Lífið Kronkron frumsýnir sumarlínuna og heldur skóhappdrætti Á fimmtudagskvöld klukkan 20 verður slegið til veislu í versluninni Kronkron í tilefni af Hönnunarmars. Þá verður vor- og sumarlína Kron by Kronkron kynnt og skópar úr línunni í vinning í happdrætti. Tíska og hönnun 22.3.2011 23:41 Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. Lífið 22.3.2011 19:00 Will Smith gaf tölvur Will Smith hefur gefið 29 tölvur til menntaskóla í heimaborg sinni Fíladelfíu í Pennsylvaníu-fylki. Þetta góðverk gerði leikarinn eftir að hann komst að því að þjófar höfðu stolið sextíu tölvum úr skólanum. Þeir hafa verið handsamaðir af lögreglu og ákærðir fyrir verknaðinn. Upphæðin sem Smith innti af hendi kemur úr góðgerðarsjóði sem hann stofnaði með eiginkonu sinni. Smith ólst upp í bænum Wynnefield skammt frá menntaskólanum sem er í vesturhluta Fíladelfíu. Lífið 22.3.2011 18:00 Braut rúðu í brjálæðiskasti Hér má sjá þegar tónlistarmaðurinn Chris Brown, sem lúbarði söngkonuna Rihönnu fyrir tveimur árum, var í viðtali í sjónvarpsþættinum Good Morning America í morgun. Chris tók brjálæðiskast eftir að spyrillinn spurði hann út í það sem hann gerði Rihönnu en ef myndskeiðið er skoðað má greinilega sjá að hann er ósáttur við að rifja upp fortíðina. Söngvarinn rauk eftir viðtalið beint í búningsherbergið ósáttur við spurningarnar sem áttu að hans mati að ganga út á nýju plötuna hans Fame. Þá braut Chris rúðu í æðiskastinu. Meðfylgjandi má sjá myndir af Chris fyrir utan sjónvarpsstöðina og skilaboðin sem hann setti á Twitter síðuna sína í kjölfarið en nú þegar er búið að eyða skilaboðunum. Lífið 22.3.2011 15:48 Einhleyp og hamingjusöm Leikkonan Renee Zellweger er laus og liðug á ný eftir að hafa sagt skilið við leikarann Bradley Cooper. Zellweger virðist þó ekki gráta sambandið því hún lék við hvern sinn fingur í veislu sem haldin var síðustu helgi. Lífið 22.3.2011 14:00 Pearl Jam býr til plötu Rokkararnir í Pearl Jam byrja í næsta mánuði að taka upp sína tíundu hljóðversplötu. Síðasta plata sveitarinnar, Backspacer, kom út árið 2009. "Við gerðum fullt af prufuupptökum og við erum með 25 möguleg lög,“ sagði bassaleikarinn Jeff Ament. Lífið 22.3.2011 14:00 HURTS: Kærleiksrík kveðja þrátt fyrir misheppnaða tónleika Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hvernig hljómsveitin HURTS kvaddi áhorfendur í Vodafone höllinni á sunnudagskvöldið áður en þeir spiluðu lokalagið. Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu og breytti þar með annars frábærri stemningu sem hafði skapast í höllinni á meðan bandið spilaði. Lífið 22.3.2011 12:50 Yfirlýsing frá Hurts: Áhorfendur björguðu tónleikunum - Viva Ísland Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Lífið 22.3.2011 12:30 Ekki er þetta sleikur Charlie Sheen? Leikarinn Charlie Sheen mætti öllum að óvörum í spjallþátt Jimmy Kimmel í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni Abc. Leikarinn kyssti þáttastjórnandann eftirminnilega eins og sjá má í myndskeiðinu. Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að Charlie verði mögulega endurráðinn í sjónvarpsþáttinn vinsæla Two and a Half Men. Gustað hefur um stjörnuna síðustu vikur eftir að hann hellti sér yfir framleiðendur þáttanna. Lífið 22.3.2011 11:51 Spákonur í beinni "Okkur langar að vita hvað er til í þessu og hvernig þær fara að þessu, hvernig miðlar sjá framtíðina og fleira í þeim dúr. Hafa ekki flestar stelpur og konur farið til miðils eða spákonu? Þá ekki síst þegar þær hætta með kærastanum, segir Björk Eiðsdóttir annar þáttastjórnenda Dyngjunnar á Skjá einum. "Við ætlum að spyrja hvað má ekki segja og hvort það sé ekki hættulegt að við förum að lifa eftir þessu." Verður spáð í beinni útsendingu í kvöld? "Ég ætla að spyrja Guðrúnu hvort hún finni fyrir einhverju í salnum eða í kringum okkur," segir Björk spennt. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá brot úr þáttunum. Lífið 22.3.2011 10:30 Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. Lífið 22.3.2011 08:00 Batman-hópurinn klár Þriðja myndin í Leðurblökumanns-flokki Christopher Nolan er beðið með mikilli eftirvæntingu enda sló Dark Knight eftirminnilega í gegn fyrir tveimur árum. Fyrrum barnastjarna verður í hlutverk aðalskúrksins. Lífið 22.3.2011 08:00 Ný ástkona Tiger Tiger Woods, kylfingurinn kvensami, er kominn með nýja stúlku uppá arminn. Sú „heppna“ heitir Alyse Lahti Johnson og er 22 ára stjúpdóttir framkvæmdarstjóra umboðskrifstofu Tiger. Sambandið kom í ljós þegar Elin Nordegren, fyrrum eiginkona Tiger, keypti sér villu við hlið Tiger í Flórída fyrir skemmstu. Lífið 22.3.2011 07:00 Á toppnum á tveimur stöðum „Maður vonaði alltaf að það kæmi fólk að sjá myndina en ég bjóst ekki við að þetta gengi svona vel strax,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri Okkar eigin Osló. Lífið 22.3.2011 05:00 Rafmagnslaus sársauki Á heildina litið stóð hljómsveitin sig vel en tónleikarnir náður engu flugi vegna tæknilegra örðugleika. Gagnrýni 22.3.2011 00:01 Orlando vill ögrandi hlutverk Orlando Bloom finnst skemmtilegast að leika persónur sem ögra honum sem leikara. "Ef handritið er mjög gott, persónan vel skrifuð og fólkið sem kemur nálægt myndinni áhugavert þá tek ég að mér hlutverkið,“ sagði Bloom. Lífið 21.3.2011 22:00 Foo Fighters vilja ekki vera í Glee Tónlistarmaðurinn Dave Grohl er lítið hrifinn af sjónvarpsþáttunum Glee og mun sjálfur ekki gefa leyfir fyrir því að lög með hljómsveit hans, Foo Fighters, verði flutt í þáttunum. Lífið 21.3.2011 21:30 Opnar vefsíðu fyrir hármódel Anna Sigríður Pálsdóttir hárhönnuður hefur komið á laggirnar fyrstu íslensku vefsíðunni þar sem hárgreiðslufólk getur á auðveldan og fljótlegan hátt fundið fyrirsætur fyrir ýmis verkefni. „Hugmyndin að síðunni kom til þegar ég var að vinna að eigin hárlínu í fyrra og ein fyrirsætan forfallaðist á síðustu stundu. Það er ekkert hlaupið að því að finna nýja fyrirsætu með svipað hár með engum fyrirvara og ég fór að spá í því af hverju það væri ekki til síða sem þessi til að auðvelda manni lífið og spara tíma og fyrirhöfn," útskýrir Anna Sigríður, eða Anna Sigga eins og hún er oftast kölluð. Tíska og hönnun 21.3.2011 20:00 Íslensk menning slær í gegn í París Menningarhátíðinni Air d‘Islande lauk í París í gær. Lay Low, Hjaltalín og Feldberg héldu tónleika á einum þekktasta tónleikastað Parísar, Flèche d‘Or, og voru gestir um 500 talsins. Að sögn skipuleggjenda fengu íslensku sveitirnar frábærar viðtökur og komust ekki allir að sem vildu. Lífið 21.3.2011 19:00 Bæ bæ baugar (nei þetta er ekki enn ein bótox fréttin) Helga Emilsdóttir förðunarfræðingur hjá Bobbi Brown í Lyf og heilsu í Kringlunni sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig hægt er að afmá dökkar línur og bauga í kringum augun á auðveldan máta með hyljara frá snyrtivöruframleiðandanum