Lífið Fær ekki frið Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð yfirgefa heimili sitt í New York ásamt móður sinni í gær. Eins og sjá má fær leikkonan ekki frið frá ljósmyndurum, eða paparössum eins og þeir eru kallaðir, sem sitja um heimili hennar og eiginmannsins Tom Cruise. Hún tekur áreitinu hinsvegar með einstakri ró eins og sjá má ef myndirnar eru skoðaðar. Lífið 23.3.2012 10:00 Dásamleg dívusala á laugardag Leikkonunar Edda Björgvins, Helga Braga og söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og margir kalla hana, hafa opnað fataskápana sína fyrir alþjóð en þær ætla að selja fötin sín og fylgihluti í anddyri Gamla bíó á morgun, laugardag. Vinkonurnar brugðu á leik þegar Lífið hitt þær til að forvitnast um Dívusöluna... Lífið 23.3.2012 09:30 Opnaði heimasíðu fyrir foreldra Þóra Sigurðardóttir rithöfundur sem er nýflutt til Íslands eftir 5 ára dvöl á Bahamas hefur opnað vefsvæði fyrir foreldra... Lífið 23.3.2012 09:15 Frumsýning La bohème Óperan La bohème eftir Puccini sem var frumsýnd í Hörpu á föstudagskvöldið er sérlega skemmtileg uppfærsla þar sem saman fer fagur söngur og skemmtileg leikstjórn... Lífið 23.3.2012 06:30 Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. Lífið 23.3.2012 06:00 Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. Lífið 22.3.2012 23:00 Á sviði með Springsteen Bruce Springsteen og hljómsveitin Arcade Fire stigu á svið saman á tónlistarhátíðinni South By Southwest í Texas. Tónlist 22.3.2012 22:30 Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. Lífið 22.3.2012 22:00 Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega. Leikjavísir 22.3.2012 21:30 Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. Lífið 22.3.2012 21:30 Stafrænir Bítlar Teiknimynd Bítlanna, Yellow Submarine, frá árinu 1968 hefur verið endurunnin stafrænt og verður gefin út á mynddiski 28. maí. Plata með tónlist myndarinnar verður endurútgefin sama dag. Tónlist 22.3.2012 21:00 Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. Lífið 22.3.2012 20:30 Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. Lífið 22.3.2012 20:00 Rík af andrúmslofti og tilfinningu Víkartindur er þemaplata sem fjallar um strand samnefnds fraktskips á Suðurlandi vorið 1997. Verkinu er skipti í 10 kafla, en tónlistin er tilraunakennd og flæðandi spunatónlist, án orða en rík af andrúmslofti, litbrigðum og tilfinningu. Klukkutími af flæðandi spuna. Gagnrýni 22.3.2012 20:00 Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. Lífið 22.3.2012 19:00 Volki sigrar frumkvöðlakeppni - Elettra Wiederman hélt ræðu 'Volki, lista- og hönnunarstúdíóið, bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir. Alls sóttu 34 konur frumkvöðlanámskeið sem var undanfari keppninnar. Tíska og hönnun 22.3.2012 18:03 Árshátíð CCP - DUST 514 heimsfrumsýndur "Við erum beinlínis að taka yfir Hörpuna," segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar CCP. Fanfest hátíðin hófst í dag en þar mun tölvuleikjaframleiðandinn CCP heimsfrumsýna nýjustu afurð sína - DUST 514. Leikjavísir 22.3.2012 16:25 Gamla Sautján á Laugavegi breytist í hönnunarhús Gamla Sautján húsið að Laugavegi 89 öðlast loks aftur líf um helgina eftir að hafa staðið autt í mörg misseri. Þar hafa 37 íslenskir fata- og skartgripahönnuðir komið upp aðstöðu til að sýna nýjustu framleiðslu sína. Þeir kalla innrás sína í húsið ATMO og er hún hluti af HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.3.2012 16:00 Uppselt á Bryan Ferry - Aukatónleikum bætt við Miðsalan á tónleika Bryan Ferry í Hörpu, á hvítasunnudag 27. maí, hófst á hádegi í dag og er óhætt að segja að viðtökurnar hafi verið framúrskarandi. Uppselt er á tónleikana og því hefur öðrum tónleikum verið bætt við. Tónlist 22.3.2012 15:33 Skaupsstjórinn stígur á svið "Þetta er mikið ævintýri,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem hefur leikstýrt áramótaskaupinu á RÚV síðustu ár. Lífið 22.3.2012 15:30 Láta ljós sitt skína í Gúglaðu betur Þeir sem telja sig vita öll svörin í spurningaþættinum Gettu betur geta látið ljós sitt skína þau kvöld sem þátturinn fer fram. Náman stendur nú annað árið í röð fyrir keppninni Gúglaðu betur á Facebook-síðu sinni en hún hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu. Lífið 22.3.2012 14:45 Fínt popp úr verksmiðjunni Lana Del Rey vakti heimsathygli í fyrra með laginu Video Games, sem var eitt af lögum ársins hjá mörgum tónlistarmiðlum, og platan hennar Born to Die fór beint í fyrsta sæti sölulista í sjö löndum, þ.ám. Bretlandi. Lana Del Rey er listamannsnafn Elisabeth Woolridge Grant, 25 ára stelpu frá New York sem hóf söngferilinn sem Lizzy Grant fyrir þremur árum. Gagnrýni 22.3.2012 14:00 Syngja saman Leikarinn Johnny Depp tekur lagið með vini sínum, tónlistarmanninum Marilyn Manson, á væntanlegri plötu þess síðarnefnda. Vinirnir syngja saman slagarann You're So Vain sem Carly Simon gerði frægan árið 1972. Tónlist 22.3.2012 14:00 Stærsta sýningin til þessa HönnunarMars fer af stað af miklum krafti í dag með fjölmörgum sýningum og uppákomum út um allan bæ. Meðal þeirra er Samsuða, glæsileg samsýning Félags vöru- og iðnhönnuða í Brimhúsinu við Hafnarbakkann þar sem þrjátíu og tveir hönnuðir frumsýna verk sín. Er sýningin stærsti og glæsilegasti viðburður félagsins til þessa. Tíska og hönnun 22.3.2012 14:00 Potter-leikari í fangelsi Harry Potter-leikarinn Jamie Waylett, sem fór með hlutverk hins illgjarna Vincents Crabbe, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir dólgslæti og að vera með þýfi undir höndum. Lífið 22.3.2012 13:00 Söngkona Galaxies stofnar stjörnufræðifélag Védís Vandíta Guðmundsdóttir, tónlistarkennari og meðlimur í hljómsveitinni Galaxies, er stofnandi og stjórnarmeðlimur nýstofnaðs Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja. Fyrsti fundur félagsins fór fram í byrjun vikunnar og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. Lífið 22.3.2012 13:00 HönnunarMars í símann - app með öllum upplýsingum Síminn hefur í samstarfi við HönnunarMars hannað app fyrir hönnunarðhátíðina sem fram fer í Reykjavík dagana 22. - 25. mars. Appið sem er á íslensku og ensku býður fólki upp á dagskrá hátíðarinnar í gegnum símann. Í tilkynningu frá Símanum segir að raða megi dagskránni eftir atburðum, flokkum, hverfum og áhuga hvers og eins. Í appinu er einnig kort sem sýnir staðina sem hýsa HönnunarMars, viðtöl við hönnuði, tengingar við blogg, twitter og fréttir af hátíðinni. Þá hefur sá sem hleður niður appinu möguleika á að taka myndir og deila með öðrum í gegnum appið. Tíska og hönnun 22.3.2012 12:54 Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. Lífið 22.3.2012 12:00 Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. Lífið 22.3.2012 12:00 Arkitektúr, útihúsgögn og erlendir gestir Úr fjölmörgum viðburðum er að velja á HönnunarMars. Hér fylgir yfirlit yfir nokkra þeirra en nánari upplýsingar um þessa viðburði og alla hina er að finna á heimasíðunni honnunarmars.is. Tíska og hönnun 22.3.2012 12:00 « ‹ ›
Fær ekki frið Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð yfirgefa heimili sitt í New York ásamt móður sinni í gær. Eins og sjá má fær leikkonan ekki frið frá ljósmyndurum, eða paparössum eins og þeir eru kallaðir, sem sitja um heimili hennar og eiginmannsins Tom Cruise. Hún tekur áreitinu hinsvegar með einstakri ró eins og sjá má ef myndirnar eru skoðaðar. Lífið 23.3.2012 10:00
Dásamleg dívusala á laugardag Leikkonunar Edda Björgvins, Helga Braga og söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og margir kalla hana, hafa opnað fataskápana sína fyrir alþjóð en þær ætla að selja fötin sín og fylgihluti í anddyri Gamla bíó á morgun, laugardag. Vinkonurnar brugðu á leik þegar Lífið hitt þær til að forvitnast um Dívusöluna... Lífið 23.3.2012 09:30
Opnaði heimasíðu fyrir foreldra Þóra Sigurðardóttir rithöfundur sem er nýflutt til Íslands eftir 5 ára dvöl á Bahamas hefur opnað vefsvæði fyrir foreldra... Lífið 23.3.2012 09:15
Frumsýning La bohème Óperan La bohème eftir Puccini sem var frumsýnd í Hörpu á föstudagskvöldið er sérlega skemmtileg uppfærsla þar sem saman fer fagur söngur og skemmtileg leikstjórn... Lífið 23.3.2012 06:30
Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. Lífið 23.3.2012 06:00
Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. Lífið 22.3.2012 23:00
Á sviði með Springsteen Bruce Springsteen og hljómsveitin Arcade Fire stigu á svið saman á tónlistarhátíðinni South By Southwest í Texas. Tónlist 22.3.2012 22:30
Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. Lífið 22.3.2012 22:00
Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega. Leikjavísir 22.3.2012 21:30
Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. Lífið 22.3.2012 21:30
Stafrænir Bítlar Teiknimynd Bítlanna, Yellow Submarine, frá árinu 1968 hefur verið endurunnin stafrænt og verður gefin út á mynddiski 28. maí. Plata með tónlist myndarinnar verður endurútgefin sama dag. Tónlist 22.3.2012 21:00
Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. Lífið 22.3.2012 20:30
Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. Lífið 22.3.2012 20:00
Rík af andrúmslofti og tilfinningu Víkartindur er þemaplata sem fjallar um strand samnefnds fraktskips á Suðurlandi vorið 1997. Verkinu er skipti í 10 kafla, en tónlistin er tilraunakennd og flæðandi spunatónlist, án orða en rík af andrúmslofti, litbrigðum og tilfinningu. Klukkutími af flæðandi spuna. Gagnrýni 22.3.2012 20:00
Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. Lífið 22.3.2012 19:00
Volki sigrar frumkvöðlakeppni - Elettra Wiederman hélt ræðu 'Volki, lista- og hönnunarstúdíóið, bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir. Alls sóttu 34 konur frumkvöðlanámskeið sem var undanfari keppninnar. Tíska og hönnun 22.3.2012 18:03
Árshátíð CCP - DUST 514 heimsfrumsýndur "Við erum beinlínis að taka yfir Hörpuna," segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar CCP. Fanfest hátíðin hófst í dag en þar mun tölvuleikjaframleiðandinn CCP heimsfrumsýna nýjustu afurð sína - DUST 514. Leikjavísir 22.3.2012 16:25
Gamla Sautján á Laugavegi breytist í hönnunarhús Gamla Sautján húsið að Laugavegi 89 öðlast loks aftur líf um helgina eftir að hafa staðið autt í mörg misseri. Þar hafa 37 íslenskir fata- og skartgripahönnuðir komið upp aðstöðu til að sýna nýjustu framleiðslu sína. Þeir kalla innrás sína í húsið ATMO og er hún hluti af HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.3.2012 16:00
Uppselt á Bryan Ferry - Aukatónleikum bætt við Miðsalan á tónleika Bryan Ferry í Hörpu, á hvítasunnudag 27. maí, hófst á hádegi í dag og er óhætt að segja að viðtökurnar hafi verið framúrskarandi. Uppselt er á tónleikana og því hefur öðrum tónleikum verið bætt við. Tónlist 22.3.2012 15:33
Skaupsstjórinn stígur á svið "Þetta er mikið ævintýri,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem hefur leikstýrt áramótaskaupinu á RÚV síðustu ár. Lífið 22.3.2012 15:30
Láta ljós sitt skína í Gúglaðu betur Þeir sem telja sig vita öll svörin í spurningaþættinum Gettu betur geta látið ljós sitt skína þau kvöld sem þátturinn fer fram. Náman stendur nú annað árið í röð fyrir keppninni Gúglaðu betur á Facebook-síðu sinni en hún hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu. Lífið 22.3.2012 14:45
Fínt popp úr verksmiðjunni Lana Del Rey vakti heimsathygli í fyrra með laginu Video Games, sem var eitt af lögum ársins hjá mörgum tónlistarmiðlum, og platan hennar Born to Die fór beint í fyrsta sæti sölulista í sjö löndum, þ.ám. Bretlandi. Lana Del Rey er listamannsnafn Elisabeth Woolridge Grant, 25 ára stelpu frá New York sem hóf söngferilinn sem Lizzy Grant fyrir þremur árum. Gagnrýni 22.3.2012 14:00
Syngja saman Leikarinn Johnny Depp tekur lagið með vini sínum, tónlistarmanninum Marilyn Manson, á væntanlegri plötu þess síðarnefnda. Vinirnir syngja saman slagarann You're So Vain sem Carly Simon gerði frægan árið 1972. Tónlist 22.3.2012 14:00
Stærsta sýningin til þessa HönnunarMars fer af stað af miklum krafti í dag með fjölmörgum sýningum og uppákomum út um allan bæ. Meðal þeirra er Samsuða, glæsileg samsýning Félags vöru- og iðnhönnuða í Brimhúsinu við Hafnarbakkann þar sem þrjátíu og tveir hönnuðir frumsýna verk sín. Er sýningin stærsti og glæsilegasti viðburður félagsins til þessa. Tíska og hönnun 22.3.2012 14:00
Potter-leikari í fangelsi Harry Potter-leikarinn Jamie Waylett, sem fór með hlutverk hins illgjarna Vincents Crabbe, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir dólgslæti og að vera með þýfi undir höndum. Lífið 22.3.2012 13:00
Söngkona Galaxies stofnar stjörnufræðifélag Védís Vandíta Guðmundsdóttir, tónlistarkennari og meðlimur í hljómsveitinni Galaxies, er stofnandi og stjórnarmeðlimur nýstofnaðs Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja. Fyrsti fundur félagsins fór fram í byrjun vikunnar og fór aðsóknin fram úr björtustu vonum. Lífið 22.3.2012 13:00
HönnunarMars í símann - app með öllum upplýsingum Síminn hefur í samstarfi við HönnunarMars hannað app fyrir hönnunarðhátíðina sem fram fer í Reykjavík dagana 22. - 25. mars. Appið sem er á íslensku og ensku býður fólki upp á dagskrá hátíðarinnar í gegnum símann. Í tilkynningu frá Símanum segir að raða megi dagskránni eftir atburðum, flokkum, hverfum og áhuga hvers og eins. Í appinu er einnig kort sem sýnir staðina sem hýsa HönnunarMars, viðtöl við hönnuði, tengingar við blogg, twitter og fréttir af hátíðinni. Þá hefur sá sem hleður niður appinu möguleika á að taka myndir og deila með öðrum í gegnum appið. Tíska og hönnun 22.3.2012 12:54
Seldi eftirlíkingar Hasarmyndaleikarinn Jason Statham græddi stórfé á því að selja alls kyns eftirlíkingar af skartgripum á götum London áður en hann varð frægur. Hann græddi allt að 250 þúsund krónum á einum degi á viðskiptunum og seldi meðal annars úr, keðjur, armbönd og fleira. Lífið 22.3.2012 12:00
Segir aðdáendum að slappa af Leikstjórinn Michael Bay náði að reita aðdáendur teiknimyndanna Teenage Mutant Ninja Turtles til reiði þegar hann sagði að þær yrðu utan úr geimnum í nýrri kvikmynd. Lífið 22.3.2012 12:00
Arkitektúr, útihúsgögn og erlendir gestir Úr fjölmörgum viðburðum er að velja á HönnunarMars. Hér fylgir yfirlit yfir nokkra þeirra en nánari upplýsingar um þessa viðburði og alla hina er að finna á heimasíðunni honnunarmars.is. Tíska og hönnun 22.3.2012 12:00