Lífið

LeBron James og Channing Tatum tóku fáránlegum áskorununum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessi tveir alltaf skemmtilegir.
Þessi tveir alltaf skemmtilegir.

Körfuboltamaðurinn LeBron James opnaði nýverið skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio, og hefur hann verið töluvert í viðtölum í Bandaríkjunum vegna málsins.

Hann skipti einnig yfir í Los Angeles Lakers frá Cleveland Cavaliers í sumar og því óvenju mikið í fjölmiðlum síðustu mánuði.

James og leikarinn Channing Tatum voru gestir hjá Ellen í vikunni og fékk hún þá félaga til að taka vægast sagt óhefðbundnar áskoranir.

Fyrir hverja áskorun gaf WalMart 10.000 dollara til góðgerðamála.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.