La Mer. Veitið athygli hvernig fyrirsætan Marentza Poulsen lítur út í byrjun myndskeiðsins, þ.e. áður en Helga setur hyljarann í kringum augun hennar. Útkoman er vægast sagt frábær. Lífið 21.3.2011 18:10 Tölvunirðir heyja einvígi í skák og boxi "Ég fer óhræddur í þennan bardaga,“ segir Björn Jónsson. Tveir starfsmenn í þrívíddarteymi tölvuleikjafyrirtækisins CCP, þeir Björn og Daníel Þórðarson, ætla að keppa í skákhnefaleikum í Laugardalshöll næstkomandi föstudag, 25. mars, á Fanfest-aðdáendahátíð tölvuleiksins EVE online. Hið áhugaverða er að Björn er með 2039 Elo-stig en hefur aldrei keppt í hnefaleikum en Daníel varð Íslandsmeistari í hnefaleikum árið 2009 en er aftur á móti með engin Elo-stig. Lífið 21.3.2011 14:30 Stíf dagskrá hjá Shia Lífið 21.3.2011 14:00 Sendir spilara á stærsta pókermót heims „Þetta er það stærsta sem hefur verið gert í pókernum hérlendis og jafnvel þótt víðar væri leitað,“ segir pókerkóngurinn Davíð Rúnarsson, Dabbi Rú, á Gullöldinni í Grafarvogi. Lífið 21.3.2011 13:00 Safna fé fyrir fórnarlömb Fjöldi tónlistarmanna og hljómsveita um heim allan ætlar að láta gott af sér leiða vegna hamfaranna í Japan. Lífið 21.3.2011 12:30 Allir í stuði og svona Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi hjá Superman.is á tónleikum Dr Spock með Haffa Haff og Playboy-partýinu á veitingahúsinu Nasa um helgina. Eins og myndirnar sýna var gleðin alls ráðandi. Þá leiddist liðinu heldur ekki á veitingahúsunum Hressó og Hvíta Perlan. Lífið 21.3.2011 09:59 Framleiða kvikmynd Breska hljómsveitin Coldplay tekur þátt í fjármögnun kvikmyndarinnar Ashes með Ray Winstone í aðalhlutverki. Um spennumynd er að ræða sem Mat Whitecross, sem hefur leikstýrt mörgum myndböndum fyrir Coldplay, mun leikstýra. Söngvarinn Chris Martin og félagar verða einnig titlaðir sem meðframleiðendur myndarinnar. Ekki hefur verið ákveðið hvenær ræman kemur út. Coldplay er þessa dagana að taka upp sína nýjustu plötu. Tvö ár eru liðin síðan sú síðasta, Viva la Vida or Death and All His Friends, kom út. Lífið 21.3.2011 09:00 Frægir láta gott af sér leiða Popparinn Alan Jones lætur gott af sér leiða og efnir til Stjörnuleiks í körfubolta til að safna fé fyrir krabbameinssjúk börn. Lífið 20.3.2011 18:00 Eigandinn fundinn Í dag sótti Anna Helen, 9 mánaða hundinn sinn, Starsky, sem er af tegundinni Siberian Husky, en hann strauk af heimili sínu í Skerjafirði eldsnemma í morgun. Það var stuttu eftir að myndskeiðið af týndum Starsky birtist á Visi að Anna Helen sótti hann til fólksins sem fann hann á ráfi um Hliðarhverfi Reykjavíkur. Anna Helen vinnur nálægt Hlíðunum sem gæti verið ástæðan fyrir því að Starsky ráfaði þar um. Meðfylgjandi má sjá fagnaðarfundinn. Lífið 20.3.2011 16:06 Öskumyndband fær athygli Tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vigra hefur vakið athygli erlendis. Það var tekið upp við rætur Eyjafjallajökuls síðasta sumar. Lífið 20.3.2011 13:00 Hundur leitar eigandans - látið berast Ungur Siberian Husky hundur sem sjá má í myndskeiðinu fannst í Hlíðarhverfi í Reykjavík fyrir tæpri stundu. Hann er ómerktur, með gula ól um hálsinn. Hann er óöruggur en greinilega vel upp alinn. Hann er í góðum höndum og það er búið að láta lögreglu vita. Vinsamlegast aðstoðið okkur að finna eiganda hundsins með því að láta myndskeiðið berast áfram. Hafið samband við fréttastofu stöðvar Stöðvar 2 og Visis í síma: 5125200. Lífið 20.3.2011 12:40 « ‹ ›
