Lífið Christina Aguilera handtekin Burlesque leik- og söngkonan Christina Aguilera, 30 ára, og unnusti hennar, Matt Rutler, 25 ára, voru handtekin klukkan 2:45 í nótt í Hollywood. Christina var undir áhrifum og Matt, sem var einnig undir áhrifum, keyrði bílinn. Lífið 1.3.2011 15:30 Hrukkubani sem svínvirkar Halldóra Guðbjörg Jónsdóttir snyrtifræðingur á snyrtistofunni Systraselið á Háaleitisbraut sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig andlit fyrirsætunnar Ósk Norðfjörð er nánast orðið rennislétt. Um er að ræða súrefnismeðferð sem sléttir húðina og þéttir en Halldóra notar sérstaka airbrush-bursta-byssu sem þrýstir sérvöldum vítamínum inn í húðina. Lífið 1.3.2011 12:16 Endurútgefa tvær plötur Í tilefni af tuttugu ár afmæli sínu ætla rokkararnir í Pearl Jam að endurútgefa plöturnar Vs. og Vitalogy hinn 29. mars. Plöturnar koma út í sitt hvoru lagi og verða þrjú áður óútgefin aukalög á hvorri þeirra. Á Vs. verður órafmögnuð útgáfa af laginu Hold On, lagið Cready Stomp sem ekki komst á plötuna á sínum tíma, og þeirra útgáfa af lagi Victoriu Williams, Crazy Mary, þar sem Williams sjálf syngur og spilar á kassagítar. Á Vitalogy verður ný útgáfa af laginu Betterman þar sem aðeins gítar og orgel koma við sögu, ný útgáfa af Corduory og prufuútgáfa af Nothingman. Lífið 1.3.2011 07:00 Ari Eldjárn stekkur á milli sýninga "Við ákváðum að halda skemmtunina í Þjóðleikhúsinu fyrir löngu. Það sökk í mér hjartað þegar ég fékk boðsmiðann á frumsýningu Okkar eigin Osló,“ segir grínistinn Ari Eldjárn. Lífið 1.3.2011 06:00 Hughreystingin í harminum Katla Margrét Þorgeirsdóttir fer með aðalhlutverkið í leikgerð byggðri á Ótuktinni eftir Önnu Pálínu Árnadóttur, sem verður frumsýnd í Iðnó í apríl. Valgeir Skagfjörð semur leikgerðina en inn í hana fléttast tónlist og textar eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Lífið 1.3.2011 05:00 Leikstjórinn fékk tvö göt á höfuðið á tökustaðnum "Þetta voru náttúrulega slys, eins og gerast,“ segir leikstjórinn Þorsteinn Gunnar Bjarnason. Lífið 1.3.2011 04:00 Sannfærandi stílæfingar Þótt platan sé vel heppnuð og það megi hafa gaman af henni þá hljómar hún samt of mikið eins og þetta séu stílæfingar,- eins og Groundfloor eigi enn eftir að finna sína fjöl tónlistarlega séð. Ég spái því að það komi á næstu plötu. Gagnrýni 1.3.2011 00:01 Unnu við verstu mynd ársins "Ég get ekki annað sagt en að hún sé vel að þessu komin,“ segir brellumeistarinn Haukur Karlsson. Ævintýramyndin The Last Airbender sem hann starfaði við ásamt Jóhannesi Sverrissyni hlaut Razzie-skammarverðlaunin í Hollywood sem versta mynd síðasta árs. Lífið 1.3.2011 00:01 Umhverfis jörðina á 80 dögum á Vísi Vísir frumsýnir í dag fyrsta myndbandið frá ferðalagi Sighvats Bjarnasonar, sem ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann lagði af stað í gær frá Keflavík og sendi myndbandið frá Höfðaborg í dag. Lífið 28.2.2011 23:34 Ástarátthyrningur í Búðardal Kvikmyndin Kurteist fólk verður frumsýnd í lok marsmánuðar og eru Ólafur Jóhannesson leikstjóri og hans fólk í Poppoli Pictures nú í óðaönn að leggja lokahönd á verkið. Lífið 28.2.2011 16:26 Tilnefndur til Emmy-verðlauna Hermann Hermannsson klippari hefur verið tilnefndur til fernra New York Emmy-verðlauna fyrir vinnu sína við sjónvarpsþættina Knicks Poetry Slam. Verðlaunin eru systurverðlaun hinna þekktu Emmy-verðlauna og hafa verið veitt árlega frá árinu 1955. Lífið 28.2.2011 15:00 Stafræn tónleikaferð Hljómsveitin Stafrænn Hákon er á leiðinni