Lífið Brotnaði niður þegar hún rifjaði upp baráttuna Ástralska söngkonan Kylie Minogue, 42 ára, brotnaði niður í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi þegar hún ræddi um baráttu sína við brjóstakrabbamein. Hún þurfti að yfirgefa herbergið þar sem viðtalið fór fram því tilfinningarnar báru hana ofurliði eins og sjá má í myndskeiðinu. Lífið 7.3.2011 11:17 Blúshátíð í áttunda sinn Blúshátíð í Reykjavík verður haldin í áttunda sinn dagana 16. til 21. apríl. Þrennir stórir tónleikar verða haldnir á Hilton-hótelinu. Áttunda Blúshátíðin í Reykjavík verður haldin 16. til 21. apríl. Setningarhátíðin verður í miðborginni laugardaginn 16. apríl þar sem blúsinn verður í fyrirrúmi. Blúslistamaður ársins verður heiðraður, blúsvagnar Krúserklúbbsins keyra um bæinn, framinn verður blúsgjörningur og um kvöldið verða tónleikar. Lífið 7.3.2011 11:00 Nýbökuð mamma í dúndurformi Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen, 30 ára, sleikti sólina í gær, í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hún er stödd þar í borg ásamt fjölskyldu sinni, eiginmanni Tom Brady og syni sínum Benjamín, sem hún eignaðist fyrir 14 mánuðum. Eins og myndirnar sýna er nýbökuð móðirin í dúndurformi. Lífið 7.3.2011 09:53 Með veskið uppi á handleggnum Skemmtilega hönnuð veski eftir Arndísi Jóhannsdóttur eru tilvalin í samkvæmin. Tíska og hönnun 7.3.2011 00:00 Matt Damon sem Assange Breski veðbankinn William Hill telur að Matt Damon sé líklegastur til að hreppa hlutverk Ástralans Julians Assange, stofnanda Wikileaks, í nýrri mynd um síðuna sem er í bígerð. Russell Crowe, sem ólst upp í Ástralíu, er einnig talinn líklegur til að fá hlutverkið. Aðrir sem eru nefndir til sögunnar eru Leonardo DiCaprio, Jude Law, Michael Sheen og Chris Cooper. Lífið 6.3.2011 14:00 Lifir í gömlum glæðum Leikararnir Sandra Bullock og Ryan Gosling áttu í eldheitu ástarsambandi þegar þau unnu saman við tökur á kvikmyndinni Murder by Numbers árið 2001. Sambandið entist þó ekki lengi og parið hætti saman stuttu eftir að tökum á myndinni lauk. Tímaritið In Touch vill meina að nú þegar bæði Bullock og Gosling eru aftur á lausu hafi þau tekið aftur upp þráðinn. Lífið 6.3.2011 12:00 Ásgeir Kolbeins og Arnar Gauti á fremsta bekk Ásgeir Kolbeins og Arnar Gauti sátu á fremsta bekk á tískusýningu sem fram fór í Fjölbrautaskólanum við Ármúla á fimmtudaginn var. Haffi haff sló í gegn sem kynnir á meðan nemendur fjölbrautaskólans sýndu fatnað frá Volcano, Nikita, Sautján, Kiss, Brim, Naked ape, Gestný Design, Nostalgía, Spútnik og E-label. Lífið 6.3.2011 10:40 Georg Michael segist eiga fangelsisvist skilið Dægurlagasöngvarinn George Michael sagði í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun að hann ætti fangelsisvist skilið eftir að hafa ekið undir áhrifum kannabisefna. Lífið 6.3.2011 10:02 Lavigne trúlofuð aftur Söngkonan Avril Lavigne hefur trúlofast kærasta sínum, raunveruleikastjörnunni og fyrrverandi kærasta Nicole Richie, Brody Jenner. Þess má geta að Jenner er sonur Bruce Jenner og því stjúpbróðir