Lífið

Tónlistarfjölskylda safnar fyrir Jemen

Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon.

Lífið

Innipúkinn á sínum stað í ár

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús.

Lífið

„Skítseyðin“ svara ummælum Trump

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig.

Lífið

Hvergi betra að vera á sumrin en á Íslandi

Þau Sigríður Thor­lacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar, GÓSS, ætla að taka hringferð um landið eins og þau gerðu svo eftirminnilega síðasta sumar og leika ljúfa tóna fyrir landsmenn.

Lífið

Hvernig hægt er að lifa af haustið langa

Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af.

Lífið