Körfubolti Helgi Már og félagar unnu toppliðið Helgi Már Magnússon og félgagar í 08 Stockholm HR unnu dramatískan eins stigs heimasigur á toppliði Södertälje Kings, 68-67, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.3.2012 19:50 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 84-66 Íslandsmeistaralið KR átti ekki í vandræðum með Tindastól þegar liiðin mættust í Iceland Express deild karlaí körfubolta í kvöld. KR-ingar skoruðu 84 stig gegn 66 stigum Tindastóls. Vísir var með beina lýsingu frá leiknum. Nánari umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. Körfubolti 8.3.2012 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 95-93 Njarðvíkingar lögðu granna sína frá Keflavík í spennuþrungnum leik í Ljónagryfjunni í kvöld 95-93. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, fékk tækifæri til að jafna leikinn af vítalínunni í lokin en setti aðeins eitt skota sinna ofan í. Körfubolti 8.3.2012 14:35 Bulls á siglingu | Washington lagði Lakers Derrick Rose og félagar í Chicago Bulls eru hreinlega óstöðvandi um þessar mundir. Bulls vann sinn áttunda leik í röð í nótt. Að þessu sinni gegn Milwaukee með flautukörfu frá Rose. Körfubolti 8.3.2012 09:00 Keflavíkurkonur þurfa að bíða lengur - myndir Kvennalið Keflavíkur tókst ekki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið heimsótti Hauka í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Keflavík nægði sigur í leiknum og var fjórum stigum yfir í hálfleik. Haukakonur áttu hinsvegar frábæran seinni hálfleik og komust aftur upp í 4. sæti deildarinnar með 16 stiga sigri. Körfubolti 7.3.2012 23:07 Hardy skoraði 49 stig þegar Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfells Njarðvík stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Snæfells með því að vinna Snæfell með fimm stiga mun, 97-92, í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna sem fram fór í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkurkonur léku án leikstjórnandans Shanae Baker-Brice en Lele Hardy sá til þess að þær söknuðu hennar ekki mikið. Hardy var með 49 stig, 21 frákast og 8 stoðsendingar. Körfubolti 7.3.2012 20:57 Fjölnir fór langt með að bjarga sér með sigri í Hveragerði Fjölniskonur unnu sex stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 77-71, í Iceland Express deild kvenna í kvöld og náðu þar með fjögurra stiga forskoti á Hamar í baráttu liðanna um að sleppa við fall. Hamar getur enn náð Fjölni í síðustu tveimur umferðunum því Hamarskonur eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Körfubolti 7.3.2012 20:53 Nýr kani og Haukakonur léku sér að verðandi deildarmeisturum Tierny Jenkins átti frábæra innkomu í lið Hauka þegar hún lék sinn fyrsta leik með Haukum í kvöld. Jenkins var með 24 stig og 17 fráköst og 8 stoðsendingar og Haukar unnu öruggan 16 stiga sigur á verðandi deildarmeisturum Keflavíkur, 84-68, en Keflavík hefði tryggt sér sigur í deildinni með því að vinna þennan leik. Haukaliðið gerði út um leikinn með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann 36-19. Körfubolti 7.3.2012 20:46 Ewing á leið í Heiðurshöllina Það hefur verið tilkynnt að Patrick Ewing, fyrrum miðherji NY Knicks, sé einn af þeim tíu sem verða teknir inn í heiðurshöll körfuboltans á þessu ári. Körfubolti 7.3.2012 15:00 Pistons lagði Lakers í framlengingu Rodney Stuckey fór á kostum í liði Detroit Pistons og skoraði 34 stig er liðið vann óvæntan sigur á LA Lakers í framlengdum leik. Kobe Bryant sendi leikinn í framlengingu með flautukörfu en átti annars frekar slakan dag. Sama verður ekki sagt um Andrew Bynum sem skoraði 30 stig og tók 14 fráköst. Körfubolti 7.3.2012 09:00 Kobe Bryant: Það á að reka alla þá sem misstu af Jeremy