Kardashian-systranna. Lífið 6.3.2011 10:00 Konan á bak við hlébarðagallann Í meðfylgjandi myndskeiði kynnumst við innanhússhönnuðinum og fasteignasalanum Bjarnheiði Hannesdóttur, sem er kölluð Heiða, en hún á og rekur fyrirtækið Deco.is þar sem hún sér um að aðstoða fólk við að endurhanna húsnæði sín. Þá sýnir Heiða þrönga gráa hlébarðagallann sem stal senunni á Eddunni svo vægt sé til orða tekið. Lífið 6.3.2011 08:15 Lady Gaga óheppin í ástum Vinir söngkonunnar Lady Gaga eru ósáttir við kærasta hennar og halda því fram að hann sé að nota hana. Lífið 6.3.2011 08:00 Dolce & Gabbana alsett stjörnum Stjörnukjólar, -kápur og -bindi eru það sem koma skal samkvæmt Dolce & Gabbana. Þeir Domenico Dolce og Stefano Gabbana sýndu á sér nýja og nokkuð ærslafulla hlið á tískuvikunni í Mílanó í síðustu viku. Þar voru stjörnur í aðalhlutverki og sáust þær jafnt á klæðnaði og fylgihlutum. Tíska og hönnun 6.3.2011 06:00 Bragðlaus kokkteill hjá Statham Hasarmyndir nútímans eru flestar í stjórnlausum og þreytandi rallígír. The Mechanic er gamall karl á Volvo með stóðið á eftir sér. Gagnrýni 6.3.2011 06:00 Steindi Jr spariklæddur Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslensku auglýsingaverðlaunahátíðinni sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi. ÍMARK, félag íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, verðlaunar árlega auglýsingar, sem sendar eru inn í keppnina sem ber heitið Lúðurinn. Íslenska auglýsingastofan, Fíton og Hvíta húsið hlutu flesta lúðra. Athygli vakti að Steindi Jr var áberandi smart klæddur en hann var í jakkafötum, skyrtu og með bindi eins og sjá má á myndunum. Lífið 5.3.2011 17:21 Íd frumsýnir dansveislu Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Um var að ræða dansveislu sem ber heitið Sinnum þrír þar sem áhorfendur upplifa kraftmikinn dans, ærslafullan kabarett og sirkuslistir. Eins og sjá má ríkti gleði á meðal frumsýningargesta. Lífið 5.3.2011 16:41 Kvæntur maður Gamanleikarinn Mike Myers kvæntist í laumi kærustu sinni, Kelly Tisdale, í lok síðasta árs. Parið kynntist árið 2006 en hefur reynt að halda sambandi sínu út af fyrir sig. Kelly Tisdale er fyrrverandi kærasta tónlistarmannsins Moby og saman reka þau testofu í New York þar sem hún og Myers kynntust. Þegar NationalEnquirer hafði samband við Myers sagði hann aðeins: „Ég er hissa að þið höfðuð ekki frétt af þessu fyrr.“ Lífið 5.3.2011 15:00 Fjögur hundruð vilja vera fréttamenn á RÚV „Það er ánægjulegt að sjá þennan áhuga á bæði RÚV og fréttastofunni. En þetta lýsir jafnframt atvinnuástandinu,“ segir Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV. Lífið 5.3.2011 14:00 Fékk lopapeysu upp á svið frá aldraðri grúppíu „Viðtökurnar hafa verið yndislegar. Það er rosalega gaman að syngja fyrir eldra fólk,“ segir tónlistarmaðurinn Svavar Knútur. Svavar Knútur gaf út plötuna Amma í fyrra. Á henni flytur hann gamlar perlur sem hann hefur tekið ástfóstri við, en platan er tileinkuð ömmum hans. Svavar hefur fylgt plötunni eftir í félagsmiðstöðvum eldri borgara víða um land