í tónleikaferð um Evrópu sem hefst í Þýskalandi 22. apríl. Um kynningarferð er að ræða vegna sjöttu plötu hennar, Sanitas, sem kom út síðasta vor. Lífið 28.2.2011 14:00 Hannar hreyfingar George Clooney og Söndru Bullock "Ég var að vinna í þessu síðasta sumar, var hálft ár í London og þurfti því að kúpla mig út úr vinnunni hér heima," segir Daði Einarsson hjá tæknibrellufyrirtækinu Framestore Reykjavík. Hann vann náið með mexíkóska verðlaunaleikstjóranum Alfonso Cuarón við nýjustu kvikmynd hans, Gravity, sem skartar meðal annars stórleikurunum George Clooney og Söndru Bullock í aðalhlutverkum. Lífið 28.2.2011 12:00 Gleymir ekki afmæli Lífið 28.2.2011 10:00 Beastie Boys snýr aftur Rappsveitin Beastie Boys hefur loksins ákveðið útgáfudag á nýjustu plötu sinni, Hot Sauce Comittee Pt 2. Hún kemur út 19. apríl og bíða hennar margir með mikilli eftirvæntingu. Gripurinn átti upphaflega að heita Hot Sauce Commiettee Pt 1 og útgáfudagur átti að vera í september 2009. Lífið 28.2.2011 09:00 Glæný tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin Bergen-Reykjavík-Nuuk fór fram í leikhúsinu Norðurpólnum á fimmtudag og föstudagskvöld. Fjöldi tónlistarmanna steig þar á svið og lét ljós sitt skína. Lífið 28.2.2011 09:00 Óvissa um Eagles-ferð til Hamborgar Á sama tíma og Sena auglýsir tónleika með hljómsveitinni Eagles í Nýju Laugardalshöllinni 9. júní auglýsir Icelandair pakkaferð á Eagles-tónleika í Hamborg tæpum þremur vikum síðar, eða 28. júní, sem kostar á annað hundrað þúsund krónur. Lífið 28.2.2011 08:00 Mikið rétt það voru fleiri partý í gangi Fleiri en Hildur Líf og Linda Ýr héldu partý um helgina. Á laugardaginn var bærinn stútfullur af fólki að skemmta sér. Meðfylgjandi myndir tók Sveinbi ljósmyndari Superman.is á skemmtistöðunum Hvíta Perlan, Risið og Hressó á laugardagskvöldið. Lífið 28.2.2011 07:34 100% keyrsla frá upphafi til enda Killzone 3 er virkilega góður leikur og skyldueign fyrir þá sem vilja sjá hvernig næfurþunnri sögu leikjaseríunnar vindur áfram. Leikurinn er í raun adrenalínsprengja frá upphafi til enda og það er varla hægt að kvarta undan því. Gagnrýni 28.2.2011 06:00 Framúrstefna frá Færeyjum Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Tíska og hönnun 28.2.2011 06:00 Það leiddist engum á Replay Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Replay í gærkvöldi þar sem gleðskapur á vegum Hildar Líf og Lindu Ýr fór fram með látum. Stúlkurnar mættu í hvítri limmósínu og gáfu sér tíma til að pósa fyrir utan staðinn þrátt fyrir kuldann. Sigríður Klingenberg stjórnaði veislunni en hún fékk gesti meðal annars til að dilla sér saman í takt við lagið Sex bomb í flutningi Tom Jones og það vakti mikla lukku. Eins og myndirnar sýna leiddist engum þetta kvöld. Lífið 27.2.2011 09:26 Andlit kynlausrar tísku Serbneska fyrirsætan Andrej Pejic hefur heillað tískuheiminn undanfarna mánuði en hann vakti fyrst athygli er hann sýndi fötin hjá hönnuðinum Jean Paul Gaultier í desember síðastliðinn. Síðan þá hefur stjarna hans risið hratt. Tíska og hönnun 27.2.2011 06:00 Skálmöld í Tjarnarbíói Hljómsveitin Skálmöld hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudagskvöld. Margt var um manninn á tónleikunum sem mæltust einstaklega vel fyrir. Lífið 26.2.2011 15:00 Þetta lið bókstaflega veinaði Frumsýningargestir, sem skoða má á meðfylgjandi myndum, veinuðu af hlátri á frumsýningu gamanleiksins Nei, ráðherra í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Verkið hefur slegið í gegn