Lífið Playboy frjálslyndara en Southwest Kyla Ebbert komst í heimsfréttirnar í sumar þegar bandaríska flugfélagið Southwest ætlaði að reka hana frá borði vegna þess að hún var í svo stuttu pilsi. Lífið 16.11.2007 10:49 Lindsay Lohan situr inni í 84 mínútur Lindsay Lohan fetaði í gær í fótspor stallsystra sinna Parisar Hilton og Nicole Richie og sat inni í Century Regional fangelsinu í Lynwood í Kaliforníu. Hún þurfti þó að sitja aðeins skemur en Paris, eða í tæpan einn og hálfan tíma. Lífið 16.11.2007 10:19 Vilja engar brúðkaupsgjafir Brúðkaup aldarinnar fer fram á morgun. Þá verða gefin saman Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir í Fríkirkjunni. Það er séra Hjörtur Magni sem gefur brúðhjónin saman en veislan verður haldin í Hafnarhúsinu. Lífið 16.11.2007 09:00 Alicia Keys varð næstum strippari Ef það væri ekki fyrir móður hennar þá væri Alicia Keys einhver allt önnur en hún er í dag. Lífið 15.11.2007 21:16 Herra Ísland í Héraðsdómi Í fyrramálið hefst aðalmeðferð í skaðabótamáli sem fyrrum Herra Ísland, Ólafur Geir Jónsson, höfðar á hendur Arnari Laufdal Ólafssyni og fegurðarsamkeppni Íslands. Lífið 15.11.2007 20:00 Læknar Díönu athuguðu ekki óléttu Læknarnir sem reyndu að bjarga lífi Díönu eftir áreksturinn í París gerðu ekki á henni óléttupróf. Þetta kom fram í dag við réttarannsókn sem fram fer á dauða Díönu þessa dagana. Lífið 15.11.2007 19:31 Bjóða upp á brjóstahöld með J-skálum Það eru ýmsar hliðar á sístækkandi mittismáli Vesturlandabúa. Marks og Spencer hefur ákveðið að fjölga stærðum í nærfatalínu sinni, og mun innan skamms bjóða upp á brjóstahaldara með J-skálum. Áður fékkst ekkert stærra en G-skálar, en núna bætarst GG, H, HH, og fyrrnefnt J við. Lífið 15.11.2007 16:34 Brad Pitt að brjálast úr afbrýðissemi Rómans á hvíta tjaldinu getur auðveldlega orðið að einhverju öðru og meira. Þetta vita Brad Pitt og Angelina Jolie manna best - enda kynntust þau á tökustað meðan Brad var ennþá giftur Jennifer Aniston. Lífið 15.11.2007 15:31 Geir betri söngvari en pólitíkus? Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. Lífið 15.11.2007 14:39 Harry Potter og dauðadjásnin komin út Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku í dag. Íslenskir aðdáendur Potters hafa beðið bókarinnar með eftirvæntingu, enda marga sem þyrstir í að vita hvernig þessi frábæra saga endar. Helga Haraldsdóttir þýddi bókina, sem kom út á ensku 21. júlí síðastliðinn. Lífið 15.11.2007 13:34 OJ fyrir rétt - Önnur sápa í uppsiglingu? Dómari í Las Vegas úrskurðaði í gær að næg sönnunargöng væru fyrir því að OJ Simpson og fimm aðrir menn hefðu rænt íþróttaminjagripasala til þess að hægt væri að rétta yfir þeim. Lífið 15.11.2007 13:21 135 milljarða króna samruni í Fríkirkjunni á laugardag Stærsti samruni ársins á Íslandi fer fram í Fríkirkjunni á laugardaginn þegar Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ganga í það heilaga. Reikna má með að sameinuð séu þau um 135 milljarða króna virði. Lífið 15.11.2007 12:00 Tapa sex milljónum á kvöldi á verkfallinu Verkfall handritshöfunda er ekkert grín. Að minnsta kosti ekki ef maður heitir Jay Leno eða David Letterman, en hætt var að framleiða þætti þeirra um leið og verkfallið hófst. Þáttastjórnendurnir, sem eru afar háðir handritshöfundum til þess meðal annars að semja mónólógana í upphafi þáttanna, tapa hver um sig jafnvirði sex milljóna á kvöldi á verkfallinu. Lífið 15.11.2007 11:27 Edduverðlaun