og verið vel tekið. „Það er svo mikil æskudýrkun í samfélaginu,“ segir Svavar Lífið 5.3.2011 12:00 Þolir ekki Longoria Stuttu eftir skilnað sinn við körfuknattleiksmanninn Tony Parker hóf leikkonan Eva Longoria samband með Eduardo Cruz, litla bróður leikkonunnar Penelope Cruz. Samkvæmt heimildum The National Enquirer er Penelope lítið hrifin af þessu sambandi og óttast að Longoria muni skilja bróður sinn eftir í sárum. Lífið 5.3.2011 11:00 Lygilegt langlífi Spaugstofunnar „Þetta er auðvitað lygilegt,“ segir leikarinn Karl Ágúst Úlfsson. Fjögur hundraðasti þáttur Spaugstofunnar verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Þættirnir hófust í Ríkissjónvarpinu árið 1985 og hafa verið sýndir við miklar vinsældir allar götur síðan, eða í 26 ár. Lífið 5.3.2011 11:00 Efron daðraði við annan karlmann Leikarinn Zac Efron á að hafa komið öllum á óvart þegar hann sást leiða karlmann í veislu einni í Hollywood fyrir stuttu. Tímaritið The National Enquirer heldur því jafnframt fram að Efron hafi einnig daðrað duglega við manninn og það í augnsýn fyrrverandi kærustunnar, leikkonunnar Vanessu Hudgens. Lífið 5.3.2011 10:00 Charlie yngri Leikaranum Shia LaBeouf hefur verið líkt við vandræðapésann Charlie Sheen og samkvæmt tímaritinu The Enquirer kann LaBeouf ágætlega við samlíkinguna. „Líf Shia er í mikilli óreglu. Hann vill vera þekktur sem drykkfelldur kvennabósi, ekki ólíkt Sheen, og eftir að hann tók að sér hlutverk í kvikmyndinni Wall Street 2: Money Never Sleeps hefur fólk tekið upp á því að kalla hann Charlie yngri,“ hefur tímaritið eftir heimildarmanni sem vill meina að LaBeouf sé hreykinn af samlíkingunni enda líti hann upp til Sheen. Lífið 5.3.2011 08:00 Litlir víkingar og vígalegar valkyrjur Ný lína af íslenskum víkingabúningum frá hönnuðum barnafatalínunnar Húnihún er væntanleg á markaðinn um helgina. Ríkey Kristjánsdóttir textílhönnuður og Diljá Jónsdóttir klæðskeri eru hönnuðir drengjafatalínunnar Húnihún í Kirsuberjatrénu. Núna hafa þær bætt við línuna víkingabúningum. Tíska og hönnun 5.3.2011 06:00 Vel heppnuð LÍF-söfnun Meðfylgjandi myndir voru teknar í húsakynnum Saga film í Reykjavík í kvöld, þar sem LÍF söfnunin, Gefðu líf, sem fram fór um allt land fyrir Kvennadeild Landspítala háskólasjúkrahúss, var sýnd á Stöð 2 í beinni útsendingu. Lífið 5.3.2011 00:03 Smeykur við Lady Gaga Rapparinn Snoop Dogg er hrifinn af tónlist söngkonunnar Lady Gaga en segir að hann yrði of smeykur til að geta farið í rúmið með henni. Snoop segist telja að ástaratlotin yrðu undarleg, enda sé söngkonan ekki alveg eins og fólk er flest. Lífið 4.3.2011 22:00 Kann betur við mig í uppvaskinu Þúsundþjalasmiðurinn Friðrik Weisshappel víkkar út veldi sitt á morgun með opnun nýs Laundromat Café í Austurstræti. Fyrir rekur Friðrik tvö samnefnd kaffihús í Kaupmannahöfn við góðar undirtektir og segir nýjustu viðbótina fylgja sömu stefnu. Lífið 4.3.2011 16:00 Ekki búningur en í áttina Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Tíska og hönnun 4.3.2011 09:44 Tobba Marínós fagnar Makalaus