víða um heim en fer nú í fyrsta skipti á íslenskar leik- húsfjalir þar sem það er flutt í íslenskri heimfærslu Gísla Rúnars Jónssonar. Eins og sjá má voru leikhúsgestir í hátíðarskapi. Lífið 26.2.2011 14:48 Lifa bóhemlífi í München „Ég seldi fyrirtækið áður en kreppan skall á en var samt enn fullur af fjöri. Ég rak auðvitað gallerí í tuttugu ár og núna fæ ég útrás fyrir sköpunargleðina fyrir framan strigann,“ segir Sævar Karl Ólason, fyrrum kaupmaður. Lífið 26.2.2011 14:00 Ný tónlistarhátíð haldin í vor „Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. Lífið 26.2.2011 14:00 Hundrað vilja í Stundina okkar „Við fengum fullt af spennandi umsóknum frá spennandi fólki,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Lífið 26.2.2011 12:00 Almúgapartý á Gullöldinni í kvöld „Þetta partý verður hreint út sagt frábært og verða heimatilbúin skemmtiatriði eins og við gerum best hérna á Gullöldinni," segir Davíð Þór Rúnarsson hjá Gullöldinni í Grafarvogi. Í kvöld verður „Almúgapartý" á Gullöldinni en hugmyndin kom eftir að grein birtist á vefnum bleikt.is um VIP-partý á Replay. Lífið 26.2.2011 11:39 Hræðileg æskuár Spjallþáttadrottningin Oprah birti nýverið langt og ítarlegt sjónvarpsviðtal við leikarann David Arquette þar sem hann ræðir meðal annars um erfiða æsku sína. Systur hans tvær, leikkonurnar Rosanna og Patricia Arquette, komu einnig fram í viðtalinu og lýstu erfiðri æsku sinni. Lífið 26.2.2011 11:00 Eltihrellir handtekinn Nálgunarbann hefur verið sett á brjálaðan aðdáanda leikkonunnar Sharon Stone. Maðurinn má ekki koma nær húsi leikkonunnar og þriggja barna hennar en eitt hundrað metra. Hann sást á lóð hennar fyrr í mánuðinum og í framhaldinu var hann handtekinn af lögreglu og fluttur á geðdeild. Lífið 26.2.2011 10:00 « ‹ ›
Christina Aguilera handtekin Burlesque leik- og söngkonan Christina Aguilera, 30 ára, og unnusti hennar, Matt Rutler, 25 ára, voru handtekin klukkan 2:45 í nótt í Hollywood. Christina var undir áhrifum og Matt, sem var einnig undir áhrifum, keyrði bílinn. Lífið 1.3.2011 15:30
Hrukkubani sem svínvirkar Halldóra Guðbjörg Jónsdóttir snyrtifræðingur á snyrtistofunni Systraselið á Háaleitisbraut sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig andlit fyrirsætunnar Ósk Norðfjörð er nánast orðið rennislétt. Um er að ræða súrefnismeðferð sem sléttir húðina og þéttir en Halldóra notar sérstaka airbrush-bursta-byssu sem þrýstir sérvöldum vítamínum inn í húðina. Lífið 1.3.2011 12:16
Endurútgefa tvær plötur Í tilefni af tuttugu ár afmæli sínu ætla rokkararnir í Pearl Jam að endurútgefa plöturnar Vs. og Vitalogy hinn 29. mars. Plöturnar koma út í sitt hvoru lagi og verða þrjú áður óútgefin aukalög á hvorri þeirra. Á Vs. verður órafmögnuð útgáfa af laginu Hold On, lagið Cready Stomp sem ekki komst á plötuna á sínum tíma, og þeirra útgáfa af lagi Victoriu Williams, Crazy Mary, þar sem Williams sjálf syngur og spilar á kassagítar. Á Vitalogy verður ný útgáfa af laginu Betterman þar sem aðeins gítar og orgel koma við sögu, ný útgáfa af Corduory og prufuútgáfa af Nothingman. Lífið 1.3.2011 07:00
Ari Eldjárn stekkur á milli sýninga "Við ákváðum að halda skemmtunina í Þjóðleikhúsinu fyrir löngu. Það sökk í mér hjartað þegar ég fékk boðsmiðann á frumsýningu Okkar eigin Osló,“ segir grínistinn Ari Eldjárn. Lífið 1.3.2011 06:00
Hughreystingin í harminum Katla Margrét Þorgeirsdóttir fer með aðalhlutverkið í leikgerð byggðri á Ótuktinni eftir Önnu Pálínu Árnadóttur, sem verður frumsýnd í Iðnó í apríl. Valgeir Skagfjörð semur leikgerðina en inn í hana fléttast tónlist og textar eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Lífið 1.3.2011 05:00
