Lífið Sjúkdómurinn eins og þrumuský "Það er ekki bara ég sem dett niður heldur detta allir niður með mér. Sjúkdómurinn hangir bara yfir mér eins og þrumuský. Og svona er þetta bara, ég varð bara að leita mér hjálpar,“ segir Catherine Zeta Jones í samtali við breska blaðið Mirror. Zeta Jones lagðist inn á geðdeild í síðustu viku eftir að hún var greind með geðhvörf eða bipolar II. Það var eiginmaður hennar, Michael Douglas, sem fylgdi henni inn á geðsjúkrahúsið Silver Hill í Connecticut. "Ég er mjög heppin og reyni að vera jákvæð. Það er ekki gott fyrir persónuleika minn að vera neikvæð.“ Lífið 17.4.2011 14:00 Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. Lífið 17.4.2011 13:00 Afmælispartý Völu Grand Meðfylgjandi myndir voru teknar í 25 ára afmæli Völu Grand á veitingastaðnum Oliver í gærkvöldi. Margt var um manninn og afmælisstelpan í miklu stuði eins og sjá má á myndunum. Pabbi Völu og Haffi Haff héldu tölu áður en hún skar væna sneið af afmælistertunni sem mamma hennar bakaði. Lífið 17.4.2011 10:16 Vill fá frí frá unnustanum Söngkonan Jessica Simpson er orðin þreytt á því að hafa unnusta sinn, íþróttamanninn fyrrverandi Eric Johnson, alltaf í kringum sig. Johnson hefur verið atvinnulaus frá árinu 2008 og eyðir því öllum sínum stundum með Simpson. Lífið 17.4.2011 09:30 Fjölmenni í afmæli Björgvins Meðfylgjandi myndir voru teknar í Háskólabíó í sextíu ára afmælisveislu Björgvins Halldórssonar eftir síðari tónleika hans í kvöld sem voru vægast sagt frábærir að sögn tónleikagesta. Eins og sjá má á myndunum voru Björgvin og afmælisgestir í hátíðarskapi en hann fékk meðal annars gítar að gjöf frá félögunum. Lífið 17.4.2011 00:00 Þarf að vera tilgangur? Lágstemmd og óvenjuleg mynd um mann sem maður vill síður þekkja. Paul Giamatti heldur myndinni þó vel fyrir ofan meðalmennskuna. Gagnrýni 16.4.2011 21:00 Idol gaur ástfanginn af Twilight stjörnu Paul McDonald, 26 ára, sem var rekinn úr American Idol í gærkvöldi og Twilight leikkonan Nikki Reed, 22 ára, eru yfir sig ástfangin. Já ég og Nikki erum að hittast. Það er opinbert, sagði Paul í viðtali á sjónvarpsstöðinni E! Hún er mjög kúl. Hún er klár og ég er svo ánægður með það. Við höfum verið saman undanfarið þrátt fyrir að hafa nóg að gera. Paul viðurkennir að Nikki er á bömmer yfir því að hann var rekinn úr þættinum í gærkvöldi en sér jákvæðu hliðarnar á brottrekstrinum. Hún sagði við mig: Gaur ekki örvænta. Nú þegar þú verið þú sjálfur og gert það sem þú vilt gera og verið litamaðurinn sem þú sannarlega ert. Lífið 16.4.2011 14:00 Nýtt par í Hollywood Ef marka má slúðurmiðla vestanhafs eru leikaranir Charlize Theron og Keanu Reeves að stinga saman nefjum. Ónefndir heimildarmenn úr vinahópi þeirra staðfesta sambandið en segja leikarana vera að bíða með að opinbera þangað til þau flytja saman til Englands, en bæði eru að taka upp kvikmyndir þar á næstu vikum. Lífið 16.4.2011 14:00 Tugir milljóna í íslenskt grín „Þetta þýðir bara það að þættirnir fara í loftið,“ segir Ragnar Hansson, leikstjóri sjónvarpsþáttanna Mið-Ísland, sem verið er að skrifa um þessar mundir. Lífið 16.4.2011 14:00 Playmo tryllir lýðinn í sumar Ballhljómsveitin Playmo ætlar að sér stóra hluti í sumar. Vinskapur við hljómsveitirnar Mars og Dalton varð til þess að Playmo var stofnuð. Lífið 16.4.2011 13:00 Safnar kröftum fyrir risasumar „Ég er