Lífið Leikari úr Dallas og Leiðarljósi látinn Kanadíski leikarinn Daniel Pilon lést úr krabbameini fyrr í vikunni, 77 ára að aldri. Lífið 29.6.2018 21:32 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi Lífið 29.6.2018 15:13 David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Lífið 29.6.2018 13:23 Leynidrykkur sem gerir barþjónum viðvart Veitingastaður á Flórdía býður upp á nýstárlega leið fyrir konur til að losna af lélegum, eða beinlínis hættulegum, stefnumótum. Lífið 29.6.2018 11:15 Halla selur höllina fyrir Bandaríkjaflutninginn Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, hefur sett hús sitt við Sunnubraut í Kópavogi á sölu. Lífið 29.6.2018 10:19 Backstreet Boys negldi óvenjulega útgáfu af helsta slagaranum með Fallon og félögum Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon á það til að leika sér með gestum sínum í Tonight Show. Lífið 29.6.2018 10:00 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert Lífið 29.6.2018 09:00 Tónlistarfjölskylda safnar fyrir Jemen Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon. Lífið 29.6.2018 06:00 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? Lífið 28.6.2018 16:35 Varar aðra foreldra við því að halda á barni í rennibraut Móðir í Bandaríkjunum birti sláandi mynd á Facebook af augnablikinu þegar 12 mánaða dóttir hennar fótbrotnaði. Lífið 28.6.2018 14:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. Lífið 28.6.2018 14:17 Time's Up samtökin tækla kynferðislega áreitni á vinnustað Veist þú kannski ekki lengur hvernig þú átt að hegða þér í vinnunni? Lífið 28.6.2018 13:30 Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. Lífið 28.6.2018 12:30 Rúrik og Raggi tóku lagið með Sverri Bergmann á Pablo Discobar Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins skemmtu sér saman ásamt sínum nánustu í gær. Lífið 28.6.2018 11:15 Jákvæður ræstitæknir fékk óvænta peningagjöf Ræstitæknir í háskóla í bresku borginni Bristol brosir hringinn þessa dagana. Lífið 28.6.2018 10:55 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. Lífið 28.6.2018 10:11 Lala úr Stubbunum og bíll sem reddar málunum Vísir sýnir sjö stuttmyndir eftir kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar. Myndirnar eru af ýmsum toga og fjalla um alls kyns hluti. Lífið 28.6.2018 10:00 Innipúkinn á sínum stað í ár Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús. Lífið 28.6.2018 08:00 Teiknar fleyg íslensk orð í villtri náttúru Leikkonan og fyrirsætan Sólveig Eva eða Sóla er einstaklega klár með pensilinn. Hún hefur teiknað ýmislegt fyrir fyrirtæki á borð við Starbucks og Matís og heldur nú sína fyrstu sýningu. Lífið 28.6.2018 06:00 JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter en það þýðir ekki að hún lesi ekki skilaboðin sín. Lífið 27.6.2018 13:30 Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Í þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og telja einhverjir aðdáendur að þar hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit HM á þessu ári. Lífið 27.6.2018 12:30 „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. Lífið 27.6.2018 10:37 Dóttir Wynonnu Judd dæmd í átta ára fangelsi Söngkonan hefur ekki viljað tjá sig um dóm 22 ára dóttur sinnar. Lífið 27.6.2018 10:00 Hvergi betra að vera á sumrin en á Íslandi Þau Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar, GÓSS, ætla að taka hringferð um landið eins og þau gerðu svo eftirminnilega síðasta sumar og leika ljúfa tóna fyrir landsmenn. Lífið 27.6.2018 06:00 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. Lífið 26.6.2018 14:30 Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. Lífið 26.6.2018 12:45 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. Lífið 26.6.2018 11:35 „Klári, fyndni, góði og jú fjallmyndarlegi“ forsetinn fimmtugur í dag Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands á 50 ára afmæli í dag. Lífið 26.6.2018 11:15 Flutt á sjúkrahús skömmu eftir að hún losnaði úr fangelsi Leikkonan Heather Locklear var aftur lögð inn á sjúkrahús í gær. Lífið 26.6.2018 10:30 Hvernig hægt er að lifa af haustið langa Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af. Lífið 26.6.2018 08:00 « ‹ ›
