um gylltu styttuna. Lífið 20.11.2009 03:30 Will Ferrell fær of há laun Will Ferrell er sá kvikmyndaleikari í Hollywood sem fær allt of há laun samkvæmt nýjum lista tímaritsins Forbes. Í öðru sæti er Ewan McGregor og í því þriðja er Billy Bob Thornton. Lífið 20.11.2009 03:15 Dikta fagnar nýrri breiðskífu í kvöld Ný plata hljómsveitarinnar Diktu birtist í verslunum 16. nóvember, eftir fjögurra ára bið, en á plötunni Get It Together má meðal annars finna lögin Let Go og Just Getting Started. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitinni. Lífið 19.11.2009 14:30 « ‹ ›
Galdrakarlar spila breytt lög „Með þessa galdrakarla, Davíð, Adda, Guðna og Pétur, þarf maður að vera ansi lélegur að klúðra þessu,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison um sína nýjustu plötu. Þar er að finna níu gömul lög eftir hann í nýjum útgáfum, þar á meðal Murr Murr, I Want You og Go Blind. Lögin spiluðu þeir félagar í breytum útgáfum á tónleikaferð sinni um heiminn til að fylgja eftir plötunni Mugiboogie. Lífið 21.11.2009 06:00
Útkall við Látrabjarg „Ég á afskaplega tryggan og góðan lesendahóp," segir Óttar Sveinsson sem hefur gefið út sína sextándu Útkalls-bók. Lífið 21.11.2009 06:00
Biblían logaði í messu Pétur Þorsteinsson er einn stofnenda Hins íslenska töframannagildis auk þess sem hann er prestur Óháða safnaðarins. Pétur hefur haldið svokallaðar galdramessur tvisvar á ári hverju þar sem hann tvinnar kristilegum boðskap saman við töfra. Lífið 21.11.2009 05:45
Sjálfsefi og ást á sólóplötu Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu. Hann er þekkastur sem meðlimur Sprengjuhallarinnar en stígur núna einn fram á sjónarsviðið. Lífið 21.11.2009 05:00
Jólahjólið fær verðuga keppni Sniglabandið sendir á mánudag frá sér sína fyrstu jólaplötu sem nefnist Jól, meiri jól. Lífið 21.11.2009 04:00
Megas og pítsa er góð blanda „Þetta byrjaði þannig að við spiluðum alltaf tónlist eftir Megas á Bryggjunni á þessum dögum," segir Sigurður Karl Jóhannsson, eigandi pítsustaðarins Bryggjunnar á Akureyri, en þar stendur nú yfir Megasvika. Staðurinn hefur verið opinn í fimmtán mánuði og hefur notið vinsælda, enda eini pítsustaðurinn með eldbakaðar pítsur á Akureyri. Nú stendur yfir sjötta Megasvikan. Lífið 21.11.2009 03:45
Íslandsmeistaramót í sviðakjammaáti Það var ríkti keppnisandi á Íslenska barnum á fimmtudagskvöldið þar sem Íslandsmeistaramót í sviðakjammaáti fór fram. Hreiðar Jósteinsson bar sigur úr býtum og borðaði rúmlega sex sviðakjamma. Lífið 21.11.2009 03:45
Skoppa fagnar barna-Eddu „Ég er rosalega glöð með að sjá að þessi flokkur sé kominn. Ég held að allir megi hoppa hæð sína af gleði,“ segir leikkonan Linda Ásgeirsdóttir, Skoppa úr Skoppu og Skrítlu. Lífið 21.11.2009 03:00
Kjánalegar pælingar Gerard Butler er nú á ferð og flugi við að kynna nýjustu kvikmynd sína, Law Abiding Citizen. Í sjónvarpsviðtali í Englandi var hann spurður út í ástarlíf sitt og hvort hann hafi í raun átt í sambandi við leikkonurnar Jennifer Aniston og Lindsay Lohan. Butler þvertók fyrir það og sagði þessar vangaveltur vera orðnar kjánalegar. Lífið 21.11.2009 02:30
Opnunarteiti í Sautján Það var margt um manninn á opnun nýrrar Gallerí Sautján verslunar í Smáralind á fimmtudag. Gestir og gangandi virtust kunna vel að meta þessa viðbót við NTC keðjuna, en í versluninni fæst bæði fatnaður fyrir dömur og herra. - ag Lífið 21.11.2009 02:00
