Lífið Jolie fékk sér sveittan hamborgara Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, var nánast eins og vaxstytta á Golden Globe verðlaunahátíðinni klædd í Atelier Versace kjól sem fór henni vel en burtséð frá glamúrnum kom leikkonan við á skyndibitastaðnum In-N-Out burger í Hollywood... Lífið 18.1.2012 07:15 Gogoyoko flytur tónleikaröðina yfir á Kexið Tónlistarveitan gogoyoko hefur frá því í júní í fyrra haldið utan um hina vel heppnuðu tónleikaröð "gogoyoko wireless". Viðtökurnar hafa verið framar vonum og hafa tónlistarunnendur tekið röðinni fagnandi og lofað náið andrúmsloftið sem skapast hefur með tónlistarmönnum og áhorfendum á tónleikunum. Lífið 17.1.2012 21:00 Landsliðið heiðrar Paul Motian í Norræna húsinu Landslið íslenskra jazzleikara leikur í minningu trommarans Paul Motian, sem féll frá 22. nóvember, í Norræna húsinu á fimmtudag. Bandaríski trommarinn Scott McLemore, sem er búsettur á Íslandi, hefur skipulagt tónleika þar sem tónsmíðum Motian's verður gert skil. Menning 17.1.2012 20:00 Snyrti skeggið í fyrsta sinn í átta mánuði fyrir Eurovision "Þetta er eins og að vera með tvö höfuð," segir tónlistarmaðurinn Pétur Örn Guðmundsson, sem skartar síðu og miklu skeggi um þessar mundir. Þeir sem sáu flutninginn á Eurovision-laginu Mundu eftir mér í Sjónvarpinu áttu vafalítið erfitt með að leiða skegg bakraddasöngvarans Péturs Arnar hjá sér. Mikill skeggvöxtur hefur verið í tísku að undanförnu og tónlistarmenn á borð við Mugison, Snorra Helgason og Högna Egilsson hafa látið skegg sitt vaxa duglega. Lífið 17.1.2012 20:00 Rihanna ögrar Söngkonan Rihanna, 23 ára, pósar léttklædd í ögrandi stellingum í nýrri undirfataherferð Emporio Armani eins og sjá má í myndasafni. Þá má sjá söngkonuna á Hawaii reykjandi á sama tíma og hún gerði nokkrar jógaæfingar. Það er miklu erfiðara að vera viðkvæm heldur en hörð þegar tilfinningar eru annars vegar, lét Rihanna hafa eftir sér. Lífið 17.1.2012 18:00 Hin flöktandi stjarna Myndin er afar vel heppnuð og sýnir goðsögnina Marilyn í fallegu en flöktandi ljósi. Kaflaskipt en þrælgóð mynd um eina þekktustu konu síðustu aldar. Gagnrýni 17.1.2012 17:00 Bíddu er þetta þinn rétti húðlitur Beyoncé? Nýbökuð mamma, söngkonan Beyoncé, 30 ára, er áberandi hvít á hörund með ljósa hárkollu liggjandi á hlébarðateppi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Um er að ræða auglýsingu fyrir fjórðu skífu Beyoncé en myndin var tekin áður en hún varð barnshafandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem myndir af söngkonunni sýna húð hennar ljósari en hún er í raunveruleikanum. Fullyrt hefur verið að faðir Beyoncé ráðlagði henni að bera á sig krem sem lýsa húðina þegar hún var yngri. Lífið 17.1.2012 15:15 Bieber verslar í matinn Söngvarinn Justin Bieber, 17 ára, og unnusta hans, söng- og leikkonan Selena Gomez, 19 ára, versluðu saman í matvöruverslun í Kaliforníu á milli þess sem þau töluðu í símann eða sendu sms... Lífið 17.1.2012 13:30 GP! Band á Bakkus Guðmundur Pétursson gítarleikari heldur tónleika á Bakkus Bar í Tryggvagötu á morgun, miðvikudag. Með honum leika Pétur Ben á gítar og selló, Styrmir Haukson á hljóðgerfla og slagverk, Valdi Kolli á bassa og Kristinn Agnarsson á trommur. Tónlist 17.1.2012 13:26 Rektu lýtalækninn núna Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum eftir Golden Globe verðlaunaafhendinguna sem fram fór á sunnudagskvöld klædd í Prada síðkjól... Lífið 17.1.2012 12:45 Lagfærir orðaforðann Rapparinn Jay-Z er hættur að nota orðið "tík“ í textunum sínum. Ástæðan er fæðing dóttur hans Blue Ivy Carter sem hann eignaðist með söngkonunni