Körfubolti

Mutombo vill kaupa Rockets

NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum.

Körfubolti

Naumt tap gegn Frökkum

U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi.

Körfubolti