Lífið Beastie Boys aftur á lista Sala á plötum hljómsveitarinnar Beastie Boys hefur stóraukist eftir andlát Adams "MCA“ Yauch. Sveitin á sjö breiðskífur á Billboard-listanum um þessar mundir. Tónlist 12.5.2012 11:00 Harpa reis á hárréttum tíma Áhrif tónlistarhússins Hörpu eru mikil og varanleg, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir tónlistarstjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir ræddi við Steinunni Birnu af því tilefni að ár er síðan húsið var opnað. Tímamótunum verður fagnað með opnu húsi á morgun. Menning 12.5.2012 11:00 Englar Victoriu Secret sýna nýja undirfatalínu Fyrirsæturnar Lindsay Ellingson, Doutzen Kroes, og Erin Heatherton stilltu sér upp fyrir undirfataframleiðandann Victoria's Secret í Beverly Hills í Kaliforníu í gær... Tíska og hönnun 11.5.2012 18:15 Inga á Nasa verður friðuð og stoppuð upp Inga á Nasa eins og hún er kölluð er í ítalegu viðtalið í Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag um endalok skemmtistaðarins Nasa sem hún hefur rekið í yfir áratug. Aðspurð um hvað verði um hana sjálfa þegar ballinu lýkur segir hún, "Inga á Nasa verður friðuð, stoppuð upp og sett út á Austurvöll með Jóni Sigurðssyni þegar ballinu lýkur. En svona í fullri alvöru þá veit ég ekki hvað verður um mig, en eitt veit ég og það er að mig langar til að taka mér smá frí. Annars borgar sig að segja sem minnst, ætli ég verði ekki farin að gera eitthvað annað spennandi og skemmtilegt fljótlega.“ Lífið 11.5.2012 16:30 Skaði sigraði - Tales of a Sea Cow fékk sérstaka viðurkenningu Íslenska stuttmyndinn Skaði í leikstjórn Barkar Sigþórssonar fékk verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin en verðlaunin, GoPro HD Hero Kit, voru veitt við hátíðlega athöfn á miðvikudagskvöldið á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni. Lífið 11.5.2012 15:58 Bakraddirnar í Eurovision Þau Alma Rut Kristjánsdóttir, Gísli Magna, Guðrún Árný Karlsdóttir og Pétur Örn Guðundsson fara til Bakú í fyrramálið. Þau eru raddirnar sem syngja með Gretu Salóme og Jónsa í laginu Never forget, sem keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision... Lífið 11.5.2012 15:30 Nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum frumsýnt Það er greinilegt að ekkert er gefið eftir í þáttunum Evrópski draumurinn. Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Liðin sem keppa eru að þessu sinni skipuð þeim Sveppa og Pétri Jóhanni annarsvegar og þeim Audda og Steinda Jr. hinsvegar. Lífið 11.5.2012 15:00 Á söluhæstu smáskífuna Lagið Evergreen/Anything Is Possible með popparanum Will Young er söluhæsta smáskífulag 21. aldarinnar í Bretlandi. Skífan kom út árið 2002 og hafa selst af henni 1,8 milljón eintök. Í öðru sæti er Someone Like You með Adele sem hefur selst í 1,35 milljónum eintaka. Þetta kemur fram í tölum frá Official Chart Company í Bretlandi. Lífið 11.5.2012 15:00 Út um þúfur Aðdáendur Mel Gibson eiga betra skilið. Það er orðið svo skrambi erfitt að halda upp á hann. Fyrri hluti myndarinnar er áhugaverður og margoft glittir í gamla Gibson. En um miðbik myndar fer sögumennskan út um þúfur og úr verður stefnulaust