Leikstjórinn fékk tvö göt á höfuðið á tökustaðnum "Þetta voru náttúrulega slys, eins og gerast,“ segir leikstjórinn Þorsteinn Gunnar Bjarnason. Lífið 1.3.2011 04:00
Sannfærandi stílæfingar Þótt platan sé vel heppnuð og það megi hafa gaman af henni þá hljómar hún samt of mikið eins og þetta séu stílæfingar,- eins og Groundfloor eigi enn eftir að finna sína fjöl tónlistarlega séð. Ég spái því að það komi á næstu plötu. Gagnrýni 1.3.2011 00:01
Unnu við verstu mynd ársins "Ég get ekki annað sagt en að hún sé vel að þessu komin,“ segir brellumeistarinn Haukur Karlsson. Ævintýramyndin The Last Airbender sem hann starfaði við ásamt Jóhannesi Sverrissyni hlaut Razzie-skammarverðlaunin í Hollywood sem versta mynd síðasta árs. Lífið 1.3.2011 00:01
Umhverfis jörðina á 80 dögum á Vísi Vísir frumsýnir í dag fyrsta myndbandið frá ferðalagi Sighvats Bjarnasonar, sem ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Hann lagði af stað í gær frá Keflavík og sendi myndbandið frá Höfðaborg í dag. Lífið 28.2.2011 23:34
Ástarátthyrningur í Búðardal Kvikmyndin Kurteist fólk verður frumsýnd í lok marsmánuðar og eru Ólafur Jóhannesson leikstjóri og hans fólk í Poppoli Pictures nú í óðaönn að leggja lokahönd á verkið. Lífið 28.2.2011 16:26
Tilnefndur til Emmy-verðlauna Hermann Hermannsson klippari hefur verið tilnefndur til fernra New York Emmy-verðlauna fyrir vinnu sína við sjónvarpsþættina Knicks Poetry Slam. Verðlaunin eru systurverðlaun hinna þekktu Emmy-verðlauna og hafa verið veitt árlega frá árinu 1955. Lífið 28.2.2011 15:00
Stafræn tónleikaferð Hljómsveitin Stafrænn Hákon er á leiðinni í tónleikaferð um Evrópu sem hefst í Þýskalandi 22. apríl. Um kynningarferð er að ræða vegna sjöttu plötu hennar, Sanitas, sem kom út síðasta vor. Lífið 28.2.2011 14:00
Hannar hreyfingar George Clooney og Söndru Bullock "Ég var að vinna í þessu síðasta sumar, var hálft ár í London og þurfti því að kúpla mig út úr vinnunni hér heima," segir Daði Einarsson hjá tæknibrellufyrirtækinu Framestore Reykjavík. Hann vann náið með mexíkóska verðlaunaleikstjóranum Alfonso Cuarón við nýjustu kvikmynd hans, Gravity, sem skartar meðal annars stórleikurunum George Clooney og Söndru Bullock í aðalhlutverkum. Lífið 28.2.2011 12:00
Beastie Boys snýr aftur Rappsveitin Beastie Boys hefur loksins ákveðið útgáfudag á nýjustu plötu sinni, Hot Sauce Comittee Pt 2. Hún kemur út 19. apríl og bíða hennar margir með mikilli eftirvæntingu. Gripurinn átti upphaflega að heita Hot Sauce Commiettee Pt 1 og útgáfudagur átti að vera í september 2009. Lífið 28.2.2011 09:00
Glæný tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin Bergen-Reykjavík-Nuuk fór fram í leikhúsinu Norðurpólnum á fimmtudag og föstudagskvöld. Fjöldi tónlistarmanna steig þar á svið og lét ljós sitt skína. Lífið 28.2.2011 09:00
Óvissa um Eagles-ferð til Hamborgar Á sama tíma og Sena auglýsir tónleika með hljómsveitinni Eagles í Nýju Laugardalshöllinni 9. júní auglýsir Icelandair pakkaferð á Eagles-tónleika í Hamborg tæpum þremur vikum síðar, eða 28. júní, sem kostar á annað hundrað þúsund krónur. Lífið 28.2.2011 08:00
Mikið rétt það voru fleiri partý í gangi Fleiri en Hildur Líf og Linda Ýr héldu partý um helgina. Á laugardaginn var bærinn stútfullur af fólki að skemmta sér. Meðfylgjandi myndir tók Sveinbi ljósmyndari Superman.is á skemmtistöðunum Hvíta Perlan, Risið og Hressó á laugardagskvöldið. Lífið 28.2.2011 07:34