Beyoncé fyrr í mánuðinum. Í ljóði sem hann samdi í tilefni fæðingarinnar heitir hann því að nota orðið aldrei framar. Hann segist vera breyttur maður og hefur lítið álit á þeim sem ætla að taka sér orðið í munn í framtíðinni. Lífið 17.1.2012 11:15 Glæsileg umgjörð Fanný og Alexander er glæsileg þriggja tíma afþreying sem óhætt er að mæla með. Gagnrýni 17.1.2012 11:00 Nýtt eldhús á fimm dögum "Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu,“ segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Lífið 17.1.2012 10:45 Kúl hárgreiðsla Cameron Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var glæsileg með glænýja hárgreiðslu klædd í bláan Monique Lhuillier kjól á Golden Globe verðlaunahátíðinni um helgina... Lífið 17.1.2012 09:30 Ánægður með Gervais Paul Telegdy, forstjóri sjónvarpsstöðvarinnar NBC, er mjög ánægður með frammistöðu grínistans Rickys Gervais sem kynnis á Golden Globe-verðlaununum. Lífið 17.1.2012 09:00 Á annan veg til Gautaborgar „Þetta er mjög gaman og flott að vera valinn inn á þessa hátíð,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar Á annan veg sem var valin inn á hina eftirsóttu kvikmyndahátíð í Gautaborg fyrir helgi. Lífið 17.1.2012 08:00 Glæsileiki á Golden Globe Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt á sunnudaginn í Los Angeles. Fræga fólkið gekk varlega niður rauða dregilinn enda í sviðsljósinu og ekki gott að stíga feilspor, sérstaklega ekki í fatavali. Kjólarnir sem sáust á hátíðinni voru flestir fallegir og var hið svokallaða „hafmeyjusnið“ áberandi. Lífið 17.1.2012 06:30 Fór í mótorhjólaferð um Evrópu Írski leikarinn Michael Fassbender ákvað að skella sér í mótorhjólaferð um alla Evrópu eftir mikla törn á árinu 2011. Fassbender lék í sex kvikmyndum á aðeins tuttugu mánuðum og hafði verið að störfum í næstum tvö ár samfleytt. Þetta tók sinn toll og því ákvað leikarinn að bjóða föður sínum og besta vini á flakk um heimsálfuna. Lífið 16.1.2012 23:30 Craig og Weisz kaupa sér lúxusíbúð James Bond-leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans, Rachel Weisz, hafa fjárfest í sex herbergja íbúð í SoHo-hverfinu í New York. Íbúðin skartar meðal annars þremur baðherbergjum, sjónvarpsherbergi með arni og sér þakgarði. Skötuhjúin þurftu að borga 11,5 milljónir dollara samkvæmt New York Post. Lífið 16.1.2012 23:00 Ósáttur við kærasta J-Lo Marc Anthony er sagður mjög ósáttur við framferði fyrrverandi eiginkonu sinnar, söngkonunnar Jennifer Lopez, og ungs kærasta hennar. Lopez tók saman við dansarann Casper Smart stuttu eftir skilnaðinn við Anthony og hefur þegar kynnt hann fyrir börnum sínum tveimur. Lífið 16.1.2012 22:30 Madonna leyfir söngleik Bandaríska söngkonan Madonna hefur opnað á þann möguleika að lög hennar verði notuð í söngleik. Þetta kemur fram í viðtali við hana í breska blaðinu Daily Star. Lífið 16.1.2012 22:00 Help Them komist að erlendis Verið er að kanna möguleikann á að gefa út erlendis ensku útgáfuna af laginu Hjálpum þeim, eða Help Them. „Þetta var gefið út í samvinnu við Hjálparstofnun kirkjunnar. Ætlunin er að koma þessu á framfæri í gegnum samtök sem þau eru tengd sem heita Act Alliance," segir Jóhann G. Jóhannssonar, annar af höfundum lagsins. Lífið 16.1.2012 21:30 Lág stefgjöldin fyrir Thank You Stefgjöldin sem hljómsveitin Dikta fékk fyrir lagið Thank You í desember voru mun lægri en hún átti von á. Lagið var eitt það vinsælasta árið 2010 og mikið spilað í útvarpinu en það virðist ekki hafa dugað til. Lífið 16.1.2012 21:00 Hvor var Axlar-Björn? Frumsýning á miðvikudegi, öll sæti skipuð og eftirvænting í salnum. Eitthvað