Ragnars Braga týnd Ragnar Bragason leikstjóri og margfaldur Edduverðlaunahafi varð fyrir því óláni á hátíðinni á sunnudaginn að týna tveimur verðlaunastyttunum sínum. ,,Jújú, ég er nú ekki búinn að gera stórleit að þeim. Hef ekki haft tíma til þess." sagði Ragnar, sem reiknaði reyndar ekki með að þær hefðu farið langt. ,,Ég held þær séu bara bakvið með öðrum óskilamunum." Lífið 15.11.2007 10:52 Loksins, loksins – Matt Damon kynþokkafyllstur Leikarinn Matt Damon hefur verið útnefndur kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn af People magazine. Hinn 37 ára gamli leikari var verulega uppi með sér og sagði í viðtali við tímaritið að þetta kæmi sér á óvart. Lífið 14.11.2007 19:50 Fyrrum kærasta krónprinsins kjörin á þing Malou Aamund fyrrum kærasta Friðriks krónprins Danmerkur var kjörin á þing í gærkvöldi. Malou var í fyrsta sæti fyrir hinn nýja flokk, Ny Alliance, á Norður-Sjálandi. Lífið 14.11.2007 18:34 Hundurinn sá eini sem notaði fyrsta hlaupabrettið Dísa og Bjössi í World Class byrjuðu líkamsræktarstöðvaveldi smátt. Í fyrstu stöðinni sinni voru þau einungis með eitt hlaupabretti sem enginn notaði nema hundurinn þeirra, gestum stöðvarinnar til mikillar skemmtunar. Nú eru hlaupabrettin ólíkt fleiri, og stöðvarnar að nálgast þrjátíu. Lífið 14.11.2007 17:36 Plata Páls Óskars rýkur út Allt fyrir ástina, ný plata Páls Óskar Hjálmtýssonar, er ófáanleg í íslenskum plötubúðum í dag. Þúsund eintök, sem fóru í sölu á föstudag, er búin. Lífið 14.11.2007 17:02 Brasilíuvax gæti verið jólagjöfin í ár Gillzenegger, yfirhnakki Íslands, gleðst yfir því að íslenskir karlmenn hafi loks séð ljósið og flykkist nú í brasílíska vaxmeðferð sem aldrei fyrr. Hafrún María Zsoldos, starfsmaður á Cera snyrtihúsi sagði í Fréttablaðinu í dag að mikil vakning hefði orðið meðal karlmanna á kostum brasilísks vax. Lífið 14.11.2007 16:31 Hjörtur Magni gefur brúðhjón aldarinnar saman Hjörtur Magni Jóhannsson prestur gefur þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörgu Pálmadóttur saman við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni á laugardag. Lífið 14.11.2007 13:24 Málverk Warhols af Taylor selt á einn og hálfan milljarð króna Málverk Andys Warhols af Elísabetu Taylor seldist á 23,7 milljónir dollara eða tæpan einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Lífið 14.11.2007 12:51 Angelina Jolie skrifar pistil í The Economist Angelina Jolie er fjölhæf kona. Frá og með deginum í dag getur hún státað sig af nýju starfsheiti á ferilskránni - pistlahöfundur. Lífið 14.11.2007 12:13 Laugardalshöll að springa utan af Bo ,,Þetta er bara ótrúlegt. Við bjuggumst alls ekki við þessu." sagði Ísleifur B. Þórhallsson hjá Concert. MasterCard forsala á tvenna aukatónleika Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins , hófst með miklum látum klukkan 10:00 í morgun þegar fimmtán hundruð miðar ruku út. ,,Talan yfir miða í boði fór úr 1500 niður í núll nær samstundis þegar við opnuðum fyrir sölu. Það tekur kerfið svo smá tíma að vinna úr pöntununum, en fimm mínútum síðar voru allir miðarnir farnir." sagði Ísleifur. Lífið 14.11.2007 11:48 Anita Briem leikur í The Tudors Anita Briem leikkona mun leika í næstu seríu períódudramans ,,The Tudors", sem meðal annars er sýnt á Stöð 2. Á vef Contact Music segir að Aníta mun leika Jane Seymour, þriðju eiginkonu Henry VIII, sem er leikinn af hinum langt því frá ómyndarlega Jonathan Rhys Meyers. Lífið 14.11.2007 11:00 Keyptu bílinn hennar Lindsay Lohan Hinn frægi Mercedes-Bens SL-Class sem Lindsay Lohan klessti í júlí síðastliðin er til sölu á eBay. Lífið 13.11.2007 23:09 Owen Wilson kominn með kærustu Það var mörgum brugðið þegar fréttir af sjálfsvígtilraun leikarans Owen Wilson rigndi yfir heimsbyggðina fyrir skömu. Nú virðist kappinn allur vera að ná sér og er kominn með módel upp á arminn. Sú heitir Le Call og mun vera bandarísk. Lífið 13.11.2007 20:50 Síðasta Harry Potter bókin kemur út á fimmtudag. Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku á fimmtudaginn. Lífið 13.11.2007 16:47 Tökum lokið á Mannaveiðum Tökum á sjónvarpsþáttunum Mannaveiðum er lokið. Þættirnir verða sýndir á Ríkissjónvarpinu snemma á næsta ári. „Tökum lauk á föstudaginn og nú er þetta að fara í klippingu," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, leikstjóri og framleiðandi þáttanna. „Þetta eru fjórir þættir. Ég á að skila þeim af mér í febrúar og býst við því að þeir verði sýndir ljótlega eftir það," bætir Björn við Lífið 13.11.2007 16:17 Fimmtíu og sex fegurðardrottningar á Kjarvalsstöðum á laugardag Sýningin Ljóshærð ungfrú heimur, eftir listamanninn Birgi Snæbjörn Birgisson verður opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 16. klukkan fjögur. Sýningin samanstendur af myndum af fegurstu konum heims í rúmlega fimmtíu ár. Lífið 13.11.2007 16:06 Ryan Philippe á barmi sjálfsvígs eftir skilnaðinn Ryan Phillipe var um það bil að því kominn að fremja sjálsvíg eftir að hann skildi við Reese Witherspoon í fyrra, eftir sjö ára hjónaband. Lífið 13.11.2007 15:46 « ‹ ›
Playboy frjálslyndara en Southwest Kyla Ebbert komst í heimsfréttirnar í sumar þegar bandaríska flugfélagið Southwest ætlaði að reka hana frá borði vegna þess að hún var í svo stuttu pilsi. Lífið 16.11.2007 10:49
Lindsay Lohan situr inni í 84 mínútur Lindsay Lohan fetaði í gær í fótspor stallsystra sinna Parisar Hilton og Nicole Richie og sat inni í Century Regional fangelsinu í Lynwood í Kaliforníu. Hún þurfti þó að sitja aðeins skemur en Paris, eða í tæpan einn og hálfan tíma. Lífið 16.11.2007 10:19
Vilja engar brúðkaupsgjafir Brúðkaup aldarinnar fer fram á morgun. Þá verða gefin saman Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir í Fríkirkjunni. Það er séra Hjörtur Magni sem gefur brúðhjónin saman en veislan verður haldin í Hafnarhúsinu. Lífið 16.11.2007 09:00
Alicia Keys varð næstum strippari Ef það væri ekki fyrir móður hennar þá væri Alicia Keys einhver allt önnur en hún er í dag. Lífið 15.11.2007 21:16
Herra Ísland í Héraðsdómi Í fyrramálið hefst aðalmeðferð í skaðabótamáli sem fyrrum Herra Ísland, Ólafur Geir Jónsson, höfðar á hendur Arnari Laufdal Ólafssyni og fegurðarsamkeppni Íslands. Lífið 15.11.2007 20:00
Læknar Díönu athuguðu ekki óléttu Læknarnir sem reyndu að bjarga lífi Díönu eftir áreksturinn í París gerðu ekki á henni óléttupróf. Þetta kom fram í dag við réttarannsókn sem fram fer á dauða Díönu þessa dagana. Lífið 15.11.2007 19:31
Bjóða upp á brjóstahöld með J-skálum Það eru ýmsar hliðar á sístækkandi mittismáli Vesturlandabúa. Marks og Spencer hefur ákveðið að fjölga stærðum í nærfatalínu sinni, og mun innan skamms bjóða upp á brjóstahaldara með J-skálum. Áður fékkst ekkert stærra en G-skálar, en núna bætarst GG, H, HH, og fyrrnefnt J við. Lífið 15.11.2007 16:34
