Lífið Engum til gagns Það er óðs manns æði að reyna að fara í stígvél hollenska brjálæðingsins Pauls Verhoeven, en hann leikstýrði vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger í kvikmyndinni Total Recall árið 1990. Leikstjórinn Len Wiseman reynir það engu að síður og kallar það nýja uppfærslu á smásögunni sem gamla myndin er byggð á. Gott og vel, við leyfum honum það. Gagnrýni 13.8.2012 22:00 Erlendir nemendur spenntir fyrir MA námi í myndlist „Það hefur staðið lengi til að bjóða upp á meistaranám í myndlist við Listaháskólann og það verið í undirbúningi í fleiri, fleiri ár,“ segir Hulda Stefánsdóttir, prófessor við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hún hefur haft umsjón með þróun MA náms við skólann, en í haust verður í fyrsta sinn boðið upp á meistaranám í hönnun og myndlist hér á landi. Lífið 13.8.2012 21:00 Kim Kardashian í plastbuxum með prjóna legghlífar Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian valdi sér vægast sagt sérstakan ferðafatnað á dögunum er hún sást á leið í flug á flugvellunum í Los Angeles. Tíska og hönnun 13.8.2012 21:00 Kannastu við kjólinn? Stórstjörnurnar vestanhafs hafa varla undan að koma fram á opnunum, frumsýningum og fleiri uppákomum og eitt er víst að þær láta aldrei nappa sig í sama kjólnum oftar en einu sinni. Tíska og hönnun 13.8.2012 17:00 Flottustu dress vikunnar Sólin skín enn skært í Hollywood ef marka má þau dress sem valin voru þau flottustu þessa vikuna. Tíska og hönnun 13.8.2012 16:00 Allt óljóst í Twilight-heimi Enn af máli málanna í Hollywood; Kristen Stewart og Robert Pattinson. Lífið 13.8.2012 14:44 Sölvi Tryggva og Russell Crowe hittust við World Class Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður hitti Hollywoodleikarann Russell Crowe þegar hann brá sér í Laugardalinn í gær. Þeir æfa báðir stíft í World Class, eins og fram hefur komið og það var einmitt við það tilefni sem þeir hittust. Lífið 13.8.2012 14:07 Launahærri hjá SAG Hanna Guðrún Halldórsdóttir leikkona stundar iðn sína í Los Angeles og fer með lítið hlutverk í sjónvarpsþáttunum The Newsroom sem sýndir verða á Stöð 2 í haust. Lífið 13.8.2012 14:00 Margt leynist í mixinu Fín plata frá Beatmakin Troopa. Maður heyrir vel að þeir félagar Troopa og Þorkell hafa legið yfir hverju hljóði. Hljómburðurinn er líka mjög góður og það leynast mörg flott hljóð í mixinu þegar vel er hlustað. Gagnrýni 13.8.2012 14:00 Léttar eftir lokaathöfnina Það er ekki hægt að segja að Kryddpíurnar og Liam Gallagher hafi ekki skemmt sér eftir lokaathöfn Ólympíuleikanna í gærkvöldi. Ef marka má myndirnar sem söngkonurnar settu á Twitter síðurnar sínar í gærkvöldi var gleðin við völd fram á morgun... Lífið 13.8.2012 14:00 Beyonce opnar fjölskyldualbúmið Söngkonan Beyonce og eiginmaður hennar tónlistarmaðurinn Jay-Z hafa í gegnum árin kosið... Lífið 13.8.2012 13:00 Kvikmyndasmiðja RIFF vinsæl ?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Menning 13.8.2012 12:00 Spice Girls hafa engu gleymt Ólympíuleikunum í London lauk formlega í gær með viðamikilli lokahátíð en alls voru 4.100 manns sem komu fram á hátíðinni með einhverjum hætti. Lífið 13.8.2012 12:00 Hékk með Töru Reid Íslenski söngvarinn Daníel Óliver kom fram á Stockholm Pride síðastliðinn laugardag og í vikunni setti hann mynd inn á Facebook-síðu sína. Lífið 13.8.2012 10:14 Fleiri hundruð umsækjendur í MasterChef Skráning stendur enn yfir í íslenska útgáfu sjónvarpsþáttarins MasterChef og að sögn Þórs Freyssonar, framleiðanda hjá Sagafilm, hafa