Körfubolti

Hörður Axel á heimleið á ný

Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn.

Körfubolti

Russell Westbrook gladdi Michael Jordan

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki.

Körfubolti

Fyrsti leikur án Helenu í tólf ár

Kvennalandsliðið í körfubolta er mætt til Slóvakíu fyrir leik í undankeppni EM. Tveir leikmenn liðsins voru aðeins sex ára að aldri þegar íslenska landsliðið lék síðast án Helenu Sverrisdóttur í mótsleik.

Körfubolti