Kronkron frumsýnir sumarlínuna og heldur skóhappdrætti Á fimmtudagskvöld klukkan 20 verður slegið til veislu í versluninni Kronkron í tilefni af Hönnunarmars. Þá verður vor- og sumarlína Kron by Kronkron kynnt og skópar úr línunni í vinning í happdrætti. Tíska og hönnun 22.3.2011 23:41
Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. Lífið 22.3.2011 19:00
Will Smith gaf tölvur Will Smith hefur gefið 29 tölvur til menntaskóla í heimaborg sinni Fíladelfíu í Pennsylvaníu-fylki. Þetta góðverk gerði leikarinn eftir að hann komst að því að þjófar höfðu stolið sextíu tölvum úr skólanum. Þeir hafa verið handsamaðir af lögreglu og ákærðir fyrir verknaðinn. Upphæðin sem Smith innti af hendi kemur úr góðgerðarsjóði sem hann stofnaði með eiginkonu sinni. Smith ólst upp í bænum Wynnefield skammt frá menntaskólanum sem er í vesturhluta Fíladelfíu. Lífið 22.3.2011 18:00
Braut rúðu í brjálæðiskasti Hér má sjá þegar tónlistarmaðurinn Chris Brown, sem lúbarði söngkonuna Rihönnu fyrir tveimur árum, var í viðtali í sjónvarpsþættinum Good Morning America í morgun. Chris tók brjálæðiskast eftir að spyrillinn spurði hann út í það sem hann gerði Rihönnu en ef myndskeiðið er skoðað má greinilega sjá að hann er ósáttur við að rifja upp fortíðina. Söngvarinn rauk eftir viðtalið beint í búningsherbergið ósáttur við spurningarnar sem áttu að hans mati að ganga út á nýju plötuna hans Fame. Þá braut Chris rúðu í æðiskastinu. Meðfylgjandi má sjá myndir af Chris fyrir utan sjónvarpsstöðina og skilaboðin sem hann setti á Twitter síðuna sína í kjölfarið en nú þegar er búið að eyða skilaboðunum. Lífið 22.3.2011 15:48
Einhleyp og hamingjusöm Leikkonan Renee Zellweger er laus og liðug á ný eftir að hafa sagt skilið við leikarann Bradley Cooper. Zellweger virðist þó ekki gráta sambandið því hún lék við hvern sinn fingur í veislu sem haldin var síðustu helgi. Lífið 22.3.2011 14:00
Pearl Jam býr til plötu Rokkararnir í Pearl Jam byrja í næsta mánuði að taka upp sína tíundu hljóðversplötu. Síðasta plata sveitarinnar, Backspacer, kom út árið 2009. "Við gerðum fullt af prufuupptökum og við erum með 25 möguleg lög,“ sagði bassaleikarinn Jeff Ament. Lífið 22.3.2011 14:00
HURTS: Kærleiksrík kveðja þrátt fyrir misheppnaða tónleika Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hvernig hljómsveitin HURTS kvaddi áhorfendur í Vodafone höllinni á sunnudagskvöldið áður en þeir spiluðu lokalagið. Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu og breytti þar með annars frábærri stemningu sem hafði skapast í höllinni á meðan bandið spilaði. Lífið 22.3.2011 12:50
Yfirlýsing frá Hurts: Áhorfendur björguðu tónleikunum - Viva Ísland Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Lífið 22.3.2011 12:30
Ekki er þetta sleikur Charlie Sheen? Leikarinn Charlie Sheen mætti öllum að óvörum í spjallþátt Jimmy Kimmel í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni Abc. Leikarinn kyssti þáttastjórnandann eftirminnilega eins og sjá má í myndskeiðinu. Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að Charlie verði mögulega endurráðinn í sjónvarpsþáttinn vinsæla Two and a Half Men. Gustað hefur um stjörnuna síðustu vikur eftir að hann hellti sér yfir framleiðendur þáttanna. Lífið 22.3.2011 11:51