sull sem vill bæði vera hörkuspennandi og þrælfyndið, en er hvorugt. Gagnrýni 11.5.2012 15:00 Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. Matur 11.5.2012 15:00 Spectrum flytur Sálumessu á sunnudag Sönghópurinn Spectrum mun flytja Sálumessu eftir John Rutter í Neskirkju næsta sunnudag, 13. maí, klukkan 20:00... Lífið 11.5.2012 14:55 Rómantískur Ryan Gosling Leikaraparið Ryan Gosling, 31 árs, og Eva Mendes, 38 ára, leiddust í New York í gærdag... Lífið 11.5.2012 14:30 Bak við búðarborðið Það lifnaði svo sannarlega yfir miðbæ Reykjavíkur þegar sólin hækkaði á lofti. Lífið 11.5.2012 14:30 Tökur á Walter Mitty hafnar Tökur á gamanmynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, eru nýhafnar í New York. Stiller skoðaði ýmsa tökustaði hér á landi í fyrra vegna myndarinnar, þar á meðal á Seltjarnarnesi, Djúpavogi og í Stykkishólmi, og heillaðist mjög af því sem fyrir augu bar. Lífið 11.5.2012 13:00 Barnshafandi Barrymore Leikkonan Drew Barrymore, 37 ára, og unnustin hennar Will Kopelman mættu prúðbúin á galadansleik í New York í vikunni... Lífið 11.5.2012 12:30 Brynjar Már vinnur með Backstreet Boys stjörnu Tónlistarmennirnir Brynjar Már og Vignir Snær fóru í leiðangur til Hamburg að semja með AJ Mclean úr Backstreet Boys... Lífið 11.5.2012 11:15 Samningur undirritaður Talið er að Britney Spears hafi samþykkt að vera dómari í hæfileikaþáttunum X-Factor næsta vetur og að hún fái í sinn hlut hátt í tvo milljarða króna. Lífið 11.5.2012 11:00 Manolo Blahnik frumsýnir nýja skólínu Stórstjarna skóiðnaðarins, sjálfur Manolo Blahnik frumsýndi nýja skólínu í tískuborginni Mílanó á Ítalíu í gær. Tíska og hönnun 11.5.2012 10:32 Finlands Next Top Model á Íslandi "Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Lilja Konráðsdóttir hjá Max Factor um samstarf snyrtivörumerkisins og sjónvarpsþáttaseríunnar Finlands Next Top Model. Lífið 11.5.2012 10:30 Hjálmar ferðast um Evrópu Hljómsveitin Hjálmar verður á faraldsfæti í sumar. Hún kemur fram á tónlistarhátíðunum Festival de-affaire og Into The Great Wide Open í Hollandi, Bazant Pohoda-hátíðinni í Slóvakíu, Ilmiö-hátíðinni í Finnlandi og á Íslandshátíð í Mobryggja í Noregi. Eins eru í undirbúningi tónleikar í Moskvu og Grænlandi. Hér á Íslandi spila Hjálmar í annað sinn á Þjóðhátíð í Eyjum föstudaginn 3. ágúst. Tónlist 11.5.2012 10:00 Geislandi Lopez American Idol dómarinn, söngkonan og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, kynnti nýtt ilmvant, Glowing by JLo, á Bel Air hótelinu í Los Angeles í gær.... Lífið 11.5.2012 09:45 Festa ferðalagið á filmu „Þetta er glæný hugmynd og þjónusta sem vantaði sem og markaðsetning fyrir Ísland í leiðinni,“ segir Unnar Helgi Daníelsson Beck eigandi fyrirtækisins Memo Iceland sem sér til þess að ferðamenn gleymi ekki ævintýrum sínum á Íslandi. Lífið 11.5.2012 09:30 Árshátíð Baðhússins Gleðin var við völd á árshátíð Baðhússins á Hótel Borg um síðustu helgi. Linda Pétursdóttir eigandi og starfsfólk hennar var stórglæsilegt eins og má á meðfylgjandi myndum. Skemmmtiatriðin voru af dýrari gerðinni og gleðigjafinn Logi Bergmann sá til þess að allir skemmtu sér