ekki búinn að fara úr náttfötunum í svona 72 tíma,“ segir Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar The Vaccines. Lífið 16.4.2011 11:00 Biðlaði til vina um hreint piss Brooke Mueller, sem er hvað best þekkt fyrir að vera fyrrum eiginkona vandræðagemlingsins Charlie Sheen, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Ekki nóg með að þurfa að takast á fyrrum eiginmann sinn um forræði yfir tveggja ára tvíburadrengjum sínum, virðist Mueller eiga sjálf við fíkniefnavandamál að stríða. Lífið 16.4.2011 11:00 Aftur saman Heyrst hefur að fyrrum hjónakornin Jude Law og Sadie Frost gætu tekið aftur saman, nú þegar Law hefur skilið í þriðja sinn við leikkonuna Siennu Miller. Lífið 16.4.2011 09:00 Bríarí opnað Tómstundahúsið Bríarí var opnað í Kex Hostel við Skúlagötu á fimmtudaginn. Húsið verður opið um helgina í tengslum við tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess. Lífið 16.4.2011 07:30 Til heiðurs Perkins Blúshátíð í Reykjavík hefst í áttunda sinn í dag með ýmsum uppákomum í miðbænum. Þar á meðal verður tilkynnt um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Bandaríska blúsarans Pinetop Perkins, sem lést á dögunum 97 ára gamall, verður minnst um helgina, enda spilaði hann með íslensku hljómsveitinni Blue Ice Band og kom fram á Blúshátíð fyrir tveimur árum. Tónleikar honum til heiðurs verða haldnir á Rosenberg í kvöld þar sem fjöldi tónlistarmanna ætlar að heiðra Perkins, þar á meðal Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal og Hilmar Örn Hilmarsson. Allur ágóðinn rennur til Pinetop Perkins stofnunarinnar. Lífið 16.4.2011 06:00 Bak við tjöldin á Reykjavík Fashion Festival Gífurlegur fjöldi af fólki stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. Tíska og hönnun 15.4.2011 22:00 Brjálæðingur gengur laus Annar þáttur af nýju seríunni af Steindanum okkar fór í loftið á Stöð 2 í gær. Eins og alltaf endaði þátturinn á tónlistarmyndbandi, sannkallaðri sprengju um furðulegan gaur sem kallar sig Altmuligtmand. Í þættinum kölluðu Steindi og Ágúst Bent leikstjóri til sín fjöldan allan af aukaleikurum í frábærum atriðum, þeirra á meðal Þorstein Guðmundsson. Hann leikur erkióvin Altmuligmand í myndbandinu, harðgera og drykkfellda löggu sem hikar ekki við að skjóta til að leysa málið. Lífið 15.4.2011 21:26 Þú vinnur ekkert ef þú gerir ekkert Langar þig að lesa góða bók í páskafríinu? Fylgstu þá með á Facebooksíðu Lífsins, deildu henni á vegginn þinn og kvittaðu á síðuna okkar. Í verðlaunapottinum eru alls níu bækur. Það eru bækurnar Mundu mig, ég man þig eftir Dorothy Koomson, Prjónaklúbburinn eftir Kate Jacobs og Brothætt eftir Jodi Picoult. Níu vinningshafar verða dregnir út á miðvikudaginn kemur. Vertu með! Eina sem þú þarft að gera er að ýta á LIKE hnappinn, deila og kvitta HÉR. Lífið 15.4.2011 19:43 Zeta-Jones á geðdeild Catherine Zeta Jones hefur lagt sjálfa sig inn á geðdeild. Hún hefur verið greind með geðhvörf en talið er að sjúkdómurinn hafi blossað upp vegna streitu í kringum veikindi eiginmanns hennar. Lífið 15.4.2011 19:30 Fann bæði eiginmann og hljómsveit á Íslandi „Ísland er stór hluti af lífi mínu,“ segir Heather Kolker, nýráðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, sigurhljómsveitar Músíktilrauna í fyrra. Lífið 15.4.2011 17:30 Var bara fegurðardrottningum boðið? Stóra stundin rann upp í gær