100% keyrsla frá upphafi til enda Killzone 3 er virkilega góður leikur og skyldueign fyrir þá sem vilja sjá hvernig næfurþunnri sögu leikjaseríunnar vindur áfram. Leikurinn er í raun adrenalínsprengja frá upphafi til enda og það er varla hægt að kvarta undan því. Gagnrýni 28.2.2011 06:00
Framúrstefna frá Færeyjum Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Tíska og hönnun 28.2.2011 06:00
Það leiddist engum á Replay Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Replay í gærkvöldi þar sem gleðskapur á vegum Hildar Líf og Lindu Ýr fór fram með látum. Stúlkurnar mættu í hvítri limmósínu og gáfu sér tíma til að pósa fyrir utan staðinn þrátt fyrir kuldann. Sigríður Klingenberg stjórnaði veislunni en hún fékk gesti meðal annars til að dilla sér saman í takt við lagið Sex bomb í flutningi Tom Jones og það vakti mikla lukku. Eins og myndirnar sýna leiddist engum þetta kvöld. Lífið 27.2.2011 09:26
Andlit kynlausrar tísku Serbneska fyrirsætan Andrej Pejic hefur heillað tískuheiminn undanfarna mánuði en hann vakti fyrst athygli er hann sýndi fötin hjá hönnuðinum Jean Paul Gaultier í desember síðastliðinn. Síðan þá hefur stjarna hans risið hratt. Tíska og hönnun 27.2.2011 06:00
Skálmöld í Tjarnarbíói Hljómsveitin Skálmöld hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudagskvöld. Margt var um manninn á tónleikunum sem mæltust einstaklega vel fyrir. Lífið 26.2.2011 15:00
Þetta lið bókstaflega veinaði Frumsýningargestir, sem skoða má á meðfylgjandi myndum, veinuðu af hlátri á frumsýningu gamanleiksins Nei, ráðherra í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Verkið hefur slegið í gegn víða um heim en fer nú í fyrsta skipti á íslenskar leik- húsfjalir þar sem það er flutt í íslenskri heimfærslu Gísla Rúnars Jónssonar. Eins og sjá má voru leikhúsgestir í hátíðarskapi. Lífið 26.2.2011 14:48
Lifa bóhemlífi í München „Ég seldi fyrirtækið áður en kreppan skall á en var samt enn fullur af fjöri. Ég rak auðvitað gallerí í tuttugu ár og núna fæ ég útrás fyrir sköpunargleðina fyrir framan strigann,“ segir Sævar Karl Ólason, fyrrum kaupmaður. Lífið 26.2.2011 14:00
Ný tónlistarhátíð haldin í vor „Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. Lífið 26.2.2011 14:00
Hundrað vilja í Stundina okkar „Við fengum fullt af spennandi umsóknum frá spennandi fólki,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Lífið 26.2.2011 12:00
Almúgapartý á Gullöldinni í kvöld „Þetta partý verður hreint út sagt frábært og verða heimatilbúin skemmtiatriði eins og við gerum best hérna á Gullöldinni," segir Davíð Þór Rúnarsson hjá Gullöldinni í Grafarvogi. Í kvöld verður „Almúgapartý" á Gullöldinni en hugmyndin kom eftir að grein birtist á vefnum bleikt.is um VIP-partý á Replay. Lífið 26.2.2011 11:39
Hræðileg æskuár Spjallþáttadrottningin Oprah birti nýverið langt og ítarlegt sjónvarpsviðtal við leikarann David Arquette þar sem hann ræðir meðal annars um erfiða æsku sína. Systur hans tvær, leikkonurnar Rosanna og Patricia Arquette, komu einnig fram í viðtalinu og lýstu erfiðri æsku sinni. Lífið 26.2.2011 11:00
Eltihrellir handtekinn Nálgunarbann hefur verið sett á brjálaðan aðdáanda leikkonunnar Sharon Stone. Maðurinn má ekki koma nær húsi leikkonunnar og þriggja barna hennar en eitt hundrað metra. Hann sást á lóð hennar fyrr í mánuðinum og í framhaldinu var hann handtekinn af lögreglu og fluttur á geðdeild. Lífið 26.2.2011 10:00