Körfubolti

Thompson með skotsýningu

Þar sem Stephen Curry ákvað að vera rólegur þá tók Klay Thompson við sem "maðurinn“ hjá Golden State og skoraði 45 stig í nótt.

Körfubolti

NBA: Durant og Westbrook skoruðu 74 stig saman í New York | Myndbönd

Kevin Durant og Russell Westbrook voru með rosalegar tölur í sigri í framlengdum leik í Madison Square Garden í New York í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Toronto Raptors hélt sigurgöngu sinni áfram, Dwyane Wade er að spila vel þessa dagana og Los Angeles Clippers heldur áfram að vinna án Blake Griffin.

Körfubolti

NBA: Curry fór á kostum og Golden State lék sér að San Antonio | Myndbönd

Það var lítil spenna í uppgjöri tveggja efstu liða NBA-deildarinnar í nótt því NBA-meistararnir í Golden State Warriors höfðu mikla yfirburði á móti San Antonio Spurs. Cleveland vann sinn fyrsta leik undir stjórn Tyronn Lue, DeMarcus Cousins setti nýtt stigamet hjá Sacramento Kings og Dwyane Wade lék vel í sigri Miami Heat á Chicago Bulls.

Körfubolti

Fjórtán stiga tap Svendborg

Svendborg Rabbits tapaði með fjórtán stiga mun gegn Bakken Bears, 97-83, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Tveir Íslendingar eru á mála hjá Svendborg.

Körfubolti