þegar að sigurvegari í Trúbadorkeppni FM957 og Corona var krýndur á Players. Það má með sanni segja að stemningin hafi náð nýjum hæðum í Kópavoginum þar sem staðurinn var troðfullur og fólk greinilega mætt til þess að skemmta sér og styðja sitt atriði í keppninni. Verkefni kvöldsins var því ekki öfundsvert fyrir dómnefndina sem var skipuð af þeim Haffa Haff tískugúrú og söngdrottningunum Heru Björk og Regínu Ósk ásamt Brynjari Má sem sat í dómnefnd sem fulltrúi FM957. Eftir að öll atriði kvöldsins höfðu lokið sér af fór dómnefnd afsíðis til að gera það upp sín á milli hver stæði upp sem sigurvegari og kom það á daginn að Eskfirðingarnir og bræðurnir Eiríkur og Magnús Hafdal sigruðu keppnina og var álit dómnefndar einróma. Það voru strákarnir í Bee On Ice, sigurvegararnir frá því í fyrra sem afhentu farandsbikarinn til bræðranna sem eru svo sannarlega vel að sigrinum komnir en atriðið þeirra þótti afburðarbest að mati dómnefndar kvöldsins. FM957 vill nota tækifærið og þakka öllum þeim sem tóku þátt bæði í áheyrnarprufunum og í keppninni sjálfri kærlega fyrir. Keppnin hefur stækkað ár frá ári og er óhætt að segja að keppnin í ár hafi verið sú stærsta hingað til. Lífið 15.4.2011 16:13 Lennon-texti boðinn upp Handskrifaður texti Johns Lennon við Bítlalagið Lucy in the Sky with Diamonds verður seldur á uppboði í Los Angeles um miðjan maí. Talið er að yfir 22 milljónir króna fáist fyrir textann. Á textablaðinu er þriðja erindi lagsins skrifað niður og fyrsta setning lagsins She"s Leaving Home. Bæði lögin eru á plötunni Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band sem kom út 1967. Lífið 15.4.2011 16:00 Bríarí opið um helgina Tómstundahúsið Havarí, sem lagðist í dvala í janúar, hefur opnað skammtímaútibúið Bríarí á Skúlagötu 28 þar sem Kex Hostel er einnig til húsa. Tilefnið er tónlistarhátíðin Reykjavík Music Mess sem hefst í dag og lýkur á sunnudag. Lífið 15.4.2011 16:00 Ekki lesa þessa frétt ef þú ert ekki partýdýr Heimildarmyndin Iceland Food Centre eftir Þorstein J. verður frumsýnd á Stöð 2 klukkan 20.00 á páskadag. Af því tilefni var haldinn gleðskapur í Listasafni Reykjavíkur, þar sem aðstandendur myndarinnar og góðir gestir komu saman. Sýnt var brot úr myndinni og leikstjórinn Þorsteinn J. þakkaði samverkafólki frábært starf og sagði lauslega frá sögu myndarinnar sem er byggð á rannsóknum Sólveigar Ólafsdóttur, sem vann gögn um þessa fyrstu íslensku útrás, íslenska veitingastaðinn sem var opnaður með pomp og prakt í London árið 1965. Við þetta tækifæri afhenti Auður Sveinsdóttir, dóttir eins stjórnarmannsins í Iceland Food Centre, Þorsteini og Sólveigu matardiska frá veitingastaðnum. Þeir komu í leitirnar fyrir nokkrum vikum þegar Fréttablaðið sagði frá því að Þorsteinn væri að leita að materstellinu margfræga frá Iceland Food Centre. Lífið 15.4.2011 14:55 Sumir blómstra eftir skilnaðinn Desperate Housewives stjarnan Eva Longoria, 36 ára, stillti sér upp klædd í ferskjulitaðan glæsilegan kjól eftir vinkonu sína Victoriu Beckham, áður en hún áritaði nýju bókina sína Eva's Kitchen í verslun Barnes & Noble í Los Angeles. Þá má einnig sjá Evu á leiðinni í sjónvarpsviðtal í myndasafni. Lífið 15.4.2011 13:40 Margeir velur tónlistina í háloftunum „Þetta er frábær áskorun,“ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson, sem er orðinn nokkurs konar