Körfubolti Tröllaþrenna er Harden setti nýtt met | Úrslit gærkvöldsins James Harden fór á kostum í sigri Houston Rockets á New York Knicks í gær en Harden setti nýtt met með þrefaldri tvennu sinni. Körfubolti 1.1.2017 11:00 Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat 29 af 52 stigum Isaiah Thomas komu í fjórða leikhluta í sigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt en með því bætti hann met félagsins yfir flest stig í einum leikhluta sem Larry Bird átti áður Körfubolti 31.12.2016 11:00 Lauflétt hjá Jakob og félögum | Tap hjá lærisveinum Arnars Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Malbas að velli í kvöld. Lokatölur 77-49, Borås í vil. Körfubolti 30.12.2016 20:06 Martin: Passaði mig á að velja lið þar sem ég fengi að blómstra Martin Hermannssyni hefur gengið allt í haginn síðan hann gekk í raðir franska körfuboltaliðsins Charleville-Mézières. Körfubolti 30.12.2016 19:15 Curry-bræðurnir mætast í kvöld | Sá yngri við frostmarkið í síðasta leik þeirra Þetta verður stórt kvöld fyrir Curry-fjölskylduna þegar bræðurnir Seth og Stephen mætast með liðum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Golden State Warriors tekur þá móti Dallas Mavericks. Körfubolti 30.12.2016 18:15 Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Körfubolti 30.12.2016 16:30 Leikstjórnandi Njarðvíkinga dúxinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 30.12.2016 11:15 Stjörnur Cleveland sáu um Boston Meistarar Cleveland hristu af sér sprækt lið Boston Celtics í nótt þökk sé stjörnum meistaranna. Körfubolti 30.12.2016 07:20 Bálbreiði George í ham og lætur leikstjórnanda Portland heyra það George Karl, sem þjálfaði um þriggja áratuga skeið í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skotið föstum skotum í allar áttir undanfarna daga. Körfubolti 29.12.2016 23:15 Toronto sótti ekkert gull í greipar Golden State Golden State Warriors vann sanngjarnan sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2016 07:28 Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. Körfubolti 28.12.2016 12:30 Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið. Körfubolti 28.12.2016 08:30 Fimmtánda þrefalda tvennan hjá Westbrook Þetta tímabil er þegar orðið einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hættur að skila rosalegum tölum. Körfubolti 28.12.2016 07:19 Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Körfubolti 27.12.2016 23:15 Enn einn glansleikurinn hjá Martin Martin Hermannsson átti enn einn stjörnuleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Lille, 70-76, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.12.2016 21:29 Cleveland tapaði án James Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Körfubolti 27.12.2016 07:21 Kári nýliði vikunnar í bandaríska háskólakörfuboltanum Kári Jónsson var valinn nýliði vikunnar í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans fyrir leik sinn gegn Quinnipac, en Kári leikur með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 26.12.2016 20:37 Lakers hafði betur í grannaslagnum Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. Körfubolti 26.12.2016 11:00 Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor. Körfubolti 25.12.2016 22:15 LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi. Körfubolti 25.12.2016 18:00 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Körfubolti 24.12.2016 12:30 Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.12.2016 10:04 Haukur Helgi og félagar hringdu inn jólin með sigri Haukur Helgi Pálsson og félagar í franska B-deildarliðinu Rouen hringdu inn jólin með fjögurra stiga sigri, 79-83, á Boulogne-sur-Mer í kvöld. Körfubolti 23.12.2016 21:05 Martin stoðsendingahæstur í fyrsta tapi Charleville Mézières í rúman mánuð Eftir fimm sigurleiki í röð töpuðu Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville Mézières fyrir Nantes í kvöld, 71-75. Körfubolti 23.12.2016 20:54 Settur í bann hjá sínu liði fyrir að vera alltaf að fella menn Grayson Allen, einn stærsta stjarna Duke í bandaríska háskólaboltanum, hefur verið sett í bann hjá skólanum sínum. Körfubolti 23.12.2016 11:30 Gat ekki tekið vítaskot í NBA vegna of háværar jólatónlistar Körfubolti 23.12.2016 11:00 George Karl hraunar yfir Carmelo Anthony í nýrri bók George Karl, fyrrum þjálfari í NBA-deildinni, er ekki mikill aðdáandi NBA-stjörnurnar Carmelo Anthony og Karl gagnrýnir fyrrum leikmann sinn harðlega í nýrri bók sinni. Körfubolti 23.12.2016 10:00 Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. Körfubolti 23.12.2016 09:00 Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. Körfubolti 23.12.2016 07:30 NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. Körfubolti 23.12.2016 07:15 « ‹ ›
