Lífið

Svona færðu heilbrigt hár

Það getur verið mikil kúnst að meðhöndla hárið sitt rétt og ná að töfra fram í því það allra besta. Lífið fékk Hugrúnu Harðardóttur, fegurðardrottningu og hárgreiðslukonu með meiru til að gefa okkur nokkur góð ráð um hárumhirðu.

Lífið

Atli í efsta sætinu

Hasarmyndin Hans & Gretel: Witch Hunters, sem er lauslega byggð á ævintýrinu um Hans og Grétu, er tekjuhæsta myndin í Norður-Ameríku um þessar mundir. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema að íslenska Hollywood-tónskáldið Atli Örvarsson samdi tónlistina í myndinni.

Lífið

Seldi vínyl til að fjármagna plötuna

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg seldi hluta af vínylsafninu sínu til þess að fjármagna nýjustu plötu sína, I Will Die and You Will Die and It Will Be Alright, sem kom út fyrir jól.

Tónlist

Spila með Kanadamönnum

Prins Póló, Benni Hemm Hemm og fjórir kanadískir tónlistarmenn spila saman á tónleikunum Sonic Waves á Faktorý í kvöld.

Lífið

Hinstu dagar míns heittelskaða

Minn heittelskaði lifir nú sína hinstu daga. ,,Þannig er þetta bara," sagði hann sjálfur á þriðjudagskvöldið fyrir tveimur vikum þegar ég sagði honum að læknirinn hefði sagt að sjúkdómurinn væri að ágerast hratt og nú væri ekki mjög langur tími til stefnu. Við vitum ekki hve margar vikurnar verða sem við fáum enn að eiga saman; enginn veit sína dánarstund, hvorki ég né þú. Hver dagur er dýrmætur sem aldrei fyrr; hvert bros og blíðuhót og hvert orð mælt af skilningi mikilsverð gjöf.

Lífið

Einstakar brúðkaupsmyndir

Glamúrmódelið Katie Price giftist stripparanum Kieran Hayler á Bahama-eyjum fyrir stuttu. Katie vildi halda brúðkaupinu fyrir sig en auðvitað náðust myndir af því.

Lífið

Heitustu bræður í heimi

Leikarabræðurnir Liam og Chris Hemsworth ákváðu að gera sér glaðan dag fyrir stuttu og eyddu saman gæðatíma á brimbretti í Costa Rica.

Lífið

Glæsihýsið ofurfyrirsætu

Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og eiginmaður hennar Tom Brady eru búin að bíða spennt eftir að flytja inn í nýja húsið sitt á Brentwood-svæðinu í Los Angeles og nú er það loksins tilbúið.

Tíska og hönnun

Með lungnabólgu

Verðlaunaleikkonan unga Jennifer Lawrence á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún er nýhætt með kærasta sínum og er núna komin með lungnabólgu.

Lífið

Fjör á frumsýningu

Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu nýrrar þáttaraðar af Hæ Gosa sem sýnd er á Skjá einum í Nýja Bíói á Akureyri en þangað mættu allar helstu stjörnur þáttanna auk velunnara þáttanna norðan heiða. Í bíóinu var fyrsti þátturinn forsýndur við mikinn fögnuð viðstaddra en að henni lokinni var haldið á Strikið í forsýningarpartý. Eins og myndirnar bera með sér var mikið um dýrðir. .Þættirnir hefjast á SkjáEinum 31. janúar næstkomandi.

Lífið

Beyoncé æfir fyrir Super Bowl

Súperstjarnan Beyoncé Knowles stendur nú í ströngu við að æfa fyrir stærsta árlega sjónvarpsviðburð Bandaríkjanna, Super Bowl, þar sem hún mun troða upp í hálfleik. Þrátt fyrir að hafa í nógu að snúast ..

Lífið

Nýr stjörnuhönnuður

Tíminn hefur leitt í ljós að forsetafrú Bandaríkjanna virðist hafa mikil áhrif í tískuheiminum, hver svo sem hún er. Michelle Obama er engin undantekning á þessari reglu, en tískumiðlar fylgjast grannt með klæðaburði hennar hvert sem hún fer. Upp á síðkastið hefur hún sést þrisvar í kjól eftir Naeem Khan...