Ný þáttasería, Makalaus, sem er byggð á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós hóf göngu sína á Skjá einum í gærkvöldi. Af því tilefni hélt Tobba heljarinnar partý á veitingahúsinu Austur þar sem fjöldi fólks mætti til að horfa á fyrsta þáttinn með henni og þeim sem komu að gerð seríunnar. Þakið ætlaði að rifna af veitingahúsinu þegar þátturinn tók enda og faganaðarlætin brutust út en allir voru sammála um að vel hafi tekist til. Þá voru gestir leystir út með gjöfum eins og sleipiefni og smokkum á milli þess sem þeir sötruðu kokteila. Lífið 4.3.2011 08:16 Alex Metric þeytir skífum Breski plötusnúðurinn Alex Metric spilar á Nasa í kvöld. Hljómsveitin Bloodgroup sér um upphitun. Metric kom sá og sigraði á síðustu Iceland Airwaves-hátíð. Undanfarið hefur hann hitt í mark víða um Evrópu með laginu Open Your Eyes sem hann gerði í samvinnu við Steve Angello, einum af meðlimum hópsins Swedish House Mafia. Metric er þessa dagana að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur út í sumar og verður gefin út hjá EMI. Hún inniheldur nýtt efni ásamt endurhljóðblandaðri útgáfu af laginu Sabotage með Beastie Boys sem hefur verið vinsælt að undanförnu. Lífið 4.3.2011 08:00 Áferðarfalleg og snotur mynd Tvær ókunnugar manneskjur eiga í stuttu ástarævintýri í erlendri stórborg og ákveða að stofna til nánari kynna eftir heimkomu til Íslands. En þolir sambandið þrúgandi sumarbústaðarferð til Þingvalla og í meira lagi afskiptasama fjölskyldu sem líst misvel á ráðahaginn? Gagnrýni 4.3.2011 06:00 « ‹ ›
Brotnaði niður þegar hún rifjaði upp baráttuna Ástralska söngkonan Kylie Minogue, 42 ára, brotnaði niður í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi þegar hún ræddi um baráttu sína við brjóstakrabbamein. Hún þurfti að yfirgefa herbergið þar sem viðtalið fór fram því tilfinningarnar báru hana ofurliði eins og sjá má í myndskeiðinu. Lífið 7.3.2011 11:17
Blúshátíð í áttunda sinn Blúshátíð í Reykjavík verður haldin í áttunda sinn dagana 16. til 21. apríl. Þrennir stórir tónleikar verða haldnir á Hilton-hótelinu. Áttunda Blúshátíðin í Reykjavík verður haldin 16. til 21. apríl. Setningarhátíðin verður í miðborginni laugardaginn 16. apríl þar sem blúsinn verður í fyrirrúmi. Blúslistamaður ársins verður heiðraður, blúsvagnar Krúserklúbbsins keyra um bæinn, framinn verður blúsgjörningur og um kvöldið verða tónleikar. Lífið 7.3.2011 11:00
Nýbökuð mamma í dúndurformi Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen, 30 ára, sleikti sólina í gær, í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hún er stödd þar í borg ásamt fjölskyldu sinni, eiginmanni Tom Brady og syni sínum Benjamín, sem hún eignaðist fyrir 14 mánuðum. Eins og myndirnar sýna er nýbökuð móðirin í dúndurformi. Lífið 7.3.2011 09:53
Með veskið uppi á handleggnum Skemmtilega hönnuð veski eftir Arndísi Jóhannsdóttur eru tilvalin í samkvæmin. Tíska og hönnun 7.3.2011 00:00