Lin Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins Los Angeles Lakers, hefur hrifist af tilþrifum Jeremy Lin hjá New York Knicks. Lin skoraði 38 stig fyrir New York gegn Lakers á dögunum en innkoma hans í NBA deildina hefur vakið gríðarlega athygli. Kobe Bryant telur að forráðamenn tveggja NBA liða ættu að reka alla þá sem sáu ekki hvaða hæfileika Lin býr yfir. Körfubolti 6.3.2012 23:45 Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni - myndir Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 71-78 tap á móti KR í framlengdum leik í kvöld. Valur getur náð KR að stigum með því að vinna tvo síðustu leiki sína en verður alltaf neðar á innbyrðisviðureignum. Körfubolti 6.3.2012 23:03 KR vann Val í framlengingu - Prosser með 18 stig á síðustu 15 mínútunum KR endaði fimm leikja taphrinu sína og komst aftur upp í 4. sætið í Iceland Express deild kvenna með sjö stiga sigri á Val, 78-71, í æsispennandi framlengdum leik í DHL-höllinni í kvöld. Valskonur mættu í leikinn á mikilli siglingu en eftir þetta tap hafa vonir liðsins um sæti í úrslitakeppninni veikst mikið. Körfubolti 6.3.2012 21:04 Kidd: Við njótum ekki nægrar virðingar Jason Kidd, leikstjórnandi NBA-meistara Dallas Mavericks, segir að liðið hafi ekki fengið neitt ókeypis frá dómurum deildarinnar í vetur og að þeir líti ekki á liðið sem meistara. Körfubolti 6.3.2012 20:30 Sigurganga Sundsvall á enda | Jamtland vann Solna Sundsvall Dragons tókst ekki að komast á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á Sodertelje Kings í toppslagnum en Sundsvall var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn. Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jamtland Basket unnu á sama tíma góðan útisigur á Solna Vikings. Körfubolti 6.3.2012 19:42 Lin verður áfram aðalleikstjórnandi Knicks Mike D'Antoni, þjálfari NY Knicks, segist ætla að halda sig við Jeremy Lin sem aðalleikstjórnanda liðsins og Baron Davis verður því að sætta sig við að byrja á bekknum. Körfubolti 6.3.2012 12:15 Bulls á siglingu | Love fór hamförum Chicago Bulls vann í nótt sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni. Derrick Rose fór á kostum í liði Bulls og skoraði 35 stig. Körfubolti 6.3.2012 09:00 LeBron auglýsir kleinuhringi og ís í Asíu Körfuboltakappinn LeBron James er einn þekktasti íþróttamaður heimsins og hann hefur nú gert samning við tvö stór fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra í Asíu. Körfubolti 5.3.2012 23:45 Keflvíkingar búnir að reka Kristoffer Douse Miðherjinn Kristoffer Douse hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Keflvíkinga en karfan.is segir frá því að körfuknattleiksdeild Keflavíkur hafi sagt upp samningi hans. Douse stoppaði stutt við á Íslandi því hann kom til liðsins í lok janúar. Körfubolti 5.3.2012 15:00 Deron Williams skoraði 57 stig og bætti stigamet vetrarins Deron Williams hjá NJ Nets var maður næturinnar í NBA-deildinni er hann skoraði 57 stig í naumum sigri Nets á Charlotte. Enginn leikmaður hefur skorað eins mikið í einum leik í vetur. Kevin Durant hafði þar til í nótt skorað mest eða 51 stig. Körfubolti 5.3.2012 08:55 Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Körfubolti 4.3.2012 23:16 Rondo með tröllatölur í sigri á Lin og félögum Boston hafði í kvöld betur gegn New York, 115-111, í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.3.2012 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 68-66 | Valur vann Hauka Keflavík fór langleiðina með deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu Njarðvík 68-66 í æsispennandi leik í Iceland-Express deild kvenna. Nú munar fjórum stigum á Keflavík og Njarðvík sem verma efstu tvö sætin en aðeins eru þrjár umferðir eftir. Körfubolti 4.3.2012 20:02 NBA í nótt: Dallas aftur á