nokkur hundruð skráningar þegar borist. Lokað verður fyrir skráningar síðar í ágúst en tökur hefjast í byrjun næsta mánaðar. Lífið 13.8.2012 10:00 Stutthærð Miley Cyrus Nítján ára leik- og sönkonan Miley Cyrus lét klippa síðu hárlokkana sína í gær með hjálp hárgreiðslumannsins Chris McMillan en hann sér up hár fræga fólksins í Hollywood. Hún leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með sér þegar hann fjarlægði lokkana á Twitter með meðfylgjandi myndum. Mér hefur aldrei liðið eins og núna, skrifaði hún á síðuna sína í gær eftir að búið var að aflita á henni drengjakollinn. Þá voru þó nokkuð margir sem voru ósáttir sem settu út á gjörninginn á síðu söngkonunnar sem svaraði eftirfrandi: Ef þú hefur ekkert gott um þetta að segja ættir þú ekki að segja neitt. Lífið 13.8.2012 10:00 Kossaflens Selenu Gomez Selena Gomez, 20 ára, var klædd í fallegan bleikan kjól þegar hún smellti rembingskossi á Nat Wolff, 17 ára, í Kaliforníu. Um var að ræða tökur á rómantískri kvikmynd en Selena og mótleikari hennar og hún náðu vel saman á milli kossanna og hlógu og skemmtu sér eins og sjá má ef myndasafnið er skoðað... Lífið 13.8.2012 09:15 Hjólaði með sixpensara Hjólaði með sixpensara Galdurinn að baki góðu formi Hollywood-stjarnanna er greinilega að stunda líkamsrækt því ekki sleppa þær slíkri iðju í heimsóknum sínum til Íslands. Lífið 13.8.2012 09:00 Bjóða heim í raftónlist og kaffi á menningarnótt "Margir eru að bjóða í vöfflur en við ætlum að bjóða upp á tónlist," segir Steindór Grétar Jónsson sem ásamt kærustu sinni Kristjönu Björgu Reynisdóttur býður gestum og gangandi á raftónleika heima í stofu á menningarnótt. "Við sambýlisfólkið erum miklir aðdáendur danstónlistar og erum að leigja þessa rúmgóðu íbúð á Laugarveginum svo við ákváðum að hóa saman öllum þeim sem við þekkjum og slá upp tónlistarveislu." Menning 13.8.2012 08:00 Jennifer Aniston á leið upp að altarinu Leikkonan vinsæla Jennifer Aniston, er á leiðinni í hnapphelduna að nýju. Slúðurtímaritið People greindi frá því í morgun að unnusti hennar, Justin Theroux, hefði beðið hennar á afmæli sínu á föstudaginn. Þetta hafa talsmenn parsins staðfest vð tímaritið. Þau Justin og Jennifer hafi þekkst um árabil en samband þeirra varð nánara fyrir ári síðan þegar þau unnu saman að gamanmyndinni Wanderlust. Þetta er annað hjónaband Jennifer, en hún var gift leikaranum Brad Pitt um árabil. Lífið 13.8.2012 06:57 Russell Crowe snæddi á Banthai Laugavegi Vinkonurnar Jenny June Tómasdóttir og Erla Franklín Gunnarsdóttir báðu leikarann Russell Crowe um að stilla sér upp á mynd... Lífið 12.8.2012 20:45 Léttklæddur Leonardo DiCaprio Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, var ekki lengi að skella sér... Lífið 12.8.2012 12:15 Sömdu lag á innan við klukkutíma Tónlistarhátíðin Pönk á Patró var haldin á Patreksfirði í gær. Hljómsveitin Prinspóló hélt tvenna tónleika, aðra fyrir börn og unglinga en hinir síðari voru fyrir fullorðna fólkið. Þá stóð hljómsveitin fyrir frábærri tónlistarsmiðju með börnum og unglingum. Þar var meðal annars samið nýtt lag, æft og frumflutt á 53 mínútum. Að sögn viðstaddra er lagið verulega líklegt til vinsælda enda mjög grípandi en vinnuheitið er "Nei sjáðu, þarna er fugl“! Tónlist 12.8.2012 12:13 Engir stjörnustælar Hann er gull af manni þessi drengur og ekkert nema elskulegheitin... Lífið 12.8.2012 10:45 Brosmildir frumsýningargestir Hrafnhildar Sjónvarps- og kvikmyndagerðarkonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir frumsýndi heimildarmynd