tónlistarstjóri í flugvélum Icelandair. Lífið 15.4.2011 12:00 Ruslfæði fyrir óperuunnendur Síðasta sýning Íslensku óperunnar í Gamla bíói olli vonbrigðum. Maður varð ekki var við listrænan metnað. Fjórir söngvarar fluttu aðallega aríur af topp tíu listanum, og allt meðspil var í höndunum á einum píanóleikara. Gagnrýni 15.4.2011 11:30 Danir koma Friðriki til varnar Danir skiptast í tvo hópa gagnvart hegðun krónprinsins Friðriks í vikunni. Danska útgáfan af Séð og heyrt birti myndir af prinsinum á djamminu nokkrum dögum fyrir skírn tvíburanna hans og birtir á heimasíðu sinni myndband af verðandi kónginum dansa við föngulega blondínu undir þéttum takti "90 slagarans Rythm of the Night. Tvíburarnir voru skírðir í gær, strákurinn heitir Vincent en stúlkan Jósefína en kóngafólk frá Evrópu var viðstatt og Friðrik virtist hafa hrist grámyglulega þynnkuna af sér. Lífið 15.4.2011 11:00 Ágústa Eva og Valgerður Guðna á stórtónleikum Söngkonurnar Valgerður Guðnadóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir verða einsöngvarar á tónleikum í Langholtskirkju á sunnudag og mánudag. Þá efna Samkór Kópavogs og Kór Menntaskólans við Sund til tónleika í samvinnu við kennara og lengra komna nemendur úr tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu. Fram koma um 100 söngvarar og sinfóníuhljómsveit með 60 hljóðfæraleikurum en flutt verður verkið Stabat Mater eftir Karl Jenkins. Lífið 15.4.2011 09:09 Opnunarteiti ELLU í Kronkron Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti ELLU í Kronkron Laugavegi 63B í gær. Eins og myndirnar sýna ríkti mikil spenna á meðal fjölda gesta sem mættu til að skoða nýju fatalínu ELLU. Tíska og hönnun 15.4.2011 07:19 « ‹ ›
Sjúkdómurinn eins og þrumuský "Það er ekki bara ég sem dett niður heldur detta allir niður með mér. Sjúkdómurinn hangir bara yfir mér eins og þrumuský. Og svona er þetta bara, ég varð bara að leita mér hjálpar,“ segir Catherine Zeta Jones í samtali við breska blaðið Mirror. Zeta Jones lagðist inn á geðdeild í síðustu viku eftir að hún var greind með geðhvörf eða bipolar II. Það var eiginmaður hennar, Michael Douglas, sem fylgdi henni inn á geðsjúkrahúsið Silver Hill í Connecticut. "Ég er mjög heppin og reyni að vera jákvæð. Það er ekki gott fyrir persónuleika minn að vera neikvæð.“ Lífið 17.4.2011 14:00
Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. Lífið 17.4.2011 13:00
Afmælispartý Völu Grand Meðfylgjandi myndir voru teknar í 25 ára afmæli Völu Grand á veitingastaðnum Oliver í gærkvöldi. Margt var um manninn og afmælisstelpan í miklu stuði eins og sjá má á myndunum. Pabbi Völu og Haffi Haff héldu tölu áður en hún skar væna sneið af afmælistertunni sem mamma hennar bakaði. Lífið 17.4.2011 10:16
Vill fá frí frá unnustanum Söngkonan Jessica Simpson er orðin þreytt á því að hafa unnusta sinn, íþróttamanninn fyrrverandi Eric Johnson, alltaf í kringum sig. Johnson hefur verið atvinnulaus frá árinu 2008 og eyðir því öllum sínum stundum með Simpson. Lífið 17.4.2011 09:30
Fjölmenni í afmæli Björgvins Meðfylgjandi myndir voru teknar í Háskólabíó í sextíu ára afmælisveislu Björgvins Halldórssonar eftir síðari tónleika hans í kvöld sem voru vægast sagt frábærir að sögn tónleikagesta. Eins og sjá má á myndunum voru Björgvin og afmælisgestir í hátíðarskapi en hann fékk meðal annars gítar að gjöf frá félögunum. Lífið 17.4.2011 00:00
