Lífið

Keli er hinn upprunalegi Harry Potter

Borgarbókasafnið uppljóstraði því á Facebook að trommarinn knái Keli í Agent Fresco hefði verið módelið fyrir teikninguna af Harry Potter á fyrstu íslensku útgáfunni af bókinni Harry Potter og visku­steinninn.

Lífið

Klaufabárðarnir í ferðamannaflóðbylgjunni

Ísland er troðfullt af ferðamönnum. Miðað við fjöldann er óumflýjanlegt að einn og einn vitleysingur slæðist með. Fréttablaðið tók saman nokkrar fréttir af ferðamönnum sem vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að haga sér hér á landi.

Lífið

„Ekki sjálfsagt að geta orðið ófrísk“

Það er algengara en fólk heldur að konur missi fóstur en umræðan um þessi mál hefur ekki verið áberandi. Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sagði Sindra Sindrasyni sögu sína af fósturmissi í Íslandi í dag í kvöld.

Lífið

Skemmtilegt fólk í leiklistinni

Ísey Heiðarsóttir, þykir sína snilldartakta í Víti í Vestmannaeyjum en fyrsti þátturinn var sýndur um helgina. Hún segist hafa erft fótboltahæfileikana frá afa sínum, Njáli Eiðssyni nokkrum, sem spilaði nokkra landsleiki og vann fjölda

Lífið

Allir vinir í eftirpartíinu

"Ég var ekkert í íþróttum og sá mig ekki fyrir mér fara inn á þá braut. Það var samfélagið í kringum þetta sem heillaði mig til að byrja með. Svo uppgötvaði ég hvað sportið er klikkaðslega skemmtilegt,“ segir Gabríella Sif Beck, fyrirliði Roller Derby liðsins Ragnaraka. Fjölbreytileikinn hafi höfðað til hennar.

Lífið

Elton tengdi feðga og spilar nú lag sonarins

Arnór Dan Arnarson söngvari fékk heldur betur óvæntan tölvupóst um að Elton John myndi spila lag hans í útvarpsþætti sínum. Arnór og faðir hans hlustuðu saman á tónlist Eltons á sínum tíma.

Lífið

Rassálfar í leikhúsinu

Fjórtán börn taka þátt í sýningu Þjóðleikhússins um Ronju ræningjadóttur. Þrjú þeirra gáfu sér tíma til að segja frá verkefnum sínum og það er útlit fyrir fjörugan leikvetur.

Lífið

Serena Williams breytir tennis

Það hafa fáir fjallað um Naomi Osaka sem lagði átrúnaðargoðið sitt, Serenu Williams, í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis um síðustu helgi. Williams hefur nefnilega bein í nefinu og munninn svo sannarlega fyrir neðan n

Lífið

Af oföldum ketti og dauðanum í Bónus

Ef þú gerir aðeins einn hlut á dag sem þú hefur aldrei gert áður þá breytist margt, segir leikkonan og leikstjórinn Charlotte Bøving sem gefur innsýn í ferlið við að semja verk um dauðann.

Lífið