sigurbraut Dirk Nowitzky var sjóðheitur þegar að Dallas Mavericks vann Utah Jazz í NBA-deildinni í nótt, 102-96. Nowitzky skoraði 40 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu til þessa. Körfubolti 4.3.2012 11:00 Jón Arnór með sex stig í sigri CAI Zaragoza hafði betur gegn Unicaja, 76-59, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór Stefánsson skoraði sex stig í leiknum. Körfubolti 3.3.2012 21:27 Fjölniskonur unnu óvænt sigur á KR Enn syrtir í álinn hjá KR en liðið tapaði í dag fyrir botnliði Fjölnis í Iceland Express-deild kvenna, 59-58. Körfubolti 3.3.2012 18:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík deildarmeistari | Úrslit kvöldsins Grindvíkingar eru deildarmeistarar í körfuknattleik karla en liðið lagði KR í háspennuleik í Röstinni í kvöld, 87-85. Joshua Brown, leikstjórnandi KR, fékk tækifæri til þess að jafna metin af vítalínunni á lokasekúndunum í stöðunni 86-84 en setti aðeins fyrra skot sitt ofan í. Körfubolti 2.3.2012 21:00 Kobe mætir með grímuna á móti Miami | Í beinni á Stöð 2 Sport Kobe Bryant nefbrotnaði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á dögunum eftir að hafa fengið högg frá Dwyane Wade og spilaði með grímu í sigri á Minnesota Timberwolves í fyrrakvöld. Kobe mætir aftur með grímuna á móti Wade og félögum á sunnudaginn. Körfubolti 2.3.2012 19:45 NBA í nótt: Níundi sigur Miami í röð Þeir LeBron James og Dwayne Wade skoruðu samanlagt 71 stig fyrir Miami Heat sem vann Portland, 107-93, í nótt og þar með sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 2.3.2012 09:00 Boston Celtics að reyna að "losna" við Rondo ESPN hefur heimildir fyrir því að Boston Celtics sé að reyna að skipta út leikstjórnandanum Rajon Rondo en hann er fjórði stigahæsti leikmaður liðsins og einn af bestu leikstjórnendum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 1.3.2012 22:00 « ‹ ›
Helgi Már og félagar unnu toppliðið Helgi Már Magnússon og félgagar í 08 Stockholm HR unnu dramatískan eins stigs heimasigur á toppliði Södertälje Kings, 68-67, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.3.2012 19:50
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 84-66 Íslandsmeistaralið KR átti ekki í vandræðum með Tindastól þegar liiðin mættust í Iceland Express deild karlaí körfubolta í kvöld. KR-ingar skoruðu 84 stig gegn 66 stigum Tindastóls. Vísir var með beina lýsingu frá leiknum. Nánari umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. Körfubolti 8.3.2012 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 95-93 Njarðvíkingar lögðu granna sína frá Keflavík í spennuþrungnum leik í Ljónagryfjunni í kvöld 95-93. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, fékk tækifæri til að jafna leikinn af vítalínunni í lokin en setti aðeins eitt skota sinna ofan í. Körfubolti 8.3.2012 14:35
Bulls á siglingu | Washington lagði Lakers Derrick Rose og félagar í Chicago Bulls eru hreinlega óstöðvandi um þessar mundir. Bulls vann sinn áttunda leik í röð í nótt. Að þessu sinni gegn Milwaukee með flautukörfu frá Rose. Körfubolti 8.3.2012 09:00
Keflavíkurkonur þurfa að bíða lengur - myndir Kvennalið Keflavíkur tókst ekki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið heimsótti Hauka í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Keflavík nægði sigur í leiknum og var fjórum stigum yfir í hálfleik. Haukakonur áttu hinsvegar frábæran seinni hálfleik og komust aftur upp í 4. sæti deildarinnar með 16 stiga sigri. Körfubolti 7.3.2012 23:07