Þarf að vera tilgangur? Lágstemmd og óvenjuleg mynd um mann sem maður vill síður þekkja. Paul Giamatti heldur myndinni þó vel fyrir ofan meðalmennskuna. Gagnrýni 16.4.2011 21:00
Idol gaur ástfanginn af Twilight stjörnu Paul McDonald, 26 ára, sem var rekinn úr American Idol í gærkvöldi og Twilight leikkonan Nikki Reed, 22 ára, eru yfir sig ástfangin. Já ég og Nikki erum að hittast. Það er opinbert, sagði Paul í viðtali á sjónvarpsstöðinni E! Hún er mjög kúl. Hún er klár og ég er svo ánægður með það. Við höfum verið saman undanfarið þrátt fyrir að hafa nóg að gera. Paul viðurkennir að Nikki er á bömmer yfir því að hann var rekinn úr þættinum í gærkvöldi en sér jákvæðu hliðarnar á brottrekstrinum. Hún sagði við mig: Gaur ekki örvænta. Nú þegar þú verið þú sjálfur og gert það sem þú vilt gera og verið litamaðurinn sem þú sannarlega ert. Lífið 16.4.2011 14:00
Nýtt par í Hollywood Ef marka má slúðurmiðla vestanhafs eru leikaranir Charlize Theron og Keanu Reeves að stinga saman nefjum. Ónefndir heimildarmenn úr vinahópi þeirra staðfesta sambandið en segja leikarana vera að bíða með að opinbera þangað til þau flytja saman til Englands, en bæði eru að taka upp kvikmyndir þar á næstu vikum. Lífið 16.4.2011 14:00
Tugir milljóna í íslenskt grín „Þetta þýðir bara það að þættirnir fara í loftið,“ segir Ragnar Hansson, leikstjóri sjónvarpsþáttanna Mið-Ísland, sem verið er að skrifa um þessar mundir. Lífið 16.4.2011 14:00
Playmo tryllir lýðinn í sumar Ballhljómsveitin Playmo ætlar að sér stóra hluti í sumar. Vinskapur við hljómsveitirnar Mars og Dalton varð til þess að Playmo var stofnuð. Lífið 16.4.2011 13:00
Safnar kröftum fyrir risasumar „Ég er ekki búinn að fara úr náttfötunum í svona 72 tíma,“ segir Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar The Vaccines. Lífið 16.4.2011 11:00
Biðlaði til vina um hreint piss Brooke Mueller, sem er hvað best þekkt fyrir að vera fyrrum eiginkona vandræðagemlingsins Charlie Sheen, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Ekki nóg með að þurfa að takast á fyrrum eiginmann sinn um forræði yfir tveggja ára tvíburadrengjum sínum, virðist Mueller eiga sjálf við fíkniefnavandamál að stríða. Lífið 16.4.2011 11:00
Aftur saman Heyrst hefur að fyrrum hjónakornin Jude Law og Sadie Frost gætu tekið aftur saman, nú þegar Law hefur skilið í þriðja sinn við leikkonuna Siennu Miller. Lífið 16.4.2011 09:00
Bríarí opnað Tómstundahúsið Bríarí var opnað í Kex Hostel við Skúlagötu á fimmtudaginn. Húsið verður opið um helgina í tengslum við tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess. Lífið 16.4.2011 07:30
Til heiðurs Perkins Blúshátíð í Reykjavík hefst í áttunda sinn í dag með ýmsum uppákomum í miðbænum. Þar á meðal verður tilkynnt um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Bandaríska blúsarans Pinetop Perkins, sem lést á dögunum 97 ára gamall, verður minnst um helgina, enda spilaði hann með íslensku hljómsveitinni Blue Ice Band og kom fram á Blúshátíð fyrir tveimur árum. Tónleikar honum til heiðurs verða haldnir á Rosenberg í kvöld þar sem fjöldi tónlistarmanna ætlar að heiðra Perkins, þar á meðal Vinir Dóra, Ragnheiður Gröndal og Hilmar Örn Hilmarsson. Allur ágóðinn rennur til Pinetop Perkins stofnunarinnar. Lífið 16.4.2011 06:00
