Lífið

Löggurnar borða á Hlemmi

Mathöllin á Hlemmi hefur vakið eftirtekt. Þangað streymir fólk til að grípa sér bita og inni á milli sitja strætófarþegar með rjúkandi kaffibolla að bíða eftir strætó. Líkast til er Mathöllin eitt öruggasta svæði borgarinnar í hádeginu

Lífið

Leyndarmál hinna skipulögðu

Rútínan er skollin á með tilheyrandi púsluspili. Húsverkin bíða eftir langan vinnudag, nemendur kikna undan álagi, skutlið er eilíf bölvun sem hvílir á barnafjölskyldum og hvenær á eiginlega að fara í ræktina? 

Lífið

Markvisst niðurbrot á fólki

Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna.

Lífið

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - September

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júlí birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Lífið

Pör með sameiginlega Facebook síðu

Stór hluti landsmanna er með Face­book síðu enda er það góð leið til að halda sambandi við fólk. Flestir skrá sig sem einstakling á Facebook en sumir kjósa að skrá sig með maka sínum. Pörin Beggi og Pacas og Svala og Davíð eru meðal þeirra sem eru með parasíðu.

Lífið

Mættum hugsa oftar um kærleikann

Kæra manneskja er nýtt dansverk sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Það er unnið undir handleiðslu Valgerðar Rúnarsdóttur danshöfundar en skapað í nánu samstarfi hóps listamanna.

Lífið

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Lífið