Lífið Umdeild dönsk mynd á RIFF Átján kvikmyndir hafa verið staðfestar á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem verður haldin í haust. Lífið 6.7.2010 06:00 Vinkonur smygla sér á rauða dregilinn „Við vorum ekki nema um tíu metra frá öllum stjörnunum," segir Birgitta Líf Björnsdóttir, 17 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands. Lífið 6.7.2010 05:00 Friðrik Dór sendir frá sér sitt fyrsta myndband Söngvarinn Friðrik Dór hefur gefið frá sér sitt fyrsta myndband. Það er við lagið Fyrir hana. Hann frumsýndi myndbandið á Óliver síðastliðinn Fimmtudag og fékk góðar undirtektir. Lífið 5.7.2010 20:30 Taka upp auglýsingu fyrir Yellow Pages hér á landi Íslenska kvikmydadúóið Árni & Kinski eru staddir hér á landi til að taka upp auglýsingu fyrir bandarísku útgáfuna af Gulu Síðunum. Stefán Árni og Siggi Kinski eru báðir búsettir í Bandaríkjunum með fjölskyldum sínum en segjast nýta hvert tækifæri til að koma og taka upp auglýsingar hér heima. Lífið 5.7.2010 19:15 Jákvæðar bylgjur í átt að TÞM „Við erum ennþá á staðnum,“ segir Danni Pollock, forsprakki tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) úti á Granda. Lífið 5.7.2010 16:00 Orgía á Playboy setrinu: Skiptust á að stunda kynlíf með Hugh Hefner Fyrrverandi Playboy stúlka hefur rofið þagnarmúrinn og lýst á opinskáan hátt kynlífsorgíum með hinum 84 ára gamla Hugh Hefner á Playboy setrinu. Hún segir stúlkurnar hafa skipst á að stunda kynlíf með Hugh Hefner. Lífið 5.7.2010 15:47 Ofuránægð með soninn Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen segir sjö mánaða gamlan son sinn, Benjamin, vera orðinn klósetvanann. „Hann hefur mjög reglulegar hægðir, tvisvar á dag, og ég set hann alltaf beint á koppinn. Það er þó örlítið erfiðara að fá hann til að pissa í koppinn,“ sagði hin stolta móðir. Lífið 5.7.2010 13:45 Sumir kunna að gera salat sem heilar - myndband „Þetta salat gerir þú bara á einni til tveimur mínútum vil ég meina..." sagði Rósa áður en hún sýndi okkur hvernig útbúa má einfalt, hollt og kærleiksríkt salat sem borða má með hverju sem er. Eldað af lífi og sál - matreiðslubók (bókin hennar Rósu (Facebook)). Viljið þið sjá hvað hún er að rækta!! Lífið 5.7.2010 11:36 Eiginmaðurinn illa slasaður Eiginmaður leikkonunnar Tori Spelling, Dean McDermot, liggur illa slasaður á sjúkrahúsi eftir torfæruslys. McDermot var fluttur á spítala eftir að lunga hans féll saman og mun hann dvelja næstu daga á gjörgæslu þar til hann hefur náð fullum bata. McDermot lenti í öðru torfæruslysi fyrr á árinu og brotnaði þá á öxl. Mikið hefur verið fjallað um hjónaband Spelling og McDermot frá því þau létu pússa sig saman og telja sumir að hjónabandið sé aðeins til sýnis, en parið er með sinn eigin raunveruleikaþátt þar sem fylgst er með fjölskyldulífi þeirra. Lífið 5.7.2010 11:00 Hrifinn af áströlskum konum Breski leikarinn Ed Westwick, sem fer með hlutverk Chuck Bass í sjónvarpsþáttunum Gossip Girl, segist vera hrifinn af eldri konum. Inntur eftir því hvort hann eigi sér laumuskot segist hann hrifinn af leikkonunni Scarlett Johansson. Lífið 5.7.2010 09:30 Harkar í Hollywood innan um atvinnulausa leikara Darri Ingólfsson fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Boðbera sem frumsýnd verður á miðvikudaginn kemur. Darri hefur verið búsettur í Los Angeles undanfarið ár og upplifað ýmislegt skemmtilegt á þeim tíma. Lífið 5.7.2010 09:00 Sharon Osbourne: Ozzy er mjög rómantískur Sharon Osbourne