Lífið

Tekur áramótaheitið á næsta stig

Jakob Ómarsson hefur tekið hugtakið áramótaheit yfir á næsta stig og hefur síðustu þrjú ár sett sér heil 52 markmið fyrir árið. Sum markmiðanna taka nokkrar mínútur í framkvæmd á meðan önnur eru meira krefjandi. Hann segir þetta hafa breytt lífi sínu.

Lífið

Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu

Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni.

Lífið

Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron

Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna.

Lífið

Vill ekki fá nei við bónorði

Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska.

Lífið

Gestirnir geta sofið vært

Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins.

Lífið

Baráttan við Satan og endurkoma Krists

Gavin Anthony, formaður aðventista á Íslandi, ræðir um sérstöðu safnaðarins sem heldur laugardag heilagan sem hvíldardag og leggur höfuðáherslu á heilsusamlegt mataræði og líferni. Þótt aðventistar séu fremur fáir hér á landi er söfnuður þeirra rótgróinn.

Lífið