Körfubolti

Tólftu lokaúrslitin hjá Birnu

Birna Valgarðsdóttir er enn á ný kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en í kvöld hefjast lokaúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Birna og félagar mæta Snæfelli.

Körfubolti

Yrði algjört æði að kveðja með titli

Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur í Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst á heimavelli ríkjandi meistara í Stykkishólmi í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir ætlar sér að kveðja Keflavík með Íslandsmeistaratitli en hún er á leið út í nám í Canisius

Körfubolti