segir að eiginmaður hennar, Ozzy, sé mun rómantískari en hún sjálf. Þau eiga 28 ára brúðkaupsafmæli í dag og af því tilefni bauð Ozzy elskunni sinni til Feneyja. „Hann er miklu rómantískari en ég. Hann leggur meira upp úr hlutunum en ég," sagði Sharon í gær og bætti við að hana hlakkaði til að heimsækja Feneyjar með eiginmanni sínum. Lífið 4.7.2010 18:30 Victoria innréttar lúxusjeppa - myndband Í gær var kynnt opinberlega að Victoria Beckham, sem hefur slegið í gegn með fatahönnun sinni, ætlar að hanna Range Rover Evoque alfarið að innan. Margir halda því fram að innréttingin í bílunum er orðin á eftir tímanum og það kom í hennar hlut að endurbæta eða breyta Ákvörðunin var formlega tilkynnt á 40 ára afmæli Range Rover, Victoria hefur verið aðdándi bílanna í fjölda ára sem spililr ekki fyrir henni að gera bílana enn þægilegri fyrir nútímakonur eins og hana. „Þetta er mjög spennandi samstarf. Sígild klassík, topplífsgæði og fegurð er eitthvað sem ég hef alltaf dáðst að og ég vona að ég nái að skapa mína eigin framleðislulínu og vera hluti af skapandi teymi," sagði Victoria. Lífið 4.7.2010 07:36 Patti minntist Hróarskelduslyssins Tíu ár eru síðan örlagaríka júníkvöldið á Hróarskelduhátíðinni átti sér stað og níu ungmenni tróðust undir á Pearl Jam-tónleikum. Lífið 3.7.2010 18:15 Frasier skilur í þriðja sinn Camilla Grammer sem er þriðja eiginkona leikarans Kelsey Grammer, sem er betur þekktur sem Frasier, hefur nú sótt um skilnað. Þrátt fyrir að vera þriðja hjónaband leikarans virðist það ekki ætla að ganga upp líkt og orðatiltækið segir. Lífið 3.7.2010 15:15 Skýrði barnið í höfuðið á Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga hefur nú fengið sína fyrstu nöfnu. Það var faðirinn, Ian Clark, sem skírði nýfædda dóttir sína í höfuðið á söngkonunni á dögunum eftir að hafa grínast með það við fjögurra ára gamla stjúpdóttur sína. Lífið 3.7.2010 08:30 Á samning hjá Dior og DVF „Það var frekar furðuleg tilfinning að fá símtal frá Christian Dior í Frakklandi sem var að bjóða mér að koma á samning til sín,“ segir Aníta Hirlekar, 24 ára fatahönnunarnemi frá Akureyri. Tíska og hönnun 3.7.2010 08:15 Paris ofurpakkar fyrir HM Hótelerfinginn Paris Hilton er á leiðinni til Suður-Afríku til að fylgjast með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 11 dagar eru eftir af keppninni en Hilton hefur pakkað í 12 ferðatöskur til að taka með sér. Lífið 3.7.2010 06:45 Jón Ólafsson og Mike Tyson bestu vinir „Tyson er ljúfur sem lamb,“ segir athafnamaðurinn og vatnskóngurinn Jón Ólafsson. Lífið 3.7.2010 06:30 Helgi Björns og reiðmenn vindanna koma í hlaðið Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. Lífið 3.7.2010 06:00 Selur hönnun sína í Afríku Vigdís Guðmundsdóttir, sem búsett er í borginni Puducherry á Suður-Indlandi, rekur fyrirtækið D&G Agency, en það framleiðir meðal annars hágæða fartölvutöskur fyrir konur auk fylgihluta og fatnaðar. Vigdís hefur verið með annan fótinn á Indlandi síðustu fjögur árin og kann vel við sig, enda er þar sumar allt árið um kring og fólkið yndislegt. Tíska og hönnun 3.7.2010 06:00 Ögruðu með nýju lagi Hljómsveitin Kings of Leon ögraði útgáfufyrirtæki sínu allverulega á tónleikum nú í vikunni. Lífið 3.7.2010 04:00 Ferð til Japans í verðlaun í ritgerðarkeppni Nokkrum íslenskum ungmennum verður boðið í tíu daga kynnisferð til Japans í nóvember. Haldin verður ritgerðarkeppni þar sem skila á inn einnar blaðsíðu ritgerð um efnið „Hvernig