íslenskt, eitthvað nýtt og svo auðvitað Helgi Björns. Gagnrýni 16.1.2012 20:00 Sex pör úr ungu Hollywood Ný kynslóð leikara og söngvara hefur verið að ryðja sér til rúms í Hollywood síðustu ár og líkt og gengur og gerist hefur þetta unga, myndarlega fólk verið að draga sig saman. Lífið 16.1.2012 20:00 Jón Gnarr óttast ekki norska meðhöndlun „Mig myndi langa mjög mikið til að heimsækja þá. Og sem borgarstjóri getur maður náttúrlega komið í kring ýmsum hlutum," segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkurborgar. Lífið 16.1.2012 19:00 Hannes hrifinn af Meryl "Meryl Streep vinnur mikinn leiksigur í myndinni. Hún er mjög sannfærandi sem Margaret Thatcher og nær henni mjög vel," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Lífið 16.1.2012 18:00 Stefnir á Ólympíuleikana 2016 Jón Þór Sigurðsson, eða Nonni kjuði, trommari hljómsveitarinnar Diktu, stefnir á þátttöku í Ólympíuleikunum í Brasilíu 2016 í skotfimi. „Núna er stefnan tekin á að standa sig vel hérna heima. Svo er aldrei að vita nema maður taki stefnuna á Ólympíuleikana 2016,“ segir Nonni. Lífið 16.1.2012 17:00 Vá hvað þessi kjóll er svakalega fleginn Fyrirsætan Erin Wasson stal senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni vægast sagt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þar sem örþunnur fleginn kjóllinn hennar huldi ekki stóran hluta líkama hennar... Lífið 16.1.2012 16:30 Bubbi færir sig yfir á Bylgjuna "Mig langaði til að halda áfram að þróa þetta form, mér finnst þetta æðislega skemmtilegt. Og svo er líka heilt haf af ungum tónlistarmönnum sem enn á eftir að kanna,“ segir Bubbi Morthens. Bubbi er hættur með þátt sinn Færibandið á Rás 2 og hefur fært sig yfir á Bylgjuna þar sem hann byrjar með nýjan þátt, Stál og hnífur, eftir rúma viku á mánudagskvöldum. Lífið 16.1.2012 16:00 « ‹ ›
Jolie fékk sér sveittan hamborgara Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, var nánast eins og vaxstytta á Golden Globe verðlaunahátíðinni klædd í Atelier Versace kjól sem fór henni vel en burtséð frá glamúrnum kom leikkonan við á skyndibitastaðnum In-N-Out burger í Hollywood... Lífið 18.1.2012 07:15
Gogoyoko flytur tónleikaröðina yfir á Kexið Tónlistarveitan gogoyoko hefur frá því í júní í fyrra haldið utan um hina vel heppnuðu tónleikaröð "gogoyoko wireless". Viðtökurnar hafa verið framar vonum og hafa tónlistarunnendur tekið röðinni fagnandi og lofað náið andrúmsloftið sem skapast hefur með tónlistarmönnum og áhorfendum á tónleikunum. Lífið 17.1.2012 21:00
Landsliðið heiðrar Paul Motian í Norræna húsinu Landslið íslenskra jazzleikara leikur í minningu trommarans Paul Motian, sem féll frá 22. nóvember, í Norræna húsinu á fimmtudag. Bandaríski trommarinn Scott McLemore, sem er búsettur á Íslandi, hefur skipulagt tónleika þar sem tónsmíðum Motian's verður gert skil. Menning 17.1.2012 20:00
Snyrti skeggið í fyrsta sinn í átta mánuði fyrir Eurovision "Þetta er eins og að vera með tvö höfuð," segir tónlistarmaðurinn Pétur Örn Guðmundsson, sem skartar síðu og miklu skeggi um þessar mundir. Þeir sem sáu flutninginn á Eurovision-laginu Mundu eftir mér í Sjónvarpinu áttu vafalítið erfitt með að leiða skegg bakraddasöngvarans Péturs Arnar hjá sér. Mikill skeggvöxtur hefur verið í tísku að undanförnu og tónlistarmenn á borð við Mugison, Snorra Helgason og Högna Egilsson hafa látið skegg sitt vaxa duglega. Lífið 17.1.2012 20:00
Rihanna ögrar Söngkonan Rihanna, 23 ára, pósar léttklædd í ögrandi stellingum í nýrri undirfataherferð Emporio Armani eins og sjá má í myndasafni. Þá má sjá söngkonuna á Hawaii reykjandi á sama tíma og hún gerði nokkrar jógaæfingar. Það er miklu erfiðara að vera viðkvæm heldur en hörð þegar tilfinningar eru annars vegar, lét Rihanna hafa eftir sér. Lífið 17.1.2012 18:00
