Lífið Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S Lífið 13.1.2018 11:15 Fugl truflaði beina útsendingu Það getur ýmislegt farið úrskeiðis í beinum útsendingum og þá er eins gott að vera viðbúin. Lífið 13.1.2018 11:00 Dróninn flýgur öðruvísi en flugvél Félag íslenskra kappflugmanna heldur fyrstu keppni ársins í Víðistaðaskóla í dag. Keppt er með litlum innidrónum sem svífa um sali skólans á ógnarhraða. Flugmaður segir að flugreynslan hjálpi sér lítið. Lífið 13.1.2018 11:00 Fengu nóg af hversdeginum og ferðast nú um heiminn Fjögurra manna fjölskyldu fannst tíminn farinn að æða áfram á óhóflegum hraða og dreif sig í heimsreisu. Nú njóta þau samverunnar og frelsisins og upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi. Lífið 13.1.2018 10:00 Svona byggir maður timburkofa í óbyggðunum Ef þig hefur alltaf dreymt um að byggja timburkofa einhvers staðar í óbyggðunum er Kanadamaðurinn Shawn James maðurinn með lausnina. Lífið 13.1.2018 10:00 Sköpun og frumkvæði skipta mestu máli fyrir starfsfólk framtíðar Námsframboð er óðum að breytast á Íslandi og áherslurnar að færast í auknum mæli sköpun og frumkvæði. Þetta segir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga og segist mæta kröfum um færni vinnuafls í náinni framtíð. En í skólanum eru kenndir óhefðbundnir áfangar á borð við vélmennafræði, fjallaskíðamennsku og björgun. Lífið 13.1.2018 10:00 Óþolandi jákvæður stuðbolti Ég og þú og allir vinir mínir. Ég og þú og allir vinir þínir. Gera lífið svo miklum mun skemmtilegra, segir stuðboltinn Sverrir Bergmann sem syngur fyrstu stuðbombu nýársins. Lífið 13.1.2018 09:30 Mikilsverðir staðir allt í kring um Guðrúnu Helgu Guðrún Helga Andrésdóttir sýnir vatnslita- og olíumyndir í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, um þessar mundir. Lífið 13.1.2018 09:15 Var tólf ára þegar nektarmynd var lekið á netið Erna Mist Pétursdóttir var í sjöunda bekk þegar strákur sem hún var skotin í braut á henni og tók af henni nektarmynd án samþykkis. Myndinni var dreift á milli fólks og endaði hún loks á vefsíðu sem er vettvangur fyrir dreifingu á hrellliklámi. Erna Mist leikur aðalhlutverk í nýrri mynd um afleiðingar stafræns kynferðisofbeldis. Lífið 13.1.2018 09:00 Þrjár pöndur réðust á snjókarl Óhætt er að segja að snjókarlinn sem starfsmen dýragarðsins í Toronto gerðu fyrir pöndurnar sem þar búa hafi átt betri daga. Lífið 13.1.2018 09:00 Spennuspillar í lýsingu fóru öfugt í landann Fjölmargir Íslendingar voru ósáttir við það að lýsandi handboltaleiks Íslands og Svíþjóðar, fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu, er á undan myndinni. Lífið 12.1.2018 17:53 Keila er ekki fyrir alla Keila er ein allra vinsælasta íþrótt heims. Margir fara einfaldlega með vinum í keilu til þess að skemmta sér eina kvöldstund, og kannski stunda ekki íþróttina. Lífið 12.1.2018 16:15 Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. Lífið 12.1.2018 16:00 Ef Ásgeir Trausti væri færeyskur myndi hann hljóma svona Íslenski tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti gaf út plötuna Dýrð í dauðaþögn árið 2012 og er um að ræða eina vinsælustu íslensku plötu seinni ára. Lífið 12.1.2018 14:30 Hversdagsreglur: Valda tvíburar ruglingshættu? Þriðji þáttur af Hversdagsreglum var á dagskrà í gær en í þáttunum er fjallað um hvernig eigi að leysa úr hversdagslegum ágreiningsefnum og settar reglur í þá veru. Lífið 12.1.2018 13:30 Hvaða líkamsrækt er heitust árið 2018? Möguleikar til að stunda líkamsrækt hafa aldrei verið fjölbreyttari, allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi í líkamsræktarsölum landsins. Setjum heilsuna í fyrsta sæti. Lífið 12.1.2018 13:00 Fimm róttækustu hugmyndir Viðars Í fyrradag kom fram á sjónarsviðið fimmti frambjóðandinn í komandi leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vegna væntanlegra sveitarstjórnarkosninga. Lífið 12.1.2018 12:30 Leikarahjónin Ólafur og Esther selja draumaeign í miðbænum á sjötíu milljónir Leikarahjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey hafa sett hæð sína við Bergstaðastræti á sölu en kaupverðið er tæplega 70 milljónir. Lífið 12.1.2018 11:30 Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli. Lífið 