Lífið

Hollywoodpar í hreiðurgerð

Þá er hreiðurgerðin hafin hjá Jennifer Aniston, 43 ára, og leikaranum Justin Theroux, 41 árs. Meðfylgjandi myndir voru teknar af nýtrúlofuðu parinu í húsgagnaverslun. Eins og sjá má var Jennifer spennt.

Lífið

Skyfall frumsýnd á Spáni

Daniel Craig var flottur í Madrid á Spáni um helgina ásamt meðleikurum sínum en nýjasta Bond myndin, Skyfall var frumsýnd þar í landi í gær.

Lífið

Sex spennandi á Airwaves

Alls koma 224 listamenn fram á 254 tónleikum á tólf tónleikastöðum á Airwaves-hátíðinni sem hefst á miðvikudaginn. Fréttablaðið nefnir til sögunnar sex spennandi flytjendur sem eiga eflaust eftir að njóta mikillar athygli á hátíðinni.

Lífið

Vilja barn

Sögusagnir eru á kreiki um að Daniel Craig og Rachel Weisz gætu átt von á barni saman í nánustu framtíð. Tímaritið Star hefur eftir heimildarmanni sínum að Craig sé svo spenntur yfir hugmyndinni að hann sé þegar farinn að pæla í nöfnum á barnið.

Lífið

Hlemmi breytt í tónleikastað

„Við vorum að gæla við þessa hugmynd í fyrra en gátum ekki hrint henni í framkvæmd þá. Við ákváðum því að gera þetta í ár og Strætó tók vel í hugmyndina,“ segir Alísa Kalyanova sem skipuleggur utandagskrártónleika í tengslum við Iceland Airwaves. Tónleikarnir fara fram á Hlemmi og á skiptistöðinni í Mjódd.

Lífið

Endaði á bráðamóttökunni

„Þetta gekk alls ekki átakalaust fyrir sig. Við tókum myndbandið upp úti á Granda við erfiðar aðstæður og kulda og svo fékk ég heiftarleg ofnæmisviðbrögð við líkamsmálningunni sem var notuð,“ segir tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir sem veiktist skyndilega eftir tökur á tónlistarmyndbandi við lagið Electrify My Hearbeat.

Lífið

Nágranni Toms Cruise var skotinn með rafbyssu

Íslandsvinurinn Tom Cruise varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að drukkinn nágranni reyndi að klifra yfir á lóðina sem umlykur hús hans í Beverly Hills. Lögreglan skaut þann drukkna með rafbyssu. Hvorki Cruise né börnin hans voru heima þegar atvikið varð.

Lífið

Á lausu og lætur vita af því!

Fyrrverandi glamúrfyrirsætan Katie Price, líka þekkt undir nafninu Jordan, situr ekki heima í ástarsorg þó hún hafi hætt með Leandro Penna í síðustu viku.

Lífið

Pippa byrjuð með bankamanni

Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra.

Lífið

Seal í partíi með dularfullri konu

Tónlistarmaðurinn Seal bauð óþekktri, dökkhærðri konu með sér í hrekkjavökupartí í Hollywood um helgina. Þau klæddu sig sem körfuboltamenn, hann í Boston Celtics-búning, hún í Los Angeles Lakers-búning.

Lífið

Anna Mjöll: Einlæg um fósturmissinn

Eins og sjá má í myndskeiðinu má sjá að söngkonan Anna Mjöll sagði Jóni Ársæli í Sjálfstæðu fólki á Stöð 2 að hún missti fóstur á dögunum. Söngkonan gekk með dreng sem hún missti eftir að hún var flutt á sjúkrahús með miklar blæðingar. Þegar Anna Mjöll lá í sorg sinni og angist heyrði hú skyndilega í föður sínum, sem er fallinn frá, og opnaði augun til að sjá hvort hann væri virkilega kominn til hennar á þessari ögurstundu en sá hann ekki. Luca unnusti hennar var hinsvegar hjá henni.

Lífið

Ljúffengur lax á mánudegi

Uppskriftin í dag er bakaður lax frá Lifandi markað sem opnaði á dögunum glæsilega verslun og veitingastað í Fákafeni 11 í Reykjavík.

Matur

Þokkalega frægir vinir

Það var þéttsetið í VIP stúkunni í Los Angeles á sunnudag þegar David Beckham spilaði með LA Galaxy á móti Seattle Sounders í gær. Eins og sjá má voru heimsþekkt andlit í stúkunni með Victoriu Beckham og börnunum hennar. Þar mátti sjá Russell Brand grínista og kjaftfora kokkinn og Íslandsvininn Gordon Ramsay.

Lífið

Angelina Jolie og börnin

Leikkonan Angelina Jolie, 37 ára, var afslöppuð með tvíburana Vivienne og Knox, 4 ára, og Shiloh, 6 ára., þar sem hún verslaði búninga og leikföng. Eins og sjá má leiddi Angelina börnin en ljósmyndarar biðu fyrir utan leikfangaverslunina til að mynda frægu fjölskylduna.

Lífið

Hamingjusöm Hollywood-fjölskylda

Ben Affleck og Jennifer Garner geisluðu af hamingju með börnum sínum á kaffihúsi um helgina. Hjónin fallegu keluðu hvort við annað og slóu á létta srengi. Greinilegt að þau eru enn yfir sig ástfangin þrátt fyrir óvenju langt Hollywood hjónaband.

Lífið

Gullfalleg í galakjól

Söng og leikkonan Jennifer Lopez var stödd í Berlín í Þýskalandi um helgina þar sem hún tók þátt í UNESCO gala góðgerðarkvöldverði. Lopez var gullfalleg og glæsileg eins og henni einni er lagið. Með henni í för var kærastinn, einnig prúðbúinn og fínn.

Lífið

Já, hamingjan var hér

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson hélt þrenna útgáfutónleika í reiðhöll Þorlákshafnar ásamt Lúðrasveit bæjarins vegna útkomu þriðju sólóplötu hans, Þar sem himin ber við haf.

Lífið

Söngleikur um Cobain

Courtney Love hefst að nýju verkefni byggt á ævi hins sáluga eiginmanns hennar, Kurts Cobain úr Nirvana.

Lífið

Best klæddur konur vikunnar

Krysten Ritter, Kristen Stewart, Taylor Swift, Berenice Marlohe og Rosie Huntington-Whiteley voru valdar þær best klæddu þessa vikuna. Skemmtilegt er að sjá að allar voru þær mjög ólíkar til fara, allt frá rómantískum gulum kjól sem Taylor Swift klæddist í sexý blúndukjól sem Rosie Huntington-Whiteley klæddist.

Lífið

Ýkt sæt nýgift heimsfræg

"Ég áttaði mig á því að ef það væri eitthvað sem ég gæti gert í athöfninni þá væri það að syngja þegar hún gekk inn kirkjugólfið...

Lífið