Matt Damon sem Assange Breski veðbankinn William Hill telur að Matt Damon sé líklegastur til að hreppa hlutverk Ástralans Julians Assange, stofnanda Wikileaks, í nýrri mynd um síðuna sem er í bígerð. Russell Crowe, sem ólst upp í Ástralíu, er einnig talinn líklegur til að fá hlutverkið. Aðrir sem eru nefndir til sögunnar eru Leonardo DiCaprio, Jude Law, Michael Sheen og Chris Cooper. Lífið 6.3.2011 14:00
Lifir í gömlum glæðum Leikararnir Sandra Bullock og Ryan Gosling áttu í eldheitu ástarsambandi þegar þau unnu saman við tökur á kvikmyndinni Murder by Numbers árið 2001. Sambandið entist þó ekki lengi og parið hætti saman stuttu eftir að tökum á myndinni lauk. Tímaritið In Touch vill meina að nú þegar bæði Bullock og Gosling eru aftur á lausu hafi þau tekið aftur upp þráðinn. Lífið 6.3.2011 12:00
Ásgeir Kolbeins og Arnar Gauti á fremsta bekk Ásgeir Kolbeins og Arnar Gauti sátu á fremsta bekk á tískusýningu sem fram fór í Fjölbrautaskólanum við Ármúla á fimmtudaginn var. Haffi haff sló í gegn sem kynnir á meðan nemendur fjölbrautaskólans sýndu fatnað frá Volcano, Nikita, Sautján, Kiss, Brim, Naked ape, Gestný Design, Nostalgía, Spútnik og E-label. Lífið 6.3.2011 10:40
Georg Michael segist eiga fangelsisvist skilið Dægurlagasöngvarinn George Michael sagði í viðtali við breska ríkisútvarpið í morgun að hann ætti fangelsisvist skilið eftir að hafa ekið undir áhrifum kannabisefna. Lífið 6.3.2011 10:02
Lavigne trúlofuð aftur Söngkonan Avril Lavigne hefur trúlofast kærasta sínum, raunveruleikastjörnunni og fyrrverandi kærasta Nicole Richie, Brody Jenner. Þess má geta að Jenner er sonur Bruce Jenner og því stjúpbróðir Kardashian-systranna. Lífið 6.3.2011 10:00
Konan á bak við hlébarðagallann Í meðfylgjandi myndskeiði kynnumst við innanhússhönnuðinum og fasteignasalanum Bjarnheiði Hannesdóttur, sem er kölluð Heiða, en hún á og rekur fyrirtækið Deco.is þar sem hún sér um að aðstoða fólk við að endurhanna húsnæði sín. Þá sýnir Heiða þrönga gráa hlébarðagallann sem stal senunni á Eddunni svo vægt sé til orða tekið. Lífið 6.3.2011 08:15
Lady Gaga óheppin í ástum Vinir söngkonunnar Lady Gaga eru ósáttir við kærasta hennar og halda því fram að hann sé að nota hana. Lífið 6.3.2011 08:00
Dolce & Gabbana alsett stjörnum Stjörnukjólar, -kápur og -bindi eru það sem koma skal samkvæmt Dolce & Gabbana. Þeir Domenico Dolce og Stefano Gabbana sýndu á sér nýja og nokkuð ærslafulla hlið á tískuvikunni í Mílanó í síðustu viku. Þar voru stjörnur í aðalhlutverki og sáust þær jafnt á klæðnaði og fylgihlutum. Tíska og hönnun 6.3.2011 06:00
Bragðlaus kokkteill hjá Statham Hasarmyndir nútímans eru flestar í stjórnlausum og þreytandi rallígír. The Mechanic er gamall karl á Volvo með stóðið á eftir sér. Gagnrýni 6.3.2011 06:00
Steindi Jr spariklæddur Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslensku auglýsingaverðlaunahátíðinni sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi. ÍMARK, félag íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, verðlaunar árlega auglýsingar, sem sendar eru inn í keppnina sem ber heitið Lúðurinn. Íslenska auglýsingastofan, Fíton og Hvíta húsið hlutu flesta lúðra. Athygli vakti að Steindi Jr var áberandi smart klæddur en hann var í jakkafötum, skyrtu og með bindi eins og sjá má á myndunum. Lífið 5.3.2011 17:21