12.1.2018 11:15 Ætlar að útskýra eðli ljóðsins fyrir krökkum Dagar ljóðsins hefjast í Kópavogi um helgina og standa alveg fram til sunnudags í næstu viku þegar hápunktur þessara daga fer fram en það er afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör. Á morgun ríður Aðalsteinn Ásberg á vaðið með léttri ljóðasmiðju fyrir börnin. Lífið 12.1.2018 11:00 Rétti tíminn til að stíga fram Lögfræðingurinn Þóra Jónsdóttir lét drauminn rætast fyrir jól og gaf út sitt fyrsta lag. Lífið 12.1.2018 11:00 Heitustu einhleypu konur landsins Dómnefnd Vísis hefur tekið saman lista yfir stórglæsilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar. Lífið 12.1.2018 10:30 Er 27 ára, barnlaus og ætlar í ófrjósemisaðgerð Tinna Haraldsdóttir er 27 ára barnlaus kona. Eftir nokkra daga fer hún í ófrjósemisaðgerð og ástæðan er einföld, hana langar ekki að eignast börn. Lífið 12.1.2018 07:30 Fundu ástina á Íslandi en hafa ekki tíma til að gifta sig Game of Thrones stjörnurnar Kit Harington og Rose Leslie eiga í stökustu vandræðum með að skipuleggja brúðkaupið sitt. Lífið 11.1.2018 21:06 Galdrastafirnir sáðu fræjum Hjónunum á bak við Reykjavik Heritage fannst vanta líflega sokka frá íslenskum aðilum í verslanir. Lífið 11.1.2018 15:00 „Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ "Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu.“ Lífið 11.1.2018 14:30 Myndin sem er að drepa alla úr hlátri Ein allra vinsælasta færslan á Twitter síðustu daga kemur frá manni sem heitir Andy Cole. Lífið 11.1.2018 13:30 Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat. Lífið 11.1.2018 11:00 Lygileg saga frá því þegar Margot Robbie hitti Ellen í fyrsta skipti Hitti Ellen, Portia de Rossi og Barack Obama á verstu stund. Lífið 11.1.2018 10:30 Eyddi tveimur sumrum í vita að lesa þjóðsögurnar Snorri Helgason sendi frá sér plötuna Margt býr í þokunni fyrir jól. Á plötunni má finna lög sem Snorri samdi upp úr íslenskum þjóðsögum en hann fór og eyddi tveimur sumrum einangraður í Galtarvita með bunka af bókum og náði aðeins að dýfa tánum í sagnaarfinn. Lífið 11.1.2018 10:00 « ‹ ›
Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S Lífið 13.1.2018 11:15
Fugl truflaði beina útsendingu Það getur ýmislegt farið úrskeiðis í beinum útsendingum og þá er eins gott að vera viðbúin. Lífið 13.1.2018 11:00
Dróninn flýgur öðruvísi en flugvél Félag íslenskra kappflugmanna heldur fyrstu keppni ársins í Víðistaðaskóla í dag. Keppt er með litlum innidrónum sem svífa um sali skólans á ógnarhraða. Flugmaður segir að flugreynslan hjálpi sér lítið. Lífið 13.1.2018 11:00
Fengu nóg af hversdeginum og ferðast nú um heiminn Fjögurra manna fjölskyldu fannst tíminn farinn að æða áfram á óhóflegum hraða og dreif sig í heimsreisu. Nú njóta þau samverunnar og frelsisins og upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi. Lífið 13.1.2018 10:00
Svona byggir maður timburkofa í óbyggðunum Ef þig hefur alltaf dreymt um að byggja timburkofa einhvers staðar í óbyggðunum er Kanadamaðurinn Shawn James maðurinn með lausnina. Lífið 13.1.2018 10:00
Sköpun og frumkvæði skipta mestu máli fyrir starfsfólk framtíðar Námsframboð er óðum að breytast á Íslandi og áherslurnar að færast í auknum mæli sköpun og frumkvæði. Þetta segir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga og segist mæta kröfum um færni vinnuafls í náinni framtíð. En í skólanum eru kenndir óhefðbundnir áfangar á borð við vélmennafræði, fjallaskíðamennsku og björgun. Lífið 13.1.2018 10:00
Óþolandi jákvæður stuðbolti Ég og þú og allir vinir mínir. Ég og þú og allir vinir þínir. Gera lífið svo miklum mun skemmtilegra, segir stuðboltinn Sverrir Bergmann sem syngur fyrstu stuðbombu nýársins. Lífið 13.1.2018 09:30
Mikilsverðir staðir allt í kring um Guðrúnu Helgu Guðrún Helga Andrésdóttir sýnir vatnslita- og olíumyndir í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, um þessar mundir. Lífið 13.1.2018 09:15
Var tólf ára þegar nektarmynd var lekið á netið Erna Mist Pétursdóttir var í sjöunda bekk þegar strákur sem hún var skotin í braut á henni og tók af henni nektarmynd án samþykkis. Myndinni var dreift á milli fólks og endaði hún loks á vefsíðu sem er vettvangur fyrir dreifingu á hrellliklámi. Erna Mist leikur aðalhlutverk í nýrri mynd um afleiðingar stafræns kynferðisofbeldis. Lífið 13.1.2018 09:00