Spákonur í beinni "Okkur langar að vita hvað er til í þessu og hvernig þær fara að þessu, hvernig miðlar sjá framtíðina og fleira í þeim dúr. Hafa ekki flestar stelpur og konur farið til miðils eða spákonu? Þá ekki síst þegar þær hætta með kærastanum, segir Björk Eiðsdóttir annar þáttastjórnenda Dyngjunnar á Skjá einum. "Við ætlum að spyrja hvað má ekki segja og hvort það sé ekki hættulegt að við förum að lifa eftir þessu." Verður spáð í beinni útsendingu í kvöld? "Ég ætla að spyrja Guðrúnu hvort hún finni fyrir einhverju í salnum eða í kringum okkur," segir Björk spennt. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá brot úr þáttunum. Lífið 22.3.2011 10:30
Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. Lífið 22.3.2011 08:00
Batman-hópurinn klár Þriðja myndin í Leðurblökumanns-flokki Christopher Nolan er beðið með mikilli eftirvæntingu enda sló Dark Knight eftirminnilega í gegn fyrir tveimur árum. Fyrrum barnastjarna verður í hlutverk aðalskúrksins. Lífið 22.3.2011 08:00
Ný ástkona Tiger Tiger Woods, kylfingurinn kvensami, er kominn með nýja stúlku uppá arminn. Sú „heppna“ heitir Alyse Lahti Johnson og er 22 ára stjúpdóttir framkvæmdarstjóra umboðskrifstofu Tiger. Sambandið kom í ljós þegar Elin Nordegren, fyrrum eiginkona Tiger, keypti sér villu við hlið Tiger í Flórída fyrir skemmstu. Lífið 22.3.2011 07:00
Á toppnum á tveimur stöðum „Maður vonaði alltaf að það kæmi fólk að sjá myndina en ég bjóst ekki við að þetta gengi svona vel strax,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri Okkar eigin Osló. Lífið 22.3.2011 05:00
Rafmagnslaus sársauki Á heildina litið stóð hljómsveitin sig vel en tónleikarnir náður engu flugi vegna tæknilegra örðugleika. Gagnrýni 22.3.2011 00:01
Orlando vill ögrandi hlutverk Orlando Bloom finnst skemmtilegast að leika persónur sem ögra honum sem leikara. "Ef handritið er mjög gott, persónan vel skrifuð og fólkið sem kemur nálægt myndinni áhugavert þá tek ég að mér hlutverkið,“ sagði Bloom. Lífið 21.3.2011 22:00
Foo Fighters vilja ekki vera í Glee Tónlistarmaðurinn Dave Grohl er lítið hrifinn af sjónvarpsþáttunum Glee og mun sjálfur ekki gefa leyfir fyrir því að lög með hljómsveit hans, Foo Fighters, verði flutt í þáttunum. Lífið 21.3.2011 21:30
Opnar vefsíðu fyrir hármódel Anna Sigríður Pálsdóttir hárhönnuður hefur komið á laggirnar fyrstu íslensku vefsíðunni þar sem hárgreiðslufólk getur á auðveldan og fljótlegan hátt fundið fyrirsætur fyrir ýmis verkefni. „Hugmyndin að síðunni kom til þegar ég var að vinna að eigin hárlínu í fyrra og ein fyrirsætan forfallaðist á síðustu stundu. Það er ekkert hlaupið að því að finna nýja fyrirsætu með svipað hár með engum fyrirvara og ég fór að spá í því af hverju það væri ekki til síða sem þessi til að auðvelda manni lífið og spara tíma og fyrirhöfn," útskýrir Anna Sigríður, eða Anna Sigga eins og hún er oftast kölluð. Tíska og hönnun 21.3.2011 20:00
Íslensk menning slær í gegn í París Menningarhátíðinni Air d‘Islande lauk í París í gær. Lay Low, Hjaltalín og Feldberg héldu tónleika á einum þekktasta tónleikastað Parísar, Flèche d‘Or, og voru gestir um 500 talsins. Að sögn skipuleggjenda fengu íslensku sveitirnar frábærar viðtökur og komust ekki allir að sem vildu. Lífið 21.3.2011 19:00
Bæ bæ baugar (nei þetta er ekki enn ein bótox fréttin) Helga Emilsdóttir förðunarfræðingur hjá Bobbi Brown í Lyf og heilsu í Kringlunni sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig hægt er að afmá dökkar línur og bauga í kringum augun á auðveldan máta með hyljara frá snyrtivöruframleiðandanum La Mer. Veitið athygli hvernig fyrirsætan Marentza Poulsen lítur út í byrjun myndskeiðsins, þ.e. áður en Helga setur hyljarann í kringum augun hennar. Útkoman er vægast sagt frábær. Lífið 21.3.2011 18:10