sína Hrafnhildi í Bíó Paradís á miðvikudagskvöldið. Fjölmenni mætti til að berja myndina augum en hún fjallar um kynleiðréttingarferli Hrafnhildar, frá því hún var strákur og hét Halldór. Mikil ánægja var með myndina hjá bíógestum og aðstandendum en myndin verður áfram sýnd í Bíó Paradís fyrir áhugasama. Lífið 12.8.2012 10:00 Sumir eru hræddir við risann Margar af ferskustu hljómsveitum landsins eiga það sameiginlegt að vera á mála hjá einyrkjanum Haraldi Leví Gunnarssyni, sem starfrækir plötuútgáfuna Record Records. Hann segir Stíg Helgasyni að það sé ekki á döfinni að leyfa stærri útgáfu að gleypa sig. Tónlist 11.8.2012 20:00 Ástfangin af Kennedy Söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta upp á arminn og heitir sá heppni Conor Kennedy. Kennedy þessi er sonur Roberts Kennedy Jr. sem er bróðursonur Johns F. Kennedy. Lífið 11.8.2012 12:00 Allt óljóst í Twilight-heimi Enn af máli málanna í Hollywood, Kristen Stewart og Robert Pattinson. Lífið 11.8.2012 12:00 Fjölmennt hjá Baldri Ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á fimmtudagskvöldið en hann sýnir 40 ljósmyndir frá Asíureisu sinni undir berum himni á Skólavörðustíg. Fjölmennt var á opnuninni sem fór fram á Sólon þar sem gestir röltu svo út á Skólavörðustíg með höfund myndanna í farabroddi. Baldur tileinkaði föður sínum sýninguna sem stendur til 19. ágúst. Lífið 11.8.2012 11:00 Í leikhúsmaraþoni í sumarfríinu „Þetta er dásamlegt. Við erum í leikhúsum frá morgni til kvölds og þetta er frábær innblástur sem við eigum eftir að lifa á í vetur,“ segir leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir, sem er stödd á leiklistarhátíðinni Festival Fringe í Edinborg ásamt kærasta sínum, leikaranum Einari Aðalsteinssyni. Menning 11.8.2012 09:00 « ‹ ›
Engum til gagns Það er óðs manns æði að reyna að fara í stígvél hollenska brjálæðingsins Pauls Verhoeven, en hann leikstýrði vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger í kvikmyndinni Total Recall árið 1990. Leikstjórinn Len Wiseman reynir það engu að síður og kallar það nýja uppfærslu á smásögunni sem gamla myndin er byggð á. Gott og vel, við leyfum honum það. Gagnrýni 13.8.2012 22:00
Erlendir nemendur spenntir fyrir MA námi í myndlist „Það hefur staðið lengi til að bjóða upp á meistaranám í myndlist við Listaháskólann og það verið í undirbúningi í fleiri, fleiri ár,“ segir Hulda Stefánsdóttir, prófessor við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hún hefur haft umsjón með þróun MA náms við skólann, en í haust verður í fyrsta sinn boðið upp á meistaranám í hönnun og myndlist hér á landi. Lífið 13.8.2012 21:00
Kim Kardashian í plastbuxum með prjóna legghlífar Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian valdi sér vægast sagt sérstakan ferðafatnað á dögunum er hún sást á leið í flug á flugvellunum í Los Angeles. Tíska og hönnun 13.8.2012 21:00
Kannastu við kjólinn? Stórstjörnurnar vestanhafs hafa varla undan að koma fram á opnunum, frumsýningum og fleiri uppákomum og eitt er víst að þær láta aldrei nappa sig í sama kjólnum oftar en einu sinni. Tíska og hönnun 13.8.2012 17:00
Flottustu dress vikunnar Sólin skín enn skært í Hollywood ef marka má þau dress sem valin voru þau flottustu þessa vikuna. Tíska og hönnun 13.8.2012 16:00
Allt óljóst í Twilight-heimi Enn af máli málanna í Hollywood; Kristen Stewart og Robert Pattinson. Lífið 13.8.2012 14:44