Hin flöktandi stjarna Myndin er afar vel heppnuð og sýnir goðsögnina Marilyn í fallegu en flöktandi ljósi. Kaflaskipt en þrælgóð mynd um eina þekktustu konu síðustu aldar. Gagnrýni 17.1.2012 17:00
Bíddu er þetta þinn rétti húðlitur Beyoncé? Nýbökuð mamma, söngkonan Beyoncé, 30 ára, er áberandi hvít á hörund með ljósa hárkollu liggjandi á hlébarðateppi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Um er að ræða auglýsingu fyrir fjórðu skífu Beyoncé en myndin var tekin áður en hún varð barnshafandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem myndir af söngkonunni sýna húð hennar ljósari en hún er í raunveruleikanum. Fullyrt hefur verið að faðir Beyoncé ráðlagði henni að bera á sig krem sem lýsa húðina þegar hún var yngri. Lífið 17.1.2012 15:15
Bieber verslar í matinn Söngvarinn Justin Bieber, 17 ára, og unnusta hans, söng- og leikkonan Selena Gomez, 19 ára, versluðu saman í matvöruverslun í Kaliforníu á milli þess sem þau töluðu í símann eða sendu sms... Lífið 17.1.2012 13:30
GP! Band á Bakkus Guðmundur Pétursson gítarleikari heldur tónleika á Bakkus Bar í Tryggvagötu á morgun, miðvikudag. Með honum leika Pétur Ben á gítar og selló, Styrmir Haukson á hljóðgerfla og slagverk, Valdi Kolli á bassa og Kristinn Agnarsson á trommur. Tónlist 17.1.2012 13:26
Rektu lýtalækninn núna Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum eftir Golden Globe verðlaunaafhendinguna sem fram fór á sunnudagskvöld klædd í Prada síðkjól... Lífið 17.1.2012 12:45
Lagfærir orðaforðann Rapparinn Jay-Z er hættur að nota orðið "tík“ í textunum sínum. Ástæðan er fæðing dóttur hans Blue Ivy Carter sem hann eignaðist með söngkonunni Beyoncé fyrr í mánuðinum. Í ljóði sem hann samdi í tilefni fæðingarinnar heitir hann því að nota orðið aldrei framar. Hann segist vera breyttur maður og hefur lítið álit á þeim sem ætla að taka sér orðið í munn í framtíðinni. Lífið 17.1.2012 11:15
Glæsileg umgjörð Fanný og Alexander er glæsileg þriggja tíma afþreying sem óhætt er að mæla með. Gagnrýni 17.1.2012 11:00
Nýtt eldhús á fimm dögum "Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu,“ segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Lífið 17.1.2012 10:45
Kúl hárgreiðsla Cameron Leikkonan Cameron Diaz, 39 ára, var glæsileg með glænýja hárgreiðslu klædd í bláan Monique Lhuillier kjól á Golden Globe verðlaunahátíðinni um helgina... Lífið 17.1.2012 09:30
Ánægður með Gervais Paul Telegdy, forstjóri sjónvarpsstöðvarinnar NBC, er mjög ánægður með frammistöðu grínistans Rickys Gervais sem kynnis á Golden Globe-verðlaununum. Lífið 17.1.2012 09:00
Á annan veg til Gautaborgar „Þetta er mjög gaman og flott að vera valinn inn á þessa hátíð,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar Á annan veg sem var valin inn á hina eftirsóttu kvikmyndahátíð í Gautaborg fyrir helgi. Lífið 17.1.2012 08:00
Glæsileiki á Golden Globe Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt á sunnudaginn í Los Angeles. Fræga fólkið gekk varlega niður rauða dregilinn enda í sviðsljósinu og ekki gott að stíga feilspor, sérstaklega ekki í fatavali. Kjólarnir sem sáust á hátíðinni voru flestir fallegir og var hið svokallaða „hafmeyjusnið“ áberandi. Lífið 17.1.2012 06:30
Fór í mótorhjólaferð um Evrópu Írski leikarinn Michael Fassbender ákvað að skella sér í mótorhjólaferð um alla Evrópu eftir mikla törn á árinu 2011. Fassbender lék í sex kvikmyndum á aðeins tuttugu mánuðum og hafði verið að störfum í næstum tvö ár samfleytt. Þetta tók sinn toll og því ákvað leikarinn að bjóða föður sínum og besta vini á flakk um heimsálfuna. Lífið 16.1.2012 23:30