konunglega. Baðhúsið er á Facebook. Lífið 11.5.2012 08:15 Kátar á konukvöldi Lífsstílsverslunin Myconceptstore.is í eigu Heiðu Bjargar Bjarnadóttur hélt á dögunum glæsilegt konukvöld. Lífið 11.5.2012 07:00 Ashley Olsen með fullt fangið Leikkonan og tískuíkonið mikla Ashley Olsen sást með fullt fangið á götum New York borgar í gær. Lífið 10.5.2012 18:00 Þarf á hvíld að halda Tim Burton vill taka sér hlé frá kvikmyndagerð í dálítinn tíma áður en hann hefur störf á nýjan leik. Leikstjórinn verður önnum kafinn út þetta ár. Frumsýndar verða myndir hans Dark Shadows og Frankenweenie, auk myndarinnar Abraham Lincoln: Vampire Hunter sem hann framleiddi. Lífið 10.5.2012 17:00 Þakkar fyrir stuðninginn Ad-Rock, eða Adam Horovitz, úr Beastie Boys hefur þakkað aðdáendum hljómsveitarinnar fyrir stuðninginn eftir að félagi hans, Adam Yauch, féll frá. Hann lést á föstudaginn, 47 ára, eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Tónlist 10.5.2012 16:00 Vel skóuð Longoria Leikkonan Eva Longoria mætti með uppsett hárið í svörtum kjól og laxableikum hælaskóm í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman í New York í gær... Lífið 10.5.2012 15:30 Væntingarnar eru miklar Hljómsveitin Beach House er mætt með sína fjórðu plötu, Bloom. Hún telst vera rökrétt framhald af hinni vel heppnuðu Teen Dream. Lífið 10.5.2012 15:00 Endurvinnslukóngurinn Jack White með eina af plötum ársins. Blunderbuss er lítið meistaraverk; þrettán lög, hvert öðru betra. Jack White býr til nýtt úr gömlu og útkoman er fyrst og fremst hans. Gagnrýni 10.5.2012 14:30 « ‹ ›
Beastie Boys aftur á lista Sala á plötum hljómsveitarinnar Beastie Boys hefur stóraukist eftir andlát Adams "MCA“ Yauch. Sveitin á sjö breiðskífur á Billboard-listanum um þessar mundir. Tónlist 12.5.2012 11:00
Harpa reis á hárréttum tíma Áhrif tónlistarhússins Hörpu eru mikil og varanleg, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir tónlistarstjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir ræddi við Steinunni Birnu af því tilefni að ár er síðan húsið var opnað. Tímamótunum verður fagnað með opnu húsi á morgun. Menning 12.5.2012 11:00
Englar Victoriu Secret sýna nýja undirfatalínu Fyrirsæturnar Lindsay Ellingson, Doutzen Kroes, og Erin Heatherton stilltu sér upp fyrir undirfataframleiðandann Victoria's Secret í Beverly Hills í Kaliforníu í gær... Tíska og hönnun 11.5.2012 18:15
Inga á Nasa verður friðuð og stoppuð upp Inga á Nasa eins og hún er kölluð er í ítalegu viðtalið í Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag um endalok skemmtistaðarins Nasa sem hún hefur rekið í yfir áratug. Aðspurð um hvað verði um hana sjálfa þegar ballinu lýkur segir hún, "Inga á Nasa verður friðuð, stoppuð upp og sett út á Austurvöll með Jóni Sigurðssyni þegar ballinu lýkur. En svona í fullri alvöru þá veit ég ekki hvað verður um mig, en eitt veit ég og það er að mig langar til að taka mér smá frí. Annars borgar sig að segja sem minnst, ætli ég verði ekki farin að gera eitthvað annað spennandi og skemmtilegt fljótlega.“ Lífið 11.5.2012 16:30