Sölvi Tryggva og Russell Crowe hittust við World Class Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður hitti Hollywoodleikarann Russell Crowe þegar hann brá sér í Laugardalinn í gær. Þeir æfa báðir stíft í World Class, eins og fram hefur komið og það var einmitt við það tilefni sem þeir hittust. Lífið 13.8.2012 14:07
Launahærri hjá SAG Hanna Guðrún Halldórsdóttir leikkona stundar iðn sína í Los Angeles og fer með lítið hlutverk í sjónvarpsþáttunum The Newsroom sem sýndir verða á Stöð 2 í haust. Lífið 13.8.2012 14:00
Margt leynist í mixinu Fín plata frá Beatmakin Troopa. Maður heyrir vel að þeir félagar Troopa og Þorkell hafa legið yfir hverju hljóði. Hljómburðurinn er líka mjög góður og það leynast mörg flott hljóð í mixinu þegar vel er hlustað. Gagnrýni 13.8.2012 14:00
Léttar eftir lokaathöfnina Það er ekki hægt að segja að Kryddpíurnar og Liam Gallagher hafi ekki skemmt sér eftir lokaathöfn Ólympíuleikanna í gærkvöldi. Ef marka má myndirnar sem söngkonurnar settu á Twitter síðurnar sínar í gærkvöldi var gleðin við völd fram á morgun... Lífið 13.8.2012 14:00
Beyonce opnar fjölskyldualbúmið Söngkonan Beyonce og eiginmaður hennar tónlistarmaðurinn Jay-Z hafa í gegnum árin kosið... Lífið 13.8.2012 13:00
Kvikmyndasmiðja RIFF vinsæl ?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Menning 13.8.2012 12:00
Spice Girls hafa engu gleymt Ólympíuleikunum í London lauk formlega í gær með viðamikilli lokahátíð en alls voru 4.100 manns sem komu fram á hátíðinni með einhverjum hætti. Lífið 13.8.2012 12:00
Hékk með Töru Reid Íslenski söngvarinn Daníel Óliver kom fram á Stockholm Pride síðastliðinn laugardag og í vikunni setti hann mynd inn á Facebook-síðu sína. Lífið 13.8.2012 10:14
Fleiri hundruð umsækjendur í MasterChef Skráning stendur enn yfir í íslenska útgáfu sjónvarpsþáttarins MasterChef og að sögn Þórs Freyssonar, framleiðanda hjá Sagafilm, hafa nokkur hundruð skráningar þegar borist. Lokað verður fyrir skráningar síðar í ágúst en tökur hefjast í byrjun næsta mánaðar. Lífið 13.8.2012 10:00
Stutthærð Miley Cyrus Nítján ára leik- og sönkonan Miley Cyrus lét klippa síðu hárlokkana sína í gær með hjálp hárgreiðslumannsins Chris McMillan en hann sér up hár fræga fólksins í Hollywood. Hún leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með sér þegar hann fjarlægði lokkana á Twitter með meðfylgjandi myndum. Mér hefur aldrei liðið eins og núna, skrifaði hún á síðuna sína í gær eftir að búið var að aflita á henni drengjakollinn. Þá voru þó nokkuð margir sem voru ósáttir sem settu út á gjörninginn á síðu söngkonunnar sem svaraði eftirfrandi: Ef þú hefur ekkert gott um þetta að segja ættir þú ekki að segja neitt. Lífið 13.8.2012 10:00
Kossaflens Selenu Gomez Selena Gomez, 20 ára, var klædd í fallegan bleikan kjól þegar hún smellti rembingskossi á Nat Wolff, 17 ára, í Kaliforníu. Um var að ræða tökur á rómantískri kvikmynd en Selena og mótleikari hennar og hún náðu vel saman á milli kossanna og hlógu og skemmtu sér eins og sjá má ef myndasafnið er skoðað... Lífið 13.8.2012 09:15
Hjólaði með sixpensara Hjólaði með sixpensara Galdurinn að baki góðu formi Hollywood-stjarnanna er greinilega að stunda líkamsrækt því ekki sleppa þær slíkri iðju í heimsóknum sínum til Íslands. Lífið 13.8.2012 09:00
Bjóða heim í raftónlist og kaffi á menningarnótt "Margir eru að bjóða í vöfflur en við ætlum að bjóða upp á tónlist," segir Steindór Grétar Jónsson sem ásamt kærustu sinni Kristjönu Björgu Reynisdóttur býður gestum og gangandi á raftónleika heima í stofu á menningarnótt. "Við sambýlisfólkið erum miklir aðdáendur danstónlistar og erum að leigja þessa rúmgóðu íbúð á Laugarveginum svo við ákváðum að hóa saman öllum þeim sem við þekkjum og slá upp tónlistarveislu." Menning 13.8.2012 08:00
