Lífið

Rússland, við erum á leiðinni

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um eru strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu á leiðinni á lokakeppni HM í Rússlandi á næsta ári.

Lífið

Skráning í Jólastjörnuna hafin

Skráning í Jólastjörnuna 2017 hófst í morgun. Í ár er Jólastjarnan haldin í sjötta skiptið en hér fá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 14 ára og yngri.

Lífið

Kúrekinn hlaut Gullna lundann

Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann.

Lífið

Hjartað réð för

Rúnar Kristinsson er kominn heim í KR. Hann á að stýra knattspyrnuliðinu upp í hæstu hæðir á ný.

Lífið

Ferðalög eru hugleiðsla

Halldór Friðrik Þorsteinsson ferðaðist einn í Afríku í hálft ár og skrifaði um það ferðasögu. Hann lenti í ýmsum skemmtilegum og forvitnilegum uppákomum. Hann segir mannbætandi að ferðast einn. Ferðalög um heiminn hafi breytt sér.

Lífið

Skandinavískur stíll á Selfossi

Guðbjörg Ester Einarsdóttir starfar sem lögregluþjónn en í frítíma sínum hefur hún gaman af því að spá í innanhússhönnun. Heimili Guðbjargar og unnusta hennar er ansi flott en þeim hefur tekist að koma sér vel fyrir í nýju húsi sem þau keyptu í sumar.

Lífið

Frumsamin lög í afmælinu

Burtflognir Skagfirðingar safnast saman í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni kvöld því átthagafélag þeirra í Reykjavík er áttrætt. Þar verða kynntur diskurinn Kveðja heim.

Lífið

Lífið er leiftur

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur gefið út nýja bók, Blóðug jörð, og lýkur þar með þríleiknum um Auði djúpúðgu. Bókin er tileinkuð flóttafólki. Vilborg hefur stutt við fólk í sorg eftir að hafa tekist á við missi og er sterkari eftir að hún skildi að lífið er leiftur.

Lífið

Ballerína í búningahönnun

Natalía Stewart er rússnesk ballerína sem sneri sér að búningahönnun. Hún hannar búninga fyrir uppfærslu Íslensku óperunnar á ítölsku óperunni Tosca sem verður frumsýnd 21. október.

Lífið

Fordómar eru að verða áþreifanlegri

Leikararnir Jónmundur Grétarsson, Tinna Björt Guðjónsdóttir og Hafsteinn Vilhelmsson fara með hlutverk í leikritinu Smán. Leikritið fjallar um fordóma af ýmsu tagi og það viðfangsefni snertir við þeim persónulega þar sem þau eru dökkir Íslendingar og hafa reglulega í gegnum tíðina rekið sig á hindranir vegna húðlitar, ekki síst í heimi leiklistarinnar.

Lífið