myndir þú efla tengsl Japans og Íslands?” Lífið 2.7.2010 18:00 Heiða líka með í Buddy Holly Útvarps- og leikkonan Heiða Ólafsdóttir hefur verið ráðin í söngleikinn Buddy Holly. Hún fer með hlutverk Vicky, en hún var eiginkona upptökustjórans sem hljóðritaði lög Buddys. Lífið 2.7.2010 16:30 Ánægðastur þegar fólk heldur að ég sé klósettvörðurinn Fjörukráin fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Eigandi staðarins segir engan hafa haft trú á upphefð víkingamenningarinnar þegar hann byrjaði. Lífið 2.7.2010 15:30 Vægast sagt mjög spúkí - myndband „Það vinna hjá mér klæðskerar. Við vinnum saman með hönnun..." sagði Sara María Forynja eigandi verslunarinnar Forynja sem verður með skemmtilega uppákomu á morgun, laugardag. Með því að smella á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá viðtalið við Söru. Hér sýnir Sara okkur buxur og húðflúrin sín (óbirt efni). Viðburðurinn á Facebook. Tíska og hönnun 2.7.2010 14:22 Hulda Dröfn er Skugga Donna Fatahönnuðurinn Hulda Dröfn Atladóttir hannar flíkur og skart undir heitinu Skugga Donna. Lífið 2.7.2010 14:00 Gyðja hannar fyrir Hagkaup Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi Gyðju Collection, vinnur nú að hönnun nýrrar fylgihlutalínu undir nýju nafni, sérstaklega fyrir Hagkaup. Tíska og hönnun 2.7.2010 13:30 Konungleg fatalína slær í gegn Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hönnun sína, Royal Extreme, og hefur meðal annars hlotið nokkra umfjöllun í erlendum tískutímaritum og bloggum. Tíska og hönnun 2.7.2010 12:30 Law með Scorsese Jude Law hefur bæst í leikarahóp Hugo Cabret, nýjustu myndar Martins Scorsese, með Ben Kingsley Ray Winstone og Sacha Baron Cohen. Lífið 2.7.2010 12:00 « ‹ ›
Umdeild dönsk mynd á RIFF Átján kvikmyndir hafa verið staðfestar á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem verður haldin í haust. Lífið 6.7.2010 06:00
Vinkonur smygla sér á rauða dregilinn „Við vorum ekki nema um tíu metra frá öllum stjörnunum," segir Birgitta Líf Björnsdóttir, 17 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands. Lífið 6.7.2010 05:00
Friðrik Dór sendir frá sér sitt fyrsta myndband Söngvarinn Friðrik Dór hefur gefið frá sér sitt fyrsta myndband. Það er við lagið Fyrir hana. Hann frumsýndi myndbandið á Óliver síðastliðinn Fimmtudag og fékk góðar undirtektir. Lífið 5.7.2010 20:30
Taka upp auglýsingu fyrir Yellow Pages hér á landi Íslenska kvikmydadúóið Árni & Kinski eru staddir hér á landi til að taka upp auglýsingu fyrir bandarísku útgáfuna af Gulu Síðunum. Stefán Árni og Siggi Kinski eru báðir búsettir í Bandaríkjunum með fjölskyldum sínum en segjast nýta hvert tækifæri til að koma og taka upp auglýsingar hér heima. Lífið 5.7.2010 19:15
Jákvæðar bylgjur í átt að TÞM „Við erum ennþá á staðnum,“ segir Danni Pollock, forsprakki tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) úti á Granda. Lífið 5.7.2010 16:00
Orgía á Playboy setrinu: Skiptust á að stunda kynlíf með Hugh Hefner Fyrrverandi Playboy stúlka hefur rofið þagnarmúrinn og lýst á opinskáan hátt kynlífsorgíum með hinum 84 ára gamla Hugh Hefner á Playboy setrinu. Hún segir stúlkurnar hafa skipst á að stunda kynlíf með Hugh Hefner. Lífið 5.7.2010 15:47
Ofuránægð með soninn Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen segir sjö mánaða gamlan son sinn, Benjamin, vera orðinn klósetvanann. „Hann hefur mjög reglulegar hægðir, tvisvar á dag, og ég set hann alltaf beint á koppinn. Það er þó örlítið erfiðara að fá hann til að pissa í koppinn,“ sagði hin stolta móðir. Lífið 5.7.2010 13:45