Tíska og hönnun

Framhaldsmynd, takk

Það er stórmerkilegt að jafn vinsælli og rótgróinni kvikmyndastjörnu eins og Tom Cruise takist að sannfæra áhorfandann um að hann sé Jack Reacher.

Gagnrýni

TREND – Hvítt

Hvítur er einn heitasti liturinn um þessar mundir. Fjölmargir af stærstu tískuhönnuðum heims notuðust áberandi mikið við hvíta litinn í hinum ýmsu útfærslum fyrir vor- og sumarlínur sínar.

Tíska og hönnun

Fann loksins augnskugga sem endist

Söng- og leikkonan Íris Kristinsdóttir sem eignaðist tvíburadrengi í apríl í fyrra hefur nóg að gera þegar kemur að uppeldinu. Íris sem er glæsileg kona upplýsir okkur hvaða húð- og snyrtivörur hún getur ekki verið án.

Lífið

Léttklædd Selena Gomez

Selena Gomez hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu mánuði vegna sambandsslitanna við Justin Bieber. Þessa dagana beinist athyglin þó mest að ..

Lífið

Vinna er lykill að velgengni

Victoria Beckham viðurkennir í forsíðuviðtali ELLE að henni hafi aldrei liðið neitt sérstaklega vel með stúlknahljómsveitinni Spice Girls. "Þegar ég var að sviði með Spice Girls hélt ég alltaf að fólk kæmi á tónleikana til að sjá hinar stelpurnar en ekki mig," segir Victoria. Þá segir hún að lykillinn að velgengni sé vinna og aftur vinna.

Lífið

Enn ögrar hún

Ungstirnið Miley Cyrus er ansi ögrandi á forsíðu marsheftis Cosmopolitan. Á forsíðunni sýnir hún talsvert hold í hvítri dragt og engum brjóstahaldara.

Lífið

Íslenskar herraskyrtur hitta beint í mark

Huginn Muninn sendu frá sér sína fyrstu línu af herraskyrtum í desember 2011. Skyrturnar áttu heldur betur eftir að slá í gegn og í ár munu Huginn Muninn taka þátt í Reykjavík Fashion Festival ásamt fremstu hönnuðum landsins. Lífið sló á þráðinn til Guðrúnar Guðjónsdóttur, yfirhönnuðar þar á bæ.

Tíska og hönnun

Spurning um að hressa upp á rómantíkina

Venjur drepa niður rómantíkina vegna þess að mannskepnan verður mjög fljótt leið á hlutum. Þess vegna elskum við að vera komið á óvart og að lenda í ævintýrum. Ef ástarlífið er farið að verða leiðinlegt, gerðu þá eitthvað öðruvísi.

Lífið

Stjörnufans fagnar með Sagafilm

Árlegt partí Sagafilm sem ber heitið Vetrar Hjúfr fór fram á föstudagskvöldið nema hvað að í ár var það stærra, flottara og betra en nokkru sinni fyrr.

Lífið

Fjölmenningarlegur myndaþáttur

Nýjasta auglýsingaherferð tískurisans United Colors of Benetton er heldur betur falleg fyrir augað. Þar sitja fyrir áhrifamiklir einstaklingar frá öllum heimshornum sem eiga það sameiginlegt að hafa..

Tíska og hönnun

O, ó! Óheppilegt!

Tískugúrúinn Kelly Osbourne og leikkonan Erika Christensen hafa báðar sést spóka sig um í þessum skemmtilega kjól úr haustlínu Marc Jacobs 2012.

Tíska og hönnun

Fallega klæddar í snjónum

Það snjóar í París um þessar mundir. Það stoppar þó tískudívurnar ekki frá því að fara klæddar við hæfi á hátískusýningarnar. Við skulum sjá hvernig þeim tókst til.

Tíska og hönnun

Afmyndað ofurmódel

Lisa D'Amato, sem bar sigur úr býtum í America's Next Top Model árið 2011, lenti í afar óheppilegu atviki fyrir suttu.

Lífið