Skaði sigraði - Tales of a Sea Cow fékk sérstaka viðurkenningu Íslenska stuttmyndinn Skaði í leikstjórn Barkar Sigþórssonar fékk verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin en verðlaunin, GoPro HD Hero Kit, voru veitt við hátíðlega athöfn á miðvikudagskvöldið á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni. Lífið 11.5.2012 15:58
Bakraddirnar í Eurovision Þau Alma Rut Kristjánsdóttir, Gísli Magna, Guðrún Árný Karlsdóttir og Pétur Örn Guðundsson fara til Bakú í fyrramálið. Þau eru raddirnar sem syngja með Gretu Salóme og Jónsa í laginu Never forget, sem keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision... Lífið 11.5.2012 15:30
Nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum frumsýnt Það er greinilegt að ekkert er gefið eftir í þáttunum Evrópski draumurinn. Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Liðin sem keppa eru að þessu sinni skipuð þeim Sveppa og Pétri Jóhanni annarsvegar og þeim Audda og Steinda Jr. hinsvegar. Lífið 11.5.2012 15:00
Á söluhæstu smáskífuna Lagið Evergreen/Anything Is Possible með popparanum Will Young er söluhæsta smáskífulag 21. aldarinnar í Bretlandi. Skífan kom út árið 2002 og hafa selst af henni 1,8 milljón eintök. Í öðru sæti er Someone Like You með Adele sem hefur selst í 1,35 milljónum eintaka. Þetta kemur fram í tölum frá Official Chart Company í Bretlandi. Lífið 11.5.2012 15:00
Út um þúfur Aðdáendur Mel Gibson eiga betra skilið. Það er orðið svo skrambi erfitt að halda upp á hann. Fyrri hluti myndarinnar er áhugaverður og margoft glittir í gamla Gibson. En um miðbik myndar fer sögumennskan út um þúfur og úr verður stefnulaust sull sem vill bæði vera hörkuspennandi og þrælfyndið, en er hvorugt. Gagnrýni 11.5.2012 15:00
Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. Matur 11.5.2012 15:00
Spectrum flytur Sálumessu á sunnudag Sönghópurinn Spectrum mun flytja Sálumessu eftir John Rutter í Neskirkju næsta sunnudag, 13. maí, klukkan 20:00... Lífið 11.5.2012 14:55
Rómantískur Ryan Gosling Leikaraparið Ryan Gosling, 31 árs, og Eva Mendes, 38 ára, leiddust í New York í gærdag... Lífið 11.5.2012 14:30
Bak við búðarborðið Það lifnaði svo sannarlega yfir miðbæ Reykjavíkur þegar sólin hækkaði á lofti. Lífið 11.5.2012 14:30
Tökur á Walter Mitty hafnar Tökur á gamanmynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, eru nýhafnar í New York. Stiller skoðaði ýmsa tökustaði hér á landi í fyrra vegna myndarinnar, þar á meðal á Seltjarnarnesi, Djúpavogi og í Stykkishólmi, og heillaðist mjög af því sem fyrir augu bar. Lífið 11.5.2012 13:00
Barnshafandi Barrymore Leikkonan Drew Barrymore, 37 ára, og unnustin hennar Will Kopelman mættu prúðbúin á galadansleik í New York í vikunni... Lífið 11.5.2012 12:30
Brynjar Már vinnur með Backstreet Boys stjörnu Tónlistarmennirnir Brynjar Már og Vignir Snær fóru í leiðangur til Hamburg að semja með AJ Mclean úr Backstreet Boys... Lífið 11.5.2012 11:15
Samningur undirritaður Talið er að Britney Spears hafi samþykkt að vera dómari í hæfileikaþáttunum X-Factor næsta vetur og að hún fái í sinn hlut hátt í tvo milljarða króna. Lífið 11.5.2012 11:00