Sumir kunna að gera salat sem heilar - myndband „Þetta salat gerir þú bara á einni til tveimur mínútum vil ég meina..." sagði Rósa áður en hún sýndi okkur hvernig útbúa má einfalt, hollt og kærleiksríkt salat sem borða má með hverju sem er. Eldað af lífi og sál - matreiðslubók (bókin hennar Rósu (Facebook)). Viljið þið sjá hvað hún er að rækta!! Lífið 5.7.2010 11:36
Eiginmaðurinn illa slasaður Eiginmaður leikkonunnar Tori Spelling, Dean McDermot, liggur illa slasaður á sjúkrahúsi eftir torfæruslys. McDermot var fluttur á spítala eftir að lunga hans féll saman og mun hann dvelja næstu daga á gjörgæslu þar til hann hefur náð fullum bata. McDermot lenti í öðru torfæruslysi fyrr á árinu og brotnaði þá á öxl. Mikið hefur verið fjallað um hjónaband Spelling og McDermot frá því þau létu pússa sig saman og telja sumir að hjónabandið sé aðeins til sýnis, en parið er með sinn eigin raunveruleikaþátt þar sem fylgst er með fjölskyldulífi þeirra. Lífið 5.7.2010 11:00
Hrifinn af áströlskum konum Breski leikarinn Ed Westwick, sem fer með hlutverk Chuck Bass í sjónvarpsþáttunum Gossip Girl, segist vera hrifinn af eldri konum. Inntur eftir því hvort hann eigi sér laumuskot segist hann hrifinn af leikkonunni Scarlett Johansson. Lífið 5.7.2010 09:30
Harkar í Hollywood innan um atvinnulausa leikara Darri Ingólfsson fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Boðbera sem frumsýnd verður á miðvikudaginn kemur. Darri hefur verið búsettur í Los Angeles undanfarið ár og upplifað ýmislegt skemmtilegt á þeim tíma. Lífið 5.7.2010 09:00
Sharon Osbourne: Ozzy er mjög rómantískur Sharon Osbourne segir að eiginmaður hennar, Ozzy, sé mun rómantískari en hún sjálf. Þau eiga 28 ára brúðkaupsafmæli í dag og af því tilefni bauð Ozzy elskunni sinni til Feneyja. „Hann er miklu rómantískari en ég. Hann leggur meira upp úr hlutunum en ég," sagði Sharon í gær og bætti við að hana hlakkaði til að heimsækja Feneyjar með eiginmanni sínum. Lífið 4.7.2010 18:30
Victoria innréttar lúxusjeppa - myndband Í gær var kynnt opinberlega að Victoria Beckham, sem hefur slegið í gegn með fatahönnun sinni, ætlar að hanna Range Rover Evoque alfarið að innan. Margir halda því fram að innréttingin í bílunum er orðin á eftir tímanum og það kom í hennar hlut að endurbæta eða breyta Ákvörðunin var formlega tilkynnt á 40 ára afmæli Range Rover, Victoria hefur verið aðdándi bílanna í fjölda ára sem spililr ekki fyrir henni að gera bílana enn þægilegri fyrir nútímakonur eins og hana. „Þetta er mjög spennandi samstarf. Sígild klassík, topplífsgæði og fegurð er eitthvað sem ég hef alltaf dáðst að og ég vona að ég nái að skapa mína eigin framleðislulínu og vera hluti af skapandi teymi," sagði Victoria. Lífið 4.7.2010 07:36
Patti minntist Hróarskelduslyssins Tíu ár eru síðan örlagaríka júníkvöldið á Hróarskelduhátíðinni átti sér stað og níu ungmenni tróðust undir á Pearl Jam-tónleikum. Lífið 3.7.2010 18:15
Frasier skilur í þriðja sinn Camilla Grammer sem er þriðja eiginkona leikarans Kelsey Grammer, sem er betur þekktur sem Frasier, hefur nú sótt um skilnað. Þrátt fyrir að vera þriðja hjónaband leikarans virðist það ekki ætla að ganga upp líkt og orðatiltækið segir. Lífið 3.7.2010 15:15
Skýrði barnið í höfuðið á Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga hefur nú fengið sína fyrstu nöfnu. Það var faðirinn, Ian Clark, sem skírði nýfædda dóttir sína í höfuðið á söngkonunni á dögunum eftir að hafa grínast með það við fjögurra ára gamla stjúpdóttur sína. Lífið 3.7.2010 08:30
