Hill gæti verið að spila upp á framtíð sína hjá Stólunum á föstudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. janúar 2016 13:45 Jerome Hill hitar upp með Stólunum. vísir/ernir „Það er ekkert launungarmál að við erum búnir að vera að spá í hlutina síðan í desember,“ segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta, um Kanamál liðsins við Vísi. Bandaríski miðherjinn Jerome Hill hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Stólunum, en hann keypti sér lengri tíma á Króknum með góðum leikjum fyrir jólafrí. „Síðustu tveir leikirnir fyrir jól gáfu honum lengra líf ef þannig má að orði komast. En við erum alltaf að hugsa málið,“ segir Kári sem ítrekar að engin ákvörðun hefur verið tekin um Kanamálin þó félagaskiptaglugganum verði lokað á sunnudaginn. Myron Dempsey, Bandaríkjamaðurinn sem spilaði með Tindastóli í fyrra, er orðaður við silfurlið síðasta árs. Kári vill ekkert staðfesta um það. „Hvort það verði Myron sem kemur eða einhver annar kemur í ljós. Það er auðvitað ef Hill fer. Það er ýmislegt í gangi og það þarf eitthvað að gerast ef við látum Hill fara. Það er samt ekkert öruggt í þessu,“ segir Kári. Jerome Hill er að skora 17,3 stig að meðaltali í leik og er frákastahæstur með 11,2 slík að meðaltali í leik. Tindastóll heimsækir Hauka í Dominos-deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. „Hill verður með á föstudaginn og það er búið að fara yfir það með honum að það gæti verið kveðjuleikur hans. Það fer svolítið eftir því hvernig hann stendur sig. Hann veit af þessu,“ segir Kári Marísson. Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira
„Það er ekkert launungarmál að við erum búnir að vera að spá í hlutina síðan í desember,“ segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta, um Kanamál liðsins við Vísi. Bandaríski miðherjinn Jerome Hill hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Stólunum, en hann keypti sér lengri tíma á Króknum með góðum leikjum fyrir jólafrí. „Síðustu tveir leikirnir fyrir jól gáfu honum lengra líf ef þannig má að orði komast. En við erum alltaf að hugsa málið,“ segir Kári sem ítrekar að engin ákvörðun hefur verið tekin um Kanamálin þó félagaskiptaglugganum verði lokað á sunnudaginn. Myron Dempsey, Bandaríkjamaðurinn sem spilaði með Tindastóli í fyrra, er orðaður við silfurlið síðasta árs. Kári vill ekkert staðfesta um það. „Hvort það verði Myron sem kemur eða einhver annar kemur í ljós. Það er auðvitað ef Hill fer. Það er ýmislegt í gangi og það þarf eitthvað að gerast ef við látum Hill fara. Það er samt ekkert öruggt í þessu,“ segir Kári. Jerome Hill er að skora 17,3 stig að meðaltali í leik og er frákastahæstur með 11,2 slík að meðaltali í leik. Tindastóll heimsækir Hauka í Dominos-deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. „Hill verður með á föstudaginn og það er búið að fara yfir það með honum að það gæti verið kveðjuleikur hans. Það fer svolítið eftir því hvernig hann stendur sig. Hann veit af þessu,“ segir Kári Marísson.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sjá meira