Leikari úr Dallas og Leiðarljósi látinn Kanadíski leikarinn Daniel Pilon lést úr krabbameini fyrr í vikunni, 77 ára að aldri. Lífið 29.6.2018 21:32
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi Lífið 29.6.2018 15:13
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Lífið 29.6.2018 13:23
Leynidrykkur sem gerir barþjónum viðvart Veitingastaður á Flórdía býður upp á nýstárlega leið fyrir konur til að losna af lélegum, eða beinlínis hættulegum, stefnumótum. Lífið 29.6.2018 11:15
Halla selur höllina fyrir Bandaríkjaflutninginn Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, hefur sett hús sitt við Sunnubraut í Kópavogi á sölu. Lífið 29.6.2018 10:19
Backstreet Boys negldi óvenjulega útgáfu af helsta slagaranum með Fallon og félögum Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon á það til að leika sér með gestum sínum í Tonight Show. Lífið 29.6.2018 10:00
Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert Lífið 29.6.2018 09:00
Tónlistarfjölskylda safnar fyrir Jemen Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon. Lífið 29.6.2018 06:00
Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? Lífið 28.6.2018 16:35
Varar aðra foreldra við því að halda á barni í rennibraut Móðir í Bandaríkjunum birti sláandi mynd á Facebook af augnablikinu þegar 12 mánaða dóttir hennar fótbrotnaði. Lífið 28.6.2018 14:30
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. Lífið 28.6.2018 14:17
Time's Up samtökin tækla kynferðislega áreitni á vinnustað Veist þú kannski ekki lengur hvernig þú átt að hegða þér í vinnunni? Lífið 28.6.2018 13:30
Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. Lífið 28.6.2018 12:30
Rúrik og Raggi tóku lagið með Sverri Bergmann á Pablo Discobar Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins skemmtu sér saman ásamt sínum nánustu í gær. Lífið 28.6.2018 11:15
Jákvæður ræstitæknir fékk óvænta peningagjöf Ræstitæknir í háskóla í bresku borginni Bristol brosir hringinn þessa dagana. Lífið 28.6.2018 10:55
Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. Lífið 28.6.2018 10:11
Lala úr Stubbunum og bíll sem reddar málunum Vísir sýnir sjö stuttmyndir eftir kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar. Myndirnar eru af ýmsum toga og fjalla um alls kyns hluti. Lífið 28.6.2018 10:00
Innipúkinn á sínum stað í ár Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús. Lífið 28.6.2018 08:00
Teiknar fleyg íslensk orð í villtri náttúru Leikkonan og fyrirsætan Sólveig Eva eða Sóla er einstaklega klár með pensilinn. Hún hefur teiknað ýmislegt fyrir fyrirtæki á borð við Starbucks og Matís og heldur nú sína fyrstu sýningu. Lífið 28.6.2018 06:00
JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter en það þýðir ekki að hún lesi ekki skilaboðin sín. Lífið 27.6.2018 13:30
Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Í þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og telja einhverjir aðdáendur að þar hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit HM á þessu ári. Lífið 27.6.2018 12:30
„Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. Lífið 27.6.2018 10:37
Dóttir Wynonnu Judd dæmd í átta ára fangelsi Söngkonan hefur ekki viljað tjá sig um dóm 22 ára dóttur sinnar. Lífið 27.6.2018 10:00
Hvergi betra að vera á sumrin en á Íslandi Þau Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar, GÓSS, ætla að taka hringferð um landið eins og þau gerðu svo eftirminnilega síðasta sumar og leika ljúfa tóna fyrir landsmenn. Lífið 27.6.2018 06:00
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. Lífið 26.6.2018 14:30
Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon WOW Cyclothon verður ræst í dag. Lífið 26.6.2018 12:45
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. Lífið 26.6.2018 11:35
„Klári, fyndni, góði og jú fjallmyndarlegi“ forsetinn fimmtugur í dag Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands á 50 ára afmæli í dag. Lífið 26.6.2018 11:15
Flutt á sjúkrahús skömmu eftir að hún losnaði úr fangelsi Leikkonan Heather Locklear var aftur lögð inn á sjúkrahús í gær. Lífið 26.6.2018 10:30
Hvernig hægt er að lifa af haustið langa Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af. Lífið 26.6.2018 08:00