Tölvunirðir heyja einvígi í skák og boxi "Ég fer óhræddur í þennan bardaga,“ segir Björn Jónsson. Tveir starfsmenn í þrívíddarteymi tölvuleikjafyrirtækisins CCP, þeir Björn og Daníel Þórðarson, ætla að keppa í skákhnefaleikum í Laugardalshöll næstkomandi föstudag, 25. mars, á Fanfest-aðdáendahátíð tölvuleiksins EVE online. Hið áhugaverða er að Björn er með 2039 Elo-stig en hefur aldrei keppt í hnefaleikum en Daníel varð Íslandsmeistari í hnefaleikum árið 2009 en er aftur á móti með engin Elo-stig. Lífið 21.3.2011 14:30
Sendir spilara á stærsta pókermót heims „Þetta er það stærsta sem hefur verið gert í pókernum hérlendis og jafnvel þótt víðar væri leitað,“ segir pókerkóngurinn Davíð Rúnarsson, Dabbi Rú, á Gullöldinni í Grafarvogi. Lífið 21.3.2011 13:00
Safna fé fyrir fórnarlömb Fjöldi tónlistarmanna og hljómsveita um heim allan ætlar að láta gott af sér leiða vegna hamfaranna í Japan. Lífið 21.3.2011 12:30
Allir í stuði og svona Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi hjá Superman.is á tónleikum Dr Spock með Haffa Haff og Playboy-partýinu á veitingahúsinu Nasa um helgina. Eins og myndirnar sýna var gleðin alls ráðandi. Þá leiddist liðinu heldur ekki á veitingahúsunum Hressó og Hvíta Perlan. Lífið 21.3.2011 09:59
Framleiða kvikmynd Breska hljómsveitin Coldplay tekur þátt í fjármögnun kvikmyndarinnar Ashes með Ray Winstone í aðalhlutverki. Um spennumynd er að ræða sem Mat Whitecross, sem hefur leikstýrt mörgum myndböndum fyrir Coldplay, mun leikstýra. Söngvarinn Chris Martin og félagar verða einnig titlaðir sem meðframleiðendur myndarinnar. Ekki hefur verið ákveðið hvenær ræman kemur út. Coldplay er þessa dagana að taka upp sína nýjustu plötu. Tvö ár eru liðin síðan sú síðasta, Viva la Vida or Death and All His Friends, kom út. Lífið 21.3.2011 09:00
Frægir láta gott af sér leiða Popparinn Alan Jones lætur gott af sér leiða og efnir til Stjörnuleiks í körfubolta til að safna fé fyrir krabbameinssjúk börn. Lífið 20.3.2011 18:00
Eigandinn fundinn Í dag sótti Anna Helen, 9 mánaða hundinn sinn, Starsky, sem er af tegundinni Siberian Husky, en hann strauk af heimili sínu í Skerjafirði eldsnemma í morgun. Það var stuttu eftir að myndskeiðið af týndum Starsky birtist á Visi að Anna Helen sótti hann til fólksins sem fann hann á ráfi um Hliðarhverfi Reykjavíkur. Anna Helen vinnur nálægt Hlíðunum sem gæti verið ástæðan fyrir því að Starsky ráfaði þar um. Meðfylgjandi má sjá fagnaðarfundinn. Lífið 20.3.2011 16:06
Öskumyndband fær athygli Tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Vigra hefur vakið athygli erlendis. Það var tekið upp við rætur Eyjafjallajökuls síðasta sumar. Lífið 20.3.2011 13:00
Hundur leitar eigandans - látið berast Ungur Siberian Husky hundur sem sjá má í myndskeiðinu fannst í Hlíðarhverfi í Reykjavík fyrir tæpri stundu. Hann er ómerktur, með gula ól um hálsinn. Hann er óöruggur en greinilega vel upp alinn. Hann er í góðum höndum og það er búið að láta lögreglu vita. Vinsamlegast aðstoðið okkur að finna eiganda hundsins með því að láta myndskeiðið berast áfram. Hafið samband við fréttastofu stöðvar Stöðvar 2 og Visis í síma: 5125200. Lífið 20.3.2011 12:40