Lakers hafði betur í grannaslagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2016 11:00 Baráttan í leiknum í nótt. vísir/getty Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. Í hinum þremur leikjunum í nótt vann San Antonio Spurs nítján stiga sigur á Chicago Bulls, en LaMarcus Aldridge fór á kostum og skoraði alls 33 stig af 119 stigum San Antonio gegn 100 stigum Chicago. Dwayne Wade skoraði 24 stig fyrir Chicago og gaf sex stoðsendingar. San Antonio er með rétt rúmlega 80% sigurhlutfall í vetur á meðan Chicago er ekki með nema 46,7% eða fjórtán unna leiki og sextán tapaða. Russell Westbrook átti afar góðan leik fyrir Oklahoma sem vann Minnesota með tólf stigum, 112-100, en Westbrook skoraði 31 stig alls og tók fimmtán fráöst. Þetta var þriðji sigur Oklahoma í röð sem er með rúmlega 60% sigurhlutfall, en Minnesota hefur aðeins unnið níu af 30 leikjum sínum. LA Lakers vann grannaslaginn gegn LA Clippers í nótt, en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Lakers. Lokatölur urðu 111-102, en Lakers vann þriðja leikhlutann með átján stiga mun, 34-16. J. J. Reddick og Jamal Crawford voru stigahæstir hjá Clippers með 22 stig hvor, en þeir Nick Young og Timofey Mozgov voru stigahæstir Lakers-manna með 19 stig hvor. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem Clippers hafði unnið 22 af leikjum sínum í vetur hingað til, á meðan Lakers voru einungis með ellefu sigra í 33 leikjum. NBA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. Í hinum þremur leikjunum í nótt vann San Antonio Spurs nítján stiga sigur á Chicago Bulls, en LaMarcus Aldridge fór á kostum og skoraði alls 33 stig af 119 stigum San Antonio gegn 100 stigum Chicago. Dwayne Wade skoraði 24 stig fyrir Chicago og gaf sex stoðsendingar. San Antonio er með rétt rúmlega 80% sigurhlutfall í vetur á meðan Chicago er ekki með nema 46,7% eða fjórtán unna leiki og sextán tapaða. Russell Westbrook átti afar góðan leik fyrir Oklahoma sem vann Minnesota með tólf stigum, 112-100, en Westbrook skoraði 31 stig alls og tók fimmtán fráöst. Þetta var þriðji sigur Oklahoma í röð sem er með rúmlega 60% sigurhlutfall, en Minnesota hefur aðeins unnið níu af 30 leikjum sínum. LA Lakers vann grannaslaginn gegn LA Clippers í nótt, en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Lakers. Lokatölur urðu 111-102, en Lakers vann þriðja leikhlutann með átján stiga mun, 34-16. J. J. Reddick og Jamal Crawford voru stigahæstir hjá Clippers með 22 stig hvor, en þeir Nick Young og Timofey Mozgov voru stigahæstir Lakers-manna með 19 stig hvor. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem Clippers hafði unnið 22 af leikjum sínum í vetur hingað til, á meðan Lakers voru einungis með ellefu sigra í 33 leikjum.
NBA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira