Lífið Tekur myndir af Íslandi „Ísland er draumaland áhugaljósmyndarans og vonandi fæ ég tækifæri til að taka nokkrar myndir. Ég er því miður mjög tímabundinn en vonandi næ ég einhverjum myndum,“ segir óperusöngvarinn Paul Potts en hann þykir nokkuð liðtækur áhugaljósmyndari. Lífið 3.12.2011 10:00 Harry prins hittir fyrrverandi Harry Bretaprins, 27 ára, og fyrrverandi kærastan hans, Chelsy Davy, 26 ára, yfirgáfu næturklúbb í London í sitthvoru lagi eins og sjá má í myndasafni... Lífið 3.12.2011 09:25 Vilja líka skúffuskáldin Tveir áhugamenn um rafbækur og íslenska lestrarhefð hafa opnað nýja rafbókarveitu. Síðan heitir Emma.is og gefur öllum landsmönnum tækifæri til að gefa út sín eigin verk á rafrænu formi. Lífið 3.12.2011 09:00 Rífast aldrei Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá Ryan Reynolds fyrrverandi eiginmann Scarlett Johansson, sem segir vinnuna hafa eyðilegt hjónaband þeirra eins og sjá má hér, og kærustuna hans, Gossip Girl leikkonuna Blake Lively, 24 ára. Blake og Ryan eru nánari sem aldrei fyrr en sagan segir að þau hafi aldrei rifist. Lífið 3.12.2011 08:27 Vinnan eyðilagði allt Scarlett Johansson hefur viðurkennt í viðtali við Cosmopolitan að vinnuálagið hafi eyðilagt samband hennar og Ryans Reynolds. Þar að auki hafi hún ekki verið reiðubúin til að færa þær fórnir sem hjónaband krefjist. Lífið 3.12.2011 08:00 Sýnisbók um fornleifar Bókin Mannvist – sýnisbók íslenskra fornleifa eftir Birnu Lárusdóttur fornleifafræðing er komin út hjá Opnu. Lífið 3.12.2011 08:00 Winehouse spáð toppsætinu Ný plata frá hinni sálugu Amy Winehouse, Lioness: Hidden Treasures, kemur út á mánudaginn. Talið er að hún fari beint í efsta sæti vinsældalista úti um allan heim. Platan hefur að geyma tólf lög með Winhouse sem hún hafði sum lokið við áður en hún lést. Það voru vinir hennar, upptökustjórarnir Mark Ronson og Salaam Remi, sem völdu lögin. Lífið 3.12.2011 07:00 Árlegar Frostrósir í Færeyjum Tónleikaferðalag Frostrósa hefur farið vel af stað. Níu jólatónleikum af 34 talsins er nú lokið og voru þeir síðustu í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Lífið 3.12.2011 06:00 Norskur kór í Langholtskirkju Norski kórinn Bærum Bachkor heldur tónleika í Langholtskirkju á föstudaginn klukkan 20. Ásamt kórnum kemur hljóðfærahópurinn "Norwegian Cornett & Sackbuts“ sem leika á blásturshljóðfæri frá endurreisnartímanum, meðal annars zink og básúnur. Á efnisskránni eru verk eftir Michael Prätorius, Heinrich Schütz, Giovanni Gabrieli og fleiri. Menning 2.12.2011 20:00 Airwaves seinkað um tvær vikur „Já, við eigum í raun þessa þriðju helgi í október sem hátíðin hefur alltaf verið haldin á, en við erum að þessu til að spara smá peninga,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Lífið 2.12.2011 19:00 Landaði flottu hlutverki í Rose-leikhúsinu í London „Æfingar byrja í lok janúar. Þetta er virkilega spennandi,“ segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari. Hann hefur hreppt hlutverk Ókunnuga mannsins í uppfærslu Rose-leikhússins í Kingston-hverfinu í London á verki Henrik Ibsen, Konan við hafið. Lífið 2.12.2011 18:00 Andri Freyr á leið til Ameríku „Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Lífið 2.12.2011 17:30 Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... Lífið 2.12.2011 16:51 Spila jólalög allan sólahring Útvarpsstöðin Létt Bylgjan er formlega búin að breytast, líkt og hún gerir árlega á aðventunni, í Jólastöðina. Lífið 2.12.2011 16:30 Byrjuð með bróður Cruz Leikkonan Eva Longoria er byrjuð með litla bróður vinkonu sinnar Penelope Cruz, Eduardo Cruz. Longoria staðfestir þetta í viðtali við spænska Vanity Fair þar sem hún talar einnig opinskátt um skilnað sinn við körfuboltakappann Tony Parker í fyrra. Hún leggur áherslu á að hún sé ekki reið Parker þó að framhjáhald hans hafi verið ein af orsökunum skilnaðarins. Lífið 2.12.2011 16:30 Lærir af mistökum Lindsay Ali Lohan, litla systir Lindsay Lohan, segist vera heppin að eiga Lindsay sem stóru systur, en Ali er að gera það gott sem fyrirsæta þessa stundina. Hún viðurkennir að henni hafi verið boðið eiturlyf en vegna fortíðar stóru systur sinnar hafi hún afþakkað boðið. „Ég heppin að eiga systur sem ég get lært af. Lífið 2.12.2011 16:00 Býður Íslendingum á tónleika Mugison stal senunni á Degi íslenskrar tónlistar í gær þegar hann bauð öllum Íslendingum á tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu 22. desember næstkomandi. Hátíðlegt andrúmsloft var á blaðamannafundi í Hljómskálanum þegar tónlistarmaðurinn sagðist vera svo mikil þökk í hjarta fyrir hlýjar viðtökur landsmanna við nýjustu plötu hans, Hagléli, að hann langaði að þakka fyrir sig í verki, með því að gera það sem hann gerir best – spila tónlist. Hann leigði því að eigin sögn glæsilegasta tónleikasal landsins, Eldborg, til að sem flestir kæmust að. Lífið 2.12.2011 15:30 Þrír litlir tvífarar fara á kostum Vísir frumsýnir hér glænýtt og stórskemmtilegt myndband við lagið Peter Pan með rapparanum Immo. Með honum í laginu eru söngvarinn Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson og rapparinn Opee. Lífið 2.12.2011 15:30 Michael á batavegi Tónlistarmaðurinn George Michael er á hægum batavegi í baráttu sinni við lungnabólgu. Hann hefur verið fluttur af gjörgæsludeild í Austurríki, þar sem hann var lagður inn fyrir viku. Söngvarinn, sem er 48 ára, hafði verið í einangrun en fjölskylda hans hefur staðið þétt við bakið á honum í veikindunum. Talið er að á meðal þeirra sé Fadi Fawas, sem orðrómur er uppi um að sé nýr kærasti Michaels. Faðir söngvarans, hinn 75 ára gamli Kyriacos Panayiotou, er einnig á sjúkrahúsinu ásamt eldri systrum Michaels, Melanie og Yioda. Heyrst hefur að fyrrverandi kærasti söngvarans, Kenny Goss, sé einnig á leiðinni á sjúkrahúsið. Lífið 2.12.2011 15:00 Dansaði á heimaslóðum Hinn nýfráskildi Ashton Kutcher var með fjölskyldu sinni í Iowa City á þakkargjörðarhátíðinni. Blaðið US Weekly greinir frá því að Kutcher hafi farið út á lífið ásamt stórum hópi vina sinna og vakið mikla lukku í heimabæ sínum. „Kutcher drakk bjór og stúlkurnar flykktust að honum,“ er haft eftir heimildarmanni í blaðinu. Kutcher skildi nýverið við leikkonuna Demi Moore en hún sást sömu helgi á veitingastað í Los Angeles með vinum sínum. Lífið 2.12.2011 13:30 Borðar ís fyrir kraftlyftingamót Það er ekki nema eitt ár síðan Hulda B. Waage byrjaði að æfa kraftlyftingar en hún varð bikarmeistari kvenna í greininni á Bikarmeistaramóti KRAFT 2011 sem haldið var um síðustu helgi á Akureyri. Þá sló hún fjögur Íslandsmet á mótinu. Hulda keppti fyrir Breiðablik sem var stigahæsta liðið á mótinu. Lífið 2.12.2011 13:30 Fassbender líklegur sem Nói Christian Bale hefur ákveðið að hafna aðalhlutverkinu í stórmyndinni Nóa sem Darren Aronofsky hefur í hyggju að taka að hluta til upp hér á landi, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Lífið 2.12.2011 13:30 Muggi eldar í Hörpu „Þetta er það frábært framtak að það kallar á stuðning,“ segir Jakob Einar Jakobsson, rekstrarstjóri og eigandi veitingastaðarins Munnhörpunnar, sem er á fyrstu hæð Hörpu. Jakob er ættaður að vestan eins og Mugison og segist strax hafa fundist þau verða að taka á einhvern hátt þátt í viðburðinum frá því að hann frétti af ókeypis tónleikum tónlistarmannsins, sem haldnir verða í Hörpu hinn 22. desember. Lífið 2.12.2011 13:00 Heimsfrægur með hauspoka Leikkonan Kate Hudson og eiginmaður hennar Matt Bellamy, söngvari Muse, reyndu að komast óséð... Lífið 2.12.2011 12:50 Bæjarstjóri afhenti Blaz Roca gullplötu Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca, fékk afhenta gullplötu fyrir að selja 5.000 eintök af plötu sinni, Kópacabana. Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Erpi gullplötuna í Hamraborginni í gær. Á myndinni sjást Guðrún, Erpur, Hjálmar Hjálmarsson, forseti bæjarstjórnar, og Sigurður Valgeirsson, sem situr fyrir á umslagi plötunnar. Lífið 2.12.2011 12:45 Adele getur ekki talað Breska söngkonan Adele getur ekki mikið notað rödd sína um þessar mundir en hún er ennþá að jafna sig eftir aðgerð á raddböndum. Söngkonan styðst því við forrit í símanum sem hjálpar henni að tjá sig til dæmis á kaffihúsum og við leigubílstjóra. Adele skrifar það sem hún vill segja inn í símann, sem talar svo fyrir hana. Lífið 2.12.2011 12:30 Fengu sér húðflúr Hjónin Katy Perry og Russell Brand hafa verið í skotlínu fjölmiðla vestanhafs, sem telja að þau séu að skilja. Lífið 2.12.2011 12:30 Ríkir ungir Bretar Breska tímaritið Heat Magazine hefur tekið saman lista yfir þrjátíu ríkustu Bretana undir þrítugu. Lífið 2.12.2011 12:00 Framleiðir og leikur Julia Roberts verður framleiðandi og aðalleikkona gamanmyndarinnar Second Act. Myndin fjallar um konu sem hefur aldrei gert handtak á ævinni en neyðist á endanum til að fá sér vinnu, að því er kom fram í The Hollywood Reporter. Lífið 2.12.2011 11:30 Veglegt safnbox slapp við bruna Veglegt safnbox með 88 af vinsælustu lögum Björgvins Halldórssonar er komið út. Umfangsmesta útgáfa Senu til þessa. Lífið 2.12.2011 11:00 « ‹ ›
Tekur myndir af Íslandi „Ísland er draumaland áhugaljósmyndarans og vonandi fæ ég tækifæri til að taka nokkrar myndir. Ég er því miður mjög tímabundinn en vonandi næ ég einhverjum myndum,“ segir óperusöngvarinn Paul Potts en hann þykir nokkuð liðtækur áhugaljósmyndari. Lífið 3.12.2011 10:00
Harry prins hittir fyrrverandi Harry Bretaprins, 27 ára, og fyrrverandi kærastan hans, Chelsy Davy, 26 ára, yfirgáfu næturklúbb í London í sitthvoru lagi eins og sjá má í myndasafni... Lífið 3.12.2011 09:25
Vilja líka skúffuskáldin Tveir áhugamenn um rafbækur og íslenska lestrarhefð hafa opnað nýja rafbókarveitu. Síðan heitir Emma.is og gefur öllum landsmönnum tækifæri til að gefa út sín eigin verk á rafrænu formi. Lífið 3.12.2011 09:00
Rífast aldrei Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá Ryan Reynolds fyrrverandi eiginmann Scarlett Johansson, sem segir vinnuna hafa eyðilegt hjónaband þeirra eins og sjá má hér, og kærustuna hans, Gossip Girl leikkonuna Blake Lively, 24 ára. Blake og Ryan eru nánari sem aldrei fyrr en sagan segir að þau hafi aldrei rifist. Lífið 3.12.2011 08:27
Vinnan eyðilagði allt Scarlett Johansson hefur viðurkennt í viðtali við Cosmopolitan að vinnuálagið hafi eyðilagt samband hennar og Ryans Reynolds. Þar að auki hafi hún ekki verið reiðubúin til að færa þær fórnir sem hjónaband krefjist. Lífið 3.12.2011 08:00
Sýnisbók um fornleifar Bókin Mannvist – sýnisbók íslenskra fornleifa eftir Birnu Lárusdóttur fornleifafræðing er komin út hjá Opnu. Lífið 3.12.2011 08:00
Winehouse spáð toppsætinu Ný plata frá hinni sálugu Amy Winehouse, Lioness: Hidden Treasures, kemur út á mánudaginn. Talið er að hún fari beint í efsta sæti vinsældalista úti um allan heim. Platan hefur að geyma tólf lög með Winhouse sem hún hafði sum lokið við áður en hún lést. Það voru vinir hennar, upptökustjórarnir Mark Ronson og Salaam Remi, sem völdu lögin. Lífið 3.12.2011 07:00
