KR í úrslitum tvö ár í röð í fyrsta sinn síðan Laszlo þjálfaði liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 18:00 Finnur Freyr Stefánsson. Vísir/Ernir KR-ingar eru komnir í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla og fyrsti leikurinn á móti Tindastól er í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-liðsins, varð á föstudagskvöldið fyrsti þjálfarinn í 25 ár til þess að koma KR-liðinu í lokaúrslitin tvö ár í röð. KR vann þá Njarðvík í tvíframlengdum oddaleik. Laszlo Nemeth var síðasti þjálfari KR til þess að koma Vesturbæjarliðinu í úrslitin tvö ár í röð en því náði hann árin og 1990. KR tapaði fyrir Keflavík í úrslitaeinvíginu fyrra árið hans Laszlo en tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. KR-ingar hefndu þá fyrir tapið árið áður og unnu Keflavíkurliðið 3-0. KR hafði síðan frá árinu 1990 komist sex sinnum í lokaúrslitin eða árin 1998, 2000, 2007, 2009, 2011 og 2014. KR-liðinu hafði hinsvegar aldrei tekist að endurtaka leikinn og komast aftur í úrslitaeinvígið árið eftir fyrr en nú.Tímabilin eftir úrslitaeinvígin hjá KR-ingum:1990 - Íslandsmeistari Íslandsmeistari eftir 3-0 sigur á Keflavík (tapaði 2-1 á móti Keflavík í lokaúrslitunum 1989)1999 - 8 liða úrslit 2-0 tap fyrir Grindavík í 8 liða úrslitum (tapaði 3-0 á móti Njarðvík í lokaúrslitunum 1998)2001 - Undanúrslit 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2000)2008 - 8 liða úrslit 2-1 tap fyrir ÍR í 8 liða úrslitum (vann Njarðvík 3-1 í lokaúrslitunum 2007)2010 - Undanúrslit 3-2 tap fyrir Snæfelli í undanúrslitunum (vann Grindavík 3-2 í lokaúrslitunum 2009)2012 - Undanúrslit 3-1 tap fyrir Þór í undanúrslitunum (vann Stjörnuna 3-1 í lokaúrslitunum 2011)2015 - Lokaúrslit Framundan eru leikir við Tindastól í lokaúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2014) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
KR-ingar eru komnir í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla og fyrsti leikurinn á móti Tindastól er í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-liðsins, varð á föstudagskvöldið fyrsti þjálfarinn í 25 ár til þess að koma KR-liðinu í lokaúrslitin tvö ár í röð. KR vann þá Njarðvík í tvíframlengdum oddaleik. Laszlo Nemeth var síðasti þjálfari KR til þess að koma Vesturbæjarliðinu í úrslitin tvö ár í röð en því náði hann árin og 1990. KR tapaði fyrir Keflavík í úrslitaeinvíginu fyrra árið hans Laszlo en tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. KR-ingar hefndu þá fyrir tapið árið áður og unnu Keflavíkurliðið 3-0. KR hafði síðan frá árinu 1990 komist sex sinnum í lokaúrslitin eða árin 1998, 2000, 2007, 2009, 2011 og 2014. KR-liðinu hafði hinsvegar aldrei tekist að endurtaka leikinn og komast aftur í úrslitaeinvígið árið eftir fyrr en nú.Tímabilin eftir úrslitaeinvígin hjá KR-ingum:1990 - Íslandsmeistari Íslandsmeistari eftir 3-0 sigur á Keflavík (tapaði 2-1 á móti Keflavík í lokaúrslitunum 1989)1999 - 8 liða úrslit 2-0 tap fyrir Grindavík í 8 liða úrslitum (tapaði 3-0 á móti Njarðvík í lokaúrslitunum 1998)2001 - Undanúrslit 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2000)2008 - 8 liða úrslit 2-1 tap fyrir ÍR í 8 liða úrslitum (vann Njarðvík 3-1 í lokaúrslitunum 2007)2010 - Undanúrslit 3-2 tap fyrir Snæfelli í undanúrslitunum (vann Grindavík 3-2 í lokaúrslitunum 2009)2012 - Undanúrslit 3-1 tap fyrir Þór í undanúrslitunum (vann Stjörnuna 3-1 í lokaúrslitunum 2011)2015 - Lokaúrslit Framundan eru leikir við Tindastól í lokaúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2014)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30