Körfubolti Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving hefur mögulega spilað sinn síðasta leik með Cleveland Cavaliers en ESPN segir frá því að bakvörðurinn snjalli hafi beðið um að vera skipt til annars félags í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21.7.2017 20:19 Beið í tvo mánuði eftir keppnisleyfi í vetur en er núna orðin þjálfari liðsins Angela Marie Rodriguez mun spila áfram með kvennaliði Grindavíkur þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr Domino´s deild kvenna síðasta vor. Körfubolti 20.7.2017 23:01 Mutombo vill kaupa Rockets NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum. Körfubolti 20.7.2017 22:45 Fjör á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir Eurobasket | Myndir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf í kvöld æfingar fyrir Evrópukeppnina sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 20.7.2017 21:50 Evrópuævintýri drengjanna á enda Eftir magnaða frammistöðu á EM U-20 ára liða kom því miður að því að okkar drengir mættu ofjarli sínum. Körfubolti 20.7.2017 13:15 Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Körfubolti 19.7.2017 22:00 Kveðjum frá samböndum í Evrópu og FIBA rignir inn til Hannesar eftir árangur 20 ára liðsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er staddur út í Grikklandi með fjölskyldu sinni þar sem hann fylgist með Evrópumóti tuttugu ára landsliða. Hannes fær því sögulegt mót fyrir íslenskan körfubolta beint í æð. Körfubolti 19.7.2017 21:30 NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Körfubolti 19.7.2017 16:00 Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. Körfubolti 19.7.2017 13:15 Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Körfubolti 18.7.2017 08:30 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. Körfubolti 17.7.2017 13:15 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. Körfubolti 16.7.2017 16:00 Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. Körfubolti 15.7.2017 14:57 Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. Körfubolti 13.7.2017 20:30 Skallagrímur fær til sín unglingalandsliðskonu frá Króknum Bríet Lilja Sigurðardóttir ætlar að taka slaginn með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Borgnesingar hafa styrkt liðið sitt á síðustu dögum. Körfubolti 13.7.2017 18:30 Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 13.7.2017 09:30 Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. Körfubolti 12.7.2017 12:00 Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. Körfubolti 12.7.2017 11:00 Vince Carter spilar sitt tuttugasta tímabil í NBA Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. Körfubolti 11.7.2017 15:30 NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. Körfubolti 11.7.2017 11:00 Haukar búnir að finna sér Kana Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2017 21:36 Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. Körfubolti 10.7.2017 20:00 Strákarnir leiddu í 35 mínútur en töpuðu samt Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór illa að ráði sínu gegn Spánverjum á æfingamóti á Krít í dag. Lokatölur 73-67, Spáni í vil. Körfubolti 10.7.2017 18:04 Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 10.7.2017 14:00 Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. Körfubolti 10.7.2017 10:00 Ísak Ernir dæmdi í NBA-deildinni í nótt Keflvíkingurinn Ísak Ernir Kristinsson dæmdi í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt. Körfubolti 10.7.2017 09:30 Harden fékk risasamning og sló við Curry James Harden skrifaði undir nýjan samning við Houston Rockets sem tryggir honum 228 milljónir Bandaríkjadala í tekjur samtals næstu sex árin. Körfubolti 8.7.2017 22:43 Carmen Tyson-Thomas í Skallagrím Borgnesingar fengu til sín stigahæsta leikmann Domino´s-deildar kvenna. Körfubolti 7.7.2017 19:00 Serbneski töframaðurinn tekur við leikstjórnahlutverkinu hjá LA Clippers Los Angeles Clippers er búið að finna eftirmann Chris Paul sem er farinn til Houston Rockets. Körfubolti 7.7.2017 15:45 Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. Körfubolti 6.7.2017 20:27 « ‹ ›
Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving hefur mögulega spilað sinn síðasta leik með Cleveland Cavaliers en ESPN segir frá því að bakvörðurinn snjalli hafi beðið um að vera skipt til annars félags í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21.7.2017 20:19
Beið í tvo mánuði eftir keppnisleyfi í vetur en er núna orðin þjálfari liðsins Angela Marie Rodriguez mun spila áfram með kvennaliði Grindavíkur þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr Domino´s deild kvenna síðasta vor. Körfubolti 20.7.2017 23:01
Mutombo vill kaupa Rockets NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum. Körfubolti 20.7.2017 22:45
Fjör á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir Eurobasket | Myndir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf í kvöld æfingar fyrir Evrópukeppnina sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 20.7.2017 21:50
Evrópuævintýri drengjanna á enda Eftir magnaða frammistöðu á EM U-20 ára liða kom því miður að því að okkar drengir mættu ofjarli sínum. Körfubolti 20.7.2017 13:15
Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Körfubolti 19.7.2017 22:00
Kveðjum frá samböndum í Evrópu og FIBA rignir inn til Hannesar eftir árangur 20 ára liðsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er staddur út í Grikklandi með fjölskyldu sinni þar sem hann fylgist með Evrópumóti tuttugu ára landsliða. Hannes fær því sögulegt mót fyrir íslenskan körfubolta beint í æð. Körfubolti 19.7.2017 21:30
NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Körfubolti 19.7.2017 16:00
Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. Körfubolti 19.7.2017 13:15
Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Körfubolti 18.7.2017 08:30
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. Körfubolti 17.7.2017 13:15
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. Körfubolti 16.7.2017 16:00
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. Körfubolti 15.7.2017 14:57
Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. Körfubolti 13.7.2017 20:30
Skallagrímur fær til sín unglingalandsliðskonu frá Króknum Bríet Lilja Sigurðardóttir ætlar að taka slaginn með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Borgnesingar hafa styrkt liðið sitt á síðustu dögum. Körfubolti 13.7.2017 18:30
Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 13.7.2017 09:30
Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. Körfubolti 12.7.2017 12:00
Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. Körfubolti 12.7.2017 11:00
Vince Carter spilar sitt tuttugasta tímabil í NBA Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. Körfubolti 11.7.2017 15:30
NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. Körfubolti 11.7.2017 11:00
Haukar búnir að finna sér Kana Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 10.7.2017 21:36
Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. Körfubolti 10.7.2017 20:00
Strákarnir leiddu í 35 mínútur en töpuðu samt Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór illa að ráði sínu gegn Spánverjum á æfingamóti á Krít í dag. Lokatölur 73-67, Spáni í vil. Körfubolti 10.7.2017 18:04
Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 10.7.2017 14:00
Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. Körfubolti 10.7.2017 10:00
Ísak Ernir dæmdi í NBA-deildinni í nótt Keflvíkingurinn Ísak Ernir Kristinsson dæmdi í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt. Körfubolti 10.7.2017 09:30
Harden fékk risasamning og sló við Curry James Harden skrifaði undir nýjan samning við Houston Rockets sem tryggir honum 228 milljónir Bandaríkjadala í tekjur samtals næstu sex árin. Körfubolti 8.7.2017 22:43
Carmen Tyson-Thomas í Skallagrím Borgnesingar fengu til sín stigahæsta leikmann Domino´s-deildar kvenna. Körfubolti 7.7.2017 19:00
Serbneski töframaðurinn tekur við leikstjórnahlutverkinu hjá LA Clippers Los Angeles Clippers er búið að finna eftirmann Chris Paul sem er farinn til Houston Rockets. Körfubolti 7.7.2017 15:45
Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. Körfubolti 6.7.2017 20:27