Brad Pitt að brjálast úr afbrýðissemi Rómans á hvíta tjaldinu getur auðveldlega orðið að einhverju öðru og meira. Þetta vita Brad Pitt og Angelina Jolie manna best - enda kynntust þau á tökustað meðan Brad var ennþá giftur Jennifer Aniston. Lífið 15.11.2007 15:31
Geir betri söngvari en pólitíkus? Geir H. Haarde forsætisráðherra sýnir á sér nýja og óvænta hlið í viðtækjum landsmanna þessa dagana, en hann syngur lag á nýrri plötu South River Band - Allar stúlkurnar. Platan verður seld til styrktar MS félaginu á vefnum Tónsprotinn.is, sem verður opnaður í dag. Lífið 15.11.2007 14:39
Harry Potter og dauðadjásnin komin út Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku í dag. Íslenskir aðdáendur Potters hafa beðið bókarinnar með eftirvæntingu, enda marga sem þyrstir í að vita hvernig þessi frábæra saga endar. Helga Haraldsdóttir þýddi bókina, sem kom út á ensku 21. júlí síðastliðinn. Lífið 15.11.2007 13:34
OJ fyrir rétt - Önnur sápa í uppsiglingu? Dómari í Las Vegas úrskurðaði í gær að næg sönnunargöng væru fyrir því að OJ Simpson og fimm aðrir menn hefðu rænt íþróttaminjagripasala til þess að hægt væri að rétta yfir þeim. Lífið 15.11.2007 13:21
135 milljarða króna samruni í Fríkirkjunni á laugardag Stærsti samruni ársins á Íslandi fer fram í Fríkirkjunni á laugardaginn þegar Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir ganga í það heilaga. Reikna má með að sameinuð séu þau um 135 milljarða króna virði. Lífið 15.11.2007 12:00
Tapa sex milljónum á kvöldi á verkfallinu Verkfall handritshöfunda er ekkert grín. Að minnsta kosti ekki ef maður heitir Jay Leno eða David Letterman, en hætt var að framleiða þætti þeirra um leið og verkfallið hófst. Þáttastjórnendurnir, sem eru afar háðir handritshöfundum til þess meðal annars að semja mónólógana í upphafi þáttanna, tapa hver um sig jafnvirði sex milljóna á kvöldi á verkfallinu. Lífið 15.11.2007 11:27
Edduverðlaun Ragnars Braga týnd Ragnar Bragason leikstjóri og margfaldur Edduverðlaunahafi varð fyrir því óláni á hátíðinni á sunnudaginn að týna tveimur verðlaunastyttunum sínum. ,,Jújú, ég er nú ekki búinn að gera stórleit að þeim. Hef ekki haft tíma til þess." sagði Ragnar, sem reiknaði reyndar ekki með að þær hefðu farið langt. ,,Ég held þær séu bara bakvið með öðrum óskilamunum." Lífið 15.11.2007 10:52
Loksins, loksins – Matt Damon kynþokkafyllstur Leikarinn Matt Damon hefur verið útnefndur kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn af People magazine. Hinn 37 ára gamli leikari var verulega uppi með sér og sagði í viðtali við tímaritið að þetta kæmi sér á óvart. Lífið 14.11.2007 19:50
Fyrrum kærasta krónprinsins kjörin á þing Malou Aamund fyrrum kærasta Friðriks krónprins Danmerkur var kjörin á þing í gærkvöldi. Malou var í fyrsta sæti fyrir hinn nýja flokk, Ny Alliance, á Norður-Sjálandi. Lífið 14.11.2007 18:34
Hundurinn sá eini sem notaði fyrsta hlaupabrettið Dísa og Bjössi í World Class byrjuðu líkamsræktarstöðvaveldi smátt. Í fyrstu stöðinni sinni voru þau einungis með eitt hlaupabretti sem enginn notaði nema hundurinn þeirra, gestum stöðvarinnar til mikillar skemmtunar. Nú eru hlaupabrettin ólíkt fleiri, og stöðvarnar að nálgast þrjátíu. Lífið 14.11.2007 17:36
Plata Páls Óskars rýkur út Allt fyrir ástina, ný plata Páls Óskar Hjálmtýssonar, er ófáanleg í íslenskum plötubúðum í dag. Þúsund eintök, sem fóru í sölu á föstudag, er búin. Lífið 14.11.2007 17:02