Bak við tjöldin á Reykjavík Fashion Festival Gífurlegur fjöldi af fólki stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. Tíska og hönnun 15.4.2011 22:00
Brjálæðingur gengur laus Annar þáttur af nýju seríunni af Steindanum okkar fór í loftið á Stöð 2 í gær. Eins og alltaf endaði þátturinn á tónlistarmyndbandi, sannkallaðri sprengju um furðulegan gaur sem kallar sig Altmuligtmand. Í þættinum kölluðu Steindi og Ágúst Bent leikstjóri til sín fjöldan allan af aukaleikurum í frábærum atriðum, þeirra á meðal Þorstein Guðmundsson. Hann leikur erkióvin Altmuligmand í myndbandinu, harðgera og drykkfellda löggu sem hikar ekki við að skjóta til að leysa málið. Lífið 15.4.2011 21:26
Þú vinnur ekkert ef þú gerir ekkert Langar þig að lesa góða bók í páskafríinu? Fylgstu þá með á Facebooksíðu Lífsins, deildu henni á vegginn þinn og kvittaðu á síðuna okkar. Í verðlaunapottinum eru alls níu bækur. Það eru bækurnar Mundu mig, ég man þig eftir Dorothy Koomson, Prjónaklúbburinn eftir Kate Jacobs og Brothætt eftir Jodi Picoult. Níu vinningshafar verða dregnir út á miðvikudaginn kemur. Vertu með! Eina sem þú þarft að gera er að ýta á LIKE hnappinn, deila og kvitta HÉR. Lífið 15.4.2011 19:43
Zeta-Jones á geðdeild Catherine Zeta Jones hefur lagt sjálfa sig inn á geðdeild. Hún hefur verið greind með geðhvörf en talið er að sjúkdómurinn hafi blossað upp vegna streitu í kringum veikindi eiginmanns hennar. Lífið 15.4.2011 19:30
Fann bæði eiginmann og hljómsveit á Íslandi „Ísland er stór hluti af lífi mínu,“ segir Heather Kolker, nýráðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, sigurhljómsveitar Músíktilrauna í fyrra. Lífið 15.4.2011 17:30
Var bara fegurðardrottningum boðið? Stóra stundin rann upp í gær þegar að sigurvegari í Trúbadorkeppni FM957 og Corona var krýndur á Players. Það má með sanni segja að stemningin hafi náð nýjum hæðum í Kópavoginum þar sem staðurinn var troðfullur og fólk greinilega mætt til þess að skemmta sér og styðja sitt atriði í keppninni. Verkefni kvöldsins var því ekki öfundsvert fyrir dómnefndina sem var skipuð af þeim Haffa Haff tískugúrú og söngdrottningunum Heru Björk og Regínu Ósk ásamt Brynjari Má sem sat í dómnefnd sem fulltrúi FM957. Eftir að öll atriði kvöldsins höfðu lokið sér af fór dómnefnd afsíðis til að gera það upp sín á milli hver stæði upp sem sigurvegari og kom það á daginn að Eskfirðingarnir og bræðurnir Eiríkur og Magnús Hafdal sigruðu keppnina og var álit dómnefndar einróma. Það voru strákarnir í Bee On Ice, sigurvegararnir frá því í fyrra sem afhentu farandsbikarinn til bræðranna sem eru svo sannarlega vel að sigrinum komnir en atriðið þeirra þótti afburðarbest að mati dómnefndar kvöldsins. FM957 vill nota tækifærið og þakka öllum þeim sem tóku þátt bæði í áheyrnarprufunum og í keppninni sjálfri kærlega fyrir. Keppnin hefur stækkað ár frá ári og er óhætt að segja að keppnin í ár hafi verið sú stærsta hingað til. Lífið 15.4.2011 16:13
Lennon-texti boðinn upp Handskrifaður texti Johns Lennon við Bítlalagið Lucy in the Sky with Diamonds verður seldur á uppboði í Los Angeles um miðjan maí. Talið er að yfir 22 milljónir króna fáist fyrir textann. Á textablaðinu er þriðja erindi lagsins skrifað niður og fyrsta setning lagsins She"s Leaving Home. Bæði lögin eru á plötunni Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band sem kom út 1967. Lífið 15.4.2011 16:00
