Grindavík í bikarúrslit eftir auðveldan sigur á Stjörnunni Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2016 21:09 Petrúnella og félagar í Grindavík eru á leið í úrslitaleikinn. vísir/þórdís Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Heimastúlkur byrjuðu vel og unnu fyrsta leikhlutann 23-15. Í næsta leikhluta bættu þær enn meira í og unnu hann 26-9. Staðan í hálfleik 49-24. Í síðari hálfleik var þetta svo engin spurning þrátt fyrir að Stjörnustúlkur hefðu unnið þriðja leikhlutann, 18-12, en þær töpuðu þeim síðasta 16-15 og lokatölur 77-57. Whitney Michelle Frazier skoraði 25 stig, tók átta fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næst kom Hrund SKúladóttir með fimmtán stig og Ingunn Embla Kristínardóttir fjórtán stig. Ragna Margrét BRynjarsdóttir gerði átján stig fyrir gestina, auk þess að taka sex fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir kom næst með þrettán stig og tvö fráköst. Það eru því Grindavík og Snæfell sem mætast í úrslitaleik kvenna, en úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni 13. febrúar.Tölfræði leiks:Grindavík-Stjarnan 77-57 (23-15, 26-9, 12-18, 16-15)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/8 fráköst, Hrund Skuladóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 14, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Adrienne Godbold 11, Margrét Kara Sturludóttir 9/16 fráköst/6 stolnir, Erla Dís Þórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Grindavík er komið í úrslit Powerade-bikarsins eftir tuttugu stiga sigur á Stjörnunni, 77-57, í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Snæfelli í úrslitaleiknum. Heimastúlkur byrjuðu vel og unnu fyrsta leikhlutann 23-15. Í næsta leikhluta bættu þær enn meira í og unnu hann 26-9. Staðan í hálfleik 49-24. Í síðari hálfleik var þetta svo engin spurning þrátt fyrir að Stjörnustúlkur hefðu unnið þriðja leikhlutann, 18-12, en þær töpuðu þeim síðasta 16-15 og lokatölur 77-57. Whitney Michelle Frazier skoraði 25 stig, tók átta fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Næst kom Hrund SKúladóttir með fimmtán stig og Ingunn Embla Kristínardóttir fjórtán stig. Ragna Margrét BRynjarsdóttir gerði átján stig fyrir gestina, auk þess að taka sex fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir kom næst með þrettán stig og tvö fráköst. Það eru því Grindavík og Snæfell sem mætast í úrslitaleik kvenna, en úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni 13. febrúar.Tölfræði leiks:Grindavík-Stjarnan 77-57 (23-15, 26-9, 12-18, 16-15)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/8 fráköst, Hrund Skuladóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 14, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Adrienne Godbold 11, Margrét Kara Sturludóttir 9/16 fráköst/6 stolnir, Erla Dís Þórsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/4 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. 24. janúar 2016 22:30