Hardy skoraði 49 stig þegar Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfells Njarðvík stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Snæfells með því að vinna Snæfell með fimm stiga mun, 97-92, í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna sem fram fór í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkurkonur léku án leikstjórnandans Shanae Baker-Brice en Lele Hardy sá til þess að þær söknuðu hennar ekki mikið. Hardy var með 49 stig, 21 frákast og 8 stoðsendingar. Körfubolti 7.3.2012 20:57
Fjölnir fór langt með að bjarga sér með sigri í Hveragerði Fjölniskonur unnu sex stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 77-71, í Iceland Express deild kvenna í kvöld og náðu þar með fjögurra stiga forskoti á Hamar í baráttu liðanna um að sleppa við fall. Hamar getur enn náð Fjölni í síðustu tveimur umferðunum því Hamarskonur eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Körfubolti 7.3.2012 20:53
Nýr kani og Haukakonur léku sér að verðandi deildarmeisturum Tierny Jenkins átti frábæra innkomu í lið Hauka þegar hún lék sinn fyrsta leik með Haukum í kvöld. Jenkins var með 24 stig og 17 fráköst og 8 stoðsendingar og Haukar unnu öruggan 16 stiga sigur á verðandi deildarmeisturum Keflavíkur, 84-68, en Keflavík hefði tryggt sér sigur í deildinni með því að vinna þennan leik. Haukaliðið gerði út um leikinn með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann 36-19. Körfubolti 7.3.2012 20:46
Ewing á leið í Heiðurshöllina Það hefur verið tilkynnt að Patrick Ewing, fyrrum miðherji NY Knicks, sé einn af þeim tíu sem verða teknir inn í heiðurshöll körfuboltans á þessu ári. Körfubolti 7.3.2012 15:00
Pistons lagði Lakers í framlengingu Rodney Stuckey fór á kostum í liði Detroit Pistons og skoraði 34 stig er liðið vann óvæntan sigur á LA Lakers í framlengdum leik. Kobe Bryant sendi leikinn í framlengingu með flautukörfu en átti annars frekar slakan dag. Sama verður ekki sagt um Andrew Bynum sem skoraði 30 stig og tók 14 fráköst. Körfubolti 7.3.2012 09:00
Kobe Bryant: Það á að reka alla þá sem misstu af Jeremy Lin Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins Los Angeles Lakers, hefur hrifist af tilþrifum Jeremy Lin hjá New York Knicks. Lin skoraði 38 stig fyrir New York gegn Lakers á dögunum en innkoma hans í NBA deildina hefur vakið gríðarlega athygli. Kobe Bryant telur að forráðamenn tveggja NBA liða ættu að reka alla þá sem sáu ekki hvaða hæfileika Lin býr yfir. Körfubolti 6.3.2012 23:45
Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni - myndir Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 71-78 tap á móti KR í framlengdum leik í kvöld. Valur getur náð KR að stigum með því að vinna tvo síðustu leiki sína en verður alltaf neðar á innbyrðisviðureignum. Körfubolti 6.3.2012 23:03
KR vann Val í framlengingu - Prosser með 18 stig á síðustu 15 mínútunum KR endaði fimm leikja taphrinu sína og komst aftur upp í 4. sætið í Iceland Express deild kvenna með sjö stiga sigri á Val, 78-71, í æsispennandi framlengdum leik í DHL-höllinni í kvöld. Valskonur mættu í leikinn á mikilli siglingu en eftir þetta tap hafa vonir liðsins um sæti í úrslitakeppninni veikst mikið. Körfubolti 6.3.2012 21:04
Kidd: Við njótum ekki nægrar virðingar Jason Kidd, leikstjórnandi NBA-meistara Dallas Mavericks, segir að liðið hafi ekki fengið neitt ókeypis frá dómurum deildarinnar í vetur og að þeir líti ekki á liðið sem meistara. Körfubolti 6.3.2012 20:30
Sigurganga Sundsvall á enda | Jamtland vann Solna Sundsvall Dragons tókst ekki að komast á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á Sodertelje Kings í toppslagnum en Sundsvall var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn. Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jamtland Basket unnu á sama tíma góðan útisigur á Solna Vikings. Körfubolti 6.3.2012 19:42
Lin verður áfram aðalleikstjórnandi Knicks Mike D'Antoni, þjálfari NY Knicks, segist ætla að halda sig við Jeremy Lin sem aðalleikstjórnanda liðsins og Baron Davis verður því að sætta sig við að byrja á bekknum. Körfubolti 6.3.2012 12:15