Bríarí opið um helgina Tómstundahúsið Havarí, sem lagðist í dvala í janúar, hefur opnað skammtímaútibúið Bríarí á Skúlagötu 28 þar sem Kex Hostel er einnig til húsa. Tilefnið er tónlistarhátíðin Reykjavík Music Mess sem hefst í dag og lýkur á sunnudag. Lífið 15.4.2011 16:00
Ekki lesa þessa frétt ef þú ert ekki partýdýr Heimildarmyndin Iceland Food Centre eftir Þorstein J. verður frumsýnd á Stöð 2 klukkan 20.00 á páskadag. Af því tilefni var haldinn gleðskapur í Listasafni Reykjavíkur, þar sem aðstandendur myndarinnar og góðir gestir komu saman. Sýnt var brot úr myndinni og leikstjórinn Þorsteinn J. þakkaði samverkafólki frábært starf og sagði lauslega frá sögu myndarinnar sem er byggð á rannsóknum Sólveigar Ólafsdóttur, sem vann gögn um þessa fyrstu íslensku útrás, íslenska veitingastaðinn sem var opnaður með pomp og prakt í London árið 1965. Við þetta tækifæri afhenti Auður Sveinsdóttir, dóttir eins stjórnarmannsins í Iceland Food Centre, Þorsteini og Sólveigu matardiska frá veitingastaðnum. Þeir komu í leitirnar fyrir nokkrum vikum þegar Fréttablaðið sagði frá því að Þorsteinn væri að leita að materstellinu margfræga frá Iceland Food Centre. Lífið 15.4.2011 14:55
Sumir blómstra eftir skilnaðinn Desperate Housewives stjarnan Eva Longoria, 36 ára, stillti sér upp klædd í ferskjulitaðan glæsilegan kjól eftir vinkonu sína Victoriu Beckham, áður en hún áritaði nýju bókina sína Eva's Kitchen í verslun Barnes & Noble í Los Angeles. Þá má einnig sjá Evu á leiðinni í sjónvarpsviðtal í myndasafni. Lífið 15.4.2011 13:40
Margeir velur tónlistina í háloftunum „Þetta er frábær áskorun,“ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson, sem er orðinn nokkurs konar tónlistarstjóri í flugvélum Icelandair. Lífið 15.4.2011 12:00
Ruslfæði fyrir óperuunnendur Síðasta sýning Íslensku óperunnar í Gamla bíói olli vonbrigðum. Maður varð ekki var við listrænan metnað. Fjórir söngvarar fluttu aðallega aríur af topp tíu listanum, og allt meðspil var í höndunum á einum píanóleikara. Gagnrýni 15.4.2011 11:30
Danir koma Friðriki til varnar Danir skiptast í tvo hópa gagnvart hegðun krónprinsins Friðriks í vikunni. Danska útgáfan af Séð og heyrt birti myndir af prinsinum á djamminu nokkrum dögum fyrir skírn tvíburanna hans og birtir á heimasíðu sinni myndband af verðandi kónginum dansa við föngulega blondínu undir þéttum takti "90 slagarans Rythm of the Night. Tvíburarnir voru skírðir í gær, strákurinn heitir Vincent en stúlkan Jósefína en kóngafólk frá Evrópu var viðstatt og Friðrik virtist hafa hrist grámyglulega þynnkuna af sér. Lífið 15.4.2011 11:00
Ágústa Eva og Valgerður Guðna á stórtónleikum Söngkonurnar Valgerður Guðnadóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir verða einsöngvarar á tónleikum í Langholtskirkju á sunnudag og mánudag. Þá efna Samkór Kópavogs og Kór Menntaskólans við Sund til tónleika í samvinnu við kennara og lengra komna nemendur úr tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu. Fram koma um 100 söngvarar og sinfóníuhljómsveit með 60 hljóðfæraleikurum en flutt verður verkið Stabat Mater eftir Karl Jenkins. Lífið 15.4.2011 09:09
Opnunarteiti ELLU í Kronkron Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti ELLU í Kronkron Laugavegi 63B í gær. Eins og myndirnar sýna ríkti mikil spenna á meðal fjölda gesta sem mættu til að skoða nýju fatalínu ELLU. Tíska og hönnun 15.4.2011 07:19