Árlegar Frostrósir í Færeyjum Tónleikaferðalag Frostrósa hefur farið vel af stað. Níu jólatónleikum af 34 talsins er nú lokið og voru þeir síðustu í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Lífið 3.12.2011 06:00
Norskur kór í Langholtskirkju Norski kórinn Bærum Bachkor heldur tónleika í Langholtskirkju á föstudaginn klukkan 20. Ásamt kórnum kemur hljóðfærahópurinn "Norwegian Cornett & Sackbuts“ sem leika á blásturshljóðfæri frá endurreisnartímanum, meðal annars zink og básúnur. Á efnisskránni eru verk eftir Michael Prätorius, Heinrich Schütz, Giovanni Gabrieli og fleiri. Menning 2.12.2011 20:00
Airwaves seinkað um tvær vikur „Já, við eigum í raun þessa þriðju helgi í október sem hátíðin hefur alltaf verið haldin á, en við erum að þessu til að spara smá peninga,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Lífið 2.12.2011 19:00
Landaði flottu hlutverki í Rose-leikhúsinu í London „Æfingar byrja í lok janúar. Þetta er virkilega spennandi,“ segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari. Hann hefur hreppt hlutverk Ókunnuga mannsins í uppfærslu Rose-leikhússins í Kingston-hverfinu í London á verki Henrik Ibsen, Konan við hafið. Lífið 2.12.2011 18:00
Andri Freyr á leið til Ameríku „Þetta er í farvatninu en ekki búið að negla endanlega niður,“ segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður. Andri sló rækilega í gegn með sjónvarpsþáttunum sínum Andri á flandri sem sýndir voru á RÚV og nú er gert ráð fyrir tveimur þáttaröðum á næsta ári. Lífið 2.12.2011 17:30
Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... Lífið 2.12.2011 16:51
Spila jólalög allan sólahring Útvarpsstöðin Létt Bylgjan er formlega búin að breytast, líkt og hún gerir árlega á aðventunni, í Jólastöðina. Lífið 2.12.2011 16:30
Byrjuð með bróður Cruz Leikkonan Eva Longoria er byrjuð með litla bróður vinkonu sinnar Penelope Cruz, Eduardo Cruz. Longoria staðfestir þetta í viðtali við spænska Vanity Fair þar sem hún talar einnig opinskátt um skilnað sinn við körfuboltakappann Tony Parker í fyrra. Hún leggur áherslu á að hún sé ekki reið Parker þó að framhjáhald hans hafi verið ein af orsökunum skilnaðarins. Lífið 2.12.2011 16:30
Lærir af mistökum Lindsay Ali Lohan, litla systir Lindsay Lohan, segist vera heppin að eiga Lindsay sem stóru systur, en Ali er að gera það gott sem fyrirsæta þessa stundina. Hún viðurkennir að henni hafi verið boðið eiturlyf en vegna fortíðar stóru systur sinnar hafi hún afþakkað boðið. „Ég heppin að eiga systur sem ég get lært af. Lífið 2.12.2011 16:00
Býður Íslendingum á tónleika Mugison stal senunni á Degi íslenskrar tónlistar í gær þegar hann bauð öllum Íslendingum á tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu 22. desember næstkomandi. Hátíðlegt andrúmsloft var á blaðamannafundi í Hljómskálanum þegar tónlistarmaðurinn sagðist vera svo mikil þökk í hjarta fyrir hlýjar viðtökur landsmanna við nýjustu plötu hans, Hagléli, að hann langaði að þakka fyrir sig í verki, með því að gera það sem hann gerir best – spila tónlist. Hann leigði því að eigin sögn glæsilegasta tónleikasal landsins, Eldborg, til að sem flestir kæmust að. Lífið 2.12.2011 15:30
Þrír litlir tvífarar fara á kostum Vísir frumsýnir hér glænýtt og stórskemmtilegt myndband við lagið Peter Pan með rapparanum Immo. Með honum í laginu eru söngvarinn Unnsteinn Manúel úr Retro Stefson og rapparinn Opee. Lífið 2.12.2011 15:30