Brasilíuvax gæti verið jólagjöfin í ár Gillzenegger, yfirhnakki Íslands, gleðst yfir því að íslenskir karlmenn hafi loks séð ljósið og flykkist nú í brasílíska vaxmeðferð sem aldrei fyrr. Hafrún María Zsoldos, starfsmaður á Cera snyrtihúsi sagði í Fréttablaðinu í dag að mikil vakning hefði orðið meðal karlmanna á kostum brasilísks vax. Lífið 14.11.2007 16:31
Hjörtur Magni gefur brúðhjón aldarinnar saman Hjörtur Magni Jóhannsson prestur gefur þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörgu Pálmadóttur saman við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni á laugardag. Lífið 14.11.2007 13:24
Málverk Warhols af Taylor selt á einn og hálfan milljarð króna Málverk Andys Warhols af Elísabetu Taylor seldist á 23,7 milljónir dollara eða tæpan einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Lífið 14.11.2007 12:51
Angelina Jolie skrifar pistil í The Economist Angelina Jolie er fjölhæf kona. Frá og með deginum í dag getur hún státað sig af nýju starfsheiti á ferilskránni - pistlahöfundur. Lífið 14.11.2007 12:13
Laugardalshöll að springa utan af Bo ,,Þetta er bara ótrúlegt. Við bjuggumst alls ekki við þessu." sagði Ísleifur B. Þórhallsson hjá Concert. MasterCard forsala á tvenna aukatónleika Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins , hófst með miklum látum klukkan 10:00 í morgun þegar fimmtán hundruð miðar ruku út. ,,Talan yfir miða í boði fór úr 1500 niður í núll nær samstundis þegar við opnuðum fyrir sölu. Það tekur kerfið svo smá tíma að vinna úr pöntununum, en fimm mínútum síðar voru allir miðarnir farnir." sagði Ísleifur. Lífið 14.11.2007 11:48
Anita Briem leikur í The Tudors Anita Briem leikkona mun leika í næstu seríu períódudramans ,,The Tudors", sem meðal annars er sýnt á Stöð 2. Á vef Contact Music segir að Aníta mun leika Jane Seymour, þriðju eiginkonu Henry VIII, sem er leikinn af hinum langt því frá ómyndarlega Jonathan Rhys Meyers. Lífið 14.11.2007 11:00
Keyptu bílinn hennar Lindsay Lohan Hinn frægi Mercedes-Bens SL-Class sem Lindsay Lohan klessti í júlí síðastliðin er til sölu á eBay. Lífið 13.11.2007 23:09
Owen Wilson kominn með kærustu Það var mörgum brugðið þegar fréttir af sjálfsvígtilraun leikarans Owen Wilson rigndi yfir heimsbyggðina fyrir skömu. Nú virðist kappinn allur vera að ná sér og er kominn með módel upp á arminn. Sú heitir Le Call og mun vera bandarísk. Lífið 13.11.2007 20:50
Síðasta Harry Potter bókin kemur út á fimmtudag. Harry Potter og dauðadjásnin, sjöunda og síðasta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kemur út á Íslensku á fimmtudaginn. Lífið 13.11.2007 16:47
Tökum lokið á Mannaveiðum Tökum á sjónvarpsþáttunum Mannaveiðum er lokið. Þættirnir verða sýndir á Ríkissjónvarpinu snemma á næsta ári. „Tökum lauk á föstudaginn og nú er þetta að fara í klippingu," segir Björn Brynjúlfur Björnsson, leikstjóri og framleiðandi þáttanna. „Þetta eru fjórir þættir. Ég á að skila þeim af mér í febrúar og býst við því að þeir verði sýndir ljótlega eftir það," bætir Björn við Lífið 13.11.2007 16:17
Fimmtíu og sex fegurðardrottningar á Kjarvalsstöðum á laugardag Sýningin Ljóshærð ungfrú heimur, eftir listamanninn Birgi Snæbjörn Birgisson verður opnuð á Kjarvalsstöðum laugardaginn 16. klukkan fjögur. Sýningin samanstendur af myndum af fegurstu konum heims í rúmlega fimmtíu ár. Lífið 13.11.2007 16:06
Ryan Philippe á barmi sjálfsvígs eftir skilnaðinn Ryan Phillipe var um það bil að því kominn að fremja sjálsvíg eftir að hann skildi við Reese Witherspoon í fyrra, eftir sjö ára hjónaband. Lífið 13.11.2007 15:46