Tröllaþrenna er Harden setti nýtt met | Úrslit gærkvöldsins James Harden fór á kostum í sigri Houston Rockets á New York Knicks í gær en Harden setti nýtt met með þrefaldri tvennu sinni. Körfubolti 1.1.2017 11:00
Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat 29 af 52 stigum Isaiah Thomas komu í fjórða leikhluta í sigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt en með því bætti hann met félagsins yfir flest stig í einum leikhluta sem Larry Bird átti áður Körfubolti 31.12.2016 11:00
Lauflétt hjá Jakob og félögum | Tap hjá lærisveinum Arnars Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Malbas að velli í kvöld. Lokatölur 77-49, Borås í vil. Körfubolti 30.12.2016 20:06
Martin: Passaði mig á að velja lið þar sem ég fengi að blómstra Martin Hermannssyni hefur gengið allt í haginn síðan hann gekk í raðir franska körfuboltaliðsins Charleville-Mézières. Körfubolti 30.12.2016 19:15
Curry-bræðurnir mætast í kvöld | Sá yngri við frostmarkið í síðasta leik þeirra Þetta verður stórt kvöld fyrir Curry-fjölskylduna þegar bræðurnir Seth og Stephen mætast með liðum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Golden State Warriors tekur þá móti Dallas Mavericks. Körfubolti 30.12.2016 18:15
Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Körfubolti 30.12.2016 16:30
Leikstjórnandi Njarðvíkinga dúxinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 30.12.2016 11:15
Stjörnur Cleveland sáu um Boston Meistarar Cleveland hristu af sér sprækt lið Boston Celtics í nótt þökk sé stjörnum meistaranna. Körfubolti 30.12.2016 07:20
Bálbreiði George í ham og lætur leikstjórnanda Portland heyra það George Karl, sem þjálfaði um þriggja áratuga skeið í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skotið föstum skotum í allar áttir undanfarna daga. Körfubolti 29.12.2016 23:15
Toronto sótti ekkert gull í greipar Golden State Golden State Warriors vann sanngjarnan sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2016 07:28
Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. Körfubolti 28.12.2016 12:30
Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið. Körfubolti 28.12.2016 08:30
Fimmtánda þrefalda tvennan hjá Westbrook Þetta tímabil er þegar orðið einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hættur að skila rosalegum tölum. Körfubolti 28.12.2016 07:19
Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Körfubolti 27.12.2016 23:15
Enn einn glansleikurinn hjá Martin Martin Hermannsson átti enn einn stjörnuleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Lille, 70-76, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.12.2016 21:29
Cleveland tapaði án James Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Körfubolti 27.12.2016 07:21
Kári nýliði vikunnar í bandaríska háskólakörfuboltanum Kári Jónsson var valinn nýliði vikunnar í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans fyrir leik sinn gegn Quinnipac, en Kári leikur með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 26.12.2016 20:37
Lakers hafði betur í grannaslagnum Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. Körfubolti 26.12.2016 11:00
Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor. Körfubolti 25.12.2016 22:15
LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi. Körfubolti 25.12.2016 18:00
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Körfubolti 24.12.2016 12:30
Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.12.2016 10:04
Haukur Helgi og félagar hringdu inn jólin með sigri Haukur Helgi Pálsson og félagar í franska B-deildarliðinu Rouen hringdu inn jólin með fjögurra stiga sigri, 79-83, á Boulogne-sur-Mer í kvöld. Körfubolti 23.12.2016 21:05
Martin stoðsendingahæstur í fyrsta tapi Charleville Mézières í rúman mánuð Eftir fimm sigurleiki í röð töpuðu Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville Mézières fyrir Nantes í kvöld, 71-75. Körfubolti 23.12.2016 20:54
Settur í bann hjá sínu liði fyrir að vera alltaf að fella menn Grayson Allen, einn stærsta stjarna Duke í bandaríska háskólaboltanum, hefur verið sett í bann hjá skólanum sínum. Körfubolti 23.12.2016 11:30
George Karl hraunar yfir Carmelo Anthony í nýrri bók George Karl, fyrrum þjálfari í NBA-deildinni, er ekki mikill aðdáandi NBA-stjörnurnar Carmelo Anthony og Karl gagnrýnir fyrrum leikmann sinn harðlega í nýrri bók sinni. Körfubolti 23.12.2016 10:00
Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. Körfubolti 23.12.2016 09:00
Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. Körfubolti 23.12.2016 07:30
NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. Körfubolti 23.12.2016 07:15