Manolo Blahnik frumsýnir nýja skólínu Stórstjarna skóiðnaðarins, sjálfur Manolo Blahnik frumsýndi nýja skólínu í tískuborginni Mílanó á Ítalíu í gær. Tíska og hönnun 11.5.2012 10:32
Finlands Next Top Model á Íslandi "Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Lilja Konráðsdóttir hjá Max Factor um samstarf snyrtivörumerkisins og sjónvarpsþáttaseríunnar Finlands Next Top Model. Lífið 11.5.2012 10:30
Hjálmar ferðast um Evrópu Hljómsveitin Hjálmar verður á faraldsfæti í sumar. Hún kemur fram á tónlistarhátíðunum Festival de-affaire og Into The Great Wide Open í Hollandi, Bazant Pohoda-hátíðinni í Slóvakíu, Ilmiö-hátíðinni í Finnlandi og á Íslandshátíð í Mobryggja í Noregi. Eins eru í undirbúningi tónleikar í Moskvu og Grænlandi. Hér á Íslandi spila Hjálmar í annað sinn á Þjóðhátíð í Eyjum föstudaginn 3. ágúst. Tónlist 11.5.2012 10:00
Geislandi Lopez American Idol dómarinn, söngkonan og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, kynnti nýtt ilmvant, Glowing by JLo, á Bel Air hótelinu í Los Angeles í gær.... Lífið 11.5.2012 09:45
Festa ferðalagið á filmu „Þetta er glæný hugmynd og þjónusta sem vantaði sem og markaðsetning fyrir Ísland í leiðinni,“ segir Unnar Helgi Daníelsson Beck eigandi fyrirtækisins Memo Iceland sem sér til þess að ferðamenn gleymi ekki ævintýrum sínum á Íslandi. Lífið 11.5.2012 09:30
Árshátíð Baðhússins Gleðin var við völd á árshátíð Baðhússins á Hótel Borg um síðustu helgi. Linda Pétursdóttir eigandi og starfsfólk hennar var stórglæsilegt eins og má á meðfylgjandi myndum. Skemmmtiatriðin voru af dýrari gerðinni og gleðigjafinn Logi Bergmann sá til þess að allir skemmtu sér konunglega. Baðhúsið er á Facebook. Lífið 11.5.2012 08:15
Kátar á konukvöldi Lífsstílsverslunin Myconceptstore.is í eigu Heiðu Bjargar Bjarnadóttur hélt á dögunum glæsilegt konukvöld. Lífið 11.5.2012 07:00
Ashley Olsen með fullt fangið Leikkonan og tískuíkonið mikla Ashley Olsen sást með fullt fangið á götum New York borgar í gær. Lífið 10.5.2012 18:00
Þarf á hvíld að halda Tim Burton vill taka sér hlé frá kvikmyndagerð í dálítinn tíma áður en hann hefur störf á nýjan leik. Leikstjórinn verður önnum kafinn út þetta ár. Frumsýndar verða myndir hans Dark Shadows og Frankenweenie, auk myndarinnar Abraham Lincoln: Vampire Hunter sem hann framleiddi. Lífið 10.5.2012 17:00
Þakkar fyrir stuðninginn Ad-Rock, eða Adam Horovitz, úr Beastie Boys hefur þakkað aðdáendum hljómsveitarinnar fyrir stuðninginn eftir að félagi hans, Adam Yauch, féll frá. Hann lést á föstudaginn, 47 ára, eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Tónlist 10.5.2012 16:00
Vel skóuð Longoria Leikkonan Eva Longoria mætti með uppsett hárið í svörtum kjól og laxableikum hælaskóm í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman í New York í gær... Lífið 10.5.2012 15:30
Væntingarnar eru miklar Hljómsveitin Beach House er mætt með sína fjórðu plötu, Bloom. Hún telst vera rökrétt framhald af hinni vel heppnuðu Teen Dream. Lífið 10.5.2012 15:00
Endurvinnslukóngurinn Jack White með eina af plötum ársins. Blunderbuss er lítið meistaraverk; þrettán lög, hvert öðru betra. Jack White býr til nýtt úr gömlu og útkoman er fyrst og fremst hans. Gagnrýni 10.5.2012 14:30