Bulls á siglingu | Love fór hamförum Chicago Bulls vann í nótt sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni. Derrick Rose fór á kostum í liði Bulls og skoraði 35 stig. Körfubolti 6.3.2012 09:00
LeBron auglýsir kleinuhringi og ís í Asíu Körfuboltakappinn LeBron James er einn þekktasti íþróttamaður heimsins og hann hefur nú gert samning við tvö stór fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra í Asíu. Körfubolti 5.3.2012 23:45
Keflvíkingar búnir að reka Kristoffer Douse Miðherjinn Kristoffer Douse hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Keflvíkinga en karfan.is segir frá því að körfuknattleiksdeild Keflavíkur hafi sagt upp samningi hans. Douse stoppaði stutt við á Íslandi því hann kom til liðsins í lok janúar. Körfubolti 5.3.2012 15:00
Deron Williams skoraði 57 stig og bætti stigamet vetrarins Deron Williams hjá NJ Nets var maður næturinnar í NBA-deildinni er hann skoraði 57 stig í naumum sigri Nets á Charlotte. Enginn leikmaður hefur skorað eins mikið í einum leik í vetur. Kevin Durant hafði þar til í nótt skorað mest eða 51 stig. Körfubolti 5.3.2012 08:55
Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Körfubolti 4.3.2012 23:16
Rondo með tröllatölur í sigri á Lin og félögum Boston hafði í kvöld betur gegn New York, 115-111, í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.3.2012 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 68-66 | Valur vann Hauka Keflavík fór langleiðina með deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu Njarðvík 68-66 í æsispennandi leik í Iceland-Express deild kvenna. Nú munar fjórum stigum á Keflavík og Njarðvík sem verma efstu tvö sætin en aðeins eru þrjár umferðir eftir. Körfubolti 4.3.2012 20:02
NBA í nótt: Dallas aftur á sigurbraut Dirk Nowitzky var sjóðheitur þegar að Dallas Mavericks vann Utah Jazz í NBA-deildinni í nótt, 102-96. Nowitzky skoraði 40 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu til þessa. Körfubolti 4.3.2012 11:00
Jón Arnór með sex stig í sigri CAI Zaragoza hafði betur gegn Unicaja, 76-59, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór Stefánsson skoraði sex stig í leiknum. Körfubolti 3.3.2012 21:27
Fjölniskonur unnu óvænt sigur á KR Enn syrtir í álinn hjá KR en liðið tapaði í dag fyrir botnliði Fjölnis í Iceland Express-deild kvenna, 59-58. Körfubolti 3.3.2012 18:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík deildarmeistari | Úrslit kvöldsins Grindvíkingar eru deildarmeistarar í körfuknattleik karla en liðið lagði KR í háspennuleik í Röstinni í kvöld, 87-85. Joshua Brown, leikstjórnandi KR, fékk tækifæri til þess að jafna metin af vítalínunni á lokasekúndunum í stöðunni 86-84 en setti aðeins fyrra skot sitt ofan í. Körfubolti 2.3.2012 21:00
Kobe mætir með grímuna á móti Miami | Í beinni á Stöð 2 Sport Kobe Bryant nefbrotnaði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á dögunum eftir að hafa fengið högg frá Dwyane Wade og spilaði með grímu í sigri á Minnesota Timberwolves í fyrrakvöld. Kobe mætir aftur með grímuna á móti Wade og félögum á sunnudaginn. Körfubolti 2.3.2012 19:45
NBA í nótt: Níundi sigur Miami í röð Þeir LeBron James og Dwayne Wade skoruðu samanlagt 71 stig fyrir Miami Heat sem vann Portland, 107-93, í nótt og þar með sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 2.3.2012 09:00
Boston Celtics að reyna að "losna" við Rondo ESPN hefur heimildir fyrir því að Boston Celtics sé að reyna að skipta út leikstjórnandanum Rajon Rondo en hann er fjórði stigahæsti leikmaður liðsins og einn af bestu leikstjórnendum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 1.3.2012 22:00