Lífið Teiknaði hrottalega mynd Mundi hefur áður komið nálægt kvikmyndaplakötum og hannaði meðal annars plakatið fyrir glæpamyndina Borgríki. Lífið 29.10.2012 09:33 Spila í Japan Hljómsveitin er bókuð á tónleika frá 15. nóvember þangað til í apríl á næsta ári. Lífið 29.10.2012 09:23 Stjörnur sækja í Sigur Rós Fyrst var það Hollywood-leikarinn Shia LaBeouf, nú írski leikarinn Aidan Gillen, sem fer með aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi frá Sigur Rós. Lífið 29.10.2012 09:09 Studdi stelpurnar Margir fylgdust með landsliðsstúlkunum tryggja sér sæti í Evrópukeppninni að ári. Lífið 29.10.2012 09:05 Tilnefndar fyrir lag ársins Magdalena Dubik og Védís Vantida úr hljómsveitinni Galaxies hafa verið tilnefndar til Eurodanceweb-verðlaunanna árið 2012 fyrir lagið I Don"t Want This Love. Lífið 29.10.2012 00:01 Peysupíur! Hvor er flottari? Stórar peysur eru málið um þessar mundir og það vita leikkonurnar Zoe Saldana og Sarah Jessica Parker. Lífið 28.10.2012 13:00 Lily Allen blómstrar á meðgöngunni Söngkonan Lily Allen sýndi myndarlega óléttubumbuna í fríi með eiginmanni sínum Sam Cooper og ellefu mánaða dóttur þeirra, Ethel Mary. Lífið 28.10.2012 12:00 Þetta kallar maður hrekkjavökubúning! Black Eyed Peas-söngkonan Fergie gerði allt vitlaust á Twitter þegar hún setti mynd af sér í hrekkjavökubúning á síðuna. Hún ákvað að klæða sig sem hlébarði í ár og kynþokkinn lak af henni. Lífið 28.10.2012 11:00 600 fermetra ástarhreiður Tónlistarmaðurinn Adam Levine hefur fest kaup á 600 fermetra glæsihýsi í Los Angeles. Húsið hefur verið nefnt Benedict-húsið og er afar glæsilegt í alla staði. Lífið 28.10.2012 10:00 Ekki kalla mig feita! Söngkonan Cheryl Cole prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Glamour og talar opinskátt um einelti á netinu sem hefur beinst að þyngd hennar. Lífið 28.10.2012 09:00 Baksviðs í Dans dans dans Sjónvarpsþátturinn Dans Dans Dans fer í beina útsendingu í kvöld á RÚV klukkan 20.30. Lífið kíkti á Korputorg fyrr í dag þar sem dansarar kvöldsins æfðu rútínur sínar af miklum móð. Lífið 27.10.2012 20:00 Ballið búið - hætt saman Söngkonan Taylor Swift, 22 ára, og Conor Kennedy 18 ára, eru hætt saman. Samkvæmt tímaritinu Us Weekly sem skrifar um stjörnurnar í Hollywood ákváðu Taylor og Conor að fara sitthvora leið sökum fjarlægðar. Allir eru góðir vinir og í góðu jafnvægi þrátt fyrir sambandsslitin eins og stendur í tímaritinu. Lífið 27.10.2012 19:30 Fáránlegur metnaður Poppfræðingurinn Dr. Gunni hefur ritað sögu íslenskrar dægurtónlistar í bókinni Stuð vors lands. „Ég veit ekki hvað ætti að vera meira töff en þetta,“ veltir Dr. Gunni fyrir sér um Stuð vors lands, spánnýja bók hans um sögu dægurtónlistar á Íslandi. Lífið 27.10.2012 15:00 Klippti af sér hárið og elskar það Gossip Girl-pæjan Leighton Meester skartar nýrri hárgreiðslu núna eftir að tökum lauk á nýjustu seríu Gossip Girl. Lífið 27.10.2012 14:00 Fimmtán hljómsveitir í beinni hjá KEXP Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle sendir út beint frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og er þetta fjórða árið í röð sem hún mætir á hátíðina. Tónlist 27.10.2012 14:00 Fólk hendir sér í dansinn Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lífið 27.10.2012 13:00 Við förum ekki í megrun! Þær eru margar stjörnurnar sem segjast aldrei fara í megrun og borða það sem þær vilja. Lífið 27.10.2012 13:00 Myndi skíttapa fyrir Nelson „Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi,“ segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Lífið 27.10.2012 12:00 Borgar morðfjár fyrir hús Eddie Murphy Grammy-verðlaunahafinn Alicia Keys hefur keypt villu grínistans Eddie Murphy á tólf milljónir dollara, rúman einn og hálfan milljarð króna. Lífið 27.10.2012 12:00 Samsæri innan tískubransans Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Lífið 27.10.2012 11:00 Taumlaus gleði Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Pétur Blöndal blaðamaður og rithöfundur fagnaði útgáfu Limrubókarinnar. Í bókinni eru úrvalslimrur sem Pétur safnaði saman sem eru af hinum fjölbreytilegasta toga, svo sem gamanmálum, tvíræðni, pólitík og ljóðrænum stemningum. Lífið 27.10.2012 10:30 Hvar er hún búin að vera? Leikkonan Renee Zellweger lét sjá sig á rauða dreglinum í New York-borg í vikunni í fyrsta sinn í fimm mánuði. Lífið 27.10.2012 10:00 Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig? Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi. Heilsuvísir 27.10.2012 09:30 Stuð er rétta orðið Fjölmenni var í boði sem efnt var til í tilefni útgáfu bókarinnar „Sagan af huldufólkinu á eldfjallaeyjunni" semhaldið var í Máli og Menningu á Laugarvegi. Bókin er samstarfsverkefni mæðginanna Sigrúnar Elsu Smáradóttur sem skrifaði söguna og Smára Rúnars Róbertssonar sem myndskreytti. Lífið 27.10.2012 09:30 Ég er með bólur Söngkonan Britney Spears prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Lucky. Þar opnar hún sig um ýmislegt varðandi sitt daglega líf. Lífið 27.10.2012 09:00 Sjónarhornssprengja í Japan „Þetta var alveg ótrúlegt,“ segir Haukur S. Magnússon úr rokksveitinni Reykjavík!. „Þú hefur ekki lifað fyrr en þú hefur verið á sviði með fimmtán síðhærðum japönskum stelpum að „headbanga“ við músíkina þína.“ Lífið 27.10.2012 09:00 Sjö sem heita páll Óskar í þjóðskránni Alls eru það sjö sem heita Páll Óskar í þjóðskránni. Tveir þeirra eru búsettir erlendis og því eru þeir fimm hér á landi. Popparinn Páll Óskar er elstur nafnanna, eða 42 ára, en sá yngsti er 19 ára og býr í Noregi. Lífið 27.10.2012 06:00 Ástfangin í Róm Óskarsverðlaunaleikarinn Adrien Brody og kærasta hans Lara Lieto eru yfir sig ástfangin eins og þau sýndu á götum Rómar í gærkvöldi. Lífið 26.10.2012 22:00 Fær hún tískuráð frá þessum gaur? Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian tók fataskápinn í gegn til að þóknast kærastanum Kanye West sem henni finnst hafa frábæran smekk. Lífið 26.10.2012 21:00 Sjúkar í síðkjól! Hvor er flottari? Einn kjóll – tvær stórstjörnur. En hvor er flottari? Tíska og hönnun 26.10.2012 20:00 « ‹ ›
Teiknaði hrottalega mynd Mundi hefur áður komið nálægt kvikmyndaplakötum og hannaði meðal annars plakatið fyrir glæpamyndina Borgríki. Lífið 29.10.2012 09:33
Spila í Japan Hljómsveitin er bókuð á tónleika frá 15. nóvember þangað til í apríl á næsta ári. Lífið 29.10.2012 09:23
Stjörnur sækja í Sigur Rós Fyrst var það Hollywood-leikarinn Shia LaBeouf, nú írski leikarinn Aidan Gillen, sem fer með aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi frá Sigur Rós. Lífið 29.10.2012 09:09
Studdi stelpurnar Margir fylgdust með landsliðsstúlkunum tryggja sér sæti í Evrópukeppninni að ári. Lífið 29.10.2012 09:05
Tilnefndar fyrir lag ársins Magdalena Dubik og Védís Vantida úr hljómsveitinni Galaxies hafa verið tilnefndar til Eurodanceweb-verðlaunanna árið 2012 fyrir lagið I Don"t Want This Love. Lífið 29.10.2012 00:01
Peysupíur! Hvor er flottari? Stórar peysur eru málið um þessar mundir og það vita leikkonurnar Zoe Saldana og Sarah Jessica Parker. Lífið 28.10.2012 13:00
Lily Allen blómstrar á meðgöngunni Söngkonan Lily Allen sýndi myndarlega óléttubumbuna í fríi með eiginmanni sínum Sam Cooper og ellefu mánaða dóttur þeirra, Ethel Mary. Lífið 28.10.2012 12:00
Þetta kallar maður hrekkjavökubúning! Black Eyed Peas-söngkonan Fergie gerði allt vitlaust á Twitter þegar hún setti mynd af sér í hrekkjavökubúning á síðuna. Hún ákvað að klæða sig sem hlébarði í ár og kynþokkinn lak af henni. Lífið 28.10.2012 11:00
600 fermetra ástarhreiður Tónlistarmaðurinn Adam Levine hefur fest kaup á 600 fermetra glæsihýsi í Los Angeles. Húsið hefur verið nefnt Benedict-húsið og er afar glæsilegt í alla staði. Lífið 28.10.2012 10:00
Ekki kalla mig feita! Söngkonan Cheryl Cole prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Glamour og talar opinskátt um einelti á netinu sem hefur beinst að þyngd hennar. Lífið 28.10.2012 09:00
Baksviðs í Dans dans dans Sjónvarpsþátturinn Dans Dans Dans fer í beina útsendingu í kvöld á RÚV klukkan 20.30. Lífið kíkti á Korputorg fyrr í dag þar sem dansarar kvöldsins æfðu rútínur sínar af miklum móð. Lífið 27.10.2012 20:00
