Körfubolti

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims þegar það tapaði 86-96 fyrir Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Simmons hefur breytt liði 76ers

Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt.

Körfubolti

Vill sjá sigurkúltur í Seljaskóla

Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR eru í hópi toppliða Domino's deildar karla með þrjá sigra í fyrstu fjórum umferðunum. Matthías hefur farið á kostum og er kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar.

Körfubolti