Craig og Weisz kaupa sér lúxusíbúð James Bond-leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans, Rachel Weisz, hafa fjárfest í sex herbergja íbúð í SoHo-hverfinu í New York. Íbúðin skartar meðal annars þremur baðherbergjum, sjónvarpsherbergi með arni og sér þakgarði. Skötuhjúin þurftu að borga 11,5 milljónir dollara samkvæmt New York Post. Lífið 16.1.2012 23:00
Ósáttur við kærasta J-Lo Marc Anthony er sagður mjög ósáttur við framferði fyrrverandi eiginkonu sinnar, söngkonunnar Jennifer Lopez, og ungs kærasta hennar. Lopez tók saman við dansarann Casper Smart stuttu eftir skilnaðinn við Anthony og hefur þegar kynnt hann fyrir börnum sínum tveimur. Lífið 16.1.2012 22:30
Madonna leyfir söngleik Bandaríska söngkonan Madonna hefur opnað á þann möguleika að lög hennar verði notuð í söngleik. Þetta kemur fram í viðtali við hana í breska blaðinu Daily Star. Lífið 16.1.2012 22:00
Help Them komist að erlendis Verið er að kanna möguleikann á að gefa út erlendis ensku útgáfuna af laginu Hjálpum þeim, eða Help Them. „Þetta var gefið út í samvinnu við Hjálparstofnun kirkjunnar. Ætlunin er að koma þessu á framfæri í gegnum samtök sem þau eru tengd sem heita Act Alliance," segir Jóhann G. Jóhannssonar, annar af höfundum lagsins. Lífið 16.1.2012 21:30
Lág stefgjöldin fyrir Thank You Stefgjöldin sem hljómsveitin Dikta fékk fyrir lagið Thank You í desember voru mun lægri en hún átti von á. Lagið var eitt það vinsælasta árið 2010 og mikið spilað í útvarpinu en það virðist ekki hafa dugað til. Lífið 16.1.2012 21:00
Hvor var Axlar-Björn? Frumsýning á miðvikudegi, öll sæti skipuð og eftirvænting í salnum. Eitthvað íslenskt, eitthvað nýtt og svo auðvitað Helgi Björns. Gagnrýni 16.1.2012 20:00
Sex pör úr ungu Hollywood Ný kynslóð leikara og söngvara hefur verið að ryðja sér til rúms í Hollywood síðustu ár og líkt og gengur og gerist hefur þetta unga, myndarlega fólk verið að draga sig saman. Lífið 16.1.2012 20:00
Jón Gnarr óttast ekki norska meðhöndlun „Mig myndi langa mjög mikið til að heimsækja þá. Og sem borgarstjóri getur maður náttúrlega komið í kring ýmsum hlutum," segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkurborgar. Lífið 16.1.2012 19:00
Hannes hrifinn af Meryl "Meryl Streep vinnur mikinn leiksigur í myndinni. Hún er mjög sannfærandi sem Margaret Thatcher og nær henni mjög vel," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Lífið 16.1.2012 18:00
Stefnir á Ólympíuleikana 2016 Jón Þór Sigurðsson, eða Nonni kjuði, trommari hljómsveitarinnar Diktu, stefnir á þátttöku í Ólympíuleikunum í Brasilíu 2016 í skotfimi. „Núna er stefnan tekin á að standa sig vel hérna heima. Svo er aldrei að vita nema maður taki stefnuna á Ólympíuleikana 2016,“ segir Nonni. Lífið 16.1.2012 17:00
Vá hvað þessi kjóll er svakalega fleginn Fyrirsætan Erin Wasson stal senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni vægast sagt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þar sem örþunnur fleginn kjóllinn hennar huldi ekki stóran hluta líkama hennar... Lífið 16.1.2012 16:30
Bubbi færir sig yfir á Bylgjuna "Mig langaði til að halda áfram að þróa þetta form, mér finnst þetta æðislega skemmtilegt. Og svo er líka heilt haf af ungum tónlistarmönnum sem enn á eftir að kanna,“ segir Bubbi Morthens. Bubbi er hættur með þátt sinn Færibandið á Rás 2 og hefur fært sig yfir á Bylgjuna þar sem hann byrjar með nýjan þátt, Stál og hnífur, eftir rúma viku á mánudagskvöldum. Lífið 16.1.2012 16:00