Íd frumsýnir dansveislu Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Um var að ræða dansveislu sem ber heitið Sinnum þrír þar sem áhorfendur upplifa kraftmikinn dans, ærslafullan kabarett og sirkuslistir. Eins og sjá má ríkti gleði á meðal frumsýningargesta. Lífið 5.3.2011 16:41
Kvæntur maður Gamanleikarinn Mike Myers kvæntist í laumi kærustu sinni, Kelly Tisdale, í lok síðasta árs. Parið kynntist árið 2006 en hefur reynt að halda sambandi sínu út af fyrir sig. Kelly Tisdale er fyrrverandi kærasta tónlistarmannsins Moby og saman reka þau testofu í New York þar sem hún og Myers kynntust. Þegar NationalEnquirer hafði samband við Myers sagði hann aðeins: „Ég er hissa að þið höfðuð ekki frétt af þessu fyrr.“ Lífið 5.3.2011 15:00
Fjögur hundruð vilja vera fréttamenn á RÚV „Það er ánægjulegt að sjá þennan áhuga á bæði RÚV og fréttastofunni. En þetta lýsir jafnframt atvinnuástandinu,“ segir Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV. Lífið 5.3.2011 14:00
Fékk lopapeysu upp á svið frá aldraðri grúppíu „Viðtökurnar hafa verið yndislegar. Það er rosalega gaman að syngja fyrir eldra fólk,“ segir tónlistarmaðurinn Svavar Knútur. Svavar Knútur gaf út plötuna Amma í fyrra. Á henni flytur hann gamlar perlur sem hann hefur tekið ástfóstri við, en platan er tileinkuð ömmum hans. Svavar hefur fylgt plötunni eftir í félagsmiðstöðvum eldri borgara víða um land og verið vel tekið. „Það er svo mikil æskudýrkun í samfélaginu,“ segir Svavar Lífið 5.3.2011 12:00
Þolir ekki Longoria Stuttu eftir skilnað sinn við körfuknattleiksmanninn Tony Parker hóf leikkonan Eva Longoria samband með Eduardo Cruz, litla bróður leikkonunnar Penelope Cruz. Samkvæmt heimildum The National Enquirer er Penelope lítið hrifin af þessu sambandi og óttast að Longoria muni skilja bróður sinn eftir í sárum. Lífið 5.3.2011 11:00
Lygilegt langlífi Spaugstofunnar „Þetta er auðvitað lygilegt,“ segir leikarinn Karl Ágúst Úlfsson. Fjögur hundraðasti þáttur Spaugstofunnar verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Þættirnir hófust í Ríkissjónvarpinu árið 1985 og hafa verið sýndir við miklar vinsældir allar götur síðan, eða í 26 ár. Lífið 5.3.2011 11:00
Efron daðraði við annan karlmann Leikarinn Zac Efron á að hafa komið öllum á óvart þegar hann sást leiða karlmann í veislu einni í Hollywood fyrir stuttu. Tímaritið The National Enquirer heldur því jafnframt fram að Efron hafi einnig daðrað duglega við manninn og það í augnsýn fyrrverandi kærustunnar, leikkonunnar Vanessu Hudgens. Lífið 5.3.2011 10:00
Charlie yngri Leikaranum Shia LaBeouf hefur verið líkt við vandræðapésann Charlie Sheen og samkvæmt tímaritinu The Enquirer kann LaBeouf ágætlega við samlíkinguna. „Líf Shia er í mikilli óreglu. Hann vill vera þekktur sem drykkfelldur kvennabósi, ekki ólíkt Sheen, og eftir að hann tók að sér hlutverk í kvikmyndinni Wall Street 2: Money Never Sleeps hefur fólk tekið upp á því að kalla hann Charlie yngri,“ hefur tímaritið eftir heimildarmanni sem vill meina að LaBeouf sé hreykinn af samlíkingunni enda líti hann upp til Sheen. Lífið 5.3.2011 08:00