Þrjár pöndur réðust á snjókarl Óhætt er að segja að snjókarlinn sem starfsmen dýragarðsins í Toronto gerðu fyrir pöndurnar sem þar búa hafi átt betri daga. Lífið 13.1.2018 09:00
Spennuspillar í lýsingu fóru öfugt í landann Fjölmargir Íslendingar voru ósáttir við það að lýsandi handboltaleiks Íslands og Svíþjóðar, fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu, er á undan myndinni. Lífið 12.1.2018 17:53
Keila er ekki fyrir alla Keila er ein allra vinsælasta íþrótt heims. Margir fara einfaldlega með vinum í keilu til þess að skemmta sér eina kvöldstund, og kannski stunda ekki íþróttina. Lífið 12.1.2018 16:15
Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. Lífið 12.1.2018 16:00
Ef Ásgeir Trausti væri færeyskur myndi hann hljóma svona Íslenski tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti gaf út plötuna Dýrð í dauðaþögn árið 2012 og er um að ræða eina vinsælustu íslensku plötu seinni ára. Lífið 12.1.2018 14:30
Hversdagsreglur: Valda tvíburar ruglingshættu? Þriðji þáttur af Hversdagsreglum var á dagskrà í gær en í þáttunum er fjallað um hvernig eigi að leysa úr hversdagslegum ágreiningsefnum og settar reglur í þá veru. Lífið 12.1.2018 13:30
Hvaða líkamsrækt er heitust árið 2018? Möguleikar til að stunda líkamsrækt hafa aldrei verið fjölbreyttari, allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi í líkamsræktarsölum landsins. Setjum heilsuna í fyrsta sæti. Lífið 12.1.2018 13:00
Fimm róttækustu hugmyndir Viðars Í fyrradag kom fram á sjónarsviðið fimmti frambjóðandinn í komandi leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vegna væntanlegra sveitarstjórnarkosninga. Lífið 12.1.2018 12:30
Leikarahjónin Ólafur og Esther selja draumaeign í miðbænum á sjötíu milljónir Leikarahjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey hafa sett hæð sína við Bergstaðastræti á sölu en kaupverðið er tæplega 70 milljónir. Lífið 12.1.2018 11:30
Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli. Lífið 12.1.2018 11:15
Ætlar að útskýra eðli ljóðsins fyrir krökkum Dagar ljóðsins hefjast í Kópavogi um helgina og standa alveg fram til sunnudags í næstu viku þegar hápunktur þessara daga fer fram en það er afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör. Á morgun ríður Aðalsteinn Ásberg á vaðið með léttri ljóðasmiðju fyrir börnin. Lífið 12.1.2018 11:00
Rétti tíminn til að stíga fram Lögfræðingurinn Þóra Jónsdóttir lét drauminn rætast fyrir jól og gaf út sitt fyrsta lag. Lífið 12.1.2018 11:00
Heitustu einhleypu konur landsins Dómnefnd Vísis hefur tekið saman lista yfir stórglæsilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar. Lífið 12.1.2018 10:30
Er 27 ára, barnlaus og ætlar í ófrjósemisaðgerð Tinna Haraldsdóttir er 27 ára barnlaus kona. Eftir nokkra daga fer hún í ófrjósemisaðgerð og ástæðan er einföld, hana langar ekki að eignast börn. Lífið 12.1.2018 07:30
Fundu ástina á Íslandi en hafa ekki tíma til að gifta sig Game of Thrones stjörnurnar Kit Harington og Rose Leslie eiga í stökustu vandræðum með að skipuleggja brúðkaupið sitt. Lífið 11.1.2018 21:06
Galdrastafirnir sáðu fræjum Hjónunum á bak við Reykjavik Heritage fannst vanta líflega sokka frá íslenskum aðilum í verslanir. Lífið 11.1.2018 15:00
„Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ "Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu.“ Lífið 11.1.2018 14:30
Myndin sem er að drepa alla úr hlátri Ein allra vinsælasta færslan á Twitter síðustu daga kemur frá manni sem heitir Andy Cole. Lífið 11.1.2018 13:30
Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat. Lífið 11.1.2018 11:00
Lygileg saga frá því þegar Margot Robbie hitti Ellen í fyrsta skipti Hitti Ellen, Portia de Rossi og Barack Obama á verstu stund. Lífið 11.1.2018 10:30
Eyddi tveimur sumrum í vita að lesa þjóðsögurnar Snorri Helgason sendi frá sér plötuna Margt býr í þokunni fyrir jól. Á plötunni má finna lög sem Snorri samdi upp úr íslenskum þjóðsögum en hann fór og eyddi tveimur sumrum einangraður í Galtarvita með bunka af bókum og náði aðeins að dýfa tánum í sagnaarfinn. Lífið 11.1.2018 10:00