Úr banka í keramik Bjarni Sigurðsson fluttist til Íslands árið 2007 eftir að hann lauk keramiknámi í Danmörku. Hann starfar nú sem gjaldkeri í Íslandsbanka, en sinnir listinni öllum stundum utan vinnu og heldur jólamarkað á vinnustofu sinni 28. og 29. nóvember. Lífið 21.11.2009 02:00
Mikil dansgleði í Iðnó „Það verður mikill jólaandi yfir þessu,“ segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri DanceCenter Reykjavík, sem heldur jólasýningu í Iðnó í dag klukkan 15. Nemendur skólans eru á aldrinum fimm ára upp í 38 ára og lofar Nanna kraftmikilli og fjölbreyttri sýningu. Lífið 21.11.2009 01:30
Viðskiptavinirnir hjálpuðu Sigríður Halldóra Matthíasdóttir líkamsræktarþjálfari, eða Sigga Dóra, er hvergi smeyk við kreppuna heldur opnar í dag 400 fermetra líkamsræktar- og lúxus heilsumiðstöð. Lífið 21.11.2009 01:00
Oprah lýkur göngu sinni Spjallþáttur Opruh Winfrey lýkur göngu sinni árið 2011 eftir rúma tvo áratugi í loftinu. Ástæðan er sögð stofnun nýrrar sjónvarpsstöðvar Opruh, OWN, sem verður sett á laggirnar sama ár. Oprah, sem er orðin ein áhrifamesta kona Bandaríkjanna, hefur stjórnað þættinum frá árinu 1986. Þrátt fyrir að áhorfið á þátt hennar hafi dregist saman um helming á einum áratug er hún ennþá vinsælasti spjallþáttastjórandi Bandaríkjanna. Auk þess að stjórna spjallþætti sínum hefur Oprah gefið út tímarit og stjórnað útvarpsþætti. Lífið 21.11.2009 01:00
Einmana Katie Katie Holmes og Tom Cruise fögnuðu þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu á miðvikudaginn og í tilefni dagsins voru forsíður slúðurblaðanna undirlagðar sögusögnum um hversu óhamingjusöm Holmes er. Lífið 21.11.2009 01:00
Jenna hjá Opruh Klámmyndastjarnan Jenna Jameson var gestur í spjallþætti Opruh Winfrey fyrir stuttu og sagði þar frá ferli sínum innan klámiðnaðarins. Lífið 21.11.2009 00:00
Semur fyrsta Facebook-lagið „Ég er eins og aðrir. Ég kíki reglulega á Facebook og tékka á „statusnum“,“ segir Guðmundur Annas Árnason, eða Mummi, sem hefur gefið út nýtt lag um Facebook, Hver er statusinn hjá þér? Lífið 20.11.2009 07:00
Íslenskar múffur á markaðinn Í kreppunni breytist margt. Fólk tekur sér nýja hluti fyrir hendur, kýlir jafnvel á að láta gamla drauma rætast. Eins og til dæmis Steinar Júlíusson. „Ég er menntaður grafískur hönnuður og var að vinna á auglýsingastofu,“ segir hann. Lífið 20.11.2009 06:30
Í hörku formi og æfir daglega „Ég byrjaði að æfa á fullu fyrir svona ári síðan og sökkti mér þá í þetta,“ segir Friðrika Hjördís sjónvarpskokkur og þáttastjórnandi Wipe out. Óhætt er að segja að Friðrika sé í fanta formi, enda æfir hún daglega í Laugum World Class og gengur reglulega á fjöll. Lífið 20.11.2009 06:00
Les hugsanir og lætur hluti svífa „Þetta byrjaði þannig að ég var með eitthvað af töfradóti til sölu í verslun minni, Börnum náttúrunnar, og fór eitthvað að fikta við þetta sjálfur,“ segir töframaðurinn John Tómasson sem hefur vakið mikla athygli fyrir töfrabrögð sín. Hann hefur meðal annars tekið að sér að troða upp á mannamótum bæði hér á landi og erlendis. Lífið 20.11.2009 06:00