Michael á batavegi Tónlistarmaðurinn George Michael er á hægum batavegi í baráttu sinni við lungnabólgu. Hann hefur verið fluttur af gjörgæsludeild í Austurríki, þar sem hann var lagður inn fyrir viku. Söngvarinn, sem er 48 ára, hafði verið í einangrun en fjölskylda hans hefur staðið þétt við bakið á honum í veikindunum. Talið er að á meðal þeirra sé Fadi Fawas, sem orðrómur er uppi um að sé nýr kærasti Michaels. Faðir söngvarans, hinn 75 ára gamli Kyriacos Panayiotou, er einnig á sjúkrahúsinu ásamt eldri systrum Michaels, Melanie og Yioda. Heyrst hefur að fyrrverandi kærasti söngvarans, Kenny Goss, sé einnig á leiðinni á sjúkrahúsið. Lífið 2.12.2011 15:00
Dansaði á heimaslóðum Hinn nýfráskildi Ashton Kutcher var með fjölskyldu sinni í Iowa City á þakkargjörðarhátíðinni. Blaðið US Weekly greinir frá því að Kutcher hafi farið út á lífið ásamt stórum hópi vina sinna og vakið mikla lukku í heimabæ sínum. „Kutcher drakk bjór og stúlkurnar flykktust að honum,“ er haft eftir heimildarmanni í blaðinu. Kutcher skildi nýverið við leikkonuna Demi Moore en hún sást sömu helgi á veitingastað í Los Angeles með vinum sínum. Lífið 2.12.2011 13:30
Borðar ís fyrir kraftlyftingamót Það er ekki nema eitt ár síðan Hulda B. Waage byrjaði að æfa kraftlyftingar en hún varð bikarmeistari kvenna í greininni á Bikarmeistaramóti KRAFT 2011 sem haldið var um síðustu helgi á Akureyri. Þá sló hún fjögur Íslandsmet á mótinu. Hulda keppti fyrir Breiðablik sem var stigahæsta liðið á mótinu. Lífið 2.12.2011 13:30
Fassbender líklegur sem Nói Christian Bale hefur ákveðið að hafna aðalhlutverkinu í stórmyndinni Nóa sem Darren Aronofsky hefur í hyggju að taka að hluta til upp hér á landi, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Lífið 2.12.2011 13:30
Muggi eldar í Hörpu „Þetta er það frábært framtak að það kallar á stuðning,“ segir Jakob Einar Jakobsson, rekstrarstjóri og eigandi veitingastaðarins Munnhörpunnar, sem er á fyrstu hæð Hörpu. Jakob er ættaður að vestan eins og Mugison og segist strax hafa fundist þau verða að taka á einhvern hátt þátt í viðburðinum frá því að hann frétti af ókeypis tónleikum tónlistarmannsins, sem haldnir verða í Hörpu hinn 22. desember. Lífið 2.12.2011 13:00
Heimsfrægur með hauspoka Leikkonan Kate Hudson og eiginmaður hennar Matt Bellamy, söngvari Muse, reyndu að komast óséð... Lífið 2.12.2011 12:50
Bæjarstjóri afhenti Blaz Roca gullplötu Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca, fékk afhenta gullplötu fyrir að selja 5.000 eintök af plötu sinni, Kópacabana. Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Erpi gullplötuna í Hamraborginni í gær. Á myndinni sjást Guðrún, Erpur, Hjálmar Hjálmarsson, forseti bæjarstjórnar, og Sigurður Valgeirsson, sem situr fyrir á umslagi plötunnar. Lífið 2.12.2011 12:45
Adele getur ekki talað Breska söngkonan Adele getur ekki mikið notað rödd sína um þessar mundir en hún er ennþá að jafna sig eftir aðgerð á raddböndum. Söngkonan styðst því við forrit í símanum sem hjálpar henni að tjá sig til dæmis á kaffihúsum og við leigubílstjóra. Adele skrifar það sem hún vill segja inn í símann, sem talar svo fyrir hana. Lífið 2.12.2011 12:30
Fengu sér húðflúr Hjónin Katy Perry og Russell Brand hafa verið í skotlínu fjölmiðla vestanhafs, sem telja að þau séu að skilja. Lífið 2.12.2011 12:30
Ríkir ungir Bretar Breska tímaritið Heat Magazine hefur tekið saman lista yfir þrjátíu ríkustu Bretana undir þrítugu. Lífið 2.12.2011 12:00
Framleiðir og leikur Julia Roberts verður framleiðandi og aðalleikkona gamanmyndarinnar Second Act. Myndin fjallar um konu sem hefur aldrei gert handtak á ævinni en neyðist á endanum til að fá sér vinnu, að því er kom fram í The Hollywood Reporter. Lífið 2.12.2011 11:30
Veglegt safnbox slapp við bruna Veglegt safnbox með 88 af vinsælustu lögum Björgvins Halldórssonar er komið út. Umfangsmesta útgáfa Senu til þessa. Lífið 2.12.2011 11:00