Jennifer Aniston á leið upp að altarinu Leikkonan vinsæla Jennifer Aniston, er á leiðinni í hnapphelduna að nýju. Slúðurtímaritið People greindi frá því í morgun að unnusti hennar, Justin Theroux, hefði beðið hennar á afmæli sínu á föstudaginn. Þetta hafa talsmenn parsins staðfest vð tímaritið. Þau Justin og Jennifer hafi þekkst um árabil en samband þeirra varð nánara fyrir ári síðan þegar þau unnu saman að gamanmyndinni Wanderlust. Þetta er annað hjónaband Jennifer, en hún var gift leikaranum Brad Pitt um árabil. Lífið 13.8.2012 06:57
Russell Crowe snæddi á Banthai Laugavegi Vinkonurnar Jenny June Tómasdóttir og Erla Franklín Gunnarsdóttir báðu leikarann Russell Crowe um að stilla sér upp á mynd... Lífið 12.8.2012 20:45
Léttklæddur Leonardo DiCaprio Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, var ekki lengi að skella sér... Lífið 12.8.2012 12:15
Sömdu lag á innan við klukkutíma Tónlistarhátíðin Pönk á Patró var haldin á Patreksfirði í gær. Hljómsveitin Prinspóló hélt tvenna tónleika, aðra fyrir börn og unglinga en hinir síðari voru fyrir fullorðna fólkið. Þá stóð hljómsveitin fyrir frábærri tónlistarsmiðju með börnum og unglingum. Þar var meðal annars samið nýtt lag, æft og frumflutt á 53 mínútum. Að sögn viðstaddra er lagið verulega líklegt til vinsælda enda mjög grípandi en vinnuheitið er "Nei sjáðu, þarna er fugl“! Tónlist 12.8.2012 12:13
Engir stjörnustælar Hann er gull af manni þessi drengur og ekkert nema elskulegheitin... Lífið 12.8.2012 10:45
Brosmildir frumsýningargestir Hrafnhildar Sjónvarps- og kvikmyndagerðarkonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir frumsýndi heimildarmynd sína Hrafnhildi í Bíó Paradís á miðvikudagskvöldið. Fjölmenni mætti til að berja myndina augum en hún fjallar um kynleiðréttingarferli Hrafnhildar, frá því hún var strákur og hét Halldór. Mikil ánægja var með myndina hjá bíógestum og aðstandendum en myndin verður áfram sýnd í Bíó Paradís fyrir áhugasama. Lífið 12.8.2012 10:00
Sumir eru hræddir við risann Margar af ferskustu hljómsveitum landsins eiga það sameiginlegt að vera á mála hjá einyrkjanum Haraldi Leví Gunnarssyni, sem starfrækir plötuútgáfuna Record Records. Hann segir Stíg Helgasyni að það sé ekki á döfinni að leyfa stærri útgáfu að gleypa sig. Tónlist 11.8.2012 20:00
Ástfangin af Kennedy Söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta upp á arminn og heitir sá heppni Conor Kennedy. Kennedy þessi er sonur Roberts Kennedy Jr. sem er bróðursonur Johns F. Kennedy. Lífið 11.8.2012 12:00
Allt óljóst í Twilight-heimi Enn af máli málanna í Hollywood, Kristen Stewart og Robert Pattinson. Lífið 11.8.2012 12:00
Fjölmennt hjá Baldri Ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á fimmtudagskvöldið en hann sýnir 40 ljósmyndir frá Asíureisu sinni undir berum himni á Skólavörðustíg. Fjölmennt var á opnuninni sem fór fram á Sólon þar sem gestir röltu svo út á Skólavörðustíg með höfund myndanna í farabroddi. Baldur tileinkaði föður sínum sýninguna sem stendur til 19. ágúst. Lífið 11.8.2012 11:00
Í leikhúsmaraþoni í sumarfríinu „Þetta er dásamlegt. Við erum í leikhúsum frá morgni til kvölds og þetta er frábær innblástur sem við eigum eftir að lifa á í vetur,“ segir leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir, sem er stödd á leiklistarhátíðinni Festival Fringe í Edinborg ásamt kærasta sínum, leikaranum Einari Aðalsteinssyni. Menning 11.8.2012 09:00