Á samning hjá Dior og DVF „Það var frekar furðuleg tilfinning að fá símtal frá Christian Dior í Frakklandi sem var að bjóða mér að koma á samning til sín,“ segir Aníta Hirlekar, 24 ára fatahönnunarnemi frá Akureyri. Tíska og hönnun 3.7.2010 08:15
Paris ofurpakkar fyrir HM Hótelerfinginn Paris Hilton er á leiðinni til Suður-Afríku til að fylgjast með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 11 dagar eru eftir af keppninni en Hilton hefur pakkað í 12 ferðatöskur til að taka með sér. Lífið 3.7.2010 06:45
Jón Ólafsson og Mike Tyson bestu vinir „Tyson er ljúfur sem lamb,“ segir athafnamaðurinn og vatnskóngurinn Jón Ólafsson. Lífið 3.7.2010 06:30
Helgi Björns og reiðmenn vindanna koma í hlaðið Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. Lífið 3.7.2010 06:00
Selur hönnun sína í Afríku Vigdís Guðmundsdóttir, sem búsett er í borginni Puducherry á Suður-Indlandi, rekur fyrirtækið D&G Agency, en það framleiðir meðal annars hágæða fartölvutöskur fyrir konur auk fylgihluta og fatnaðar. Vigdís hefur verið með annan fótinn á Indlandi síðustu fjögur árin og kann vel við sig, enda er þar sumar allt árið um kring og fólkið yndislegt. Tíska og hönnun 3.7.2010 06:00
Ögruðu með nýju lagi Hljómsveitin Kings of Leon ögraði útgáfufyrirtæki sínu allverulega á tónleikum nú í vikunni. Lífið 3.7.2010 04:00
Ferð til Japans í verðlaun í ritgerðarkeppni Nokkrum íslenskum ungmennum verður boðið í tíu daga kynnisferð til Japans í nóvember. Haldin verður ritgerðarkeppni þar sem skila á inn einnar blaðsíðu ritgerð um efnið „Hvernig myndir þú efla tengsl Japans og Íslands?” Lífið 2.7.2010 18:00
Heiða líka með í Buddy Holly Útvarps- og leikkonan Heiða Ólafsdóttir hefur verið ráðin í söngleikinn Buddy Holly. Hún fer með hlutverk Vicky, en hún var eiginkona upptökustjórans sem hljóðritaði lög Buddys. Lífið 2.7.2010 16:30
Ánægðastur þegar fólk heldur að ég sé klósettvörðurinn Fjörukráin fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Eigandi staðarins segir engan hafa haft trú á upphefð víkingamenningarinnar þegar hann byrjaði. Lífið 2.7.2010 15:30
Vægast sagt mjög spúkí - myndband „Það vinna hjá mér klæðskerar. Við vinnum saman með hönnun..." sagði Sara María Forynja eigandi verslunarinnar Forynja sem verður með skemmtilega uppákomu á morgun, laugardag. Með því að smella á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt má sjá viðtalið við Söru. Hér sýnir Sara okkur buxur og húðflúrin sín (óbirt efni). Viðburðurinn á Facebook. Tíska og hönnun 2.7.2010 14:22
Hulda Dröfn er Skugga Donna Fatahönnuðurinn Hulda Dröfn Atladóttir hannar flíkur og skart undir heitinu Skugga Donna. Lífið 2.7.2010 14:00
Gyðja hannar fyrir Hagkaup Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi Gyðju Collection, vinnur nú að hönnun nýrrar fylgihlutalínu undir nýju nafni, sérstaklega fyrir Hagkaup. Tíska og hönnun 2.7.2010 13:30
Konungleg fatalína slær í gegn Fatahönnuðurinn Una Hlín Kristjánsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hönnun sína, Royal Extreme, og hefur meðal annars hlotið nokkra umfjöllun í erlendum tískutímaritum og bloggum. Tíska og hönnun 2.7.2010 12:30
Law með Scorsese Jude Law hefur bæst í leikarahóp Hugo Cabret, nýjustu myndar Martins Scorsese, með Ben Kingsley Ray Winstone og Sacha Baron Cohen. Lífið 2.7.2010 12:00