Knúsum rauðhærða fólkið á tónleikum Rauðhærðir eiga undir högg að sækja því fleiri þúsund manns hafa skráð sig meðlimi í svokölluðum „Spörkum í rauðhærða-dagurinn“ á Facebook, þar á meðal nokkur fjöldi Íslendinga. Þegar lögreglan fór að rannsaka hópinn kom í ljós að 14 ára drengur frá Kanada bar ábyrgð á honum. Drengurinn bar fyrir sig húmor en lögreglan tók hart á málinu og lokaði síðunni. Nokkur hræðsla hefur skapast vegna dagsins hér á landi og meðal annars sendi skólastjóri Salaskóla í Kópavogi út tilkynningu til foreldra og varaði við ömurlegum eineltistilburðum. Lífið 20.11.2009 05:30
Feldberg fór á kostum í Kjallaranum Hljómsveitin Feldberg er skipuð þeim Einari „Eberg“ Tönsberg og Rósu Birgittu Ísfeld. Hljómsveitin gaf nýlega út plötuna Don‘t Be a Stranger, sem er troðfull af smekklegu eðalpoppi. Þau kynntu plötuna í Þjóðleikhúskjallaranum á miðvikudagskvöldið ásamt hljómsveit og var múgur og margmenni mætt til að gæða sér á brakandi fersku poppinu. Lífið 20.11.2009 05:00
Vesturbæjar eftir-krútt Hljómsveitin Pascal Pinon var stofnuð af fjórum fjórtán ára stelpum í desember í fyrra. Þær eru ekkert að tvínóna við hlutina og gefa á sunnudaginn út fyrstu plötuna sína. Hún inniheldur ellefu frumsamin lög. Lífið 20.11.2009 05:00
Hlakkar til að fara á hestbak hjá pabba „Maður hefur auðvitað saknað vina sinna og fjölskyldu hræðilega mikið og ég get ekki beðið eftir að komast á hestbak hjá pabba í sveitinni,“ segir hönnuðurinn Harpa Einarsdóttir. Lífið 20.11.2009 05:00
Ragnar sýnir á Sundance Verk eftir listamanninn Ragnar Kjartansson hefur verið valið til sýningar á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar á næsta ári. Lífið 20.11.2009 04:15
Eltir börnin Fyrirsætan Heidi Klum eignaðist sitt fjórða barn fyrir tæpum mánuði síðan en er strax komin aftur til vinnu. Þrátt fryrir að líta sérstaklega vel út heldur hún því fram að hún sé ekki enn komin með sinn gamla vöxt. Lífið 20.11.2009 04:00
Nicole lögð inn á spítala Nicole Richie liggur nú á spítala eftir að hún greindist með lungnabólgu. Raunveruleikasjónvarpsstjarnan var flutt á Cedars-Sinai spítalann í Los Angeles eftir að hún kvartaði undan vanlíðan og var hún þá greind, en samkvæmt talsmanni Richie líður henni ágætlega. Lífið 20.11.2009 04:00
Moore ekki tilnefndur Óskarsakademían hefur tilkynnt hvaða fimmtán myndir eiga möguleika á að hreppa Óskarsverðlaunin á næsta ári. Athygli vekur að nýjasta mynd Michaels Moore, Capitalism: A Love Story, hlaut ekki náð fyrir augum akademíunnar. Hún er tekjuhæsta heimildarmynd ársins en þótti einfaldlega ekki nægilega góð en Moore vann Óskarinn árið 2002 fyrir Bowling for Columbine. Á meðal þeirra mynda sem komust í gegnum nálaraugað voru The Cove, Valentino: The Last Emperor og Every Little Step. Óskarsverðlaunin verða afhent í Hollywood 7. mars. Þar munu fimm heimildarmyndir keppa um gylltu styttuna. Lífið 20.11.2009 03:30
Will Ferrell fær of há laun Will Ferrell er sá kvikmyndaleikari í Hollywood sem fær allt of há laun samkvæmt nýjum lista tímaritsins Forbes. Í öðru sæti er Ewan McGregor og í því þriðja er Billy Bob Thornton. Lífið 20.11.2009 03:15
Dikta fagnar nýrri breiðskífu í kvöld Ný plata hljómsveitarinnar Diktu birtist í verslunum 16. nóvember, eftir fjögurra ára bið, en á plötunni Get It Together má meðal annars finna lögin Let Go og Just Getting Started. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitinni. Lífið 19.11.2009 14:30