Litlir víkingar og vígalegar valkyrjur Ný lína af íslenskum víkingabúningum frá hönnuðum barnafatalínunnar Húnihún er væntanleg á markaðinn um helgina. Ríkey Kristjánsdóttir textílhönnuður og Diljá Jónsdóttir klæðskeri eru hönnuðir drengjafatalínunnar Húnihún í Kirsuberjatrénu. Núna hafa þær bætt við línuna víkingabúningum. Tíska og hönnun 5.3.2011 06:00
Vel heppnuð LÍF-söfnun Meðfylgjandi myndir voru teknar í húsakynnum Saga film í Reykjavík í kvöld, þar sem LÍF söfnunin, Gefðu líf, sem fram fór um allt land fyrir Kvennadeild Landspítala háskólasjúkrahúss, var sýnd á Stöð 2 í beinni útsendingu. Lífið 5.3.2011 00:03
Smeykur við Lady Gaga Rapparinn Snoop Dogg er hrifinn af tónlist söngkonunnar Lady Gaga en segir að hann yrði of smeykur til að geta farið í rúmið með henni. Snoop segist telja að ástaratlotin yrðu undarleg, enda sé söngkonan ekki alveg eins og fólk er flest. Lífið 4.3.2011 22:00
Kann betur við mig í uppvaskinu Þúsundþjalasmiðurinn Friðrik Weisshappel víkkar út veldi sitt á morgun með opnun nýs Laundromat Café í Austurstræti. Fyrir rekur Friðrik tvö samnefnd kaffihús í Kaupmannahöfn við góðar undirtektir og segir nýjustu viðbótina fylgja sömu stefnu. Lífið 4.3.2011 16:00
Ekki búningur en í áttina Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Tíska og hönnun 4.3.2011 09:44
Tobba Marínós fagnar Makalaus Ný þáttasería, Makalaus, sem er byggð á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós hóf göngu sína á Skjá einum í gærkvöldi. Af því tilefni hélt Tobba heljarinnar partý á veitingahúsinu Austur þar sem fjöldi fólks mætti til að horfa á fyrsta þáttinn með henni og þeim sem komu að gerð seríunnar. Þakið ætlaði að rifna af veitingahúsinu þegar þátturinn tók enda og faganaðarlætin brutust út en allir voru sammála um að vel hafi tekist til. Þá voru gestir leystir út með gjöfum eins og sleipiefni og smokkum á milli þess sem þeir sötruðu kokteila. Lífið 4.3.2011 08:16
Alex Metric þeytir skífum Breski plötusnúðurinn Alex Metric spilar á Nasa í kvöld. Hljómsveitin Bloodgroup sér um upphitun. Metric kom sá og sigraði á síðustu Iceland Airwaves-hátíð. Undanfarið hefur hann hitt í mark víða um Evrópu með laginu Open Your Eyes sem hann gerði í samvinnu við Steve Angello, einum af meðlimum hópsins Swedish House Mafia. Metric er þessa dagana að vinna að sinni fyrstu plötu sem kemur út í sumar og verður gefin út hjá EMI. Hún inniheldur nýtt efni ásamt endurhljóðblandaðri útgáfu af laginu Sabotage með Beastie Boys sem hefur verið vinsælt að undanförnu. Lífið 4.3.2011 08:00
Áferðarfalleg og snotur mynd Tvær ókunnugar manneskjur eiga í stuttu ástarævintýri í erlendri stórborg og ákveða að stofna til nánari kynna eftir heimkomu til Íslands. En þolir sambandið þrúgandi sumarbústaðarferð til Þingvalla og í meira lagi afskiptasama fjölskyldu sem líst misvel á ráðahaginn? Gagnrýni 4.3.2011 06:00