Ballið búið - hætt saman Söngkonan Taylor Swift, 22 ára, og Conor Kennedy 18 ára, eru hætt saman. Samkvæmt tímaritinu Us Weekly sem skrifar um stjörnurnar í Hollywood ákváðu Taylor og Conor að fara sitthvora leið sökum fjarlægðar. Allir eru góðir vinir og í góðu jafnvægi þrátt fyrir sambandsslitin eins og stendur í tímaritinu. Lífið 27.10.2012 19:30
Fáránlegur metnaður Poppfræðingurinn Dr. Gunni hefur ritað sögu íslenskrar dægurtónlistar í bókinni Stuð vors lands. „Ég veit ekki hvað ætti að vera meira töff en þetta,“ veltir Dr. Gunni fyrir sér um Stuð vors lands, spánnýja bók hans um sögu dægurtónlistar á Íslandi. Lífið 27.10.2012 15:00
Klippti af sér hárið og elskar það Gossip Girl-pæjan Leighton Meester skartar nýrri hárgreiðslu núna eftir að tökum lauk á nýjustu seríu Gossip Girl. Lífið 27.10.2012 14:00
Fimmtán hljómsveitir í beinni hjá KEXP Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle sendir út beint frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og er þetta fjórða árið í röð sem hún mætir á hátíðina. Tónlist 27.10.2012 14:00
Fólk hendir sér í dansinn Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lífið 27.10.2012 13:00
Við förum ekki í megrun! Þær eru margar stjörnurnar sem segjast aldrei fara í megrun og borða það sem þær vilja. Lífið 27.10.2012 13:00
Myndi skíttapa fyrir Nelson „Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi,“ segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Lífið 27.10.2012 12:00
Borgar morðfjár fyrir hús Eddie Murphy Grammy-verðlaunahafinn Alicia Keys hefur keypt villu grínistans Eddie Murphy á tólf milljónir dollara, rúman einn og hálfan milljarð króna. Lífið 27.10.2012 12:00
Samsæri innan tískubransans Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Lífið 27.10.2012 11:00
Taumlaus gleði Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Pétur Blöndal blaðamaður og rithöfundur fagnaði útgáfu Limrubókarinnar. Í bókinni eru úrvalslimrur sem Pétur safnaði saman sem eru af hinum fjölbreytilegasta toga, svo sem gamanmálum, tvíræðni, pólitík og ljóðrænum stemningum. Lífið 27.10.2012 10:30
Hvar er hún búin að vera? Leikkonan Renee Zellweger lét sjá sig á rauða dreglinum í New York-borg í vikunni í fyrsta sinn í fimm mánuði. Lífið 27.10.2012 10:00
Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig? Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi. Heilsuvísir 27.10.2012 09:30
Stuð er rétta orðið Fjölmenni var í boði sem efnt var til í tilefni útgáfu bókarinnar „Sagan af huldufólkinu á eldfjallaeyjunni" semhaldið var í Máli og Menningu á Laugarvegi. Bókin er samstarfsverkefni mæðginanna Sigrúnar Elsu Smáradóttur sem skrifaði söguna og Smára Rúnars Róbertssonar sem myndskreytti. Lífið 27.10.2012 09:30
Ég er með bólur Söngkonan Britney Spears prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Lucky. Þar opnar hún sig um ýmislegt varðandi sitt daglega líf. Lífið 27.10.2012 09:00
Sjónarhornssprengja í Japan „Þetta var alveg ótrúlegt,“ segir Haukur S. Magnússon úr rokksveitinni Reykjavík!. „Þú hefur ekki lifað fyrr en þú hefur verið á sviði með fimmtán síðhærðum japönskum stelpum að „headbanga“ við músíkina þína.“ Lífið 27.10.2012 09:00
Sjö sem heita páll Óskar í þjóðskránni Alls eru það sjö sem heita Páll Óskar í þjóðskránni. Tveir þeirra eru búsettir erlendis og því eru þeir fimm hér á landi. Popparinn Páll Óskar er elstur nafnanna, eða 42 ára, en sá yngsti er 19 ára og býr í Noregi. Lífið 27.10.2012 06:00
Ástfangin í Róm Óskarsverðlaunaleikarinn Adrien Brody og kærasta hans Lara Lieto eru yfir sig ástfangin eins og þau sýndu á götum Rómar í gærkvöldi. Lífið 26.10.2012 22:00
Fær hún tískuráð frá þessum gaur? Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian tók fataskápinn í gegn til að þóknast kærastanum Kanye West sem henni finnst hafa frábæran smekk. Lífið 26.10.2012 21:00
Sjúkar í síðkjól! Hvor er flottari? Einn kjóll – tvær stórstjörnur. En hvor er flottari? Tíska og hönnun 26.10.2012 20:00