Körfubolti

Brooklyn Nets búið að reka Avery Johnson

Avery Johnson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá NBA-körfuboltaliðinu Brooklyn Nets en félagið lét hann taka pokann sinn í kvöld. Brooklyn Nets tapaði fimm af síðustu sex leikjum sínum undir stjórn Johnson þar á meðal 108-93 á móti Milwaukee Bucks í síðasta leik hans í nótt.

Körfubolti

LeBron James orðinn of gamall fyrir troðslukeppnina

LeBron James býður vanalega upp á trölla-troðslur í hverjum leik með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta og það er því ekkert skrýtið að hann sé alltaf í umræðunni þegar kemur að því að finna menn í troðslukeppnina á Stjörnuhelginni.

Körfubolti

NBA: Los Angeles liðin á siglingu - Miami vann OKC

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta á jóladag og þar hélt sigurganga beggja Los Angeles liðanna áfram. Los Angeles Clippers vann sinn fjórtánda leik í röð en Los Angeles Lakers vann sinn fimmta leik í röð og náði með því aftur fimmtíu prósent sigurhlutfalli. Miami Heat vann Oklahoma City Thunder í uppgjöri liðanna sem mættust í lokaúrslitunum á síðustu leiktíð. Boston Celtics og Houston Rockets unnu einnig sína leiki á jóladag.

Körfubolti

Nýr Kani til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Billy Baptist. Frá þessu er greint á heimasíðu Keflavíkurliðsins.

Körfubolti

Fær aldrei frí á jólunum

Kobe Bryant hjá NBA-liðinu Los Angeles Lakers mun bæta eigið met á jóladag þegar hann spilar sinn fimmtánda leik á þessum hátíðardegi. Hann vantar aðeins 29 stig til að bæta stigametið á þessum degi.

Körfubolti

Noah hættur að nota byssufagnið sitt

Joakim Noah hjá Chicago Bulls hefur undanfarin tímabil fagnað körfum sínum með því að þykjast skjóta úr byssum. Noah hefur nú ákveðið að leggja byssufagnið sitt á hilluna í kjölfarið á harmleiknum í Newtown í Conneticut í Bandaríkjunum.

Körfubolti

Fyrsta jólafríið í 3 ár

Logi Gunnarsson er mættur heim í langþráð jólafrí á Íslandi og ætlar að taka þátt í ágóðaleik annað kvöld sem er á milli Njarðvíkur og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Loga líður vel í Frakklandi og segist eiga nóg eftir í atvinnumennskunni.

Körfubolti

Tróð með tilþrifum yfir Dwight Howard

Dwight Howard, miðherji Los Angeles Lakers, er enn að ná sér eftir bakmeiðsli og hefur því ekki litið alltof vel út í fyrstu leikjum sínum með Lakers-liðinu. Ekki leit kappinn heldur vel út í naumum sigri á Charlotte Bobcats í nótt.

Körfubolti

NBA: Stórkostleg tilþrif hjá Blake Griffin - myndband

Blake Griffin, framherji LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta, sýndi stórkostleg tilþrif í nótt þegar lið hans lagði Detroit Pistons á útivelli. Griffin brá sér í "troðslukeppni" undir lok leiksins þegar þrír leikmenn Clippers brunuðu í hraðaupphlaup og varnarmenn Detroit voru hvergi sjáanlegir.

Körfubolti